Alþýðublaðið - 22.08.1984, Page 17

Alþýðublaðið - 22.08.1984, Page 17
Miðvikudagur 22. ágúst 1984 17 Helsingfors,eftir Henrik Tikkanen I fjörtíu ár hef ég teiknað myndir af borginni. Fyrir um það bil tíu árum, var mér boðið til Hásselby hallar til að segja frá borginni minni og þá sýndi ég myndirnar af umhverfinu og húsunum. Mér til undrunar komst ég að því að meira en helmingurinn af þeim húsum, sem ég hafði teikn- að, var ekki lengur til. Allt sem mér hafði fundist þess virði að teikna, hafði einhverjum fundist ástæða til að rífa. Það sem hafði verið reist í stað- inn var ekki þess virði að það væri teiknað. Þessar byggingar, sent komu í staðinn, voru þess eðlis að ómögulegt var að sjá í hvaða borg þær voru. Samskonar kofar voru í Stokkhólmi, Mílanó, Dallas, Moskvu og Mombasa. Tími teiknaranna er að líða undir lok. Arkitektarnir eru að kála teiknurunum. Og maður verður að sýna þeim skilning. Sjálfir fá þeir ekki að læra að teikna lengur þeim er bara kennt að gera kostnaðará- ætlanir og leika með undirstöðu- kubba. Þeim er illa við að afkvæmi þeirra séu afmynduð. Þeir hafa byggt upp ópersónulegan heim, gefið borginni dánargrímu, manni dettur helst í hug að þeir hafi gert þetta til að enginn muni sakna borgarinnar þegar kjarnorku- sprengjan fellur. Að arkitektarnir eru svona, er auðvitað ekki þeim að kenna, held- ur byggingaverktökunum, og að byggingaverktakarnir láta byggja svona er ekki þeirra skyssa, heldur fólksins, sem vil fá ódýra bústaði. Þess vegna kvelst fólkið fyrir skyssur sínar. Hver var það líka, sem bað fólkið að flytja til borgarinnar? Á mínu æfiskeiði hefur íbúafjöldinn í borg- líka Uspenskijdómkirkjan sem er hreintrúarkirkja, og í anda hrein- trúarmanna, hefur hún haldið sínu nafni frá upphafi, auk þess hefur útlit hennar ekkert breyst þrátt fyrir hávaðarok sögunnar. Aumingja Dómkirkjan átti bara að hafa einn turn, þann sem er í miðju; arkitektinn Engel sá hann fyrir sér einan og reisulegan sem tákn kyngetu Guðs; en öfundar- menn hans meðal arkitekta, voru forsvarsmenn litlu sálanna og stað- settu fjórar litlar turnspírur í kring- um stóra turninn, sem þannig missti arkitónískan áhrifamátt sinn. Auk þess voru fluttir inn tólf fjöldaframleiddir þýskir postular og var þeim skellt upp á þakið. Sjálfsagt var það táknrænt fyrir samskipti landsins við stórveldin, og á torginu fyrir framan kirkjuna stendur enn þann dag í dag stytta af sjálfum Alexander II. Á þessu torgi tók hershöfðinginn von der Goltz ásamt Mannerheim á móti sigur- vegurunum í borgarastríðinu, þegar hvítliðarnir með hjálp Þjóðverja börðu niður rauðingjana, sem voru orðnir þreyttir á fátækt og kúgun. Hinumegin við Löngubrú eru verkamannabústaðirnir, sem fengu von Goltz, sem ekki lét sér allt fyrir brjósti brenna, árið 1918, til að koma með þessa yfirlýsingu: „En guðminngóður, maður skilur jú að þeir hafi gert uppreisn". Kofarnir, sem orsökuðu þessa yfirlýsingu eru auðvitað horfnir og i stað þeirra eru komin ópersónuleg háhýsi, sem gefa ekkert í skyn um lífsstandard íbúanna. pyrrverandi hafnarverkamað- ur, vissulega frá Ábo, er