Tíminn - 27.06.1967, Qupperneq 2

Tíminn - 27.06.1967, Qupperneq 2
TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 27. júní 1967 Sendinefndin frá Vietnam heimsótti í gær skrifstofur ASÍ og er myndln tekin vi5 þa5 tækifæri. (Tímamynd ísak). KOSYGIN HHM- SÆKIR CASTRO NTB-New York — mánudag. Alexej Kosyigin, fcxrsætisráS- iberra Sovétríkjanna, fór frá Bandaríkjunu m síðdegis í dag og var förinni heitið til Kúlbu, þar setn hann mom hitta að máli Fidel Oastro forsætisráðherra. ■ Þegar forsætisráðherrann fór frá sendiráði ilainds síns við Park Aveinue áleiðis til flugvailarins, var hann spurður af blaðamanni, hvort hann setlaði til Kúbu. Undr andi spurði forsætisráðherrann, hvemig hann vissi það, og stað- festi síðan, að hiann færi til Hav- ana. Kosygin hafði dvalizt í níu sólar hringa í Bandarikjunum, bann Stjórnarskipti hjá Fegrunarfélagi Hafnarfjarðar Á fundi Fegrunarfélags Hafnar- fjarðar 21. júní sl. var samþykkt að gera nokkrar breytingar á framkvæmdastjórn félagisins vegna forfalla og brottfljutnmgs, nokkurra stjórnarmeðlima úr bænum. Frambvæmdastjórnina skipa nú: Valgarð Thoroddsen, rafmagns iveitustjóri, formaður, Kristinn Magnússon, málarameistari, vara- formaður, Halldór Guðmundsson, verkamaður, gjaldkeri og Sveinn Þórðarson, skattstjóri, ritari. hafði setið samtals í tíu klukku stundir á fundi með Johnson for- seta, hianri hafði áýarpað Allsherj anþing SÞ, og kvöldið fyrir brott för sína hafði hann haldið blaða mannafund, sem stóð yfir í eina klukkustund og þrjá stundarfjórð unga. Fréttastofnbinir í kommúnistaríkj unum höfðu hvað eftir annað gefið iþað í skyn, að Kosygin myndi væmtanlega korna við á Kúbu á iheimleiðinni, en það verður fyrsta heimsókn sovézks ráðamanns þang að, síða-n þáveriamdi aðstoðarforsæt isráðherra, Anastas Mikojian, kom þangað í febrúar 1962, skömmu eft ir að eldflaugamálið var á döfinni. Áður en Kosygin steig um borð í vél sína,' kvaddi hann því nær lail anærstaddia með handabandi, þ.á.m. allmarga fréttamenn. Að því er hann sagði, hafði tilgangur hans með föiinni til fundar Alls- herjarþingsins og Bandiaríkjanna verið sá að leitlast við að slaka á spennunni í heimasmálunum, og hlutverk blaða og fréttastofnana væri nú að gera allt, sem í þeirra valdi stæði, til þess að koma á betri innbyrðis skilningi milli allra þjóðlai. Spuminigu um það, hvort hann myndi hitta De Gaulle á leið sinni heim til Moskvu, svaraði á þá leið, að ekkert væri ákveðið um það enn. Skrúfuþota Kosygims, — af gerð inni Iljusin 18, — hóf sig á loft laust eftir klukkan 16.00 að ís- lenzkum tíma, og vtar flugtíminn til Havana áætlaður um fjórir tím ar. SENDINEFND FRÁ S. VIETNAM HELDUR FUND I AUSTDRBÆJARBÍÓI I KVÖLD OÓ-Reykjavík, mánudag. Þriggja manna sendinefnd Þjóð frelsishreyfingarinnar í Suður- Vietnam er stödd hérlendis þessa dagana. Mun sendinefndin ræða við forráðamenn ýmissa félagssam taka, og annaðkvöld, þriðjudags kvöld, mun nefndin mæta á almenn um fundi sem haldinn verður í Austurbæjarbíói. Þar verða m. a. hringborðsumræður og verður tal að um styrjöldina í Vietnam. Hing að kemur sendinefndin frá Norð- urlöndum, þar sem meðlimir henn ar hafa