Tíminn - 01.04.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.04.1967, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 1. apríl 1967. 15 TIMINN LEIKFÉLAG KÓPAVOGS BarnaleUcritið Ó. AMMA BÍNA eftir Ólöfu Árnadóttur Sýning sunnudag M. 2. Athugið breyttan sýningartíma kl. 2. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4 — sími 4 19 85. KVÖLDVAKA FÉLAGS ÍSLENZKRA LEIKARA verður flutt í síðasta sinn í Þjóðleiklhúsinu mánudagskvöld kl. 20,00. Yfir 40 leikarar og hljómsveitarmenn koma fram í kvöldvökunni. — Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhús inu. ÍÞÆÓTTIR Framihald af bls. 13. úr KR, hafa leikið 11 landsleiki. Tveir nýliðar^ eiru í liðinu, Skúli Jáhannisson ÍR, en hann vafcti mibla atíhygli í leilknum við KR á dögunum, og Þórir Magnússon, HFR, en hann er stigahæsti leik maður fslandsmótsins. Á undan landsleiknum annað fcvöid fer fram forleikur milli unglingaliða úr suðurbæ og norð- urbæ Reykjavíkur. Landsleikurinn hefst kl. 20.15. Dómarar í lands- leiknum verða þeir Guðmundur Þorsteinsson og Daninn Dan Christiansen. JÓN G. B'ramhald af bls. 16 fyrir holl ráð og góða samvinnu. Bað bann síðan viðstadda að rísa á faelur og drekka Jóni heillaskál. oióar stóð dr. Gylfi Þ. Gíslason bankamálaráðherra upp. Þakkaði hann góðar veitingar. Sagði síðan að kcsningar yrðu að sumri og kynni svo að fara að þetta yrði i iíðasta skiptið sem hann kaemi fram f embættisnafni á þessum fundi Þakkaði hann bönkunum og þo sérstaklega Seðlabankanum fyrir gott samstarf. Hann minntist þess síðan að bankamálalöggjöfin hefðj verið endurskoðuð en merk- asta sporið, sem hefði verið stigið við pá endurskoðun væri án efa stofnuj; sjálfstæðs seðlabanka. Sagðist hann telja að starfsemi Seðlabankans hefði sýnt að þörf væri a slíkri stofnun, og ómetan- legt gildi hefði vikulegt samstarf Seðlatankans, Efnahagsstofnunar- innar og bankamálaráðherrans. Þá sagðist hann alveg sérstaklega vilja mmnast starfs Jóns G. Marías somr, bankastjóra. Hans sæti yrði mjög vandfyllt. Kvaðst hann vona að hans sæti fyndist maður sem allir gætu borið traust til. Síðan minntist dr. Gylfi þess, að hann hefði á námsárum sínum haft sumarvinnu sína í Landsbankanum og unnið undir stjórn Jóns. Sagði hann a? Jón hefði lært sin hag- vísi.idi skóla reynslunnar. Hins vegar hafði hann sjálfur numið þau i? bókum. Oft ættu slíkir að- ilai rkki skap saman. En í sam- starfinu við Jón, sagði bankamála ráðhenann, hefði aldrei orðið vart við dð nokkur munur væri á þeim grundvelli, sem þeir hefðu stað- tð á. Síml 22140 Judith Frábær ný amerísk litmynd, er fjallar um baráttu ísraels manna fyrir lífi slnu. Aðalhlutverk: Sophia Loren Peter Finch íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára T ónabíó Sim.i -11182 íslenzkur texti. AS kála konu sinni (How to murder your wife) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk gamanmynd 1 litum Sagan hefur verið framhalds saga í Vísir. Jack Lemmon Virna Lisi. Sýnd kl. 5 og 9 GAMLA BÍÓ1 Síml 214 75 ” Guli Rolls-Royce bíllinn (The Yellow Rolls-Royce) Heimsfræg stórmynd með ísl. texta. Rex Harrisson Ingrid Bergman Shirley Mac Laine Alin Delon Sýnd kl. 5 og 9 MALINOWSKI Framhals af bls. 1. hans. Malínovskí kom síðast fram op- inberlega þann 7. nóvember s. 1., er hann var viðstaddur hátíðahöld á Rauða torginu í Mosfcvu í til- efni byltingarafmælisins. Tass- fréttastofan birti fyrst andláts- fregnina, en lét efcki getið um dánarorsökina. Rodíon Jakovlevitsj Malínovskí var fæddur 23. nóvember 1898 í Odessa. MINNING Framhald ai t-is. 8 bann félli. Það var hans einlæga áhugamál. Búnaðarfélag íslands og íslenzk- ir bændur kveðja Sverri Gíslason með virðingu og þökk fyrir hið mikilsverða og fórnfúsa lífsstarf hans. Þorsteinn Sigurðsson. Sim 11544 Heimsóknin (The Visit) Ný amerísk stórmynd f litum og Cinema Scope Charlton Heston. