Tíminn - 15.01.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.01.1967, Blaðsíða 14
14 TIMINN ENGIN FURÐA ÞETTA ER 3011 2011 25 HA DIESELVEL 35 HA Dl^SELVEL ER MEÐ FULLKOMNUM UTBUNAÐI Hin kröffuga dieselvél gerir alla vinno léfta og ónœgjulega. — Tvöföld kúpling, vökvaiyfta og aflúrtak gefur fjölbreytta mögu- leika. A- ÓháS aflúrtak (gírskiptingar rjúfa ekki snúning aflúr- taksöxuls, þannig aS vinnuhreyfingar slóttutœtara, jarStœtara o. fl. tœkja rofna ekki af gírskiptingu). — ÓhóS vökvadœlu- kerfi (gírskiptingar rjúfa ekki snúning aflúrtaksöxuls). — Sjólf- virk ótaksslilling vökvadœlukerfis gefur meSal annars jafnari vinnsludýpt jarSvinnsIuvéla, jafnari niSursetningu kartaflna og möguleika til meiri spyrnuófaks viS dróff en fœst meS nokkurri annarri dróttarvél svippSrar stœrSar — Vökvahemlar. — Yfir- tengi meS skrúfustilli. — Há og lág Ijós, 2 kastljós framan, T kastljós aftan, tvö venjuleg afturljós og stefnuljós. — Dekk 550x16 aS framan og 10x24 aS aftan — öll 6 strigalaga. — Lyftutengdur drátfarkrókur. — Varahlutir og verkfœri til al- gengustu viSgerSa ásamt smursprautu og tjakk. — Slátfuvél- ar, moksturstœki eSa önnur fœki getum viS einnig selt meS 'Zetor dráttarvélum. ER TIL AFGREIÐSLU MEÐ STUTTUM FYRIRVARA EVEREST TRADING Company GRÓFIN 1 • Simar*. 10090 10219 Móðir okkar, systir, tengdamóðir og amma. Krisfín Sveinsdóttir frá Grímsstöðum i Skagafirði, andaðisf 13. þessa mánaðar. Jarðarförin auglýst síðar. F. h. Barna systkina, tengdabarna og barnabarna, Sigríður Bjarnadóttir. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, nær og fjær, sem sýndu mér samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, Sigríðar Einarsdóttur Miðfúni 70 Hannes Stefánsson. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför Jóhanns Kristjánssonar húsasmíðameisfara, Auðarstræti 17. Kristrún Guðmundsdóffir, Helga Bjarnadóttir, Haukur Jóhannsson, fengdabörn og Helga Jóhannsdóttir, barnabörn. Eria Jóhannsdóttir, Þökkum Innllega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför konu minnar, móður, systur, fengdamóður og ömmu, Iðunnar Þorsteinsdóttur Langhúsum, Fljótsdal. Sérstakiega þökkum við hjónunum Ingibjiirgu Jónsdóttur og Jón! Beck Ágústssyni. Guð blessi ykkur öll. Þórhallur Ágústsson, börn, systkini, fengdabörn og barnabörn. ARMUL I 3 laaBBagBliinimMaMiTBppii SIMI 38500 Ritarastarf Stúlka vön vélritun og með Verzlunarskólamennt- un eða aðra hliðstæða, óskast strax ti) starfa. Upplýsingar gefur Skrifstofuumsión. Upplýsingar ekki gefnar í síma. SAMVIN N UTRYGGINGAR Auglýsið í TlMANUM ÞAKKARÁVÖRP Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem sýndu mér vin- arhug á 70 ára afmæli mínu þ. 19. des. s.l. með heim- sóknum, gjöfum og heillaóskum. Gleðilegt nýtt ár, þökk fyrir hið liðna. Þóra J. Hjartar, Ákranesi. SUNNtTDAGUR 15. janúar 1967 AÐALBJÖRG Framhald af bls. 9 sjálfur. Eftir hálfan mánuS er hringt til mín frá bandaríska sendiráðinu hér og sagt að fyrirtækið hefði beðið sendi- ráðið að reka sitt erindi við mig og biðja mig um skýrngu á þessu háttarlagi. Þetta end- aði með því að ég gaf sendi- ráðinu yfirlýsingu um að hér væri ekki um að ræða upp- reisn gegn Bandaríkjunum heldur fyndizt mér þessar myndir ekki hæfa íslenzkum börnum og væru dæmdar á sama hátt og aðTar myndir. — Hvernig er kvikmynda- 'eftirliti 'háttað á hinum Norð- 'urlöndunum. — Það er haft eftiriit meb' 'innflutningi kvikmynda og ég er þeirrar skoðunar að þai 'ætti að taka upp slíkt fyrir- komulag hér líka. Það á að stemma á að ósi með því að þl-eypa því versta ebki inn í landið. Kvikmyndaeftirlit í 'sinni núverandi mynd er ná- lega gagnslaust eftir tiikomu sjónvarpsins, einbum Keflavík ursjónvarpsins. Það er ekki nóg með að þorri barna geti Tiorft á alls bonar ósóma í sjón varpstækjunum heima iheldur hafa verið sett upp tæki í mörgum sjoppum til að laða bömin þangað. Ég hef stund uan komið inn í sjoppur, þar sem börn eru að horfa á verstu glæpamyndir, alveg sams kon- ar myndir og ég hef látið foanna. Maður stendur algjör- lega máttlaus gagnvart þessu. Og íslenzka sjónvarpið hefur þegar sýnt kvikmyndir sem eru •skaðlegar fyrir böm. — Það er náttúrlega foreldr anna að gæta þess hvað böm- in horfa á í sjónvarpi. — Foreldranna, segið þér. Afstaða margra þeirra til þess- ara mála er alls ekbi jákvæð. Þau senda börnin í bíó enda þótt um bannaðar myndir sé að ræða og áður en hert var á lögunum fylbtu þau liði með ung böm á alls konar myndir. Ék segi enn og aftur, eina ráðið er að taka upp eftirlit með innflutningi kvikmynda bæði fyrir kvikmyndahús og sjónvarp. — En það er varla hægt að bjóða sjónvarpinu upp á að fá ebki að sýna góðar kvikmyndir eingöngu vegna þess að for- eldrar geta ekki gætt barna sinna? — Það er heldur ekki hægt að skipa kvikmyndahúseigend- um að banna fyrir böm kvik- myndir sem þau geta horft á óáreitt í sjónvarpi. — Hvers konar myndir em það aðallega sem þér viiduð banna innflutning á? ■7- Ýmsar af þessum kyn óramyndum og hryllingsmynd- um sem örva það versta eða gera fóik taugaveiklað en það er einmitt þetta sem svo marg- ir sækjast eftir. Það er eins og mannfólkið hneigist meira og meira að spennu og hryll- ingi og myndir sem eru til þess að örva þetta ætti alls ekki að flytja inn. — Og að lokum frú Aðaj- björg. Hefur yður ekki að mörgu leyti þótt ánægjulegt að vinna við kvikmyndaeftir- lit enda þótt það hafi verið erfitt og oft og táðum van- þakklátt starf. — Jú þetta hefur haft ýmsa kosti og samstarfið við kvik- myndahúseigendur geKk snurðulaust. Þeir létu það yfir leitt afskiptalaust hvaða á- kvarðanir ég tók. GÞE.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.