Tíminn - 01.04.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.04.1967, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG DENNI DÆMALAUSI — Er fiskur aftur? Hva8 í ósköpunum veiddi pabbi núna? 'Hval? í dag er laugardagur 1. apríl. — Hugo. Tungl í hásuðri kl. 6.09. Árdegisflæði kl. 10.04. Heilsug»2la ■fc Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn, sími 21230 — aðeins móttaka slasaðra. •fc Næturlæknir kl. 18—8 — sími 21230. •^Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna í borginni gefnar í símsvara Lækna- félags Reykjavikur í síma 13888. Næturvarzlan í Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvarzla í Keflavík 1—4 og 2—4 annast Kjartan Ólafsson. Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudags annast Sigurður Þor- steinsson. Næturvörzlu aðfaranótt 4. apríl annast Sig. Þorsteinsson. Kirkju vegi 4. Sími 50745. Næturvörzlu í Reykjavik 1. apríl — 8. apríl annast Lyfjabúðin Iðunn og Laugarnesapótek. Flugáætlanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (2 ferðir) Akureyrar (2 ferðir) Patreksfjarðar, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Sauðár- króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vestmanna eyja. Siglingar Ríkisskip: Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur fór frá Reykjavíik kl. 17.00 í gær vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Trúlofun Á páskunum opinberuðu trúlofun sína, Ásrún Amalía Sófoníasdóttir, snyrtidama frá Mýrum í Skrlðdal, Vesturgötu 27 og Svavar Þór Sigur geirsson, skrifstofumaður, Vestur- götu 27. — Þetta verður allt auðvelt. Allir eru sér nokkra menn, sem ekkert hræðast. — Mikki skaut á Von og kastaði honum hræddir við að vera á ferli á næturnar. — Hvað um það. Tveir eða þrír menn út af því að hann vill ekki að hann fái — Eg heyri sagt að Mikki hafi fengið hafa ekkl roð við okkur. dóttur hans. — Kveikið Ijósl Ljósl — Kveikið Ijósin og finnið hann! — Bullets, sjáðu hérna á glasinu þínu. — Hvar er hann? Hvar? — Hann hefur verið héma. LAUGARDAGUR 1. apríl »067. Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonar: Opið á sunnudögum og miðvikudög- um frá kl. 1,30—4. Fólagslíf Æskulýðsstarf Neskirkju: Fundur fyrir stúlkur 13—17 ára verður í Félagsheimilinu mánudag- inn 3. apríl kl. 8,30. Opið hús frá kl. 8. Frank M. Halldórsson. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar: Eldri deild. Fundur í Réttarholts- skóla mánudagskvöld kl. 8,30. Stjórn in. Æskulýðsfélag: Yngri deild: Fund ur í Réttarholtsskóla fimmtudags- kvöld kl. 8,30. Stjórnin. Ferðafélag íslands fer göngu- og skíðaferð yfir Kjöl sunundaginn 2. apríl. Lagt af stað kl. 9.30 frá Austurvelli og ekið upp í Hvalfjörð að Fossá. Gengið þaðan upp Þrándastaðafjall og yfir Kjöl að Kárastöðum í Þingvallasveit. Farmiðar seldir við bílinn. Uppl. í skrifstofu félagsins símar 11798 og 19533. Rangæingafélagið í Reykjavík. Skemmtifundur, laugardaginn 1. april i Domus Medica, (Læknahúsinu við Barónsstíg). Hefst kl. 21. Margt til skemmtunar. Mætið öll og takið með ykikur gesti. Nefndin Kvenfélag Ásprestakalls heldur fund n. k. mánudag 3. apríl kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu Sólheim um 13. Frú Oddný Waage sýnir myndir úr Amerikuför. Kaffidrykkja. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Næsta matreiðslunámskeið félags- ins fyrir konur og stúlkur byrjar þriðjudag. 4. april. Allar aðrar uppl. í síma 14740. Kirkjan Hafnarf jarðarkirkja: Barnaguðs>þjónusta kl. 10,30. Helgi Jónasson yfirkennari ávarpar börn. in. Séra Garðar Þorsteinsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10 f. h. Ólafur Ólafs son kristniboði predikar. Heimilis- presturinn. Kópavogskirkja: Fermingarmessa kl. 10,30. Fermingar messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall: Fermingarmessa kl. 10,30. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Fermingarmessa kl. 1,30. Séra Árelíus Níelsson. Altarisganga þriðjudaginn 4. apríl kl. 8,30. Bústaðaprestakall: Barnasamkoma í Félagsheimili Fáks kl. 10. Barnasamkoma í Réttarholts skóla kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. eiipb vfReuR f>Ð —Z ■Ey-ur? . ZJLlC IM... Eteui Mðsu Hfvr. '-A/Á/fl O-q Gí?or!E> CJeOÐÍ Mt"r HRÓ6 (W MflTTWuL'O^M'fiUW. HOAJöH V>\/i QöOiQ r N o~r7~/A^q- ift^yíWibh 3nr tipKxofjííp

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.