Tíminn - 01.04.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.04.1967, Blaðsíða 3
liWMWWWWt.llUIIWlllUi1 LAUGAKDAGUR 1. aprfl 1961. TÍMINN T skrifar: Kæri Árni Eylands Ég hlusta á þig þá sjaldan þú lætur til þín heyra í útvarpi og blöð'Um. Ekki er ég þér ætíð sam m%la, enda mundi ég þá ekki end ast til að hlusta á þig. Þú varzt að akneytast út af úti- gangsthnossunum hér á íslandi. Sjálfsagt er þeim oft kalt, en er það svo hættulegt? 0g segðu mér eitt: Veiztu þess nokkur dæmi að útigangspeningur líði af „menning arsjú'kdómum“, sem ég nenni ekki upp að telja, en nú mun þurfa að bólusetja sauðfé við þremur eða fjórum sjúkdómum. Þetta var öþeKkt um síðustu aldamót, þegar sauðfé var látið bjargast á vetrum við beit og úthey. En nú þegar heim var komið úr þessari för, syrti enn yfir, því nú var hann sviptur öltum mögu- leikum til að vinna fyrir brauði handa sér og sínum. Þá var það að Erlendur bróðir hans og fleiri létu smíða spunavél undir forustu hins valinkunna smiðs Guðjóns Jóns- sonar Hiásteinsvegi 28 hér í bæ. Þessi vél er auðvitað völundar- smíði eins og allt sem Guðjón leggur hönd á. Með þessari vél vinnur Þórður fangaiínur handa Vestmannaeyingum og fleirum út um allt land. Þessi tó eru unnin úr úrgangs þorskanetariðli og hafa reynst afbragðsvel, og reynst öllu öðru efni betur fram að þessu. Nú hefur komið á markaðinn annað efni, sem menn telja létt- ara. Þetta er gerviefni og að sögn manna efcki eins sterkt. En með þessu hefur salan hjá Þórði minnk að mjög mikið. Nú er það eindregin von mín og trú að allir þeir útgerðarmenn sem hafa komizt í kynni við fanga- línur frá Þórði, að þeir láti hann sitja fyrir þegar þá vantar fanga- línu. Og vil ég minna þá á, sem og aðra, sem þessar línur lesa, að með þvi hefur hann getað veitt sér og sínum Mfsviðurværis að vinna að þessu hugðarefni sinu. Mættum við samferðamenn hans ekki gleðjast yfir því að hann gæti ánægður stundað sína atvinuu á þennan hátt. Hann sem varð íyrir þeim voða að vera sviptur sjón- inni svo snemma á ævinnar braat. Skipstjórar og hásetar minnist þess þegar þið setjið fast með fangalínum frá Þórði að þær munu ekki bila. Munið einnig að Þórður Stefáns son er einn úr ykkar röðum sjó- mannanna, að hann var sjósækinn og er drengur góður.“ Kveníélag Vallahrepps 60 ára Getur ekki verið að tilbúni á- burðurinn, eggjahvítufóðrið (fiski mjöl) eigi sinn þátt í því að sauðféð er nú slappara til heilsu en það var á útiganginum og út heyinu um síðustu aldamót Þá er hér bréf frá Stefáni Jóns- syni frá Steinaborg. Á ég að gæta bróður míns? „Já þú sem játar kristna trú átt að gæta bróður þíns og yinna verk hins miskunnsama Samverja, gagnvart hinum sem liggur við veginn og þartf þinnar hjálpar við. Og ætóð er einhver, vor á meðal sem þannig er ástatt fyrir. — í okkar þæ er maður að nafni Þórð- ur Stefánsson Faxastíg 2, sem varð fyrir þvií áfaM fyrir nokkrum árum að meinsemd í höfði olli honum svo miklum þjáningum, að nærri lá að það legði hann í gröífina, og fáir munu hafa gert sér í hugarlund að Þórður mundi lifa þann sjúkdóm af. Og í kjöl- far þessa mikla áfa'lls hlaut hann svo algjöra blindni. Engina getur gert sér í hugarlund nema sá, sem fyrir því verður, hve þung örlög það eru að missa sjónina innan við miðjan aldur. Af orsökum þess i m varð Þórður að sigla til fram andi lands að leita sér lækninga og má nærri geta hve kostnaðar- söm sú för hefur orðið efnalitlum manni. En Þórður er svo gæfusamur að eiga trygga og góða ástvini sem á einn og annan hátt léttu nonum byrðina. Árið 1907, laugardaginn 16. febrúar, komu nokkrar konur sam an í Vallanesi á Völlum til að ræða um hvort stofna skyldi kven- félag í sveitinni. Urðu konurnar á einu máli um Iþörf slífes félagsskapar, gáfu fé- laginu hið raunsæja en óvenjulega kvenfél'agsnafn, sem hvorki er kennt við vonina, sólina eða blóm- in: Kvenfélag Vallahrepps. f stefnuskrá þessa fyrsta fundar