Tíminn - 23.04.1967, Qupperneq 5

Tíminn - 23.04.1967, Qupperneq 5
SUNNUDAGUR 23. apríl 1967 17 TIMINN NÝ SNIÐ EFTBR NYJUSTU TÍZKU I HVERJUM MÁNUÐI - OG BARBIE, FRENCIE OG SKIPPER VERÐA EKKI ÚTUNDAN Sérhver kona á að geta snið- ið og saumað á sig kjóla, pils, dragtir og kápur og yfirleitt hvað sem er, enda þótt hón kunni ekki að sauma, hafi hún Mc Call's sniðin til þess að fara eítii, sagði Hólmfríður Eyjólfs dóttir verzlunarstjóri í Vogue á Skólavörðustíg, þegar ég leit inn tfl hennar nú í vikunni og bað hana að segja mér svo- lítið frá þessum sniðum, sem hafa verið seld hér um all- langt skeið, og enn lengur í Bandaríkjunum, þar sem þau enx upprunnin og njóta mik- illa vinsælda. — Við fáium nýjan Mc Cali's lista á hvetrjum mánuði, sagði Hóknfríður. Sniðin eru eftir nýjustu tízku, en mörguim þótti brenna við áður og fyrr, að þau væru ekki eins og tízka Ostarétturinn: „ENSKUR API” OG HÉR KEMUR SVO UPP- SKRIPT AJ) OSTARÉTTI, sem annað hwort getur komið í stað- inn fyrir hið sígilda ofnbalkaða oBtabrauð, sem við fáum svo oft í saumaklú'b'b, eða þá þið getið gripið til hans, þegar þið þurf- ið að útbúa léttan hádegis- eða kvö’ldmat, og viljið eiklki hafa allt of mikið fyrir. í réttinum, ef hann á að nægja fyrir þrjá og vera eins konar matur, eru: 1 bolli mjólk 1 bolli mulið fransbrauð 1 bolli ostur smávegis smjör 1 egg krydd eftir vild. Braeðið smjörið, bætið ost- inum út í, en bezt er að skena hann áður í smábita. Takið til mjól'kina, þeytið eggið og myljið fransbrauðið. Rétt er að nota ekfki skorpuna utan af brauðinu. Setjið þetta allt sam an í pottinn með ostinum og smjörinu oig látið krauma þar til sósan er orðin þykk. Hrær- ið í annað slagið. Bezt er, .3 hver kryddi eftir eigin smekk. Þessi ostaisósa er borin fram með ristuðu brauði, heilum sneiðum, ef um máltíð er að ræða, en annars er hæfilegt að hafa hálfar fransbrauð- sneiðar, eða jafnvel skera þær eittihvað til, svo að þær líti skemmtiilegar út á borði, Ágætt er að smyrja brauð ið og strá yifir það ha'ítlauiks salti, paklba því inn í alúmín pappír og hita það vel i ofni Þá þarf ekki að rista það. Ostasósan er borin fram eldifiastri sfcál, sem er haldið heitri með glóðakerti. Getur þá hver fenigið sér að vild úr skálinni, oig húsmóðirin slepp- ur við að skammta. sem við fylgdum mest orðin meiri en nokkru sinni hér á landi, Evrópu- fyrr, og eykst stöðugt, en við tízkan. Sniðin vöktu strax höfum verið með þessi snið á mikla athygli hér, og seldust boðstólum hér í verzluninni í vel. Nokkuð dró þó úr söl- 14 ár samfleitt. unni á tímabili. Nú er hún Mc CalTs leggur aðaliálherzlu Konurnar eru að velja sér sniS á sumarkjólinn. ★ ★ „ Hraðkassar" í kjörbúðum Stundum tekur ótrúlega langan tíma að fá afgreiðslu í sjálfsafgreiðsluverzlunuin, þ. e. a.s. þegar viðskiptavinurinn er búinn að velja allt það, sem hann ætlar að kaupa, sem get- ur verið bæði margt eða fátt, eftir því sem þörfin krefur, Þessi teikning sýnir greinilega, hve lengi kona með örfáa hluti getur þurft að biða eftir afgreiðslu. kemur langur biðtími við peningakassann. í stórverzl- umun borgarinnar eru nú orð- ið oftast tveir eða fleiri pen- ingakassar, en þegar mest er að gera á föstudögum og laug- ardögum, og rétt fyrir lokun myndast oft langar raðir við kassana. í stórum matvöruverzlunum í Bandaríkjunum hefur verið tekið upp mjög hentugt kerfi við afgreiðslunia. Það er að minnsta kosti hentugt fyirir þá, sem eklki kaupa mikið oig vildu því gjarnan geta fllýtf sér, en verða að bíða í lengri tíma, á meðan verið er að tína eitt styfckið af öðru upp úr tnoðfúllum körfum þeirra, sem á undan enu. Einn peninga- kassinn í verzluninni, er ætliað- ur þeim, sem keypt hafa fimm hluti eða þaðan af minna. Eng- um dettur í huig að fana að þessum kassa, ef hann befur siex stylkki, þótt ekki muni mifelu á fimm eða sex. Með þessaji neglu er fólki gert mun auðveldana fyrir inn- Framhald á bls. 22. 