Tíminn - 15.01.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.01.1967, Blaðsíða 13
SUNNUDAGUR 15. janúar 1967 13 TðMINN IY BIFREIÐATRYGBINB Frá og með 16. þessa mánaðar b/éða undhrituð tryggingartélög viðskiptamönnum sínum ný/a bitreiðatryggingu,, JAKMARKAÐA ‘KASKÓ-TRYGGINGU Með tryggingu þessari er bifreiðin tryggð fyrir bruna, þjófnaði og brotum á fram- og afturrúðu. Tryggingin nær einnig til nauðsynlegs kostnaðar af flutningi bifreiðarinnar á næsta viðgerðarstað, ef hún verður óökufær vegna bilana eða skemmda. Frá og með sama tima stórlækka brunatryggingaiðgjöld allra algengra bifreiða frá því, sem verið hefur í fyrri ið- gjaldaskrám. ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. SJÖVÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS TRYGGING H.F. TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIR H.F. VÁTRYGGINGAFÉLAGIÐ H.F. VERZLANATRYGGINGAR H.F. Handbók bænda 1967 í Handbókinni eru greinar eftir ráðunauta, til- raunastjóra og sérfræðinga Rannsóknarstofnunar , landbúnaðarins. Margir aðrir hafa lagt til efni. S Þar eru m.a. greinar eftir Landnámsstjóra, Veiði- í málastjóra og marga bændur. Húsmæður! I Handbókinni er sérstakur kafli helg- j aður húsfreyjunni og heimilinu. Greinar eru um j osta og ostarétti, kvilla í stofublómum og bama- herbergið. Garðyrkjubændur! Fylgizt með nýjungum, lesið Handbókina. í henni er samanþjappaður fróðleikur um inni- og útiræktun. Bændur! Handbókin er nauðsynlegt hjálpartæki í nútíma búskap. Meiri fjölbreytni í búskapnum. «•$: Meiri þekking — betri afkoma. BORÐ FYRJR HEIMILI OC SKRIFSTOFUR DE LUXE ■ FRÁBÆR gæði ■ ■ FRÍTT STANDANDI ■ B ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A fl SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940 Handbók bænda 1967 er 368 blaðsíður og kostar kr. 140,00. Fæst hjá forráðamönnum búnaðarfé- laga um allt land og hjá Búnaðarfélagi íslands, Bændahöllinni. AÐALFUNDUR Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja víkur verður haldinn í Tjarnarbúð þriðju- daginn 17. janúar n.k. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Tillögur um lagabreytingar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. NÁMSKEIÐ fyrir ungt fólk hefjast eftir 20. janúar í eftirtöldum greinum tóm- stundaiðju: Radíóvinnu, leðuriðju, ijósmyndun, filtvinnu o.fl., mosaikvinnu, postulínsmálun. Inn- ritun og upplýsingar á skrifstofu Æskulýðsráðs, Fríkirkjuvegi 11, sími 15937, virka daga kl. 2 — 8 s.d. (ekki laugardaga). ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.