greinir, að tilgangur félagsins sé að efla samvinnu meðal kvenna, venja þær á að hugsa og ræða mál efni konunnar og annað það, er að gagni megi verða og beita kröft um sínum í samvinnu og félags- skap út á við og í félagsMfinu, enda sé ekkert það félaginu óvið- fcomandi, sem gott sé eða gagn- legt og horfi til þjúðþrifa í þrengri eða víðari merkingu. Félagið opið öllum konum í Vallahreppi, ár- gjald ein króna. f fyrstu stjórn Kvenfélags Valla- hrepjw voru fcosnar: Guðríður Ólafsdóttir prestsfrú í Vallanesi, forrn., Sigrún Fálsdóttir á Hall- ormsstað, ritari, Margrét Péturs- dóttir á Egilsstöðum, gjaldk., Þuríð ur Jónsdóttir í Arnkelsgerði og Þorbjörg Þórarinsdóttir á Ketils- stöðum. Þegar í upphafi tóku konurnar til óspilltra mála við að afla fé- laginu tekna með því að halda sam komur í Atlavik og Egilsstaðaskógi og dansleiki á Ketilsstöðum, og voru þá, samkvæmt menningaryið- leitni þess tíma, ræðuhöld og upp lestrar með dansinum. Sjúkra- og fátækrahjálp var öll 'hin fyrri ár félagsins höfuðvið- fangisefni þess, og hélt féiagið um árabil hjúkrunarkonu til starfa í 'hreppnum. 1912 samlþyfektu félags fconur að beita sér fyrir samsfeot- um til kaupa á bát á Lagarfljót, sem notaðist fyrst og fremst til að vitja læknis í lísfnauðsyn, en í þann tíma sátu læknarnir oftast þannig að skemmst leið lá yfir Fljótið. Og hér má enn nefna eitt iheilbrigðismál, sem félagið vildi hafa forgöngu um, en það var að útrýma hinu óstjórnlega kossafarg- ani samtómans. Berklar voru út- breiddir og var auðvitað hve koss ar gátu smitað, enda var hinum löngu kossum beint á munn náung ans. Frú Guðríður í Vallanesi bar þetta mál uppi, enda hafði hún fyrr verið læknisfrú og mun við- horf hennar hafa mótazt af því. Meðal fjölmargra menningar- mála, sem félagið kom fram voru vefnaðarnámskeið og iðnsýning á 'Héraði, kaup á bókum skáldsins á Skriðuklaustri, stuðningur við Minjasafn Austurlands, svo að nokkuð sé nefnt, auk þess sem konurnar lögðu fram fé til að Grímsá yrði fyrr brúuð og þar með tefeið fyrir hinar hörmulegu slysfarir í ánni. Miklum fjármun- um varið í sjóði til byggingar heimavistarbarnaskóla. Enda þótt kæmi fyrir ekki og farskólasniðið héldist enn lengi, var það efcki sízt sigurdagur bvenfélagsins, þegar nýi heimavistarskólinn á Hallorms stað var tekinn í notbun á þessum vetri. Þá færði félagið hinum nýja skóla vandað píanó að gjöf. Börn- in á Völlunum hafa og' lengi notið kvenfélagsins, m. a. við jólatrés- skemmtanir hvenær sem við varð komið. Vallaneskirkju hefur fcven- félagið oft sýnt tillit og ræktar- semi, gefið henni t. d. altarisklæði og dúk, rykkilín og fermingar- kyrtla. Og nú hafa konurnar heit- ið kirkjunni nýjum hökli og að beita sér fyrir málningu á kirkj- unni innan, en menninigaraufei 'hvors tveggja auðsær. Ásamt með öðrum á'hugamönnum vann bven- félagið að því að hreppsbúar eign- uðust gott samkomuhús. Félags- heimiMð á Iðavöllum er eitt hið mesta átak kvenfélagsins. Eins og sjá má af þeim örfáu atriðum, sem hér hafa verið greind, er starf Kvenfélags Valla- hrepps í 60 ár mikið og það hefur ávallt verið fyrst og fremst til að bæta og fegra. Það var þvi ærið tilefni, þegar haldin var hátíðleg minning 60 ára sögu á IðavöMum hinn 4. marz s. 1. Þar til buðu kven félagskonur öllum hreppsbúum og. veittu af miklum höfðingsskap. Frú Björg Jónsdóttir á Jaðri (Valla nesi) flutti fróðlegt erindi um störf og stefnu félagsins. Vonandi kemur það á prenti í tímaritum kvenna eða Austfjarðablöðunum. Lauk frú Björg orðum sínum á þessum ljóðMnum: „Sýndu í verfei viljans merki — vMji er allt, sem þarf“. Þá flutti frú Þórný Frið- riksdóttir á Hallormsstað fcvæði eftir KN, þrjár konur sýndu þátt úr Fjalla-Eyvindi, lék Anna Sig- urðardóttir, Gunnlaugsstöðum, 'HöMu, Sigríður Ólafsdóttir, Úlfs- stöðum, hreppstjórann og Elsa Þorsteinsdóttir á Ketilsstöðum Kára. Síðan kom þjóðlegur dans þeirra Elvu Björnsdóttur á