Tíminn - 30.12.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.12.1966, Blaðsíða 2
TÍMINN FOSTUDAGUR 30. desember 1966 ÍSLAND KYNNT I ÚTVARP! í VÍNARBORG Utvarpið í Vímarborg hefir um alllangt skeið úbvarpað þátt um um hin ýmsu flugfélög og flugfélög eru stofnuð og starf- um lönd þau sem viðkomandi rækt í. Þessi útvai'psþáttur, sem er ein klukkustund hverju sinni er útvarpað beint úr sal sem rúmar um 350 áhorfesd-' ur, nefnist Flieg mit Ums. Hinn 13. des. s.l. var Flug- félag íslands gestur þáttarins og samanstóð dagskráin af við- tölum, samfelldri dagskrá og söng þar sem land og þjóð voru kynnt, svo og starfsemi ÍFlugfélags fslands. - Guðmundur Jónsson óperu- söngvari söng íslenzk lög og enfremur ein f flugfreyjum félagsins, Elisabet Erlingsdótt- ir, sem í vetur stundar söng- nám í Þýzkalandi. Viðtöl voru við tvo austur- ríska menn sem hér hafa dval- ið og við Dieter H. Wendler fulltnia Flugfélagsins í Þýzka- landi og Austurríki og við Svein Sæmundsson blaðafull- trúa. Meðfylgjandd mynd var tek- in er Guðmundur Jónsson söng íslenzk lög í dagskránni. Bretarnir enn í varðhaidinu KJ-Reykjavík, iiimmtudag. Rretamir sex sitja en í gæzlu varðhaldi í Hegningarhúsinu í Reykjavík, og hefur hegðun þeirra ekki verið upp á það bezta svo sem sagt var frá í blaðinu í dag. Munu það aðallega vera 2 eða 3 Bretanna sem eru ódælir, og svo ódælir að fangaverðir haífa þurft að sýna þeim kylfurnar, þótt þeir hafi að vísu ekki beitt þeim beint. Vegna fréttarinnar um Bretana Símahappdrættið Taiið að Bjarni írá Vogi sé höfundur orðsins ,happdrætti' SJ-Reykjavík, fimmtudag. I fréttamönnum sem sagt er frá á Hið íslenzka kvenfélag efndi til öðrum stað í blaðinu. Hann'sagði happdrættis árið 1894 _ til efling-1 að íslenzkar konur hefðu safnað ar stofnun háskóla á íslandi. Þá, verulegri fjárihæð á þessum árum var orðið happdrætti ekki til í j og stofnuðu síðar sjóð, sem árlega íslenzku máli, en í þess stað var er veitt úr bil kvenstúdenta. Orð notað orðið lotterí. Miðiran í þessu lotteríi kostaði 25 aura og voru ið happdrætti kemur fyrst fram í sölum alþingis árið 1912 er borið peningahappdrætti. Allt virðist því benda til að Bjarni frá Vogi Framhald á bls. 14. Á Þorláksmessu 23. des. 1966 kí. 23,30 var dregið í símahapp- drætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Þessi númer hlutu vinning: 1. v. Volvo-bifreið 13701 Rvík 2. v. Saab-bifreið 51263 Hafnarf. 1. aukav. kr. 10.000 37300 Rvík. 2. aukav. kr. 10.00. 14040 Rvík. 3. aukav. 10.000 20849 Rvík. 4. aukav. kr. 10.000 19852 Rvík. 5. aukav. kr. 10.000 52197 Hafnf. 6. aukav. kr. 10.000 36572 Rvik. 7. aukav. kr. 10.000 14025 Rvík. 8. aukav. kr. 10.000 34250 Rvjk 9. aukav. kr. 10.000 A 11918 Akur- eyri. 10. aukav. kr. 10.000 35538 Rvík. 11. aukav. kr. 10.000 14054 Rvík. 12. aukav. kr. 10.000 41502 Kópav. 13. aukav. kr. 10.000 32891 Rvík. 14. aukav. kr. 10.000 41406 Kópav. 15. aukav. kr. 10.000 15468 Rvfk. í blaðinu í dag kom yfirfangavörð urinA í Hegningarhúsinu með eft- irfarandi yfMýsingu: „Frá Hegningarhúsinu. Vegna frásagnar „Tímans" í dag 29. 12. af ólátum og óhlýðni brezkra af- brotamagna, sem úrskurðaðir hafa verið í "gæzluvarðhald í hegning- anhúsið,- vil ég taka fram að sú frétt að við fangaverðir hefðum orðið að beita kylfum í viðskipt- um okkar við hina eriendu fanga er ósönn með öllu og hafa þeir ekki á nokkurn hátt sýnt þá til- burði að þess væri þörf, þó svo að framkoma þeirra sé misjöfn og sumra all's ekki góð. Valdemar Guðmundsson, yfirfangavörður“. Svo sem kemur fram í yfirlýsingu ytfirfangavarðarins, þá er fram- koma hinna erlendu fanga mis- jöfn og sumra alls ekki góð, en að því er Valdimar segir þá hafa þeir þó hlýtt öllum fyrirmælum fangavarðanna án þess að til á- taka hafi komið. f vinningar þrír: gipsmynd af gyðj-jvar fram frumyarp um peninga- unni Iðunni — Kvensöðull meðilotterí fyrir ísland. Bjarni fnáj nýju