Alþýðublaðið - 22.08.1984, Blaðsíða 3
1
Miðvikudagur 22. águst 1984
3.
Opnaðu leið
að bestu ávöxtun
sparifiár
hjá okkur
Nú þegar mörg innlánsform bjóðast sparifjár-
eigendum, getur reynst erfitt að sjá fyrirfram hvað gefi
bestu ávöxtun þegar til lengri tíma er litið.
Því býður Verzlunarbankinn nú, fyrstur banka,
nýjan reikning sem nefnist KASKO.
KASKÓ-reikningurinn er óbundinn sparisjóðs-
reikningur en með vaxtauppbót sem jafngildir
hæstu vöxtum sem bankinn býður hverju sinni eða
verðtryggingu sé hún hagstæðari. -
KASKÖ-reikningurinn hefur þrjú vaxtauppbótar-
tímabil á ári: 1. janúar til 30. apríl, 1. maí til 31. ágúst og
1. september til 31. desember. Sé innistæðan látin standa
óhreyfð heilt tímabil tekur hún á sig vaxtauppbót en
sé tekið út á vaxtauppbótartímabili fellur hún niður það
tímabil, en innistæðan heldur sparisjóðsvöxtum eftir sem
áður.
r
Þannig geturðu með KASKO fengið hámarksávöxt-
un á sparfie þitt en um leið er þér frjálst að taka út
innistæðuna hvenær sem er. Þægilegra getur það ekki
verið.
KASKÓ - KÆRKOMIN TRYGGING FYRIR
BESTU ÁVÖXTUN.
VŒZIUNRRBRNKINN
Bankastræti 5 Húsi verslunarinnar, nýja miðbænum Umferðarmiðstöðinni v/Hringbraut Laugavegi 172
Grensásvegi 13 Arnarbakka 2 Vamsnesvegi 14, Keflavík Þverholti, Mosfellssveit