Tíminn - 30.12.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.12.1966, Blaðsíða 13
f FÖSTTTDAGUR 30. desemb’er 1966 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 Valsmenn svæfðu Fram sigruðu Fram í 1. deild í gærkvöldi 16:13 og hafa forustu ásamt FH. Alf-Reykjavík. — Það voru glaðir Valspiltar, sem gengu af veDi í Langardalshöninni í gær- Jcvöldi eftir að hafa siigrað Fram 16il3. Úrsöt, sem fáir áttu voín á, þvi að ekki eru Iiðnir margir dag- ar siðan Fram sigraði Vais-liðið méð 8 marka nran. í gærkvöldi vmu Vaismenn sfcerkari aðilinn. Aílan leiktímann léku þeir rólega og skutu aðeins á mark úr dauða- i færi. Með þessari leikaðferð tókst þeim að svæfa Fram-leikmenniíia, svo að þeir vissu varla sitt rjúk- andi ráð, og tóku upp á ýmsu, sem þeir eru efcki vanir að sýna, þar á meðal fádæma skipulags- leysi bæði í vöm og sókn. Ekki er laust við, að leikmenn Fram hafi mætt of öruggir til ielks. í fyrri hálfleik tóksit Fram ein- tmgis að sko-ra fjögur mörk gegn átfca mörkum Vals, en fljótlega í í sáðari leiknum vann Víking ur Haufea KZJM. 6b -írni Fyrsta skíðamót- @ hádið 6. og 7. janúar n.k. Fyrsfca skíðamót á vetrinum hér sunnanlands, verður háð við Skiða skálann í Hveradölum 6. og 7. janúar n.k. Er það Mullerc-mótið svonefnda, en það er haldið ár- lega til minningar um L.H.Miiller, sem var frumkvöðuil í skíðamál- um Reykjavíkur. Um 6 manna sveitakeppni í svigi er að ræða. síðari hálfleik tókst Fram að jafna 8:8. Og flestir reiknuðu með, að Fram myndi sigla fram úr. En Valsmenn, sem höfðu verið frek- ar óöruggir á fyrstu mínútum 'hálfleiksins, náðu aftur jafnvægi, og tókst að ná forusfcu, sem þeir héldu til leka. Síðustu mínúturnar voru mjög spennandi, og spnrningim var, hvort Fram tækist að jafna aftur. Þegar 9 mínútur voru eftir, var sfcaðan 13:10. Gyifi skoraði 11. mark Fram, en Bergur og Jón Ágústssom svöruðu fyrir Val. Þá var staðan 15:11 og 3 mínútur eft ir. Þegar hér var komið, fór allt úr sambandi hjá Fram. Og þjálf- arinn, Karl Bencdiktsson, stóð ruglaður á línunni og skipti of mörgum leikmönnum inn á, þann ig að um tíma léku 8 Fram-leik- menn inn á í staðinn fyrir 7. En ekkert gat breytt úrslitunum, ekki einu siimi, þótt Framarar væru fleiri inn á! Með þessu unnu Valsmenn sæt- an sigur, og þeir hafa nú tekið forustuna í mótinu ásamt FtH, hlotið 4 stig. Og hvað þýðir þessi sigur? Þýðir hann það, að Valur miuni blanda sér í barátfcuna um efsta sætið? Á þessu stigi er erf- itt að svara því, en ólíklegt þykir mér, að Valsmenn eigi eftir að fiirna Framleikmennina jafn veika fyrdr í siðari umferðinni, hvað þá að þeim takist að sigra FTH tví- vegis. Að vísu er þetta mögu- leiki, en tæplega er Vals-liðið orð ið nógu „staihílt“ enn þá. Leikað- ferðin, sem Valur vann á í gær, svæfingaraðferðin, er gömul lumma, sem Fram notaði með góð um árangri gegn FIH fyrir nokkr- um árum, og svo vel tókst Val að nota hana í gær, að dómarinn, Reynir Ólafsson, sá ekki ástæðu til að dæma tafir. Fyrir utan það, að geta beitt þessari leikaðferð með svo góðum árangri, tókst Vals mönnum vel að leika á línuna, og gerðu faileg mörk af henni. Jón Ágústsson, ásamt Hermanni og Bergi, var bezti maður Vals. Hann var „heilinn" í spili Vals og hélt hraðanum niðri, þegar aðrir leik- menn æfcluðu að láta æsa sig upp. AlfReykjavík. — Forustumenn Skíðaráðs Reykjavíkur skýrðu blaðamönnum nýlega frá ýmsu, sem er á döfinni hjá ráðinu. M. a. kom fram, að Skíðaráð Reykja- víkur stendur í samningum við Norðmenn og Skota um það, að árleg borgakeppni Rvíkur, Glasgow og Bergen, verði haldin á næsta ári í íslandi. Undanfarin ár hefur keppnin verið haldin í Noregi, en reyk- vískir s’kíðamenn munu ekki taka Alf-Reykjavík. — Ráðgert er, að íslandsmótið í körfuknattleik hefjist um miðjan janúar með keppni í 1. dcild. Samkvæmt upp- lýsingum, sem íþróttasíðan fókk frá Agnari Friðriksyni, blaðafull- trúa KKÍ, cr þátttaka í mótinu mjög góð, og hefur raunar aldrei verið meiri. M má ekki gleyma markverðin- um, Jóni Breiðfjörð, sem sýndi einn