talað máli Þjóðfrelsishreyf ingarinnar og kynnt málstað henn ar. Héðain heldur sendinefndin á föstudag. Alþjóðaisamband lýðræð issinnaðnair æsku skipuieggur ferðalag nefndarinnar, en aðildar- félag samtakarma hér á landi er Æskulýðsfylkinigin en himgað kemur sendinefridin á vegum ís_- lenzku Vietnlamnefndarinnar. í semdinefndini eru Le-Phuong, sem er fonmaður. H'ann er 41 árs að aldri og tónskáld. Ngu Yen-Ngoc- Dung, 30 ár-a gömul kona, sem Mannleg greind, ný bók Matthíasar Jónassonar GÞE-Reykjavík, miðvikudag. Mál og menning hefur sent frá sér nýja bók, Mannleg greind eft ir Matthía-s Jónasson, sálfræðing. í formála segist höfundur í þess- ari bóik leitazt við að skýra mann lega greind í verund sinni og þró- un, þann sálarlífsþátt, sem mestu ræður um árangur eða árangurs- leysi í námi. Bókin skiptist í fjóra þætti og er alls 303 bls. að stærð. Prentsmiðjan Hólar prentaði. Léleg síldveiði Síldveiði fyrir norðan og austan var léleg u;m síðustu helgi. Veðrið var gott en síldin stóð mjög djúpt og var stygg, en skipin lóðuðu á mikilli síld. Á laugardaginn tilkynntu tvö skip um veiði. Voru það Ögri með 82 tonn og Guðrún Þorkelsdóttir með 150 tonn, en skipin veiddu síldinia- við Shetlandseyjar. Á sunnu d-ag tilkynnti ekkert skip um afla. í dag tilkynmtu fjögur skip afla, samtals 588 tonn. Eitt þeirra Jón Garðar GK var með 108 tonn. Veiddist sú síld við Shetlandseyj ar og var landlað í Færeyjum. Aðalfundur Sambands ísl. rafveltna haldinn í Rvík stundaði læknanám en hætti því og staríar á sjúkrahúsi sem Þjóð firelsishreyfinigiin rekur og Trinh- Van-Anh, 28 ára gamiall hagfræði stúdent sem hætti námi og gekk í lið með hreyfing-unni. Tvö hin fynnnefndu eru meðlimir í fram- kvæmdaráði æskulýðssa-mbands Þjóðfrelsishreyfingarinnar. Sendinefndin ræddi við blaða menn í gser og sýndi við það tæki færi ljósmyndir sem vel lýstu Minnast 40 ára afmælis íþrótta- skólans í Haukadal Stjas-Vorsabæ, mánudag. Á sl. vetri hafði íþróttaskólinn í Baufeadal starfað í 40 ár. Af því tilefni hafa gamlir nememdur skól lams ákveðið að mimnast þessa af- mælis í ágústmánuði n.k. á 70 afmælisdegi Sigurðar Greipssonar, en hanm stofnaði skólamn og hefur verið skólastjóri hans síðan- í tilefni þessa afmælis hafa mokkrir af nemendum Sigurðar Greipssoniar ákveðið að hittast að Hótel Sögu fimmtudaginn 29. júní kl. 8 síðdegis, og ræða þar um væntanlega hópferð að Haukadal og afmælissamkomu þar. Þess er vænzt að sem flestir af fyrrverandi nemendum skóllams og aðrir vel- unnarar hans komi til skrafs og ráðagerða á Hótel Sögu fyrngreind an dag. hörmungum styrjaldarinnar og einnig höfðu þau meðferðis sprengju se-m þeytir stálnálum í Framhald a bls i. Nýr veitinga- staður opnaður í Hafnarstræti GÞE-Revkjavík. mánudaa. Að Hafnarstræti 19, þar sem bræðurnir Jón og Haukur Hjaltasynir hafa rekið verzlunina Sælkeranm um nokkurra mánaða skeið, hefur verið opnaðurt veit- ingasalur, þar sem hægt er að fá ýmsa heita rétti alla daga frá kl. 8 — 23.30. Helztu réttir, sem þama eru á b-oðstólnum eru grill réttir, svo sem grillaðir kjúklingar, mínúbusteik, grísakótilettur, auk þess þrjár tegundir af djúp- steiktum fisk, heitar súpur, brauðsamlokur o.fl. Þá er ætlunin, að hafa þama framvegin á boðstólnum sér stakan rétt til hádegis- og kvöldverðar, sem selst mun ódýrar en aðrir réttir staðarins. í veitingasalnum em sæti fyrir 30 manns, en auk þess útbýr veitingastofan matar- pakka fyrir ferðalanga og aðra. NORRÆNT ÆSKULYÐSMOT HALDIÐ HÉR 1.