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára LAUGARAS m i*9 Sin»a» •»' 'iUTf) Hefnd Grímhildar Völsunga=aga 0 hluti Amerísk CinemaScope úrvals- mynd gerð í samvinnu við þýzk. frönsk og itölsk kvikmynda félög. Leikstjóri Bernhard Wicki. Anthony Quinn Ingrid Bergman Irma Demick Paolo Stoppa íslenzkur texti Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 KVIrNFÉLAG Framhald af bls. 3 arási og Ágústu Þorkelsdóttur, Sauðhaga. Margar tölur voru flutt- ar, en dans stiginn allt fram til klufckan fjögur. Hófinu stýrðij Arnþrúður Gunnlaugsdóttir hús-| frú og stöðvarstjóri, Ifallormsstað, formaður félagsins. Með henni eru nú í stjórn þær Sigríður Ólafsdótt ir, Úlfsstöðum, og Dagrún Jónsdótt ir á Strönd. Þessar fconur hafa verið for- menn Kvenfélags Vallahrepps frá upphafi: Guðríður Ólafsdóttir prestsfrú í Vallanesi, Þuríður Jónsdóttir í Arnkelsgerði, Margrét 'Pétursdóttir á Egilsstöðum, frú Sigrún P. Blöndal skólastj., Hall- ormsstað, Guðrún Pálsdóttir, Hall- ormsstað, Anna Sigurðardóttir, Gunnlauigsstöðum, og Arnþrúður Gunnlaugsdóttir, sem fyrr greinir. Guðrún Pálsdóttir hefur veitt fé- laginu formennsku lengst allra eða í 22 ár. Vallamenn færa kvenfélaginu heilar þakkir fyrir blessunarrík störf í öllu þvi, „sem er gott og gagnlegt og horfir til þjóðþrifa í þrengri eða vijari merkingu", eins og konurnar, sem hittust í Vallanesi 16. febrúar 1907 kváðu á, — og árna heilla og hamingju í byrjun hins sjöunda áratugs. Ágúst Siguii,jbjn í Vallanesi. Þýzk stórmynd litum -- Cinemascope með íslenzkum texta. Framhald af Sigurði Fáfnis- bana. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 12 ára HAFNARBÍÓ Hillingar Spennandi ný amerisk kvik mynd með Gregory Peck og Diane Baker íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 og 9 Simt 50184 Darling Margföld verðlaunamynd Julie Christie. Dirk Bogarde Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum WÓÐLEIKHÚSID mmí/sm Sýning í kvöld kl. 20. BannaS kl. 20. Galdrakarlinn í O? Sýning sunnudag kl. 15. OFTSTEINNINN sýning sunnudag kl. 20. Bannað börnum Tónlist — Listdans Sýning Lindarbæ sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. JÍSÖOFÍ teYJOAyÍKDg Fjalla-Eywndup Sýning í kvöld kl. 20,30 Sýning þriðjudag kl. 20,30 Kutjbufestuygur Sýning sunnudag kl. 15. sýning sunnudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. tangó Sýning á TANGO fellur niður vegna veikinda. ASgöngumiSar endurgreiddir eSa gilda á næstu sýningu. ASgöngumiSasalan í ISnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Sim> 50249 Sumarið með Moniku Ein af beztu myndum Ingmar Bergmans. Harriet Andersson. Sýnd kl. 6,50 og 9 Svörtu sporarnir Sýnd kl. 5 TO1» ifi»» m imi ih«i O.RAVAC.SBI I Sfm> 41985 íslenzkur texti f O.S.S 117 Snilldar vel gerS og hörkuspenn andi, ný frönsk sakamálamynd. Mynd i stil viS Bond myndirn ar. Kerwin Matthews Nadia Sanders Sýnd kl. 5. 7 og 9 BönnuS börnum. HðK LAUGAVEGI 90-02

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.