Tíminn - 30.12.1966, Síða 16

Tíminn - 30.12.1966, Síða 16
, SJÓN VA RPS VEIKI" GERIR VART VIÐ SIG í REYKJA VÍK KJ-Reykjavík, fiinmtudag. TÍMINN hefur haft spurnir af Eins og skýrt hefur veriB frá, hreppti ungur bóndi, Jón Helgi Johannsson, í Víðiholti í Reykja hverfi, milljón krónu vinning í happdrætti Háskólans í des. í til- efni þessa gleðilega atburðar var Jóni og unnustu hans, Unni Kára dóttur frá Húsavík, boðið til Reykjavíkur til að .taka á móti vinningnum. í spjalli við frétta nienn, sagðist Jón eiga 3 miða, 1 heilmiða og 2 hálfmiða og hefði vinningurinn komið á heil- miSann. Jón þvertók fyrir að vinningurinn myndi freista hans til að setjast að á mölinni, hann myndi nota þessa peninga m. a. í húsbyggingu, en hann býr fé- lagsbúi með föður sínum. Jón kvaðst ekki hafa orðið sérstaklega uppnæmur yfir þessum tíðind um, og sofið rólega næstu næt- ur! — Myndin var tekin í fyrra- kvöld, talið frá vinstri: Páll H. Pálsson, framkvæmdastjóri happ drættisins; Unnur, Káradóttir; Jón Helgi Jóhannsson og Árni Jónsson, umboðsmaður happ- drættisins á Húsavík. (Ljósm.: Tíminn: GE). Næsta verkeíni Háskólans er bygging Handrítahússm ÁgóSa happdrættisins verður varið til byggingar hússins, sem mun bæta úr brýnni þörf SJ-Reykjavík, fimmtudag. Forráðamenn Happdrættis Háskóla íslands efndu í gær kvöldi til kvöldverðarboðs fyr ir fréttamenn blaða, sjónvarps og útvarps og ræddu þar ýmiss verkefnL sem leysa þarf á næstunni, m. a. fyrir ágóða af Happdrætti Háskólans- Ár- mann Snævarr, háskólarektor, benti á, að árangurinn af starfi Happdrættis Háskóla íslands blasi að nokkru við í háskóla- hverfinu, þar sem eru byggingar Háskólans. Aftur á móti er al- menningi ekki eins kunnugt uni að miklu fé er varið til kaupa á kennslu- og rannsóknar tækjum, og hefur sá kostnaður farið sívaxandi með hverju ári. Segja má um margar stofnanir Háskóla íslands, að þær séu naumast hálfgerðar, þótt bygg ingar þelnra séu risnar af grunni, því að gífurlegt fé þarf til öflunar þeirra tækja og búnaðar, sem nauðsynlegur er til starfsemi þeirra. Síðas\a stórframkvæmd á vegum Háskóla íslands er bygg ing Raunvísindastofnunar Há skóla íslands, sem lokið var við á þessu ári og hefur þegar hafið starfsemi sína. Bygging þessi kostaði rúmar 20 millj. króna, og lagði Happdrætti Há skóla íslands fram meira en þriðjung þess fjár. í vor mun hefjast bygging húss Háskóla íslands og Hand ritastofnunar íslands. Háskól Framhald á bls'. 14. txwrw 54 áramótabrennur f Reykjavík I því, að nokkuð hafi borið á svo- kallaðri ,,sjónvarpsveiki liér í Reykjavík, sem stafar af því að fólk horfir á sjónvarpstæki sem ekki eru fullkomlega vel stillt, rnikil hreyfing á myndinni, eða hún óskýr. Mun veikinnar mest hafa orðið vart hjá börnum og unglingum sem eru þaulsætin við sjónvarpstækin, þótt myndin á tækinu sem þau horfa á sé ekki góð. „Sjónvarpsveiki“ þessi lýsir sér á þann hátt að fólk fær ógleði og höfuðverk, og jafnvel fellur í yfirlið. Veit blaðið um dæmi þess að börn og unglingar á heimili nokkru hér í borginni, voru að horfa á sjónvarp fyrir jólin, og féll einn unglingurinn í öngvit fyr ir framan tækið. Horfðu þau á sendingu frá Keflavíkurstöðinni, en ekki var loftnet tengt tækinu fyrir sendingar þaðan, svo mynd in á tækinu var mjög óskýr og titr andi. Var unglingurinn fluttur á sjúkrahús, þar sem líðan hans var slæm í tvo daga, og töldu læknar engum vafa undirorpið að veik indi unglingsins ættu rót sína að rekja til hinnar slæmu myndar á sjónvarpstækinu. Vill blaðið brýna fypir fólki KJ-Reykjavík, fimmtudag. Fengið hefur verið leyfi hjá lögreglu og slökkviliði fyrir 54 áramótabrennum í Reykjavík, og samkvæmt upplýsingum Bjarka Elíassonar yfirlögregluþjóns í Reykjavík verða brennurnar á eft irtöldum stöðum: Á Miklatúni, (borgarbrenrian), austan Álftamýrar, móts við Ár- múla 22, við íþróttasvæði Þróttar við Sæviðarsund, móts við Klepps veg 28, móts við Laugarnesv. 