Tíminn - 20.01.1967, Síða 11

Tíminn - 20.01.1967, Síða 11
FÖSTUDAGUR 20. janúar 1967 @iilmental SNJÓ- HJÓLBARÐAR með eða án nagla undir bflinn Gúmmí- vinnusfofan hf. Skipholti 35, sími 31055 LEOUR - NÆLON OG RIFFLAÐ GÚMMl. Allar sólningar og aðrar viðgerðir afgreiddar með stuftum fyrirvara. Skóvinnustnfan Skipholti 711 (inngangur frá bakhliðj hratt stólnum sínum aftur á bak. Pazanna var sú eina, sem /hagg- aðist ekki, heldur hélt áfram a3 telja: — Fimmtán, sextán .... en innst inni var hún hrædd eins og dýr. — Hafðu ’þetta, tæfan þín. — Nítján, tuttíigu, taldi Paz- anna. Síðan varpaði hún öndinni og lokaði augunum um leið og hún fékk samanþögglaða servi- ettu beint í andlitið. Altefer hafði guggnað á síðustu stundu. — Næst færðu eitthvað í við- bót. Orð hans höfðu ekki lengur nein áhrif á Pazönnu. Hún lét hvílast eftir áreynsluna og það fór um hana notaleg tilfinni,ng. Hún var hreykin, af því að hún hafði haldið velli og sigrast á ótta sínum og veikleika. Biglotte hafði horft á það, sem fram fór. Hún tautaði nokkur rugl ingsleg orð til þess af láta í Ijós gremju sína. — Þegiðu, kerlingarflón, hróp aði Altefer. — Annars skaltu hypja þig út. Hann sneri baki við fjölskyldu sinni. — Héðan í frá gerið þið, eins og ég segi. Það er síðasta aðvör- un mín. Ég ætla' ekki að halda áfram að sjá fyrir þessum land- eyð m og rógberum. Ég ef hús- bónJi á mínu heimili, og það er bezt fyrir ykkur að gleyma því ekki. í sama bili gall veiðihornið við hátt og fjörlega og gaf með því til kynna, að búið væri að geía hundunum. Christophe hljóp fram að hurð- inni, opnaði hana og æpti: — Nú er nóg komið. Hornablásturinn varð undir- eins svo hljómmikill, að Christ- ©ntinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMtVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. ophe fleygði frá sér servéttunni og stappaði niður fætinum. — Þið eruð búin að reyna nóg á þolrifin í mér. Það verður auð sjáanlega enginn friður, svo að ég ætla að ljúka við að borða inni í skrifstofunni minni. Farið þið öll til fjandans. í dyrunum rakst Christophe á Chrétien, sem hafði heyrt hávað- ann og var að koma niður aftur. Hann hafði auðsjáanlega áhyggjur; út af Pazanne, því að honum þótti vænt um hana. — Hvað ert þú eiginlega að flækjast, bannsettur kjáninn þinn? Chrétien virtist ekki heyra. Vegna sljóleika síns virtist hann ekki geta hugsað um nema eitt í einu. Hann hafði ekki augun af Pazönnu. — Af hverju svararðu mér ekki bjáninn þinn? Þó að Chrétien væri bæði stærri og þreknari en Altefer, þreif Altefer í hann og hristi hann, því að vegna hins andlega vanniáttar síns hafði Chrétien ekki bolmagn við honum. Athygli Chrétiens var slitin frá Pazönnu. Hann virtist allt í einu taka eftir frænda sínum og varð á svipin eins og barn, sem átti að refsa. Þrátt fyrir skelfinguna stamaði hann: Þú mátt ekki meiða Paz- önnu. — Nú er mér nóg boðið. Ertu að biðja um að fá ráðningu? Hann reiddi upp hnefann, og Chrétien bar hendurnar fyrir and litið. — Nei, veinaði hann. — Þú mátt ekki meiða mig heldur. Andlit hans afmyndaðist af skelfingut þvi að hann mundi eftir höggum, sem hann hafði fengið áður. Christophe sem hafði gaman af að sýna vald sitt og vekja ótta, reiddi aftur upp hanJ- legginn. — Ég slæ þig! — Nei. . . Chrétien beygði sig og hljóp til Pazönnu. Hann kraup fyrir framan hana og vafði handleggj- unum utan um hana. — Ég er hræddur, Paza.. Paz- ana strauk honum blíðlega um ennið og tók utan um hann til þess að verja hann fyrir föður sinum. Hann greip í axlirnar á Chrétien. — Hvaða drumbur ... — Þú mátt ekki meiða hann. Gerðu það fyrir mig. Christophe hvessti augun vonzkulega á Pazönnu og ógnaði henni með hendinni. — Langar þig til þess að fá að kenna á þessari? ! Þau horfðust í augu stundar- korn. Pazanna var jafnákveðin og hún hafði verið skömmu áður Hún treysti nú meira á vilja- þrek sitt. Augnalokin á Altefer tóku að titra. — Þú veizt vel að Chrétien er hrekklaus og gerir engum mein, sagði hún að lokum rólega. Þau horfðust enn i augu um stund, en síðan kom hik á Christ ophe og hann sleppti Chrétien. Hann steig eitt skref aftur á bak og rak upp illkvittnislegan hlát- ur. — Allt í lagi, ég skal láta ykkur bæði afskiptalaus. Þvílík hjónaleysi! Stelpukjáni og hálf- viti! Honum var óljúft að bæla niður skapvonzku sína, svo að hann benti hæðnislega á Lucie og Christjönu, sem héldu hvor utan um aðra, og Chrétien, sem lá skjálfandi( með höfuðið í kjölt- 11 hærri en mannanna i hinum vesölu reiðiköstum þeirra. Christo rak upp hlátur. — Hvílík fjölskylda! 