-8. ÁGÚST Eins og fram hefur komið í blöðum og útvarpi, verður nor- rænt æskulýðsmót haldið hér á landi dagana 1.—8. ágúst n.k. M-ót ið er haldið í þeim tilgangi að kynna ísland nútímans fyrir æsku fólki Norðurlanda og þá fyrst og fremst fyrir leiðtogum æsk- unnar, sem verða fjölmennir a þessu móti. Einnig' er gott tæki- færi fyrir ungt fólk að kynnast jafnöldrum sínum frá Norður- löndum. Auk þess sýna Norður- löndin íslandi þann' sérstaka heið ur að hefja hér norrænt æsku- lýðsár, sem lýkur svo með móti í Álaborg í júná 1968. í sambandi við heimsókn þessa heitir Æskulýðsráð Norræna fé- lagsins á alla velunnara norrænn ar samvinnu til samstarfs, og þá fyrst og fremst með því að taka einn eða fleiri af þessum æsku- mönnum til gistingar á heimilum sínum. Móttakan er fólgin í því að veita svefnpláss og morgunkafffi, viðkomandi að kostnaðarlausu. All ir dagar eru skipulagðir frá m-orgni til kvölds, og aðrar mál- tíðir en morgunverðir snæddar að Hótel Sögur. Svefnpláss án morgunverðar væri einnig vel þeg ið, t.d. ef húsráðendur væru í sumarfríi. Þeir, sem vilja halda á lofti íslenzkri gestrisni, og ljá lið sitt í sambandi við gistivanda málið, geri svo vel og hafi sem allra fyrst samband við skrif- stofu Norræna félagsins, Hafn- arstræti 15, sími 21655. Skrif- stofan er opin kl. 4—7 virka daga nema laugardaga. (Skrifstofan verður þó alveg lokuð 1.—8. júli.) Þess skal getið, að þátttakendur mótsins eru flestir á aldrinum 20 — 30 ára og eru meðlimir marg- víslegra æskulýðsfélaga í löndum sínum, s.s. stjórnmálafélaga, bind indisfélaga, kristilegra æskulýðs- félaga, íþróttafélaga, skátafélaga o.f'l. og er upplagt tækifæri fyrir meðlimi sams konar félaga hér að taka á móti norrænum félögum sínum. Oó-Reykjavík. mánudag. Aðalfundur Sambands íslenzkra rafveitna var haldinn að Hótel Sögu s.l. föstudag og laugardag. Á sunnudag fóru fundarmenn að Búrfelli og skoðuðu virkjunarfram kvæmdir þar og heimsóttu síðan írafossvirkjunina. Þetta er 25. aðalfundur SÍR. Fundinn sóttu 55 menn frá 23 rafmagnsveitum. Fundi-nn setti Haukur Pálmason framkvæmdastjóri sam-bandsins og form. þess, Jakob Guðjohnsen, flutti ávarp. Sáðan var gengið til dagskrár og fluttar skýrslur ytjórn ar og nefnda, en nefndir starfa allt árið milli aðalfunda. Erindi fluttu Steingrímur Jóns- son fyrrverandi rafmagnsstjóri og ræddi um uppfyndingamanninn Hjört Þórðarson, og Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur, talaði um verðstefnu raforkuvera og raf- veitna SÍR heldur árlega tvo fundi. Á aðalfundi er eirikum fjallað um félagsmál og samvinnu rafveitna, en á svokölluðum miðsvetrarfund um er rætt um tæknileg málefni og ónnur sérmál á sviði raforku- mála. Steingrímur Jónsson rafmagnsstjóri flytur erindi á ráðstefnunni. (Tímamynd ísak)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.