Tíminn - 07.04.1967, Side 5
rÖSTUDAGUR 1. aprfl 19«
Billi TIMINN ÆSKUNNAR
því hvemig framkvæm<i slíkra
íaga er háttað.
Sambvæmt gildandi lögum er
öllum hérlendum aðilum skylt að
selja Seðlabankanum eða öðrum
bönkum, sem hafa leyfi til gjald-
eyrisverzlunar, allan erlendan
gjaldeyri, sem þeir eignast, án
óeðlilegs dráttar. Eftirlit með
þessum málum hefur orðið um-
fangsmeira og margbrotnara nú
á síðari árum, m. a. vegna þeirra
breytinga, sem orðið hafa á skip
an innflutningsmála og allir
þekkja. Gjaldeyriseftirlit mun þó
ekki hafa verið eflt að sama skapi.
Eg tel þvi ríika nauðsyn á því að
Alþingi kynni sér til hlítar fram
kvasmd þessara mála og setji um
þau ný lagafyrirmæli í siamræmi
við það, sem reynslan leiðir í ljós
að nauðsynlegt sé.
Af framangreindum ástœðum
höfum við nokkrir þingmenn lagt
Þsgar rætt er um óihóflegan
drátt dómsmála verður að atliuga
favers eðlis málið er. Ég held að
rekstur einfaldra mála verði al-
mennt ekki talinn verulega átölu
verðuj. Meðferð sumra þeirra
mætti þó væntanlega gera fljót-
virkari. Heyrzt hefur þó kvartað
um, að afgreiðsla endurrita gengi
faægt hjá sumum dómaraembætt-
um.
Nokkuð hefur borið á því að
litilfjörlegum og þýðingarlitlum
málum sé skotið til Hæstaréttar,
svo að málskoti sé beitt til að
tefja mál. Hæstaréttarlögin nr.
57/1962 geyma ákvæði, er ættu
að bæta um á þessu sviði. Hér
veltur mjög á lögmannastéttinni,
og virðast nokkur efni til, að hún !
beiti agavaldi sínu meira en verið
hefur.
Að því er snertir hin umfangs-
meiri mál, er þess að geta dóm-
Einar Ágústsson
KAFLAR UR RÆÐU EINARS AGUSTSSONAR A FUNDI
Á VEGUM STÚDENTAFÉLAGS HÁSKÓLA ÍSLANDS
fram á Alþingi tillögu til þings
ályktunar um kosningu milliiþfaiga
nefndar til að endurskoða öll gild
andi lagafyrirmæli og reglugerðir
um útflutningsverzlun landsmanna
skil á gjaldeyri og gjaldeyrisverzl
un. Jafnframt er lagt til að nefndir
kynni sér sérstaklega, hvernig hátt
að er framkvæmd laga um þessi
mál og hvaða endurbóta sé þörf,
og semji síðan frumvarp til nýrra
heildarlaga.
Ég hygg, að það verk, sem þarna
er ttm fjallað, sé bæði þarft og
tímabært og vil sérstaklega vekja
atlhygli á, þeirri skoðim, sem í til-
lögunni kemur fram, að Alþingi
ætti að fara meira inn á þá braut
en hingað til hefur tíðkazt að
fylgjast sjálft með framkvæmd
þeirra laga er það setur. Fordæmi
fyrir þessu má finna í öðrum lönd
um, m. a. hefur þjóðþing Banda
ríkjanna gengið hart fram í því
að lögum væri fylgt og þau rétt
framkvæmd, og mæltum við að
mínum dómi taka Bandaríkjamenn
okkur til fyrirmyndar að þessu
leyti enda þótt þrískiptinguna í
löggjafarvald, framkvæmdavald og
dómsvald beri að virða.
Meðferð dómsmála.
Annað atriði, sem alveg vafa-
laust þarf að bæta er meðferð
dómsmála og dómaskipun. Á und-
anförnum árum hefur oft verið
fundið að því að meðferð dóms
mála tæki allt of langan tíma.
