Tíminn - 21.12.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.12.1966, Blaðsíða 16
<9 292. tbl. — Miðvikudagur 21. desember 1966 — 50. árg. Fjárhagsáætlun Akureyrar rumlega 100 milljónir króna Há útgjöld til félagsmála og gatnagerðar — gert ráð fyr- Ir einnar milljón króna framlagi til skíðalyftu. SJ-Reykjavík, þriðjudag. í dag hófst hjá bæjarstjórn Ak- ureyrar fyrri umræða um fj'ár- hagsáætlun bæjarins. Niðurstaða fjárhagsáætlunarinnar er nú rúm lega 100 milljónir króna. Magnús Guðjónsson, bæjarstjóri Forseti alþjóðasam taka aðventista staddur hér á landi Alf-Reykjavík, þriðjudag. Um þessar mundir er staddur hér á landi Bandaríkjamaðurinn Howard Pierson, forseti alþjóða- samtaka aðventista. Pierson, sem er nýkjörinn forseti samtakanna, kom tií íslands í gær frá Finn landi, en undanfarna tvo mánuði hefur hann ferðazt um nokkur Evrópulönd í kynnisför. Á miðvikudagskvöld mun hann halda fyrirlestur á kirkjukvöldi aðventista í Reykjavík. Hann held ur til Bandaríkjanna á fimmtudag inn. Þess má geta, að íslcnzkir að- ventistar eru um sex hundruð tals ins, og er stærsti söfnuður þeirra í Reykjavik. Þeir starfrækja tvo skóla, annan í Reykjavík, hinn í Vestmannaeyjum. sagði í stuttu viðtali við blaðið í dag, að fjárhagsáætlunin væri lögð fram með hliðsjón af verð- stöðvunarlögunum, sem nú er ver ið að fjatla um á alþingi. Niður- stöðutölur áætlunarinnar eru 100 milljónir 985 þúsund krónur, en voru á fyrra ári 85 miHjónir kr. Helztu gjaldaliðir eru útgjöld til félagsmála, rúmlega 25 milljón kr. framlag til gatnagerðar 20 milljónir og 400 þúsund, þar af til nýrra gatna og ho'lræsa 13,5 milljónir. Af nýjum gjalda'liðum má nefna framlag til skíðalyftu, 1 milljón krónur, en gert er ráð fyrir að skíðalyftan muni fullgerð kosta 5 mi'lljónir. Um þessar mundir er verið að opna og rannsaka til'boð, sem hafa borizt í verkið. Þetta verður fullkomin stólalyfta, sem mun liggja frá skíðaskálanum í Hlíðarfjalli upp að svonefndum Stromp. Þá er gert ráð • fyrir að Framhald á bls. 15. Landamerkjaþræta Skagfírð- inga og Eyfírðinga dómtekin SJ—Reykjavík, þriðjudag. í gær var dómtekið á Akur eyri landamerkjamál það það sem Skagfirðingar og Eyfirðing ar hafa átt í þrætum útaf. Máls aðilar eru Upprekstrarfélag Saurbæjarhrepps annarsvegar og hinsvegar eigenduir jarð- anna Árbæjar, Tinnársels og Nýja-bæjar í Skagafirði, en jafn framt eru sýslurnar málsaðilar. Lögfræðingur Skagfirðinga í málinu er Gísli G. ísleifsson, hæstaréttarlögmaður, en fyrir Eyfirðinga Friðrik Magnússon hæstaréttarlögmaður á Akur- eyri. Frá því að málsaðilar gerðu áreið í sumar, og skýrt var frá í blaðinu á sínum tíma, hefúr verið aflað gagna í málinu, m. a. úr handritasafni í Landsbóka safninu, og héraðsskjalasafni á Sauðárkróki, auk annarra gagna. 6. október s. 1. flugu dómaramir og málflutnings- menn yfir hið umdeilda svæði í prýðisgóðu veðri og margar myndir voiu teknar við það tækifæri og lagðar fram sem gögn. Málflutningurinn á Akureyri hófst kl. 10 í gærmorgun og var lokið laust fyrir kL 6 í gærdag, eftir því sem Gísli G. ísleifsson tjáði blaðinu í dag. Eftir er að semja dóminn, sem verður mikið verk, og er bú izt við að dómur falli í málinu í janúar. Forseti dóimsins er Magnús Thoroddsen, fulltrúi yfirborg- ardómara, en meðdómendur enu Guðmundur Jónsson, borgar- dómari og Þórhallur Vihnund arson ,prófessor. Sana-ölið vekur athygli — stutt viðtal við fra mkvæmdastjóra Sana. „EINS OG AD HELLA ÍBOTNLAUSA TUNNU SJ-Reykjavik, þriðjudag. — Við leggjum okkur alla fram, en það virðist alveg sama hvað franileitt er mikið, fram leiðslan er rifin út jafnóðum. Við sjáum enga von til að hafa und an, sagði Eystcinn Árnason, fram kvæmdastjóri SANA verksmiðj- 25. klúbburinn mm Oruggur akstur ÁSKRIFT AÐ SÓKN 0G SIGRUM Sókn og sigrar, saga Fram sóknarflokksins, fæst bæði í áskrift og í bókaverzlunum. Bókin er eðli'lega töluvert ódýrarj í áskrift, en þeir sem vi'lja gerast áskrifendur geta snúið sér til eftirfarandi að ila: Stafán Guðmundssonar, Hringbraut 30, sími 12942, Skrifstofu Framsóknarflokks ins, sími 16066 og 15564 og Afgreiðslu Tímans, Banka stræti 7, sími 18300 og 12323. Sókn og sigrar er glæsi- legt verk um eitt allra glæsi'legasta tímabilið í .stjórnmálasögu