Tíminn - 15.01.1967, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR 15. janúar 1967
1
Heildv. Andrésar Guðnasonar
Hverfisgötu 72 — Símar 20540 — 16230
Verkfæri
Hamrar — hakar
Axir — meitlar
Kúbein — hófjárn
Járnkarlar o. fl.
Garðáhöld
Skóflur — spaðar
Garðhrífur
Kvíslar allsk.
Klippur o. fl.
ÞÝZKAR ELDHOSINNRÉTTINGAR
úr harðplasti: Format innréttingar bjóSa upp
á annað hundraS tcgundir skópa og litaúr-
val. Allir skópar meS baki.og borSpIata sér-
smíðuS. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð-
um stólvaski og raftækjum af vönduðustu
gerð. - SendiS eSa komiS meS mól af eldhus-
inu og við skipulcggjum eldhúsið samstundis
og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag-
stætt verS. MuniS að söluskattur er innifalinn
■ tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag-
stæSra greiðsluskilmóla og __ _
lækkiS byggingakostnaðinn.
HÚS&SKIP hf • LAUQAVEGI 11 • SlMI 21815
PORRABLOTIÐ
Fréttaritari Tímans á Seyðisfirði
iiefur snúið sér til Erlendar Bjöms
;onar, bæjarfógeta á Seyðisfirði
og spurzt fjrrir um ástæður fyrir
vL að (hætt var við þorrablót hér
i bænum, sem kvenfélag Seyðis-
iarðar mun hafa fyrirhugað að
alda í lok þessa mánaðar. Erlend
r kvaðst hafa verið beðinn um
/inningsnúiner í
lappdrætti Fram-
’óknarflokksins
Vinningsnúmer í Happdrætti
' ' amsóknarflokksins hfaa nú verið
rt og hlutu eftirtalin númer vinn
- ?a:
1. Scout bíll 11336.
2. Kadett Caravan 62754.
3. Vaukhall Viva 15592.
Vélahreingerning —
Vanir
menn.
Þrifaleg,
fljótleg.
vönduð
vinna.
P R I F —
símar
41957 og
33049.
EKKI BANNAÐ
leyfið fyrir samkomu þessari en
heiðni þessi var strax afturkölluð
af formanni kvenfélags Seyðisfjarð
ar áður en tóm gæfist tH ag at-
huga þetta nánar- Á Þorrablótum
sem hér hafa verið haldin undan-
farin ár, hefur að sögn bæjarfógeta
ekki reynzt unnt að koma í veg
fyrir að fólk hefði áfengisflöskur
á borðum sínum. Kvaðst bæjarfó-
geti því ekki mundi hafa leyft
kvenfélagi Seyðisfjarðar ag halda
þorrablót að þessu sinni, nema fé-
lagið aflaði sér jafnframt leyfis
til áfengisveitinga sem hann kvaðst
telja víst, að félagið hefði fengið.
i
Jón Grétar Siqurðsson |
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 6.
18783.
PRESTAKÖLL
Framhals af bls. 1.
asta Prestafjölgun hafi farið fram
hér t. d. „þá lagði ég fyrir mitt
leyti höfuðáherzlu á, að það væri
ekki stofnuð nein ný tvímennings
prestaköll. En ekki tókst ag fá
því framfylgt, þag strandaði á
andstöðu safnaða“, sagði hann.
Augljóslega getur orðið mjög
erfitt að skipta upp sumum tví-
menninsprestaköllum i borginni.
Yrði þá væntanlega að sldpta söfn
uði í tvennt eftir götum, og hver
söfnuður yrgi að hafa t. d. eigin
organista, kór o.s.frv- Er ljóst, að
sums staðar myndi slikt mæta veru
legri andstöðu.
TÍMINN
t
ÞÁTTUR KIRKJUNNAR
fslenzka kirkjan við
áramót 1966-1967
Það eru alltaf einhverjir,
sem hugsa og tala um kirkjuna
og oft mætir hún gagnrýni,
sem lítt er á rökum reist og
upp eru kveðnir ómildir dómar
af þeim, sem lítt eða ekki
þekkja til starfs hennar og að-
stöðu.
Má þar^ segja, að mest tala
þeir um Ólaf kóng, sem aldrei
hafa séð hann. Hæst tala þeir
um ókosti og ódugnað kirkj-
unnar, sem aldrei koma í
kdrkju og ekkert fylgjast með
hugsjónum hennar og aðstöðu.
. Eitt hið undarlegasta í öllu
því moldviðri, sem þyrlað er
upp kirkjunni til hnjóðs, er
allt skrafið um eyðsluna í
kirkjubyggingar. En sú fjár-
eyðsla á að vera svo mikil, að
flest annað verði að sitja á
hakanum og meðal annars
sjúkrahús séu óbyggð og hálf-
byggð vegna fjáirsóunar til
kirkjubygginga.
