Tíminn - 01.04.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.04.1967, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 1. april 1967. TfMINN 9 Otgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjórl: Rrlstján Benediktsson tUtstJórar Pðrarlnn Þórarlnsson (áb). Andrés Krlstjánsson. Jón Heleason og Indriði G Þorstelnsson Pulitrúi ritstjórnar Tómas Karlsson Aug lýslngastj.: Stelngrlmur Gislason HitstJ.skrlfstofuT fcddu búslnu. simar 18300—18305 Skrifstofur Bankastrætl < Af greiOslusimi 12323 Auglýsingasiml 19523 Aðrar skrtfstofur. simi 18300 AskriftargJald kr 105.00 á mán tnnanlands — I lausasðlu kr. 7.00 elnt — Prentsmlðjan EDDA h. t. r.......... u Ritstjórnargrein úr „The Economist": '"t Samanburður á hlutverki kvenna í Sovétríkjunum og vestan tjalds Kvenna gætir enn lítið í æðstu stjórn Sovétríkjanna. Vanræksla í markaðs- málum sjávarútvegsins í umræðum þeim, sem urðu á Alþingi um bráða- birgðaráðstafanir til að koma í veg fyrir stöðvun báta- flotans, komu fram margar athyglisverðar upplýsing- ar. M.a. upplýstu þeir Jón Skaftason og Lúðvík Jósefs- son, að tapazt hefðu góðir markaðir fyrir frysta síld vegna viðskiptastefnu ríkisstjórnarinnar. Þetta kom líka skýrt fram í ályktun, sem var gerð á aðalfundi Sölumiðstöðvar hraðírystihúsanna 12. janúar síðastl. Þar segir, að ríkisstjórnin hafi horfið frá því ráði að endurnýja vörus'kiptasamninga við Pólland og Tékkó- slóvakíu i sama formi og áður. Afleiðingarnar hafa orðið þær, að þessi lönd keyptu nú sama og ekkert af freð- síld frá íslandi, en áður hefðu þau verið aðal kaupend- urnir. í framhaldi af þessu hafi frvstihúsin orðið að hætta að frysta síld. Jón Skaftason vakti jafnframt athygli á annarri stað- reynd. íslendingar láta nú smíða mikið af fiskibátum í Noregi. Hægt væri að láta smíða þessa báta í Póllandi og væru kjörin sízt verri þar og bátarnir ekki heldur lakari. Með því að láta smíða bátana í Póllandi, væri hægt að tryggja þar stóraukinn markað fyrir íslenzkar sjávar- afurðir, sem erfitt er að selja ar.nars staðar, sbr. frystu síldina. Þannig má halda áfram að neí'na með dæmum, hversu gersamlega það hefur verið vanrækt af núverandi ríkis- stjórn að fylgjast með markaðsmálum sjávarútvegsins. Ekki hefur þó skort á, að rikisstjórnin væri minnt á þetta. Framsóknarflokkurinn hefur flutt þing eftir þing tillögu um aukna markaðsöflun og hún að lokum fengizt samþykkt. En ríkisstjórnin hefur sofið á verðinum. Sumpart stafar það af þeirri værð og þreytu, sem einkennir orðið öll störf hennar. Það kemur svo til viðbótar, að hún bind- ur allar vonir sínar í þessum efnum við aðild að EFTA eða Efnahagsbandalagi Evrópa. Hún sér ekkert nema markaðina í Vestur-Evrópu. Sjáifsagt er að sinna þeim eftir föngum, en jafnmikil skyssa væri að stjórnast af því sjónarmiði, að Vestur-Evrcpa sé allur heimurinn. Nú er óhætt að vera með U Thant Fyrir nokkrum mánuðum síðan bar U Thant, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, fram tillögur um lausn Vietnamstyrjaldarinnar. Þétt þeim væri dauflega tekið af báðum stríðsaðilum, hafa þær hlotið stuðning friðarsinnaðra manna um allan heim. Öll íslenzku dagblöðin hafa stutt þessar tillögur U Thants nema Mbl. Það veltj vöngum yfir þeim og varaði menn við að styðja þær U Thant hefur nú endurskr-ðað tillögur sinar og borið þær fram í breyttu formi, en þó ekki í grundvallaratrið- um. Bandaríkjastjórn hefur teKið þessum endurskoðuðu tillögum U Thants heldur vel. Og þá breyttis’ líka hljóðið í Mbl. Nú keppist það við að lýsa stuðningi við U Thant! Af þessu geta menn vel uæmt, hvað það er, sem stjórnar viðhorfi Mbl. til utannkismála. KVENNADAGURINN í Rúss- landi er tilefni blóina- og sæl- gætisgjafa, alveg eins og mœðra dagurinn á Vesturlöndum. En rússnesk tímarit nota einnig ræHfærið til að birta feikn af tölulegum og efnislegum stað- reyndum um hlutverk konunn- ar í so'vézku þjóðfélagi. Tölur þessar sýna, að rússneskar kon- ur gegna að mun veigameira hlutverki í aíhafnaiífinu en títt er um konur á Vesturlöndum. Víðast hvar á Vesturlöndum eru konur um þriðjungur þeirra sem launuðum störfum gegna, en þær 37,7 milljónir rúss- neskra kvenna, sem fyrir laun- um vinna, eru um helmingur launaðs mannafla utan sam- ynkjubúanna. í iðnaði er starfs- fólk verksmiðja og skrifstofu- fólk ekki aðgreint en 46 af hundraði þess starfsfólks eru konur. Þetta táknar ekiki, að jafn hátt hlutfall kvenna vinni fyrir launum og tíðkast um karl- menn. í júlí í fyrra voru 126 milljónir kvenna í Rússlandi, en það var 54 af hundraði