Tíminn - 01.04.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.04.1967, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 1. april 1967. TÍMINN 11 Háteigsklrkia: Mermingarmessa kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson. Messa kl. 2 Ferming, séra Arngrimur Jónsson. Grensásprestakall: Barnasamkoma í BreiSagerðisskóla kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Ásprestakall: Barnasamkoma í Laugarásbíói ki. 11. Messa í Hrafnistu kl. 1,30. Séra Grímur Grímsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 10,30. Ferming, altaris- ganga. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja; Ferming k.l 11 og kl. 2 Séra Jón Tborarensen. Mýrarhúsaskóli: Barnasamlkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 2 og ferming. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Barnasamkoma kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Gengisskráning Sterlingspund 120,20 120,50 Bandar dollar 42,9? 4‘k0t Kanadadollar 89,67 39.79 Danskar krónur 622,10 623,70 Norskar krónur 601,20 602,74 Sænskar krónur 832,60 834,75 Finnsk mörk 1.335,30 1.338.7. Fr. frankar 868.10 870.31 Belg frankar 86,38 86,61' Svissn. frankar 990,70 993,25 Gyllini 1.189,44 1.192,50 Tékkn kr. 596.40 598.UI' V.-Þýzk mörk 1.081.30 1.084.06 Lírur 6,88 t>,9l Austurr. sch. 166,18 166,60 Pesetar 71,60 71,80 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 SJÓNVARP Sunnudagur 2. april 1967 18.00 Helgistund. Prestur er séra Ingþór Indriða- son, Ólafsfirði. 18.20 Stundin okkar. Þáttur fyrir börn í umsjá Hinriks Bjamasonar. 19.05 íþróttir. 20.00 Fréttir. 20,15 Erlend málefni. 20.35 Grallaraspóarnir. Teiknimyndaþaettir um kynlega kvisti úr dýraríkinu. íslenzkur texti: Pétur H. Snæ- land. 21,00 Húmar að kvöldi. („Slow fade to black“) Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur Rod Steig er. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21,45 Dagskrárlok. Mánudagur 3. april 1967 20,00 Fréttlr 20,30 Harðjaxlinn Þessi þáttur nefnist „Bræðurnir" Með hlutverk John Drake fer Patrick Mc Goohan. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Jaeques Loussier leikur. Franski píanóleikarinn Jacques Loussier leikur prelúdíu og fúgu nr. 1 í C-dúr og fúgu nr. 2 í C- moll eftir Johann Sebastian Bach. Auk Loussier leika Pierre Michelot á bassa og Christian Garros á trommur. 21.10 Öld konunganna. Leikrit eftir William Shakespeare búin til flutnings fyrir sjónvarp, IX hluti — „Rauða rósin og sú hvíta“ Ævar R. Kvaran flytur inngangsorð. 22.20 Dagskrárlok. um myndugleika og henni var unnt, en svipur hennar lýsti megn asta viðbjóði. Taugar hennar voru þandar til hins ýtrasta, og hún bað þá í hljóði um hjálp, sem 'hefðu getað verndað hana, en voru Ihvergi nærstaddir. Chrétien gnísti tönnum. Slefa rann út úr honum. En sáðan sloknaði girndarglampinn í aug- um hans, og í stað hans kom hinn venjul'egi óttasvipur. — Æ, hvers vegna horfirðu svona á mig Paza? | Handleggir hans féllu máttlaus- ir niður með síðunum. Hann leit undan eins og hann væri hræddur. Pazanna varpaði öndinni léttara. 'Hún hafði unnið sig„r, en húni sagði aðeins: — Farðu að hátta. Hann hikaði, en hún ýtti honum af stað. — Farðu nú! Ohrétien stundi, en hlýddi. Pazanna gaf sér eikki tíma til efasemdar, heldur settist strax við skrifhorðið og fór að skrifa. I 27. Að iokum kom heilbrigð dóm- greind Pazönnu til aðstoðar. Hún skrifaði Sylvain sanngjarnt og skynsamlegt bréf, þar sem hún sagði honum, að hann hefði haft rétt fyrir sér, og hún ’ efði ákveð- ið að senda CL.