-Sarnt er enginn Mekkur
þarna á milli fjárhagslega séð.
Raunar hafa sjúkrahús sjaldan
eða aldrej verið byggð nokk-
urs staðar j heiminum, nema
fyrir bein og óbein áhrif kirkj
unnar og hugsjóna hennar til
líknar og hjálpar bágstöddum.
Hér er þessu alveg snúið við
og talið, að kirkjan tefji fram-
kvæmdir í sjúkrahúsmálum.
En þeir sömu, sem þetta
segja, ættu þó að vita, að með-
an rí'kið byggir skóla og sjúkra
hús fyrir hundruð milljóna ár-
lega leggur það ekki einn ein-
asta eyri til kiricjubygginga.
Nú eru reyndar til lög um
kirkjubyggingiasjóð ríkisins og
má telja þau eitt af framför-
um kirkjunni til handa á þess-
ari öld. En lítt eða ekkert hef-
ur enn verið veitt úr þessum
sjóði, enda er hann ennþá lít-
ið meira en nafnið, sökum þess
hve lítið er til hans lagt ár-
lega. Hann er ekki nema ör-
fárra ára gamall og því naum-
ast til stórræða fyrir kirkju-
byggingar á öllu landinu.
Borgarsjóður hefur hins veg
ar lagt eina milljón króna, og
þó eitthvað meira árlega hin
síðari ár til nýbygginga kirkna
í borginni.
En sé það ti dæmis borið
saman við fjárausturinn til
skóla- og íþróttamála, svo að
ekki sé annað nefnt, er það
varla teljandi, sv<£ lítið verð-
i ur það hlutfaMega.
j Og síðan þessi fjárstyrkur
kom.*;fil sögunnar hafa oftast
verið ‘ fjórar eða fimm stórar
I kirkjur í byggingu, svo að
ekki ætti að þurfa að sjá of-
Sjónum yfir því, sem hið op-
inbera veitir til þessara mála.
Það eru söfnuðirnir sjálfir,
sem byggja sínar kirkjur „g
fórna þar margir einstaklingar
drjúgum og þó oftast þeir að-
ilar, sem enginn mundi telja
ríka. En einhvern veginn bless
ast gjafir til kirkjubygginga
gefendum vel. Og engan veit
ég fátækan þeirra vegna.
Það hefur auðvitað sína kosti
að söfnuðir afli sjálfir fjár til
kirkju'bygginga. En miðað við
aðstöðu alla um þessi áramót
og á þessari öld, þá er þetta
fjarstæða. Ríkið og borgin ætti
auðvitað ekkert síður að sjá
um að veita fó til kir-kjubygg-
inga en til skóla og stofnana.
Kirkjan og allt hennar starf,
ef vel og rétt er unnið er und-
irstaða og hornsteinn flestra
menningarmála í landinu.
Og þess vegna þurfa þar að
rísa fallegar kirkjur með mynd-
arlegum safnaðarheimiium.
Væri vel ef árið, sem er að
byrja gæti opnað augu ráðandi
manna fyrir þessari staðreynd,
svo að núverandi ástand yrði
úr sögunni. Það tilhey-rir löng-u
liðn-um tímum.
Önnur gagnrýni á kirkjuna,
sem fram hefur komið bæði í
blöðum og útva-rpi nú um ára-
mót telur hana sýna ýmis ein-
kenni þröngsýni og stöðnunar
og stefna til líkinga-r við
sænska hákirkju og jafnvei
kátólska miðaldakirkju.
Þetta er nú sjálfsagt of mikið
sagt. En þó ber ýmislegt vitni
u-m, að fr jálslyndi íslenzku
þjóðkirkjunnar, sem birtist
sérstaklega í umburðarlyndi
hennar gagnvart spíritisma,
guðspeki og yfMeitt öllum trú
arstefnum og trúarbrögðum,
hafi þorrið upp á síðkastið.
Ekkert hefur þó áþreifan-
legt gerzt í þes-sum efnum
nema nefna mætti bréf bisk-
ups gagnvart Vottu-m Johóva.
En meiri áherzla er lögð á
„rétttrúnað" og „bókstafskenn
ingu“ í boðun margra presta
upp á síðkastið, einkum kem-
ur það fram í ræðum hinna
yngri presta. Og munu rætur
þess liggja til kennslu- og
fræðslustefna í guðfræðideild.
En þar hefur verið meira um
rétttrúnað í boðun og aðstöðu
en áður var um sinn.