allra íbúanna. (Manntjóni í styrjöld inni mun að verulegu leyti um að kenna að konur eru þarna í óvenjulega miklum meirihluta). En tölurnar sýna, að meðal rúss nesku kvennanna, sem héldu konudaginn hátíðlegan 8. marz eru hlutfailslega miklu fleiri, sem fyrir launum vinna en tíðkast um kynsystur þeirra á Vesturlöndum. LJÓST ER vestrænum ferða- mönnum, sem til Sovétríkjanna hafa komið og séð konur að starfi við gatnahreinsun þar í landi, að konur eru þar látnar vinna all-erfið störf. Samt sem áður er dreifing þeirra í at- hafnalífinu í heild mjög svipuð þvi, sem vænta mætti. Þær nema aðeins þriðjungi þess mannafla, sem að flutningum vinnur og noikkru meira í bygg ingarstarfseminni. Þær eru hins vegar í yfirgnæfandi meiri hluta við dreifingu vara, skrif- stofustörf, kennslu og heilbrigð isþjónustu. Ekki er nema fjórði hver rússneskur læknir karlmað ur og konur, sem læknisstörfum gegna þar í landi, eru meira en 400 þúsund talsins. Sjö milljónir kvenna hafa notið æðri menntunar í Rúss- landi, eða „sérhæfðrar fram- haldsmenntunar", eins og Rúss ar komast sj'álfir að orði. Þetta táknar, að lítið eitt fleiri konur en karlar hafa lokið einhverju sliku námi. Eitt er þó eftiriekt arvert, þegar athu=„ð eru störf þeirrar hálfrar þriðju milTjónar kvenna, sem lokið hafa háskóla námi eða hve margar þeirra vinna „karlmannsverik“. Um hálf milljón kvenna hefur loikið háskólanámi í ýmiss konar vél- fræðum og um 120 þúsundir eru sérfræðingar í landbúna'i. Sami svipur er á dreifingu nem enda í hinum ýmsu greinum. 3ú staðreynd, að stúlkur eru nálega jafn margar og piitar í rússneskum háskólum, veldur engri undrun hjá Band,____ja- mönnum og jafnvel ekki Vestur Rússneskar konur leggja í vaxandi mæli stund á vetrariþróttir, elns og konan á þessari mynd, en hún er dýrafræðingur að menntun. Evrópumönnum. En hitt mun stofum á einnig að fjölga að ^ vekja hjá þeim meiri furðu, að mun og auka verulega framboð i um þriðjungur nema við' verk- niðursoðinna matvæla. tæknigreinar skuli vera stúlk- ur. SENNILEGA eru rússneskar ’ konur að mun hávæi „ri en karl : BBR NÚ að draga af þessu menn í kröfum sínum um auk- öllu þá ályktun, að ekki gæti jn Mfsþægindi. Konur þær, sem í Rússlandi neinnar tilihneiging- verða að nota eldhús með öðr- ar til að draga fremur taum um, vilja ólmar komast í sér- karla en kvenna? staka íbúð. Aðrar konur dreym- Þegar birtar tölur eru athug- ir um kæliskápa, þvottavél eða aðar nánar, kemur í ljós, að af ryksugu. Allar krefjast glæsi- 255 þúsund konum, sem lokið legri og betri klæðnaðar en þær hafa vísindanámi, eru hlutfalls- nú njóta. Skortur er á fallegum lega færri með hina æðri náms- prjónafötum og þar kann að titla en gerist meðal karlmann- liggja skýringin á prjónaæðinu, anna. Lögin i Rússlandi kveða sem víða verður vart. svo á, að sömu laun skuli gilda En tekst rússneskum konum fyrir sömu vinnu, en á því sviði þá að ryðja öllum hindrunum er hið sama uppi á teningnum úr vegi á stjórnmálasviðinu? og ekki má draga af ákvæðun- Svarið við þessari spurningu um þá ályktun, að meðallaun breytist eftir því, sem ofar dreg kvenna séu hin sömu og meðal- ur í stjórnmálastiganum. Hald- laun karla í hverri grein. ið er fram, að í héraðsnefndum Kvenna gætir oft meira í lægri og stjórnum séu konur nálega tröppunum. En Rússar reyna eins margar og karlmenn. í ekki að setja þetta í samband rússneska þinginu, — sem að við hinn Mffræðilega mun. Þeir vísu verður að játa að er valda- játa hiklaust, að þeir hafi ekki Mtil stofnun, — skipa konur enn komið i veg fyrir, að karl- meira en fjórðung sætanna. mennirnir „notfæri sér kven- fólkið“, eins og Engels komst í stjórn ríkisins sitja mjög að orði. fáar konur aðrar en Furtseva, Ennfremur gætii þess vita- sem er menntamálaráðherra. skuld, að margar rússneskar kon Og í æðstu stjórnarstöðum ur eru húsmæður og mæður, flokksins, þar sem haldið er j-fnframt þvi að stunda launuð um hina raunverulegu valda- störf. Sagt er. að þetta blessist tauma, gætir kvenna lítið, ör- vegna meiri samhjálpar og fáar eiga sæti í miðstjórn betri tækni en gerist í öðrum flokksins og engin í æðsta i'.ð- löndum. Vegna þessa er fyrir- inu. Eitt sinn var Furtseva einn hugað að fjölga vöggustofum k undantekning frá reglunni og barnaheimilum það mikið, þarna. Svo er því að sjá, sem að þessar stofnanir geti tekið rússneskar !:venréttindakonur við 12 milljónum barna árið eigi enn eftir að vinna nokkur 1970, í stað 8 milljóna nú. Mat stjórnmálavirki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.