étien burtu. En hún sagði Sylvain ekki frá hinum hryllilega atburði, sem hafði orðið tifl þess að hún tók þessa ákvörð- un. Bréfið var mjög stutt. Hún minntist ekki á fortíðina, því að hún vildi ekki láta Sylvain halda að hún væri að biðja hann um að koma aftur. Hann mundi samt sjá, að konan sem hann hafði einu sinni elskað, gat viðurkennt, að hún hafði haft rangt fyrir sér, og verðskuldaði virðingu hans. En þegar hún hugsaði urn málið á þennan hátt, fann hún engan vonarneista. Innst í sál sinni fann hún til dálítillar auðmýkingar yfir ósigri sínum. Ósigur hennar var þó ekki meiri en svo, að hún lét Ohrétien frá sér af fúsum vilja. En um leið og hún var búin að senda bréfið, létti henni örlítið innawbrjósts. Hún fékk ekkert svar í þrjár vik ur. Ef til vill lá Sylvain ekki leng- ur neitt á hjarta. Hafði hún vænt sér of mikils af honum, þegar Vhún bjóst við, að hann sýndi henni einhver merki um vinsemd, skrifaði henni bréf, þar sem hann léti í ljós samþyikki sitt eða vott- aði henni samúð. Hún var orðin sjálfri sér reið fyrir að hafa skrif að þetta tilgangslausa bréf. Ilún taldi sér trú um, að Sylvain eisk- aði hana ekki lengur. Ef til vill hafði hann lagt hug á aðra stúlku. Þetta jók raunir hennar, sem voru að verða, henni um megn ásamt óttanum, sem þjáði hana hvern dag, sem hún var með Ohrétien og vanmætti hennar að gera hina nauðsynlegu ráðstöfun ein. © Sdelmann KOPARFITTINGS KOPARRðR lf|l ^ ~ <WMSD'm HVERGIMEIRA ORVAL Laugavegi 178, sími 38000. En skyndilega kvöld nokkurt fókk hún svarið, sem hún var hætt að vonazt eftir. Þegar hún sá rithönd Sylvains, komst hún í svo mikla geðshræringu, að henni stóð stuggur af. En þegar hún opnaði umslagið, titraði hönd henn ar ekki. Hún reyndi að lesa bréf- ið með virðulegri ró, og sömu aðgætni og hún mundi hafa lesið kaupsýslubróf. Sylvain bað hana að afsaka, hversu lengi hann hafði dregið að svara. Hann hafði verið lengi í París og var nýkominn heim aft- ur. Hann sagði, að sér líkaði vel ákvörðun hennar. Hann valdi orð sín með gætni til þess að hug- hreysta hana. Síðan lýsti hann yfir, eins og ekkert hefði í skor- izt, og hann mundi koma næsta mánudag og ákveða brúðkaupsdag þeirra. Því varð ekki neitað, að hann var einkennilegur maður. En Paz- önnu fannst þetta ofureðlilegt og hún undraðist, hversu mikil ró færðist yfir hans. Hana langaði hvorki tíl þess að hlægja né gráta. Hún hafði á einhvern hátt fundið sjálfa sig aftur eins og á fyrstu dögum sinnar ungu ástar. Henni var heitt um hjartaræturn- ar. Hún opnaði gluggann, dró djúpt andann og blós síðan frá sér, eins og hún gæti losað sig þannig við þjáningar síðustu mánaða. Hún uppgötvaði aftur sér til hálfgerðr- ar furðu hversu trén voru falleg og vindurinn hressandi. Hún var eins og blóm, sem breiddi út blöð- in móti sólinni. — Ég er lifandi, hugsaði hún með sér. — Ég er hamingjusöm. Já, allt yrði gott aftur. Hún varð ekki óróleg, þegar hún sá Chrétien um hádegið. Henni var jafnvel hlýtt til hans. Ohrétien virti hana fyrir sér. Hann hefur sennilega verið hissa á þvi, hve andlit hennar ljómaði. — Ó, þú ert svo glöð á svipinn, Paza! Pazanna var svo innilega ham- ingjusöm, að hún gat ekki ann- að en svarað: — Já, ég er mjög glöð, Ohrét- ien brosti feimnislega. Það var orð ið langt síðan hann hafði séð brosi bregða