ensku lagi og 6 silfurmat-j Vogi lagðist einn gegn þessu skeiðar! Ifnumvarpi og bar fram breytingarj Ármann Snævarr rektor minnt tillögu þess efnis að í stað pen- j ist á þetta mál á fundinum með I ingalotterís skyldi koma orðið i Stjóm Menníngarsjóðs Norður Auglýsingaspjölé eftir börn / SVR Fanþegar í Strætisvögnum I Skilafrestur í samkeppninni Reykj avíkur veita athygli þessa j rann út þ. 15. des. og höfðu þá ! dagana nokkuð sérkennilegum i borizt á skrifstofu Bamaverndar- j auglýsingaspjöldum af tan á vagn- i nefndar f jöldi teikninga og hefur . stjórasætinu. En eins og kunn- j þátttakan verið tiltölulega góð. mnnniimiust er efndi Barnavemdamefndj Sérstök dómnefnd, skipuð fltr. I Reykjavíkur til samkeppni, með-jjfrá B arnaverndarnefnd Reykja- iliVllllUlll |ai skólabama í Reykjavík, um ivíkur, Strætisvögnum Reykjavikur I samningi um Menningansjóð Norðurianda er ákveðið, að sjóð- stjórnin skuli skipuð 10 mönnum, tveimur frá hyerju aðildarríki. Skulu fimm stjómarmenn .til- nefndir af Norðuriandaráði, en fimm skipaðir af ríkisstjórnum Norðurlandaríkjanná. Stjórn Fréttatilk. frá Bandalagi Háskóla- manna A aðalfundi Bandalags háskóla- manna, sem haldinn var fyrir skömmu, var eftinfarandi tillaga einróma samþykkt: „Aðalfundur fulltrúaráðs Banda lags háskólamanna, haldinn 22. nóv. 1966, fagnar þeim áfánga, sem( nú hefur náðst í handritamál inu, þar sem lokaáfanga má telja skammt undan, og treystir því að ekkert verði látið ógert til að veita aðstöðu til alhliða rann- sókna á þessum og öðrum íslenzk- um menningarverðmætum.“ sjóðsins tvö næstu ár er. nú full- skipuð, og eiga sæti í henni þess- ir menn: Tilnefndir af Norðurlandaráði: Julius Bomholt, þingforseti, frá Danmörku, V.J.Sukselainien, fyrr- u'm forsætisráðherra, frá Finn-| landi, Óláfur Björnssön,; þrófessor’ _ ; frá íslandi, Hákon Johnsen, stór- . jþingsmaður frá Noregi og' Ingrid' Segerstedt Wibérg,' rikásþingmað- j ur frá Sviþjóð. Skipaðir áf rikissfrjónnunum: W.Weincke, skrifstofustjóri, frá Danmörki, Kalervo Siikkala, deild arstjóri, frá Finnlandi, Birgir Thoriacius, ráðuneytisstjóri, frá íslandi, Olav Hove, ráðuneytis- stjóri, frá Noregi, og Sven Moherg ráðuneytisstjóri, frá Svíþjóð. Varamenn eru þessir, taldir í sömu röð: Poul Hartling, rektor, Georg Backlund, ritstjóri, B.ene- dikt Gröndal, alþingismaður, Berte Rognerud, stórþingsmaður, Dagmar Ranmark, rektor, J.Herd- er Rasmussen, fulltrúi, Kalevi Sorsa, fulltrúi, Árni Gunnarssoh, fulltrúi, Henrik Bargem, ráðu- neytisstjóri, og Ilmar Bekeris, full trúi. Menntamálaráðuneytið, 20. desember 1966. teikningar til stuðnings herferð-! Auglýsingaþjónustunni og að ank inni gegn óleyfilegri útivist bamajHjörleifi SigurJSssyni, listmálara, á kvöldin. 60 beztu teikningam- i skar úr um hvaða 60 myndir ar skyldu síðar sýndar í Strætis- j skyldu sýndar í vögnunum. vögnum Reykjavíkur. I Framhald á bls. 14. ÁSKRIFT AÐ SÓKN OG SIGRUM Sókn og sigrar, saga Fram sóknarflokksins, fæst bæði i áskrift og í bókaverzlunum. Bókin er eðlilega töluvert ódýrari í áskrift en þeir sem vilja gerast áskrifendur geta snúið sér tíl eftirfarandi að- ila: Stefáns Guðmundssonar, Hringbraut 30, sími 12942, Skrifstofu Framsóknarflokks ins, simi 16066 og 15564 og Afgreiðslu Tímans, Banka stræti 7, sími 18300 og 12323. Sókn og sigrar er glæsi- legt verk um eitt allra glæsilegasta tímaþilið í stjómmálasögu landsins. Fólk, sem hefur hug á að ná sér í þessa merku bók, ætti ekki að draga það. vegna þess að upplagið að bókinni er ekki stórt. I gaer birtist frétt í blaðinu af því, er Lionsklúbbur Patreksfjarðar og Kvenfélagið Sif, afbentu sjúkrahúsinu á Patreksfirði fæðingarrúm. Fréttinni átti að fylgja þessi mynd, sem tekin var, er rúmið var afhent. Á myndinni eru starfsmenn sjúkrahússins og gestir, sem viðstaddir voru afhendingu gjafarinnar. i t t < ^ v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.