1 á kvenfatnað. Mest er um kjóla pils og Mússur, en svo er einn- ig nokkuð af kápum og drögt- um. Unglingafatnaðurinn eir mjiög smekklegur, og í seinni tíð hafa ungu stúl'kumar vierið aðalMðskiptavinir ofckar, sér- staklega fyriir fermingar og þá kemur móðirin með og velur sér sparikj ól um leið. — Við látum liggja frammi lista yfir standandi mánuði og þeim ruesja á *mdan, og fjór- um m alnnum í mánuði fáium vffí viðbótarsendingar af sniðum, því fljótt viM ganga á birgðirnar. Annans reynum við að panta sem f jölhreyttustu snið, því leiðinlegt er, þegar konurnar fara að sjá skuggann sinn. Hins vegar vill brenna við, að unglingarnir hallist mest að einhverju einu sniði, því sem þá er mest í samræmi við tízkuna og þá verðum við auðvitað að panta það, þótt okkur þætti skemmtilegra, að hafa fjöllbreytnina sem aillra mesta. — Sniðin eru einstaklega auðveld í meðförum, og jiafn- vel kona, sem aldrei hefur saumað áður ætti að geta notfært sér þau. Byggist það ekki hvað sízt því, að í hverjum poka eru leiðbeining- ar um bvernig leggjia á sniðið á efnið og einnig, hvemig sauma á einstaka hluta flíkúr- innar. Svo eru leiðbeiningar um það, hvernig á að stytta eða sífcka vífcfca eða þrengja það, sem saumiað er. Annars hefur Mc OalTs gefið út bók „Siewing“ (Saumaskapur), sem kennir saumasfeap með einföld Framhald á bls. 22. ★ KERTIFYRIR ALLA LITLU BOÐSGESTIM í barnaafmælum eru oft sett kerti á eina kökimi til þess að gefa til kynna, hverstu gam alt afmælisbarnið er. En það er bara afmælisbarnið sjálft, sem fær ánægjuna af því að slökkva á kertunum, og síðan eru þau tekin af. Hér er uppá- stunga um nýja aðferð, þar sem hver gestur fær sitt kerti. Balkið afmælistertuna í fer- köntuðu forrni, eða í ofnskúff- unni, ef liHlu gestimir eru mjög margir. Se-tjið síðan jafn mörg kerti á kökuna eins og gesitirnir verða, en ti'l þess að hægt sé að sjlá af kertun- um, hviersu gamialt afmælis- barnið er, er rétt að hafa feert- in, sem sýna árafjöldann með öðrum lit. Svio er fcakan skor- in í fenhyrninga, og hvert bam fær sinn bita og sitt feerti. Þá þarf enginn að .öiunda afmælis barnið af kertuiiuim. FLENGINGAR VALDAHEILA SKEMMDUM Vestur-þýzki kvenlæknir- inn dr. Felicitas Hammer skýrði frá því fyrir nofekru í Munchen, að flengingar gætu orsakað heilaskemmdir, sem koma fram jafnvel löngu eftir að barn hefur verið flengt. Dr. Hammer hefur verið að rannsaka áhrif Iflsamsrefsiniga, og í þvi sambandi segir hún, að við flengingu geti fita losnað, sem síðan valdi því að blóð lifrar myndist í heilanum. Vegna þessa getur barnið far- ið að þjást af höfðuverk, svima gleymsku og það hættir að geta einbeitt sér. Dr Hammer hafði það eftir öðrum vestur- þýzkum vísindamönnum, að at- vik sem þessi hefðu valdið dauða átta barna. Varaði hún við hvers konar líkams- refsingu, og sagði m.a. að, þeg- ar börn væru slegin með priki, þó að það sé aðeins gert lauslega, gæti það valdið svo mfldu áfalli, að það leiði tii dauða. OSTBOLLUR Stundum vill það henda, að við sitjum uppi með eggja- hvítur, þegar verið er að baka eða búa tfl mat, og að því er virðist, höfum ekkert við þær að gera. En hér kemur upp skrift af ostbollum, þar sem hægt er að nota aukaeggja- hvíturnar. Framhald á bls. 22.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.