fyrir á andliti Pazönnu. — Hvers vegna ertu glöð, Paza? Segðu mér það. Það kom hik á Pazönnu. Hann varð að fá vitneskju um þetta. Auk þess langaði hana til þess að halda áfram að tala, hún gat efcki þagað yfir þessum dásam- legu fréttum. — Af þvi að Sylvain ætlar að koma heima afur... Chrétien brá ekkert við þessa frétt. Hann virtist vera búinn að gleyma Sylvain. — Hvað er þetta? Þú ert þó ekki búinn að gleyma Sylvain? Manstu ekki, þegar þú fylgdir bonum og barst fyrir hann litlu flöggin? Ohrétien hrukkaði ennið og reyndi að rifja þetta upp fyrir sér. Lofcs rann upp fyrir honum Ijós. En í stað þess að gleðjast yfir því, eins og Pazanna hafði búizt við, kom illgirnislegur glampi í augu hans. — Ó! Hvers vegna ætlar hann að koma aftur? Mér þykir ekki gaman, að hann skuli koma aftur. — Þykir þér ekki vænt um, að ég er hamingjusöm? — Jú, en ekki ef það er vegna þess. Pazanna hélt áfram þolinmóð, I en ákveðin: ; — En þú ættir að gleðjast yfir því. Þú átt að fá að fara í yndis- legt ferðalag með honum. Hann sagði mér það. Við þetta töfraorð glaðnaði snöggvast yfir Ohrétien, og ef til Vill mundi hann eftir loforði Sylv- ains. En það þyngdi aftur yfir bonum. — Nei, ég vil ekki, að hann komi hingað. Þér þykir ekki vænt um mig, ef hann er hér. — Þú mátt ekki segja þetta. Hvers vegna ætti nrir ekki að þykja vænt um þig, þó að hann sé hér? Hún varð hálíhrygg. Gleði henn ar var ekki lengur óblandin. Var ekki vottur af lygi í orðum henn- ar? — Það er honum fyrir beztu, tautaði hún til þess að reyna að sannfæra sig með því, sem hafði verið sagt við hana forðum. — Ég velt það. Veslings Ohrét- ien veit allt. Augu hans fylltust tárum. Paz- anna komst við. Hún gekfc til hans og faðmaði hann an sér. - Ég er enn þá hún Paza þín. Er það ekki? Otvarpið SONNAK RAFGEYMAR Yfir 20 mismunandi stærSir 6 og 12 volta, jafnan fyrirliggjandi. 12 mánaSa ábyrgS. ViSgerSa og óbyrgSarjjjónusta SÖNNAK raf- geyme er Dugguvogi 21 Simi 331 55. í dag SMYRILL LAUGAVEGI 170 - SÍMI 12260 I Laugardagur 1. apríl. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. _______________ Sigríður Sigurðar-’' ‘ir kynnir. 14.30 Vikan framundan. Baldur Pálmason og Þorkell Sigurbjörns son kynna útvarpsefnl. 15.00 Fróttir. 15.10 Veðrið I vikunni. Póll Bergþórsson veðurfræðingur skýrir frá 15.20 Einn ó ferð. Gísli J. Ástþórsson flytur þátt í tali og tónum. 16.00 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Skúli Ólafur Þorbergsson fulltrúi velur sér hljómplötur. 17.00 Fréttir. Tóm- stundaþáttur barna og ung'inga. Örn Arason flytur. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um dýrið frá miðöld jarðar. 17.50 A nótum æsk unnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjar hljóm plötur. 18 20 Veðurfregnir. 18.30 Tilkynningar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkvnningar. 19.30 trsk svíta eftir Matyas Seiber 19.40 „Músagildran" smásaga eft ir Arthur Omre Friðjón Stefáns son rith«fundur les söguna i þý ingu sinni. 20.00 Ellefta Schu- mannskynning útvarpsins. Jórunn Viðar leikur. 20.35 Leikrit Þjóð- leikhússins: „Faðirinn*1 eftir Aug ust Strindberg. Áður útv. 31. jan úar 1959 Þýðandi: Loftur Guð- mundsson Leikstjóri: Lárus P*ds son 22 30 Fróttir oB veðurfregn Ir 22 40 llanslÓE 94 00 Vnönr fregnir :)) 00 K,ssKrariok (Kl. 01.00 hetst isi sumamnn. þ. e. klnkkunni verður flýtt uœ eina stund).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.