Tíminn - 06.01.1967, Side 1

Tíminn - 06.01.1967, Side 1
4. tbl. — Föstudagur 6. janúar 1967 — 5 Fiskveiðar seinka þing kosningum Aðils-Kaupmannalhöfn, fimmbu dag. Hákon Djurhuus, lögmaður, tilkynnti í dag, að flestir fær- eysku stjórnmálaflokkarnir virtust vera á þeirri skoðun, að ekki bæri að lialda kosn- ingar til lögþings Færeyja á næstunni. Mun aðalástæðain vera, að mikill fjöldi færeyskra sjómanna verður við veiðar riæstu mánuði við ísland, Græn land og Nýfundnaland. Djuuiihus sagði þetta eftir, að færeyskra lögþingið hafði komið saman t;l fundar í gær- kvöldi. Djurhuus, sem er leiðtogi stærsta fyrrverandi stjornar- flokksins í Færeyjum, Þjóðar- flokksins, vildi ekki neita því, að enn væru viss sambönd milli hans og stærsta fyrrver- verandi stjórnarandstöðuflokiks' ins, Sósíaldemókratanna með það fyrir augum að -leysa það vandræðaástand, sem skapað- ist í síðustu lögþingskosning- um 8. nóvember, þegar stjórn- arflokkarnir og stjórnarand- staðan fengu jafn marga þing- menn hver, eða 13. Þó sagði hann, að í því sambandi væri ekki um neitt nýtt að ræða. Það, sem mest áhrif hefur á afstöðu flokkanna til nýrra' kosninga í náinni framtíð, er vafalaust, að næstu 2—3 mán- uði verða um 4000 fiskimenn við veiðar fjarri Færeyjum. eða við ísland, Grænland og Ný- fundnailand, en á kjörskrá í Færeyjum eru aðfeins um- 20.000 manns. Aftur á móti er ekki talið, að hin litla kosningaþátttaka í .síðustu þjóðþingskoSn *?um 13. desember, eða ótti við kosn ingaþreytu meðal íbúanna, ef halda á þrjár kosningar á nokkrum mánuðum, hafi nein veruleg áhrif á, hvort kosning- ar verði á næstunni eða ekki. RUSSAR REIKNA UT SILDAR iSLAND 1967 Óhætt er aS fullyrða að árið 1967 byrji með mikilli frjósemi. Hér innan- lands berast stöðugt fréttir af snemmbornum fénaði, og í Finnlandi bar kýr fimm kálfum. En mestu skiptir að í París fæddust fimmburar, og það aáeins tveim klukkustundum eftir áramót. Myndin af þeim hér til hliðar var tekin skömmu eftir fæðinguna, tallð frá vinstri eru þetta Philippe, Frederic, Catherine, Didier og Thierry. Þetta er mikilfenglegur áramótahópur og skrifað hafði verið Vive 1967 á myndina. ^ Agnar Tryggvason, framkvæmdastjóri, um útflutning Búvörudeildar SlS: Úfflutningur kindakjöts 1966 nam 2 þús. lestum FB-Reykjavík, fimmtudag. Blaðið sneri sér í dag til Agn- ars Tryggvasonar framkvæmda- stjóra Búvörudeildar Sambands ísl samvinnufélaga og spurðist fyrir um útflutning á kjöti, skinnavöru, hrossum, ull og æðardúni og fleiri landbúnaðarvörum á árinu sem var að líða. Um útflutninginn og verð á mörkuðum erlendis sagði Agnar m.a.: — Á árinu 1966 voru alls flutt- ar úr landi 1818 lestir af frystu og söltuðu dilkakjöti og 185 lestir af frystu ærkjöti. Af þessym rúm- lega 2000 lestum voru um 993 lestir af haustframleiðslunni 1966. Bretland var sem hin fyrri ár stærsti kaupandinn af frystu dilka kjöti, en Norðmenn keyptu 1966 í fyrsta skipti í stórum stíl alis 350 lestir á árinu sem leið, auk sama magns af söltuðu dilkakjöti. Færeyjar auka kaup sín af frystulárið áður. Verðið fyrir þau reyndl seldust mest til Finniands, en etnn- dilkakjöti ár frá ári, og seidust ist