Tíminn - 20.01.1967, Qupperneq 15

Tíminn - 20.01.1967, Qupperneq 15
FÖSTUDAGUR 20. janúar 1967 15 LEIKHÚS ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Lukkuriddar- inn eftir J. M. Synge, Sýning kl. 20 IÐNÓ — ttalski gamanleikurinn, Þjófar lík og falar konur, sýning í kvöld kl. 20.30 SÝNINGAR UNUHÚS — Sýning á munum Leik- félags Reykjavíkur. Opið kl. 14—19. SKEAAMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur frá kl. 7. Hljómsv. Karls Lillien- dals söngk. Hjördís Geirsdóttir Limbódansararnir Henry og Baby skemimta. Opið til kl t. HÓTEL BORG — Matur framreidd- ur frá kl 7 Hljómsveit Guð- jóns Pálssonar leikur, söng- kona Guðrún Frederiksen. Opið til kl. 1. HÓTEL SAGA — Súlnasalur loikaður í kvöld vegna einkasamkvasm is. Gunnar Axelsson lelkur á píanóið á Mímisbar. Matur framreiddur í Grillinu frá kl. 7. Opið til kl. 1. HÓTEL HOLT - Matur frá kl. 7 á hversju kvöldi Connie Bryan spilar l kvöld. HABÆR - Matur framrelddui tr* fcl. 0. Létt tnúsii at piðtum. NAUST - Matur allan daginn. Oarl BilUcb og t'élagar leika Opið til fcl. L LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá kl. 7. Tríó Reynis Sigurðsson ar leikur. Opið til kl. 1. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Magnúsar ngimarssonar leikur, söngkona Marta Bjarna dóttir. Bræðurnir Cardinal skemmta. Opið til kl. 1. KLÚBBURNN - Matur frá kL ». EHjómsveit Hauks MortHens og hljómsveit Elvars Berg leika. Opið tU KL 1. LIDÓ — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Ólafs Gauks leikur. Söngkona Svanhildur Jakobsdóttir. \ Opið tii kl. L ÞÓRSCA'FÉ - Nýju dansarnir í kvöld, Lúdó og Stefán. Opið til fcl. 1. INGÓLFSCAFÉ - Matur framreidd- ur milU kl. 6 og 8. Hljómsveit Jóhannesar Egg- ertssonar Opið til ,kl. 1. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Ernir og Zero leika. Opið til fcL L Sími 22140 Furðufuglinn (The early bird) Sprenghjægileg brezk gaman- mynd í litum. Aðalhlutverk: Norman Wisdom íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 SMJÖRLEYSIÐ Framhals af bls. 1. stóran plastpoka. Þykir stórum fjölskyldum og sjómönnum mjög hentugt að fá þessar stóru umbúðir og tíu lítrana saman í einni pakkningu, sem síðan er hægt að taka úr eftir þörf- inni hverju sinni, einn og einn poka í einu. Pokarnir eru svartir og kemst því ljósið ekki í gegn um þá og er ending mjólkurinnar mun betri af þessum ástæðum. Mjólkurbú á Norðurlandi, en það getur ekki séð Norðfirð- ingum fyrir þeirri mjólk, sem þeir þurfa á að halda, og hef- ur Egilsstaðamjólkurbúið selt þangað milli 3 og 4 tonn af mjólk á viku að undanförnu. Svavar sagði að lokum, að verið væri að byrja að pakká rjóma í plastpoka, sams konar og- mjólkurpokana. Fyrst um sinn er ætlunin að hafa rjóm- ann í % og eins lítra pokum. GRÍMA Framhald af bls. 2. þáttungur eftir kornungan íslenzk an höfund, Birgi' Engilberts, en einþáttungur eftír hann var sýnd ur af Þjóðleikhúsinu á síðasta ári. Af erlendum leikritum, sem „Gríma“ hefur sýmt, má nefna „Biedermann og brennuvargamir“ eftir M. Frisch (1962), ,,Vinnuikon umar“ eftir J. Genet 1963) og ,,Fando og Lis“ eftir Axrabal (1966). ÁRBÓK Framhald af bls. 2. ingu þess frá fyrra ári innan landsneyzlu á sömu vöm og kemur þar m.a. fram, aðl smjörneyzlan hefur mest’ orðið 1963, 1285 tonn, en minnkar bæði ‘64 og ’65 nið ur í 1093 tonn. Þá er rakinn allur aðdrag- Sinfóníuhljómsveit íslands RíkisútvarpiS SIINNUDAGSTÚNLEIKAR í Háskólabíói 22. janúar kl. 3,00. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. Þjóðleikhúskórinn syngur. Á efnisskránni eru óperuaríur, valsar eftir Johann Strauss, kórar úr Faust eftir Gonoud og hljómsveit- arverk eftiy Grieg og Berlioz. Aðgöngumiðar seldir í bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri og bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. Simi 11384 lllY ram IclDY Heimsfræg. ný amerisk stór mynd I Utum og CinemaScöhe íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 GAMLA BÍÓ Súnl 114 75 Lífsglöð skólaæska (Get Yourself a College Girl) Ný bandarísk músík- og gam anmynd með: Mary Ann Mobley Nancy Sinatra The Animals The Dave Clark Five o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. T ónabíó Sími 31182 Islenzkur texti Skot í myrkri (A Shot tn the Dark) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný, amerlsk gamanmynd I Ut um og Panavision. »æter SeUers, Elka Sommer. Sýnd kL 5 og 9. llÁFNARBÍÓ Greiðvikinn elskhugi Bráðskemmtileg ný, amerísk gamanmynd í litum með Rock Hudson, Leslie Caron og Char- les Boyer. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Ti 1 1 1 1 1 “r:r i T1 .11 ■n í'flÉl Q 8BB Síml 50249 Hinn ósýnilegi (Dr. Mabuse) Ákaflega spennandi og hroll- vekjandi ný mynd. Lex Barker, Karin Dor. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 18936 Eiginmaður að láni (Good neighbor Sam) andi og orsakir „innvigtun- argjaldsmálsins“, sem frægt varð á síðastliðnu sumri, og skýrt frá þeim leiðum, sem Framleiðsluráðið taldi helzt ætti að fara, en ekki fékkst nerna ein af þeim samþykkt um af stjórnarvöldum. það er „innvigtunargjaldið'. Þá er birt „Álit og tillögur nefndar um afurðasölu landbúnað- arins“, sem skipuð var af landbún aðarráðherra til að „aftur yrði komið á samstarfi milli fram leiðenda og neytenda um verðlagn ingu landbúnaðarvara“. Álitinu fylgja öll fylgiskjöl og er í þeim fólginn mikill fróðleikur fyrir þá. sem þessum málum vilja kynnastj nánar. Margar fleiri fróðlegar skýrslur eru í ritinu. Þessu hefti Árbókar fylgir bókl Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í Utum með úrvals leikurunum Jack Leinmon, Romy Schneider, Dorothy Provine. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar 38150 og 32075 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga fyrr) bluti) Þýzb stórmynd i Utum og cln emscope með Isl cexta. tekin að nokkru bét á tandi s. L sumnr við Dyrbóley. á Sólheima sandi. við Skógarfoss. á Þing vöUum. vtð Gullfoss og Geysl og t Surtsey Aðaihlutverk: Sigurður Fáfnisbanl Uwe Sayer Gunnar Gjúkason Rolf Henninger Brynhildur Buðladóttii Karln Dors Grlmhildur Maria Marlow Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 íslenzkur textL Síml 11544 Mennirnir mínir sex (What A Wáy To Go> Sprenghlaegileg ámertsk gam anmyd með glæsibrag Shirley MacLaine Pau) Newman Dean Martln Dick Van Dyke o. fl. Islenzktr textar. Sýnd ’-l. 5 og 9 arauki, sem eru ,,Búalög“ (Verð- lag á íslandi á 12. — 19- öld). Arnór Sigurjónsson sér um útgáf una og skrifar greinargerð um forna verðlagningu og útgáfuna. Þar sem fjöldinn ailur mun nú ekki lengur vita. hvað Búalög voru, skal hér tilfærð skýring Arnórs á því: „Búalög þau, sem birt eru hér á eftir, eru gamlar verðlagsskrár, er giltu í viðskiptum manna miUi hér á landi á liðnum öldum. Merk ing orðsins er á neytendamáli verð lagning bænda, búi er sama og bú- andi, þ.e. bóndi. og síðari liður orðsins lög er fleirtala af lag. þ.e. verðlagning, sbr. hinn forni tals- háttur ,.að leggja lag á vaming". Þessi verðlagning á sér rætur langt aftur í fyrnsku, og er eflaust að einhverju leyti jafn gömul ís- lenzku þjóðfélagi. Og hér virðist ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Lukkuriddarinn Sýning í kvöld kl. 20 Sýning sunnudag kl. 20 Galdrakarlinn í Oz Sýning laugardag kl. 15 Sýning sunnudag kl. 15. Sýning laugardag kl. 20 Litla sviðið: Eins og þér sáið Og Jón gamli Sýning sunnudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan oprn frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200- Sýning í kvöld kl. 20,30 Uppselt næsta sýning þriðjudag. Síðustu sýningar Fjalla-Eyvindup Sýning laugardag kl. 20,30 Uppselt næsta sýning miðvikudag. KuiþUí¥stu^yr Sýning sunnudag kl. 15. Sýning sunudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. • •»■« • rrrn 11 mim >-» , % Sími 41985 Leynd^r ástríður íí (Toys in the Attic) Víðfræg og umtöluð, ný, amer ísk stórmynd í Cinemascoþe. Dean Martin Geraldine Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönuð bömum innan 16 ára Simi 50184 Leðurblakan Spáný oe iburðarmikU dönsfc Utkvíkmyna Ghlta Nörby PauJ Kelcnhaxdt Hafnfirzka Ustdansarinn Jón valgelr fcemur fram > myno Inm Sýnd kl. 7 og 9 fastara form og verið skipulögð af meiri nákvæmni og orðið sam- rærfadari en annars staSar“. Búalög eru talin fyrst hafa feng ið fastan grundvöll með Alþingis samþykkt um 1100 og hafa gilt fram á 19. öld. Merkilegt er, að Árbók landbúnaðarins skuli þann ig geta byrt átta alda yfirlit yfir það efni, sem er hennar megin við fangsefni nú.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.