4. Pazanna lagði af stað niður að sjónum glöð i huga. riún hafði ekki oft tíma til þess að fara út og sóa tímanum eins og faðir hennar kallaði það. En Dað var Christophe, sem hafði getið 'henni skipun um að fara og huga flóðgarðana, svo að nún gæti gefið honum nákvæina skýrslu um ástand þeirra. Ef úl unni á Pazönnu. M » • ► —Ml — En hvað þið takið ykkur vel út! En ég heetti ekki fýrr en ég er búinn að lækka í ykkur rost- ann. Christophore tók aftur að blása í veiðihornið í mótmælaskyni. Þá þoldi Altefer ekki lengur mátið. Hann kippti snöggt í skeggið á sér og þaut til Biglottu, sem stóð tautandi í eldhúsdyrunum, og setti krepptan hnefann undir nef- ið á henni. — Þegiðu kerlingarkjáni og ifærðu mér afganginn af matnum inn í skrifstofuna mína. Han sneri sér að fjölskyldunni um leið og hann gekk út. — f þessu húsi er samsafn af hyski. Ég er hundleiður á ykkur öllum, Hann skellti hurðinni á eftir sér. Hornablásturinn þagnaði. Vest anvindurinn var að 'skella á með nýju afli, voldugur og óstýrilátur ,eins og hafið, og rödd hans var SKULAGOTU 63 Simi 19133 Föstudagur 20. |anúar Bóndadagur 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Edda Kvaran les söguna .Fortíðin gengur aftur" eftir Margot Bennett i þýðingu Kristj áns Bersa Ólafssonar (6). 15 00 Miðdegisútvarp. 16.00 Siðdegisút varp. 17.00 FrétUr. Miðaftanstón leiikar. 17,40 Útvarpssagia barn anna: „Hvíti steinninn" eftir Gunnel Linde. Katrin Fjeldsted les (7). 18.00 Tilk. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilk. 19.30 Þorravaka. a. Lestur fornrita: Þorsteins þáttur bæjarmagns. Andrés Björnsson les úr Fornaldarsögum NorOup landa (2) b. Þjóðhættir og þjóð- sögur. Þór Magnússon safnvörð ur talar um fráfærur. c. „Ei glólr æ á grænum lauki“ Jón Ásgeirs son kynnir islenzk þjóðlög með aðstoð söngfólks. í hendingum. Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur vísnaþátt. e. íslenzk hand- rit í Noregi og Svíþjóð. Jónas Kristjánsson cand. mag flytur er ini. 21.00 Fréttir og veðurfregn ir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Sónata í A-dúr eftir Paganini. John Willi ams leikur á gítar. 22.00 „Hem- ingway“, ævisögukaflar eftlr Hotchner. Þórður Örn Sigurðsson menntaskólakennar) les (6). 22.20 Kvöldtónleikar. 23.10 Fréttlr i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 21. janúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 Ósika- lög sjúkling^. Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Vikan framundan. Baldur Pálmason og Þorkell Sigurbjörns son kynna útvarpsefni. 15.00 Fi étt ir. 15.10 Veðrið i vikunni. Páll Bergþórsson veðurfræðingur skýr ir; frá 15.20 Einn á ferð. Gisli J. Ástþórsson flytur þátt i taii og tónum. 16.00 Veðurfregnir Þetta vil ég heyra. Njálí Gunniaugsson frá Dalvík velur sér hljómplötur. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur bama og unglinga. Öm Arason flytur. 17.30 Úr myndabók náttúr unnar. Ingimar Óskarsson talar um tannleysingjana. 17.50 A nót um æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjar hljómplötur. 18.30 Tilkynn ingar. 18.55 Dagskrá kvöldsin*- og veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19 20 Tilkynningar. 19.30 Kórsöngur: Kvennakór alþýðunnar i Helsinki syngur. 19.50 „Blöðin, sem ég brenndi“, smásaga eftir Rósberg G. Snædal. Höf. flytur. 20.10 Góð ir gestir. Baldur Pálmason kynn ir hljómplötur nokkurra þekktra tónlistarmanna. sem komið hafa til íslands vestan um haf. 21.00 Leikrlt: „Lif hermannsins“ eftir Gösta Agren. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22.05 Einsöngur. Car mela Corren frá ísrae) syn-ur dægurlög. 22.30 Fréttir og veður fregnir. 22.40 Danslög. 01.00 Dag- skrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.