108, austan Reykjavegar nióts við Sig- tún, við Skeiðarvog og Elliðaár og á auðu svæði við Gmndargerði og Akurgerði, við Suðurlandsbraut við Álfheima, sunnan Baugsvegs, við Skipholt, nærri íþróttasvæði Fram, móts við Sörlaskjól 44, móts við Faxaskjól 4, móts við Ægisíðu 74, sunnan Suðurlands- GERIÐ SKIL Dregið hefur verið í Happdrætti Framsóknarflokksins, en ekki verð ur hægt að birta vinningsnúmer in fyrr en fullnaðarskil hafa bor- izt, og er þess vænzt, að menn geri skil, sem allra fyrst. * Framhald á bls. 14. I JÓLATRÉS- FAGNAÐUR Jólatrésfagriaður Fram- sóknarféiaganna í Reykjavík verður að Hótel Sögu í dag og hefst kl. 3 s- d. Hljóm- sveit Ragnars Bjarnasonar leikur og syngur og jóla- sveinninn Gáttaþefur kemur í heimsókn og veitingar verða bornar fram. Að- göngumiðar fást á skrifstofu Framsóknarflokksms Tjarn argötu t 26, símar 155—64 og 1-6066 og á Afgreiðslu Tímans, Btnkastræti 1, sími 1-2323. Ef eitthvað verður eftir að miðum verða þeir seldir við innganginn. NYR UTIBUSSTJORi VIÐ BUNAÐARBANK- ANN Á EGILSSTOÐUM IGÞ-Reykjavík, fimmtudag. Nú um áramótin lætur Hall- dór Ásgrímsson af störfum fyrir aldurs sakir sem útibússtjóri úti bús Búnaðarbankans á Egilsstöð um. Við störfum hans tekur Þórð ur Benediktsson, skólastjóri, sem hefur verið forstjóri Sparisjóðs Fljótdalshéraðs. Um leið og Þórður tekur við stjórn útibús Búnaðarbankans 1. jan. n. k. verður Sparisjóður ' Framhald á Ms. 14. br-autar móts við Langholtsveg, við Granaskjól, /estan Meistaravalla, móts við Ægisíðu 56, móts við Bólstaðarhlíð 56, í Smálöndum, í hólmanum milli Elliðaánna, vest an Grensásvegar móts við Hólm- garð, sunnan Bústaðavegar móts við Ásgarð, rinóts við Hraunbæ 36. norðan Hraunbæjar móts við nr. 28, við Sólheima 23, við Austur- Framhald á bls. 14. Halldór Ásgrímsson Þórður Benediktsson Söguleg ferö á dráttarvél um háiendiö Fyrir hátíðarnar fóru tveir menn frá Raforkumálaskrifstof unni, Halldór Eyjólfsson á Rauðalæk og Birgir Jónsson jarðfræðinemi í allsögulega ferð austur í Tungnaárhraun. Tilgangur ferðarinnar var sá, að mæla jarðvatnshæð í borhol um, en slíkar mælingar hafa ekki verið gerðar fyrr að vetri til. Tíminn bað Birgi Jónsson að segja lesendum blaðsins í stuttu máli frá ferðinni og mnwi !»■ asiasMwwa sagði hann að þeir filagar hefðu lagt af stað héðan frá Reykjavík. 21. desember, árla morguns. Þeir óku á trukk aust ur að Galtalæk á Landi, en þar skiptu þeir um farartæki og héldu förinni áfram á belta- dráttarvél og með kerru í eft irdragi. Ferðin gekk allvel og hjálpaði það til að bjart var af tungli um kvöldið. Við fund um ekki allar holurnar, þar sem sumar stengurnar, sem reistar hö. ,u verið við holurn ar, höfðu brotnað niður. _g ar líða tók að miðnætti var orðið það myrkt, að ekki tjáði að halda áfram leit að holunum og bjuggumst við til svefns í kerrunni, sem tjaldað var yfir, Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.