Tíminn - 01.04.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.04.1967, Blaðsíða 2
r z TÍMINN LAUGARDAGUR 1. apríl 1967. Óli á Eystri-Hellum og Benni í Tungu (t. h.) sitja utan í sandholti ofan vlS strandstaSlnn. Bjarmi II. er horfinn af strandstað. J6n á Eystri-Hellum kom meS kaffi til björgunarmanna, sem voru aS taka saman dót sitt á strandstaS. (Tímamyndir—Stjas). í Loftstaðatjörn - Um borð í Bjarma II GÓÐA FERD ! iSá tnikli mannfjöldi, sem fylgdist með björgun Bjanma af Loftsstaðafjöru og sá hann stefna á haf út — nær 300 tonna skip þofeast útyfdí sfeerja garðinn á lognkyrrum sjónum þann 29. marz s. 1., mun seint gleyma þeirri sjón. — Ég hefði aldrei trúað að þetta væri mögulegt, sagði gam all sjómaður, sem áður fyrr hafði róið frá þessari sömu fjöru. — Þeir ná honum aidrei héð- an, hann sekkur bara í sand- inn, hafði einn aðkomumaður að orði við mig daginn áður. En nú skulum við aðeins heyra álit björgunarmannanna sjálfra. Undirritaður komst um borð í Bjarrna II. síðdegis á páskadag. Norðanrok og skaf renningur þakti alla suður- ströndina. Bfáturinn hallaðist allmifeið. Þrír menn veðurbitn- ir og skeggjaðir voru í óðaönn að bera vatnsbrúsa um borð. Þetta var ekkert áJhlaupaverk, enda þótt sandur en ekki sjór væri í kringum bátinn. — Og þið eruð að vinna á páskadaginn? — Já, hjá ofekur eru allir dagar jafnir um þessar mundir. — Hvað ætlið þið að nota vatnið? — Þetta er kælivatn á vél- • ina, við sækjum það á. bíl út í ’• SfiÁKIN Svart-Reykjavík: Jónas forvaldsson Hallm Simonarson Hvítt.-Akurcyrl: Gunnlaugur Guðmumlsson, Margeir Steingrímsson. 22. Hfl—el Baugsstaðaá, bóndinn á Eystri- Hellum lánaði okkur brúsana. — Er leyfilegt að kíkja inn íbúðina? — Já, gerðu svo vel. Hann Jón kofckur er inni í eldlhúsi. — Góðan dag, Jón, og gleði- l ega pásfca! —• Góðan dag — gleðilega páska." — Þið standið I ströngu þótt hátíð sé? — Já, það er í ýmsu að snú- ast. Ég verð að reyna að malla ofan í mannskapinn hérna í bátnum, þegar hann hallast ekfei meira en þetta, en meðan hann hallaðiist meira var útilokað að elda í kabissunni. Þá höfðum við mal og viðlégu úti á Stokks eyri. En núna er þetta allt í lagi, Ijósavélin í gangi og hlýtt og notalegt hér inni. Jón matsveinn leit með vel- þóknun ofan í grautarpottinn, sem hann var að hræra í. Ég spurði ekki um heiti á verð- andi eftirmat bátsverja en matarilmurinn í eldfhúsinu bar þess vitni, að bátsverjum smakk aðist hann vel, þegar þeir feæmu inn úr vetrarkuldanum. — Er Kristinn Guðbrands- son, yifrverkstjórinn ykkar, hér um borð núna? —. Já, hann lagði sig uppi í káetu. Ætlaðir þú að hitta hann? . — Já, kannsiki og fá hjá hon um fréttir af því, sem ér frám- Undan hérna hjá ykkur. Þú skalt samt ekki fara að vékja •hann mín vegna. — Jœja, sagði Kristján og hélt áfram að huga að kivöld- verðinum, eftir að hafa sýnt mér tæknibúnaðinn í eldhús- inu, sem var innréttað í ný- tízfcustíl og gæti sómt sér í hvaða nýtízkuíbúð sem er. Næstu sólarhringa var ann- ríkt á strandstaðnum. Hjá skerjagarðinum vann ílokkur manna undir stjórn Þóris Davíðssonar, verkstjóra, að því að koma festingum og dráttartau'gum örugglega fyrir. Uppi í sjávarkambinum strit- uðu vinnuvélarnar, undir yfir- stjórn Kristins