Slíkt gæti þó aðeins ve-rið
stundarfyrirbæri. Kennarar
guðfræðideildar hafa að sjálf-
sögðu sínar skoðanir og er ekk
e-rt við þvi að segja. Flestir
þessara bóklærðu ungu manna
breyta líka til í samstarfi við
söfnuði sína, sem fæstir láta
sér lynda neina bókstafsþrælk-
un og þröngsýni. Mætti því
vona, að þetta yrði aðeins
stundarfyrirbrigði, sem j-afn-
ast án þess að verða að sök
fyrir kirkjuna í heild. Sann-
arlega væri ekki gott, ef ís-
le-nzka þjóðkirkjan slitnaði ur
tengslum við fólkið á sama
hátt og virðist ve-ra með hinar
kirkjunar á Norðurlöndum.
En í sömu átt stefnir há-
kirkjuhreyfingin svonefnda. En
þar eru presta-rnir settir að
vissu leyti á einhvem tignar-
trón og halda sér í hæfilegri
fjarlægð frá ,,-sauðsvörtum“ al
múga, eins og var hér áður
fyrri með suma og haldið uppi
með þéringum og bugti ásamt
ýms-um virðingamerkjum í bún
aði og klæðnaði. En s-umir þykj
ast sjá þess merki í „háhúfu“
biskups, sem margan hefur
hneykslað, en er nú raunar
ekkert merkilegt fyrirbæri.
Eitt enn þykir eftirtektar-
vert í aðstöðu' og stefnu kirkj-
unnar u-m þessi áramót, en
það er sá kirkju- eða messú-
söngur, sem reynt er leynt og
ijós-t að koma að i eyru fólks,
hvort sem því þykir ljúft eða
leitt. Hefur þess-i söng-ur feng-
ið nafnið „grallaragaulið" á
vörum þjóðarinnar og virðist
sízt vinsælli en bítlagargið og
öskrin á hinum endanum.
Einhvern veginn er guðfræði
deildarstúde-ntum aðallega
kenn-t um þetta fyrirbæri. En
söngmálastjóri mun og dá
þennan söng. Og mun þetta
einmitt vera klassiskur tíða-
söngur löngu genginna kyn-
slóða og því fagur á sinn hátt
eins og málið á Jónspostill-u,
latínusprok og jafnvel gömul
handrit. Gæti hér verið um
listaverk að ræða líkt og forn-
ar myndir og gamlar kirkjur.
En sennilega er það oftrú,
að ætla sér að planta þessum
listaverkum út í jarðves nú
tíðarfólks. Mætti því telja
heppilegra að bera þar á borð
eitthvað, sem snertir hjörtu
þess og hugi, jafnvel þótt það
væri einfaldara að formi og
alþýðlegri smíð.
Mun ekki nú sem fyrri að-
alatriði að klæða kenningu og
anda kristins dóms þeim klæðn
aði að hann ná-i til fólksins
og fólkið komi til hans og kær
leikur hans eflist í „hættuleg-
um“ og hatursf-ullum heimi?
Árelíus Níelsson.
KÍNA
Framhals af bls. 1.
er japönsk dagblöð hafa eftir frétta
mönn-um sínum í Peking.
Fréttamennirnir Sankei Saimb
un og Yomiuri Shimbun segja
þetta kom fram á spjöldum, sem
fest hafi verið upp í borginni í
dag.
Samkvæmt áletrunum á þessi
spjöld, á Liu að hafa tilkynnt
kommúnistaflokksforystunni, að
hann hafi komizt að annarri nið
urstöðu varðandi sjálfsgagnrýni
sína frá því í október s. 1. Segir
forsetinn, að hann telji nú, að
hann hafi ekki gert rangt í því
að senda sveitir Rauðra varðliða,
sem voru með uppvöðslusemi i
Peking, burt frá borginni.
Þá segja japönsku fréttamenn-
irnir, að Rauðu varðliðarnir hafi
nú lagt undir sig Peking-útvarpið.
NÝ MYNT
Framhals af bls. 1.
Dan Jónsson, ríkisféhirði,
og sagði hann, að slátta nýrr
ar hærri myntar en tveggja
krónu peninganna hefur
mjög verið rædd undanfarin
ár, en ekkert orðið úr fram
kvæmd málsins, einkum
vegna þess, að í undirtmn-
ingi var að Seðlabankinn
tæki myntina yfir. Myndi það
gerast 1- apríl n. k.
Hjá Seðlabankanum fékk
þlaðið þær upplýsingar, að
málið vær} í undirbúningi,
en ekki ákveðið enn, hvaða
verðgildi hinar nýju mynt
ir, eða mynt hefðu.
Þegar rætt hefur verið um
þessi mál, hefur oft komið
fram að eðlilegast værj að
láta slá 5 og 10 Urónu mynt
ir.
MÓTMÆLI
Framhal-s af bls. 1.
um harðlega mótmælt..
American Newspaper Guild
hefur einnig sent mótmæla-
skeyti til stjórnarinnar i Sai-
gon.