Nokkrar breytingar hafa verið
gerðar á réttarfarslöggjöfinni til
þess að bæta úr þessu, en árangur
þeirra hefur eftir því sem ég bezt
veit ekki orðið sem skyldi. Á
Alþingi 1964 bar Ólafur Jófaannes
son lagaprófessor fram þingsálykt
unartillögu, sem samþykkt var þá
um vorið um ráðstafanir til þess
að hraða meðferð dómsmála.
Á'grundvelli þessarar ályktunar
Alþingis hefur dómsmálaráðfaerr-
ann siðan látið fara fram allítar-
lega rannsókn á því .hvernig þess
um málum væri raunverulega hátt
að, enda réttilega álitið, að slík
Vitneskja væri forsenda þess að
unnt væri að lagfæra það, sem
betur mætti fara. Niðurstöður þess
arar athugunar liggja nú fyrir, og
skýrslu dómsmálaráðherra þar um
var útbýtt á Alþingi seint á s. 1.
ári. Er það mikið mál og fróðlegt,
en allt of langt til þess að gera
því nokkur skil hér, enda geta
þeir, sem vilja, kynnt sér skýrsl-
una. Eg vil þó aðeins leyfa mér
áður en ég skilst við þetta efni, að
vitna í bréf, sem Theódór B. Lín-
dal, prófessor, ritaði dómsmálaráðu
neytinu hinn 28. október 1965 af
tilefni áðurnefndrar þingsályktun
ar. (Bls. 35—36 í skýrslu dóms-
málaráðherra). þar segir:
stólaskipan er mjög úrelt og að
litlu leyti miðað við alkunnar og
stórfelldar breytingar á byggð
landsins og þjóðlífsháttum. Marg
ir dómarar hafa og litla sem enga
reynslu um meðferð dómsmála,
enda eru þau hrein aukaverk
ýmissa þeirra. Málsmeðferðin er
og að mörgu úrelt, bæði í einka-
málum og opinberum málum. —
Margir dómarar telja mjög erfitt
að fá hæft starfsfólk, ekki sázt
fulltrúa og þótt það takist, hald-
ist þeim ekki á slíku fólki. Er eink
um borið við að betri kjör bjóðist
■ annars staðar. Innra skipulagi
j dómaraembætta virðist og áfátt að
ýmsu leyti. Má í því efni m.a.
Ibenda á að verkaskipting er oft
óskýr og ábyrgðin á rekstri hvers
máls ekki á einum stað. Þá er og
Iíklegt að aukin tækni og verk-
sparnaður gæti á ýmsan hátt gert
störfin árangursríkari síðar í sama
bréfi segir prófessorinn:
„Sá vettvangur, sem hér er
fjallað um, er svo víðtækur, að
efcki verður bent á neina eina leið
til úrbóta. Hins vegar er sam-
ræmdra aðgerða þörf. Á Norður-
lönduir og viðar starfa fastar
nefndir á sviði réttarfars. Þeim
ber að hafa vakandi auga á því,
sem áíátt er um rekstri dóms-
mála er sú, að föst nefnd verði
skipuð til að annast það hlut-
verk, sem hér hefur verið vikið
að.
En hvort sem ofangreind nefnd
verður skipuð eða ekki, tel ég
rétt að benda á nokkur atriði, er
hér skipta máli:
1) Endurskoða þarf skipun
dómstólanna og færa hana til
nútíma horfs.
2) Eridursboða þarf lög um með
ferð einkamála og opinberra
mála, svo og lög um lögmenn, sam
ræma þau innbyrðis og við endur-
bætt dómstólakerfi.
3) Athuga þarf sérstaklega
innra skipulag þeirra dómstóla,
sem nú eru.
4) Athuga þarf möguleika á
þvi að meiri tækni sé notuð við
rekstur dómaraembætta en nú er.
I 5) Sjá verður um, að sjálfstæði
! faéraðsdómara verði aukið, vinnu-
jskilyrði bætt, fulltrúum og öðru
starfsliði verði veitt viðunandi
@nlinental
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar íull-
komnu sjálfvirku neglingarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nagla, .undir bílin'n nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
kjör og kleift gert að sérfræði-
legrar aðstoðar sé völ, þar sem
þarf“.