Guðbrandssonar yfirverfestjóra — spændu upp sandi, hlóðu heil sandfjöll og smám saman dýpkaði lónið í kringum Bjarma II. Á kvöld- ©óðinu 3. páskadag voru mörg 'hundruð áhorfendur í fjöninni að horfa á, er tilraun til að draga bátinn út, yrði gerð. Einn ig þá brast festing frammi í klöppunum. „Það verður að moka sandi frá bátnum í nótt, strax og lækkar“. Það var Kristinn yfir yerkstjóri sem gaf þessa íyrir- Skipun og allir hinir samþyfektu. — Næsta kvöld gerðist svo undrið: Tæknin varð óhöppun um yfirsterkari og Bjarmi II. seig tignarlegur af stað og tók jú aðeins niðri á innri klöppinni — kannski verið að kveðja gamlan nágranna — svo kom afl skrúfunnar til skjalanna og stefnan var tekin á haf út og siíðan austur með landi. Snemma þetta sama kvöld hitti ég þrjá af björgunarliðinu í matsal frystihússins á Stokks eyri. Matráðskonurnar, Guðrúnu falleg hérna á Þlngvöllum, segir amma Bína. Þau eru nú samt alveg eins falleg heima á Digra nesveginum, segir Þröstur. Þetta Andrésdóttir í Starkaðarhúsinu og Fníðu Magnúsdóttir í Vina- minni, höfðu beðið með hangi kjöt og annað góðgæti handa 14 manns, síðan laust eftir há- degi. En nú varð glatt á hjalla þrátt fyrir hina lömgu bið: Ham ingjuóskir yfir unnum sigri voru þar fyrsta, sem hið fríða kyn ávarpaði hina siðbúnu athafna menn með. — Hvað viltu svo segja að lofcnu þessu langa björgunar- starfi, spurði ég Þóri verkstjóra þegar hann hafði satt sárasta hungrið. — Ég vil segja það að góð sanwinna, samtakavilji og af- ' bragðsgóð v'erks'tjóm Kristins Guðbrandssonar hjálpaðist að, til að gera björgun mögulega. Það má segja að björgunarað- staða þarna fyrir opnu hafi á brimóttri strönd hafi verið ákafflega tvísýn. , — Hvað heldur þú að þið hafið fært til, mörg tonn af sandi þarna? — Um það er ekki gott að segja, en fljótt á litið mætti ætla að tilfært efni sé a.m.k. ein:; mikið og farið hefur á eru tvær setningar ur hinu bráS- skemmtilega barnaleikriti ,,Ó AMMA BÍNA“ eftir Ólöfu Árna dóttur sem Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir undir stjórn Flosa Ólafssonar. Leikend allt Árbæjahhverfið nýja í Reykjavik. — Þið eruð auðvitað ákaf- >ega lukkulegir með hvemig cil tófest? — Já og ég vil leggja áherzlu á það, að fólkið á Stokkseyri hefur verið afar hjálplegt og fólkið á bæjunum í kringum strandstaðinn hefur oft komið með ýmsar nauðsynjar til okk ar, þegar við höfðum ekki mátt tefia okkur við ferðalög til Stokkseyrar. — Hvað er ykkur eftirminni- legast úr þessu björgunarstarfi? Nú verður Ólafur B. Ásmunds son fyrir svörum, en hann stjórnar 30 tonna þungri vél- skóflu, sem tekur 45 tunnur af sandi í einni ferð. — Þegar mikla brimið kom um daginn, var stórfenglegt á strandstaðnum; Sjóarnir gengu yfir Bjarma og hristu hann til. Við að ösla sjóinn og gefa eftir á böndunum sem við höfðum úr tækjunum í bátinn, þá var svo komið að öll bönd voru slit in nema eitt. Hefði það slitn- að, var Bjarmi þar með farinn veg alrar veraldar. Framhald á 14. síðu. ur á myndinni eru Olga Kristjáns dóttir, Brynhildur Ingjaldsdóttir og Árni Árnason. Næsta sýning verður i Kópavogsbíói á sunnu daginn kemur og næstu sunnu- daga kl. 2. Sjáið hvað norðurljósin eru

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.