Alþýðublaðið - 19.05.1982, Page 7

Alþýðublaðið - 19.05.1982, Page 7
AAiðvikudagur 19. maí 1982 7 Kosninga- skrifstofur Alþýðuflokks- ins um allt land Hafnarfjörður Alþýðuhúsið, simi 50499 Kópavogur Versölum, simi 44700 Keflavik Bárunni, > simi :ío:ío Akureyri Strandgötu 9, sími 24599 Garðabær Goðatúni 2, simi 45533 ísafjörður Hafnarstræti 1, simi 4380 Borgarnes Skúlagötu 13, simi 7277 Akranes Vestmannaeyjar Strandveg Sauðárkrókur Aðalgötu 2, sími 5940 Reykjavik Bankastræti 11, Simi 27846 27860 Húsavik, Iðavöllum 6, Stuðningsfólk jafnaöarmanna: Hafið samband við kosninga- skrifstofurnar og takið þátt i lokabaráttunni. Margar hendur vinna létt vek. Stuðlum að glæsilegum sigri jafnaðarmanna um alltland. Gerist áskrifendur að Alþýðublaðinu áskriftasimi 8-18-66 Fulltrúaráð Alþýðuflokksins i Reykjavik RAUÐI KROSS ISLAND HELDUR NÁMSKEIÐ i aðhlynningu sjúkra og aldraðra i heima- húsum 25.-28. mai næstkomandi i kennslu- sal Rauða krossins, Nóatúni 21, Reykja- vik. Umsóknir sendist skrifstofu Rauða kross íslands, Nóatúni 21, Reykjavik, fyrir 22. mai og þar eru veittar nánari upplýsingar. !S| Frá Fjölbrauta- • skólanum við Ármúla Skólaslit og brautskráning stúdenta og nemenda af tveggja ára brautum fer fram i Laugarásbiói fimmtudaginn 20. mai kl. 13« Skólameistari Frá Skógaskóla Umsóknir um skólavist skólaárið 1982- 1983 þurfa að hafa borist fyrir 15. júni n.k. í skólanum er 7.,8. og 9. bekkur grunnskóla, fornám og eins árs framhaldsnám eftir áfangakerfi. Framhaldsnámið verður starfrækt i nánu samstarfi við Fjölbrauta- skólann á Selfossi. Upplýsingar i sima 99-8387 Skólastjóri Félagsmálafulltrúi Staða félagsmálafulltrúa hjá Vestmanna- eyjabæ er laus til umsóknar frá 1. júli n.k. Félagsráðgjafamenntun eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknarfrestur er til 10. júni n.k.. Upplýsingar veitir bæjarstjóri eða félags- málafulltrúi, Sigrún Karlsdóttir, simi 98- 1088. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- umieftirfarandi: RARIK-82009. Reising á 66 KV linu frá Ljósafossi að Hveragerði. Aðalatriði verksins eru: Flutningur á efni frá birgðastöðvum og dreifing á linusvæði. Jarðvinna og reising staura ásamt niður- rekstri staura. Uppsetning á þverslám með einangrun og krossum. Alls eru þetta 103 staurastæður á 15 km linusvæði. Verki skal ljúka 15. ágúst 1982. Opnunardagur: Miðvikudagur 2. júni 1982 kl. 14:00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik fyrir opnunartima, og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, frá og með miðvikudeginum 19. mai 1982 og kosta kr. 200.- hvert eintak. Reykjavik, 17. mai 1982 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Þakkir frá Jóni Sigurðssyni Innilegar þakkir til allra þeirra fjær og nær, sem með gjöfum, skeytum og ýmsum öðrum hætti sýndu mér hlý- hugog vináttu á áttræðisafmæli minu 12. mai s.l. Sérstakar þakkir færi ég Alþýðusambandi íslands, Sjó- mannasambandi íslands og Sjómannafélagi Reykjavikur, sem efndu til samsætis þennan dag og geröu mér og fjölskyldu minni þessi timamót ógleymanleg. Jón Sigurðsson. VÉLSKÓLI ÍSLANDS REYKJAVÍK Innritunarfrestur er tii 10. júni nk. Inntöku- skilyrði eru að umsækjandi hafi náð tilskyld- um aldri og kunni sund. Störf og réttindi vélstjóra Vélstjórar vinna margvísleg störf til sjós og lands, við vatns- og orkuveitur, í smiðjum og iðnaði. Störfum vélstjóra í iðnaði fer f jölgandi með vaxandi iðnvæðingu. Réttindi vélstjóra til starfa á sjó eru sem hér segir: . 1. stig veitir réttindi til yf irvélstjórnar á f iski- skipi með allt að 250 hestaf la vél og undirvél- stjórnar á fiskiskipi með allt að 500 hestafla vél. 2. stig veitir réttindi til undirvélstjórnar á fiskiskipi meðalltað 1000 hestafla vél. 3. stig veitir réttindi til undirvélstjórnar á fiskiskipi með allt að 1800 hestafla vél og á f lutningaskipum og farþegaskipum. 4. stig veitir ótakmörkuð réttindi eftir að nem- andi hef ur lokið sveinspróf i i velvirkjun. Réttindi hvers stigs aukast síðan að fenginni starfsreynslu eftir ákveðnum reglum. i Reykjavík fer fram kennsla í öllum f jórum stigum vélstjóranáms: á Akureyri, í Vest- mannaeyjum og á ísafirði og 1. og 2. stigi; á Húavík og í f jölbrautaskólum Akraness og Suðurnesja í 1. stigi. Skipulag námsins og námsmat Sl. haust var tekið upp áfangakerfi við skól- ann og fer námið í 1. og 2. stigi fram sam- kvæmt því skólaárið 1982—83. Þeir nemendur sem hef ja nám við skólann haustið 1982 stunda því nám eftir áfangakerf i. Nemendur, sem hafa stundað nám við aðra skóla og vilja innritast í Vélskólann, fá fyrra nám sitt metið að þvi leyti sem það fellur að námsef ni skólans. Þeir sem lokið hafa sveinsprófi í vélvirkjun, bifvélavirkjun eða rennismíði fá fyrra nám sitt metið eftir sérstökum reglum. Framhaldsnám eítir véiskólanám Nám við Vélskólann veitir möguleika á fram- haldsnámi, við tækniskóla og tækniháskóla. Einkum skal bent á f ramhaldsnám í véltækni- greinum, rafmagnsgreinum og tölvutækni en tölvukennsla var tekin upp sl. haust. Tölvu- kennslan við Vélskólann hef ur þá kosti að vera tengd verklegu námi og hagnýtri reynslu og er þvi ákjósanlegur undanfari að framhalds- námi í greininni. Stef nt er að þvi að Vélskólinn útskrif i stúdenta eftir að4. stigs námi er lokið. Grunndeildir verknámsskóla Nemendur, sem eru að Ijúka grunnskólanámi og hyggja á vélskólanám, skal einnig bent á grur ndeildir verknámsskólanna (fjölbrauta- skóla og iðnskóla) en þar er hægt að Ijúka hluta námsins, t.d. í verklegum greinum eins og smíðum, suðu og grunnteikningu. Allar frekari upplýsingar er að fá í Námsvísi Vélskólans sem fæst á skrif stof u skólans. Þar liggja einnig f rammi umsóknareyðublöð. Skrifstofa Vélskólans (í Sjómannaskólahús- inu) er opin alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Simi 19755. Skólastjóri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.