nokkuð iægra en 1965. Þá voru ig til Ungverjalands, Bretlands og þangað af haustframleiðslunni til fluttar út saltaðar garnir alils 3501 fleiri landa. áramóta um 250 lestir og útlit þús. stk. fyrir 7,8 millj. króna ogl — Alls voru fluttar úr landi um fyrir áframhaldandi kaup í vetur|um 220 ]estir af tó]g Garnirnar| Pramhald á bls. 15 og sumar. EJ—Reykjavík, fimmtudag. Sovézkir vtsindamenn gerðu í nóvember og fram í miðjan desember s.l. ítarlegar rann* sóknir á síldargöngum í Norð ur-Atlantshafi í (jvi skyni að geta reiknað út hversu mikið ' af síld verður á þeim veiðislóð um á þessu ári. Munu niður- stöður þessara rannsókna ; verða lagðar til grundvallar I skipulagningu sovézkra síld- veiða á þessu svæði. í frétt- frá APN segir, að ieið | angursskip og þyrlur hafi verið j notaðar við þessa „sildartalningu“, 'en úrvinnsla þeirra iipplýsinga, er fengizt hafa, fari fram í haffræði stofnuninni í Leningrad. Margvíslegt rann- sóknarstarf ! í fregninni segir, að í lok árs ins leiti fullorðna síldin til vestur hluta Norður-Atlantshafsins og dveljist hún að vetrarlagi nálægt I íslandsströndum. í nóvember og desember myndi hún þéttar torf ur, sem haldi sig innan nokkuð af- j markaðra svæða og það hafi mjög ; auðveldað allt rannsóknarstarf. Með aðstoð ýmissa tegunda dýptar- mæia sé fyrst ákvarðað í hvaða átt torfurnar gangi, og síðan sé stærð hverrar torfu mæld. Auk þess séu sjálfvirkar neðansjávar myndavélar notaðar til þess að taka fjölda myndg af hverri torfu, til að finna út hversu mikið af síld sé í ákveðnu rúmmáli vatns. Að lokum voru einnig framkvæmd ar tilraunaveiðar tii þess að ákvarða stærð og þyngd síldanna í hverri torfu. Rafreiknar notaðir Hl úrvinnslu. Reiknivélar í Leningrad munu nú vinna úr öllum þessum upplýsing- um á grundvelli fyrirliggjandi upp lýsinga um hitastig, vindhraða og strauma á þessu svæði, og síldveið ar Rússa l'U7 hér um slóðir munu grundvallast á þeim niðurstöðum, sem af rannsókninni leiðir. — Verðlag var lægra í haust sem leið í Bretlandi en árið á undan og eiga þar vafalaust hin- ar ströngu efnahagsráðstafanir brezku stjórnarinnar hlut að máli. Á hinum mörfkuðuraum hefur verð lag verið svipað og árið á undan. — Nú er verið að afgreiða fyrstu stóru sendinguna af salt- kjöti á Noregsmarkað alls 210 lest ir af 350, sem samið hefur verið um á þessu ári. Seinna í vetur á að afgreiða 350 lestir af frystu dilkakjöti til Noregs, en ósamið er enniþá um verðið. Af sauðfjár- innýflum seldust úr landi 1966 aih 257 lestir, en 153 lestir alls SJÓR BLANDAST SAMAN V!Ð L ÝS/SFARM í SKIPI EJ-Reykjavík, fimmbudag. Þegar norska leiguskipið Hec tor lestaði lýsi í Þorlákshöfn í fyrrinótt, komst sjór inn á dælukerfið og inn t lýsistank- ana. Þegar upp komst um þetta niunu nokkur liundruð lestir af sjó hafa verið í tönkunum. Kristján Jónsson, borgardóm- ari, fór til Þorlákshafnar í gær og hélt sjópróf í málinu. Biaðið hafði »amband við Kristján í dag, og sagði hann Framhaid a bls. 15. Gerizt áskrifendur að Tímanum Hringið í sima 12323 Auglýsmg t Timanum kemur daglega fynr augu 80—100 þúsund lesenda

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.