fluttur inn ií forsetahöllina, en þar bjó áður landshöfðinginn. Andstætt því sem gerðist í fyrri heimsstyrjöldinni, má segja að það blóð, sem rann í þeirri seinni hafi hjálpað til að koma á lýðræði í landinu og þannig hafi jíað þrátt fyrir allt verið til blessun- ar fyrir þá sem lifðu af. Kannski það sé einhver huggun fyrir þá serti féllu og héldu að þeir hefðu fórnað lífi sínu fyrir Stór-Finnland og nýja Evrópu. Megi Guð og Rogers hershöfð- ingi sjá til þess að við varðveitum gömlu Evrópu, sem Helsingfors og Finnland tilheyra. Og við skipum stórt hlutverk í gömlu Evrópu; því hjá okkur mæt- ist austrið og vestrið. Það er gott dæmi um að slíkt stefnumót er mögulegt. Ennþá getur Helsingfors kannski átt hlutverki að gegna með því að bjarga því sem bjargað verður. Þýðing Sáf Mási ferðast með INTER RAIL af því að hann veit að það er mun agstæðari ferðamáti, en að fljúga sjálfur. INTER RAIL er lestarmiði sem gildir í 30 daga um alla Evrópu. INTER RAIL er fyrir allt ungt fólk undir 26 ára og konur eldri en 60, og karla eldri en 65. \\ I J K / FERÐA SKRIFSTOFA STUDENTA Hringbraut, simi 16850 INTER RAIL er fáanlegt allan ársins hring. INTER RAILer ekki lengi að borga sig uþp. INTER RAIL er vert að athuga betur! inni þrefaldast og ástæðan fyrir því er ekki kynferðisleg athafnasemi íbúanna heldur flóttinn úr dreifbýl- inu. Fólkið yfirgefur fallegu sveitina sína og sest að í ljótu borginni. Þetta er þjóðernislegt vandamál. Finnar eru þekktir fyrir hugrekki sitt og djörfung við að verja föður- land sitt. En standa þeir jafn dygg- an vörð um borg sína? Það var Nato-hershöfðinginn Rogers sem varpaði fram þessari spurningu og á hún fullan rétt á sér. Hann hlýtur að vita að flestum er sama um steinsteypufátækrahverf- in í Bandaríkjunum, þar sem 30 milljónir atvinnulausra býr. Öllum væri sama þó þau væru sprengd út í hafsauga. Þessvegna verða Banda- ríkin að byggja upp varnir sínar á erlendri grund. Finnar geta það því miður ekki. Þrátt fyrir allt er ekki búið að eyðileggja Helsingfors alveg. í mið- borginni eru enn þá menjar frá keis- aratjmanum, Pétursborg í smækk- aðri útgáfu. Meira að segja Warren Beatty gat notast við húsin þar í kvikmynd sinni um blaðamanninn og byltingarsinnan John Reed. Ferðist maður með bát til Hels- ingfors heillast maður af útsýninu frá syðri höfninni. I fo.rgrunni er Dómkirkjan, sem kallaðist Stór- kirkjan áður, en hún varð dóm- kirkja og Nikolaikirkja áður en hún var kölluð Stórkirkja. Þar er RAmwdfe NAVIGATION Beinar siglingar milli Njarðvíkur og Norfolk með M.v. .RAINBOW HOPE'. Flytjum stykkja-, palla- og gámavöru, fyrstivöru og frystigáma. Áætlun: Lestunardagar Njarðvík 27. ágúst 17. september 8. október 29. október Norfolk: 6. september 28. september 18. október 8. nóvember Umboðsmenn okkar eru: Cunnar Guðjónsson sf. Hafnarstræti 5 P.O. Box 290 121 Reykiavlk. slmi 29200 Telex 2014 Meridian Ship Agency, Inc. 201 E. City Hall Ave., Suite 501 Norfolk Va. 25510 U.S.A. Slmi (8041-625-5612 Telex 710-881-1256 (jfe Rainbow Navigationjnc.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.