Alþýðublaðið - 22.08.1984, Blaðsíða 6
6
Miðvikudagur 22. ágúst 1984
Maimréttindi eru fótum
troðin í Sovétríkjunum
Þótt tuttugu
greinar
stjórnar-
skrárinnar
eigi að
tryggja þau
Það er rétt að rifja upp svar Pavl-
ovs við eftirfarandi spurningu Al-
þýðublaðsins: Hve lengi ætla
sovésk yfirvöld að bjóða hinum lýð-
frjálsa heimi það, að menn séu
hnepptir i varðhald vegna skoðana
sinna og viðhorf í Sovétrikjunum?
Hvenær verða almenn mannrétt-
indi á borð við skoðanafrelsi, rit-
frelsi og málfrelsi virt í Sovétríkjun-
um? Og sömuleiðis: Hvernig rétt-
læta Sovétríkin það að lagðir séu
átthagafjötrar á íbúa Sovétríkjanna
og þeim ekki veitt leyfi til ferðalaga
crlendis né heldur að flytja búferl-
um frá Sovétríkjunum, ef þeir
óska?
Svör Igor Pavlov við þessari
spurningu var svohljóðandi: „Að
mínu áliti vitnar þessi spurning urn
að ekki er fyrir hendi hlut/œgt sjón-
armið á þeim raunveruieika, sem
ríkir í Sovétríkjunum. Þrátt fyrir
fjölmargarfullyrðingar í hinni vest-
rœnu pressu er enginn ofsóttur i
Sovétríkjunum fyrirað hugsa öðru-
visi. Tuttugu greinar í stjórnarskrá
landsins tryggja hin ýmsu réttindi
sovéskra þegna (7. kafli, greinar
39—58). Þar er ekki aðeins um að
rœða rétt til frjálsrar sköpunar, til
að taka þátt í stjórnun ríkismál-
efna, til gagnrýni, málfrelsi, prent-
freisi, fundahalds, gönguhalds á
strœtum úti, aðgangs að upplýsing-
um, friðhelgi einstaklingsins, rétt til
húsnæðis, vernd einkalífsins, held-
urogeinnigrétt til vinnu, tilhvíldar,
til heilsuverndar, til fjárhagslegrar
tryggingar í ellinni, til menntunar
og til að njóta ávaxta menningar-
innar".
Hugleiðingar í tilefni umfjöllunar sovéska frétta
skýrandans, Igor Pavlov í Alþýðublaðinu í júní s.l.
Igor Pavlov sagnfræðingur, sérfræðingur Sovétmanna í
málefnum Norðurlanda og einn helsti fréttaskýrandi sovésku
fréttastofunnar APN, svaraði nokkrum spurningum Alþýðu-
blaðsins um mannréttindamál, friðarmál og fleira í Alþýðu-
blaðinu 21. og 22. júni siðastliðinn.
Sérstaka athygli vöktu svör sovéska sérfræðingsins varð-
andi stöðu mannréttindamála í Sovétríkjunum. Þar fuilyrðir
Pavlov, að „þrátt fyrir fjöimargar fullyrðingar í hinni vest-
rænu pressu er enginn ofsóttur í Sovétríkjunum fyrir að
hugsa öðruvísi“. Hér verður farið nokkrum orðum um mál-
flutning Pavlov.
UREYP
TRYGGIR KR ÞÆGINDIFYRSTA SPOUHN
Bill fra Hreyfli flytur þig þægilega og a rettum
tíma a flugvollinn.
<. . > „
Þu pantar fyrirfram
Eitt gjald fyrir hvern farþega
Vid flytjum þig a notalegan og odyran natt a
flugvollinn Hver farþegi þorgar fast gjald. jafnvel þott
þu sert emn a ferö þorgaröu aðeins fastagjaldið.
hia Hrevf|i erum tilþuniraðflytja þiga Keflavikur- Við vekjum þig
rlugvoll a rettum tima i mjukri limosinu. Mallð er Ef brottfarartimi erað morgm þarftu að liafa samband
emtait Pu hrmglri sima85522 og greinirfra dvalarstað ^við okkur milli kl 20 00 og 25 00 kvoldið aður við
og brottfarartima. Við segjum þer hvenær billinn < V gfeti*m seð um að vekja þig með goðumfyrirvara ef þu
kemur oskar Pegar brottfarartimi er siðdegis eða að kvoldi
nægir aðhafa samband viðokkur milli kl 10 OOog 12 00
sama dag
WREVF/LL
685522
Og áfram heldur sovéski sér-
frœðingurinn, Pavlov, í svari sínu:
„Tökum t.d. friðhelgi einstak-
lingsins. Það er hœgt að kveða upp
10 ára dóm yfir dómara fyrir að
dæma þannig í máli að saklaus
maður missir frelsi sitt (177. grein í
Refsilögum Rússneska sambands-
Igor Pavlov sagði ígrein I Alþýðu-
blaðinu 22. júní s.l., að mannrétt-
indi vœru vel tryggð í Sovét. Hvað
sýnir raunveruleikinn?
lýðveldisins). Persónulegt frelsi
borgaranna er aðeins skert ef um er
að rœða verknað, sem bannaður er
í lögum. Sovésk löggjöf, kveðurað-
eins á um verknað, en ekki hugs-
anagang eða trúarsannfæringar,
Refsilög sambandslýðveldanna
kveða á um alvarlegar refsingar
vegna brota varðandi leynd bréfa-
skipta, símtala, fyrir að traðka á