sinn ágætasta leik til þessa. Mörk Vals: Bergur 4, Jón Ágústs- Framhald á bls. 14. þátt í keppninni, verði hún hald- in erlendis. Stefnir Skíðaráð Reykjavíkur að því, að borga- keppnin verði haldin um leið og svönefnt Stefánsmót verður hald- ið, en KR-ingar efna til þess ár- lega í Sfeálafelli. Ekki er enn útséð, hvernig þessu máli lyktar, en óneitanlega yrði það skemmtilegt, ef hægt væri að halda borgakeppnina hér á landi. Mtttaka utan af landi er góð, og athygli vekur, að ísfirðingar senda lið til mótsins í fyrsta skipti. Taka ísfirðingar þátt í 2, flokki kvenna. M senda fþrótta- félag Keflavíkuríflugvallar, Þór á Akureyri Skallagrímur í Borgar- firði, Snæfell í Stykkishólmi og Allir leikir 1. deildar fara fram í Laugardalshöil. Skarphéðinn á Selfossi, lið til keppni. Öll Reykjavíkunfélögin verða með. Agnar skýrði íþróttasíðunni frá því, að félögin sendu alls 33 lið til keppni, en það þýðir það, að keppendur verða átt á fjórða hundrað. Verður borgakeppní Rvíkur, Glasgow og Bergen í Skálafelli ? Á fjóröa hundrað keppendur i íslandsmótí í körfuknattleik Knattspyrnufélög- in farin að hugsa til hreyfings Aif-Reykjavík. — Þótt keppn istímabil knattspymumanna sé ekki á næstu grösum, eru knattspyrnufélögin farin að hugsa til hreyfings. Og allar líkur eru á, ajj fljótlega eftir áramótin hefjist æfingar utan- húss hjá meistaraflokksliðun- um, a.m.k. hjá 1. deildarliðun- uim.- Þjálfaraskorturinn hefur löngum verið höfuðverkur fé- laganna, en að þessu sinni virðist meiri hluti 1. deildar- liðanna hafa ráðið sér þjá'lfara eða eru að ganga frá þeim málum þessa dagana. Má því segja, að ástandið sé með'betra móti. Ríkharður tH Keflvíkinga. Allar líkur eru á því, að hinn kunni knattspyrnugarpur frá Akranesi, Ríkharður Jóns- son, taki að sér þjálfun í Keflavík. Reynir Karlsson þjálfaði Keflvíkinga eins og kunnugt er s. 1. sumar, en nú hefur hann verið ráðinn lands- liðsþjálfari, og getur ékki þjálf að í Keflavík. Hafa Keflvíking- ar leitað til Ríkharðs og gera sér góðar vonir um það, að hann taki við þjálfuninni. KR leitar að þjálfara erlendis. KR-ingum hefur ekki tekizt að ráða sér innléndan þjálfara. Guðbjörn Jónsson, sem þjálf- aði s.l. sumar, hefur nú tekið sér frí og mun ekki þjálfa 1. deildarlið KR á næsta ári. KR- ingar hafa þreifað fyrir sér með að fá erlendan þjálfara, m.a. hafa þeir leitað til Þýzka- Rikharður lands og Ungverjalands, en einnig getur komið til greina, að þeir fái annað hvort ensk an eða sænskan þjálfara. Tak- ist KR-ingum ekki 'að útvega erlendan þjálfara, leita þeir ef- laust þjálfara í eigin hópi. Óli B. áfram hjá Val. Valsmenn eru í engum vand ræðum, því Óli B. Jónsson var í fyrra ráðinn til tveggja ára, og er því samningsbundinn til næsta hausts. Er frekar óal- gengt, að ísl. kr^attspyrnufélög geri tveggja ára samning við þjálfara, en vissulega getur það verið þægilegra fyrjr félög in að gera slika samninga. ■NMnn'iBwwn Karl. Guðm. Karl Guðmundsson hjá Fram. Fram réði Karl Guðmunds- son ti'l sín á síðasta ári, og eru allar líkur á, að hann þjálfi einnig hjá félaginu á næsta ári. Karl hefur haft urnsjón með landsliðsæfingum síðustu ár, en mun ekki sinna þeim á næsta ári. Helgi Hannesson þjálfari Akraness. Eftir því, sem íþróttasíðan veit bezt, ^ mun Helgi Hannes- son, hinn gamalreyndi bak- vörður þeirra Skagamanna, þjálfa 1. deildarlið Akraness á næsta 'ári. RíkharSur mun ekki þjálfa liðið, þar sem hann Óli B. mún þjálfa annars staðar. Helgi hefur ekki fengizt við þjálfun meistaraflokks, áður en hann er íþróttakennari að mennt. Þjálfaralaust á Akureyri. Akureyringar hafa ekki ráð- ið neinn þjálfara enn þá. Ein- ar Helgason, sem þjálfað hef- ur liðið undanfarin ár, gaf þá yfirlýsingu s. 1. haust, að hann myndi ekki þjálfa á næsta ári. Eru Akureyringar því nú á höttunum eftir þjálfara fyrir 1. deildarlið sitt. Gangd það illa, er líklegt, að Einar verði þjálf- ari áfram, þótt hann kjósi helzt að taka sér hvíld frá þjálfara- störfum. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.