Stang- Framhald á bls. 15. Kveðja til Birgis Benjamínssonar skip- stjóra, sem fórst með Freyju 1. marz 1967. Frá eiginkonu og börnum. Mitt traust þú varst og vörnin, á vegleið minni hér, og blessuð litlu börnin þú barst á höndum þér. Við söknum þín og syrgjum, mörg sæluvonin dvín, en harm í brjósti byrgjum þín bjarta minning skín. Við þökkum þína gleði, við þökkum allt sem var, hið góða er líf þitt léði, það ljúfan ávöxt bar. Við einatt munum minnast, þín meðan hjartað slær, v;Jr fögnum því að finnast, þar fögur eilífð grær. Kveðja til Jóns Lúðvíks Guðmundssonar sem fórst með Freyju 1. marz 1967. Frá unnustu. Ég geymi þig, sem nngum heitt ég unni, bín elska var mér tryggðarík og kær. Við lögðum saman braut að lífsins brunni, því breytti fljótt, af stormi vakinn sær. þó yfir dyndi sorgarstundin myrk. Þú gafst mér allt, ég geymi það í minni, til Guðs ég bið um sálar ró og styrk. L.S. Jón Lúðvík Guðmundsson F. 2. júlí ’49 — d. 1. marz 1967 Kveðja frá móður og systkinum Mín sál er sár og döpur, þvi sær mér skaðá vann, ég syrgi soninn prúða, ég sá þar traustan mann. ég sá hann vaxa og verða hinn vinnuglaða sveb ' ver stund um soninn sæla, er sífellt björt og hrein. Þá móðurhyggjan mætir, við minninganna lund, þá finnast margar fórnir, sem fundu glaða stund. Ég legg í bæn að barmi minn br t kallaða son, ég legg í herrans hendui, minn harm og brotnu von. ' S. Á VÍÐAVANGI Nýi bændaleiðtoginn Nýr og glæsilegur bænda- leiðtogi er upp risinn og sker nú upp herör í þvi skyni að lát.a bændur kjósa sig á þing, svo að hann geti bjargað þeim úr klóm Framsóknarflokksins. Maður þossi. nefnist Eyjólfur og kallaðu'’ Eykon að hetju- nafni og hefur um sinn verið ritstjóri Morgunblaðsins með sér'.egu hlutverki. Nú hefur hann fyrir náð Bjarna fengið að bjóða sig fram í þriðja sæti íhaidslistans í Norðurlandskjör- dæmi vestra, og sést nú á mörgu, að hann er kominn í kosningahaminn. Skrifar liann nú leiðara sem ákafast í Morg- unklaðið til þess að halda fram hlut bænda og lýsa því hve IFramsóknarflokkurinn sé þeim fjandsamlegur en íhaldið hinn cini og sanni bændaflokkur og Morgunblaðið einlægt málgagn bændastéttarinnar og sýni henni mikinn sóma á allar lundir. Er þess nú að vænta, að bændastéttin falli fram og tilbiðji þennan nýja leiðtoga sinn — að minnsta kosti virðist maðurinn vænta þess. Guðinn syðra — og nyrðra. Öllum hefur verið ljóst, að Eykon hefur haft alveg sér- stöku hlutverki að gegna á Morg unblaðinu. Það er að skrifa hástemmt oflof um Bjarna nokkurn Benediktsson. Eru slíkar lýsingar Eykons á goð- dómí Bjarna orðnar allfrægar í landinu. Bjarni er í þessum lýsingum ofurmannleg vera og hugsanir hans óbrigðult leiðar- ijós eins og hugsjónir Maos. Bjai ni hefur í þessum Iýsingum ekkí aðeins verið goðborinn ’oringi Sjálfstæðisflokksins síð an Óiafur Thors lézt, heldur segir Eykon fullum fetum, að hann hafi öllu ráðið og verið foringi flokksins löngu áður. Stórræðamaðurinn En nú býðst Eykon til að gerast goð á stalli norður i landi, og eflir þar blað mikið sér til stuðnings, er kallast Norðanfari. Þeir menn, sem til þess eru ráðnir, að skrifa blað þetta, hafa kynnt sér rækilega ketjustílinn, sem Eykon notar um Bjarna í Mogga. og þeir celja einboðið að nota sama stílinn um Eykon nyrðra. Þess vegria er samib mikið viðtal við goðið nyrðra i goðstíl Mogga og birt á forsíðu Norðan fara. Eykoti eða „IIann“, eins og blaðinu er gjarnt að nota, er kvnntur með þessum hætti' „Hann hefur verið valinn það vandasama og virðulega nlutverk að skipa 3 sæti á fram boðslista Sjálfstæðismanna No'ðurlandskjördæmi vestra við næstu Alþingiskosningar Oa finnst mér ekki ólíklegt, að fleirum en mér finnist forvitni legt að vit? nokui deili á þeim manni, sem talinn er FÆR ÍTL SLÍKRA STÓRRÆÐA" Andalögin hans Sigurðar Hoe gilda víðar en á Tjörn- inni L. S. Ekkert hylur okkar fögru kynni, b

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.