Mér er ekki kunnugt um það á
hvaða stigi umbætur á málinu
þessum eru í dómsmálaráðuneyt-
inu, en meðan lögreglumenn láta
hafa það eftir sér opinberlega,
eins og gerðist um daginn, að þýð
ingarlausl sé að kæra út af til-
teknum afbrotum vegna þess að
málin fást ekki afgreidd, er ljóst,
að ástandið er hvergi nærri nógu
gott. Það er lofsvert að kynna
sér meinsemdina, en lækning þarf
að fylgja með og þess verður að
lagfæring fáist hið fyrsta á þesisu
ófremdarástandi.
Önnur hlið þessa máls er svo
sú, sem snýr að breyttri héraðs-
dómaskipan. Snemma í þingi því
er nú situr, bar Björn Fr. Björns
son sýslumaður, fram tillögu til
þingsályktunar um athugun á
breyttn héraðsdómaskipan, er
fraimkvæmd verði með það fyrir
augum m.a. að stækka verulega
umdæmi dómstóla og að dómend
ur verði yfirleitt eigi fengin önn
ur störf en þau, sem verða dóms-
mál. f greinargerð er lögð áherzla
á að í þjóðfélögum, sem búa við
réttarfar bundið vestrænum réttar
reglum og réttarvitund þyki það
eigi fara vel saman að dómendur
hafi einnig á hendi umsvifamikil
umboðsstörf. Því hafi stefnan ver-
ið að draga úr umboðslegum
embættisstörfum dómenda, og
búa þannig að dómstólum, að
þeir hafi sem éfaáðasta og traust-
asta aðstöðu við úrlausn dóms-
mála, og einnig sé tímabært að
atihuga þetta hér á landi. Þessi
tillaga virðist hafa átt mikinn
rétt á sér, því að áður en hún var
búin að fá eðlilega meðferð á Al-
þingi, skipaði dómsmálaráð’herra
nefnd til að athuga mál það er
jtillagan fjallar um. Má því vænta
tillagna um breytingu hér að lút-
; andi áður en langt um líður.
j Þessi sama nefnd mun eiga að
|faafa jafnframt með höndum end-
urskoðun laganna um meðferð
einkamála í béraði á grundvelli
áðurnefndrar þál. og verður að
vona að henni takist að vinna
þetta þýðingarmikla starf bæði
fljótt og vel, en lítið mun hún
faafa gert enn að því er ég bezt
veit.
Að endingu vil ég láta þá ósk
í ljós, að sem allra fyrtt megi
takast að koma hér á heilbrigðrl
faugsunarhætti í fjármálum en
tiðkast hefur um skeið, það álít
ég þjóðarnauðsyn.
Þetta verður að mínum dómi
bezt gert á þann hátt að færa
efnahagsmál þjóðarinnar á traust
an og heilbrigðan grundvöll, en
fjarlægja höfuðmeinsemdina, verð
bólgu- og gengislækkunarþróun
undanfarinna ára. Þá munu batn-
andi tímar fara í hönd.
LEÐUR - NÆLON OG
RIFFLAÐ GÚMMl.
Allar sólningar og aSrar
viSgerSir afgreiddar me5
stuttum fyrirvara.
Skóvinnustofan
Skipholti 70
(inngangur frá bakhlið.)
PADIONHTE
tækin henta sveitum
Iandsins.
Með einu handtaki má
kippa verkinu innan úr
tækinu og senda það á
viðkomandi verkstæði
— ekkert hnjask með
kassann — auðveldara
í viðhaldi.
Radionette-verzlunin
Aðalstræti18 sími 16995
ÁRS ÁBYRGÐ
Aðalumboð: Einar Farestveit Et Co. hf. Vesturgötu 2
©
Sdefmaan
K0MRFITI1NES
02
HVERGIMEIRA
ORVAL
Laugavegj 178, sími 38000.