landsins. Fólk, sem hefur hug á að ná sér í þessa merku bók, ætti ekki að draga það, vegna þess að upplagið að bókinni er ekki stórt. Síðastliðinn fimmtudag, 15. des. var stofnaður að Hótel HB í Vest- mannaeyjum klúbburinn Öruggur akstur. Er hann sá 25. í röðinni, sem stofnað hefur verið til nú rúmu ári á vegum Samvinnutrygg inga. Fundarstjóri í Eyjum var Guðni Guðnason kaupfclagsstjóri, en fundarritari Heiðmundur Sigur- mundsson umboðsmaður Sam- vinnutrygginga. Sá síðarnefi.di af henti einnig á fundinum nýja við- urkenningu og verðlaun Sam- vinnutrygginga til 20 manna í Vestmannaeyjum fyrir öruggan aksbur í 5 og 10 ár. Gestur fund- arins var Guðmundur Guðmunds- son yfirlögregluþjónn í Vest- mannaeyjum. Baldvin Þ. Kristj- ánsson flutti framsöguerindi um umferðaröryggismál og skýrði tii- ganginn með stofnun klúbbanna Öruggur akstur. Hann sýndd og sænska umferðarlitkvikmynd, sem heitir „Vit og vilji.“ Umræður urðu nokkrar og áhugi ríkti á klúbbistofnuninni, sem var sam- þykkt einróma af íundarmönnum. Stjórn klúbbsins skipa: Pál'l Ó. Gí'slason bifreiðastjóri, formaður — Hallberg Hallbergsson kaup- maður, ritari — Rögnvaldur Rögn valdsson fisksali, meðstjórnandi. Varastjórn: E'inar Jónsson bif- reiðastjóri. í fundarlok var setzt að kaffidrykkju í boði Samvinnu- trygginga. Fyrir - þá, sem áhuga haf a á, Framhald á bls. 15. unnar á Akureyri er blaðið hafði tal af honuim í dag. — Við höfum sent geysimikið magn á Reykjavíkurmarfeað, esn það er eins og hella í botniausa tunnu! Við getum því miður efeki annað svipað því ailri eftirspum. — Mönnum líkar þá bragdð af ölinu? — Já, við höfum vailið þá leið að hafa ölið milt, varðveita 'hreint öl'bragð, og forðast að gera það rammt. Hér er unnið eins og fólkið þo'lir og meir getum við ekki gert. Bílar aka látlaust héðan suður í Kópavog, þar sem dreifingarmiðstöðin er staðsett, en ekkert virðist duga. — Kemur þetta ykkur ekki þægilega á óvart? — Jú, það má segja það og við erum mjög ánægðir yfir hvað fólk tekur þessu vel. En okkur fellur miður að geta ekki ann að eftirsipurninni. Þvi er ekki að 'leyna að við eigum við dálitla byrjunarörðug-leika að striða þeg ar kerfið er svo margbrotið, en það hefur samt ekki háð ofekur neitt að ráði. — Hvað með exportölið ykkar? — Það er ekki komið á markað ennþá, en við erum að vonast til að geta afgreitt fyrstu fyrir áramót. dagar til jóla MARGIR AREKSTRAR í RVÍK OG NÁGRENNI Alf-Reykjavík, þriðjudag. Margir árekstrar urðu í Reykja vík og nágrcnni í dag. Þégar blað ið hafði samband við lögregluna í Reykjavík um kl. 19, höfðu orðið 16 árekstrar á götum Reykjavík ur frá því um morguninn. Flestir árekstrarnir orsökuðust af hálku á götunum. Um kl. 19 hafði Hafnarfjarðar lögreglan haft afskipti af 4 árekstr unum, sem orðið höfðu í Hafnar firði og á Keflavíkurveginum. Og um eina útafkeyrslu á Keflavíkur veginum var að ræða. Ekki urðu nein Slys á mönnum. Drengjakórinn syngur á 4stöðum *’ * SJ-Reykjavík, þriðjudag. 'vim f Franski drengjakórinn, :n j L væntaniegur er til landsins inn | íji|x an skammis mun syngja á fjór j ■ um s'töðum milli jóla og nýárs. : Kórinn kemur fyrst fram í Há- ) 1Éi rfflliti 1 skólabíó 27. des., daginn eftir j í Landakotskirkju kl. 6 og 29. j /' "'lf des í Kópavogs’kirkju kl. 9. i xjlp :í Lokatónleikarnir verða í Bæjar j illr -1 b'íói á gamlársdag kl. 4, en héð- :j ■ an fara drengirnir 3. jan. Kór ji % inn syngur jólasöngva, þjóð j ' ' ' dM lög frá ýmsum löndum og and j - «9 leg miðalda'lög. Aðgangseyri er j m ' í hóf stillt og kostar miðimi j V'! 100 krónur. 9-. HAPPDRÆTTI FRAMSÓKiiARFLOKKSINS Dragið nú ekki lengur að aðar verður dregið um eft- eins og öllum ber saman gera skil fyrir heimsenda irtaldar þrjár bifreiðir, sem um, einn SKÁTA, einn KA- miða. Hinn 23. þessa mán- eru hver annarri eigulegri, DETT CARAVAN og einn VAUXHALL VIVA. Happ drættið er j fullum gangi og miðar seldir hjá fjöl- mörgum umboðsmönnum um allt land. í Reykjavík fást miðar á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu happ- drættisins, Hringbraut 30, símar 1-29-42 og 1-60-66. Hjá afgreiðslu Tímans Bankastræti 7 sími 12323 og 18300 og úr Vivunni, til sýnis við Útvegsbankann í Austurstræti-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.