Tíminn - 27.06.1967, Page 15

Tíminn - 27.06.1967, Page 15
ÞRIÐJUDAGUR 27. júní 1967 TÍMINN 15 Hópferðir á vegum L&L MALLORKA 21. Júff og 18. ágúst * NORÐURLÖND 20. júnl og 23. Jú« FÆRHYJAR Ótefeaaltan. sigtt me5 Kronprins Frederlk 24. júlf RÚMENÍA 4. jölTog 12. sepfember MtÐ EVRÓPUFERÐIR 4. Jútf, 25. Jú» og 16. ágúst RfNARLÖND 21. Júlf, 8. ágúst og 6. sept SPÁNN 30. ágúst og 6. sepiember HEIMSSÝNING1N 17. ágúst og 28. september SUÐUR UM HÖFIN 27 daga sigling me5 vestur- þýzka skemmtiferSaskipinu Regina Maris. FeríSio hefst 23. septeraber ÁkveðiS fer5 ySaren emma. SkiptHeggjum-eSnstakfíngsforSjr, jafnt sera bópferðir. Leitið frekarr oppiýsinga t skrifetofu okkar. frLEIÐIR 8,simi 24313 A VfDAVANGl Ts&rahaid af bls. 3. tíl netna aS nafninu til eimþá. aðeins visir aS tillögnm og lansleg samgönguáætlun. Von- andi dregst það ekki lengi hjá hinum „nýjn höftmdum" áætl unarinnar, aS hrinda verkinn í framkvæmd og leggja fyrir Al- þingi. Til að forða Sig. Bj. frá frekari ímyndunarköstum um ofsóknir stjórnarandstöðunnar gegn málinu, skal hann fullviss aður um að stjórnarandstaðan mun ekki þvælast fyrir honum í málinu heldur styðja það ein dregið þegar Vestfjarðaáætlun sér dagsins ljós. Stjómarand- staðan vonast til að fá tæld- færi til að greiða atkvæði með málinu fyrr en síðar. Hve langt þangað tO verður er nú á valdi þeirra Bjarnasona. IbRÓTTIR FYamhald af bls. 13 Eiríksson, sem stökk 3,60 m. í stangarstökki og náði sama árangri og írinn, en Belginn sigraði með yfirourðum. Aðalgreinin þennan dag var 800 m. hiaupið, þar sem Þorsteinn Þor- steinsson, hinn 19 ára efnilegi hlaupari, náði glæsilegum árangri og setti íslenzkt met 1:50,2 mín., — sem þó nægði ekki nema í þriðjf- sæti gegn hinum frábæru 'hlaupurum Caroll og de Hertoghe, Belgíu. Caroll var hinn öruggi sig- urvesari á 1:47,5 mín. — frábær timi jg Belgíumaðurinn var rúm iesa sekúndu á eftir Þetta eru hlaunarar með mikla reynslu að bak) borsteinn fylgdi þeirn lengi ve) hlaupinu. en þegar komið var aó siðustu beygju, var hann ’-úmiega 10 metra á eftir. Hann tiljöp þessa síðustu 100 metra mjög vel og árangurinn varð nýtt met — sem sýnir vel hve miklu má búast við af þessum skemmti- Sími 22140 The OSCAR Heimsfræg amerísk litmynd er fjallar um meinleg örlög, frægra leikara og umboðsmanna þeirra. Aðalhlutverk: Stephen Boyd Tony Bennett íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 T ónabíó Sími 11182 íslenzkur texti Flugsveit 633 (633 Squadron) Víðfræg, hörkuspennandi og snilldar vel gerð, ný, amerísk ensk stórmynd í lltum og Panav isltm. Cliff Robertsson. Sýnd M. 5, 7 og 9. BönnuS hman 14 ára. GAMLA BIO Mi Síml 11475 Á barmi glötunar (I Thank a Fool) Ensk litmynd með íslenzkum texta Susan Hayward Peter Fineh Sýnd kL 5, 7 og 9 lega Maupara í framtíðinni. Eldra metið 1;50,5 mín. átti Svavar Mark ússon, ER, sett 195®: i iíW1 Gi Arangur ísL keppenda þennan dag var þessi. Trausti Sveinbjörns son varð þriðji í 400 m. grinda- hlaupi á 59 sek. Björgvin Hólm þriðji í spjótkasti með 51,98 m., Halldór Guðbjömsson þriðji í 3000 m. hindrunarhlaupi á 9:59,0 mín. Jón Þ. Ólafsson þriðji í þrístökki með 13,67, aðeins sentimetra á eftir öðrum manni. ðlafur Guð- mundsson þriðji í 200 m. á 23,1 sek. Þórarinn Arnórsson þirðji í 5000 m. hlaupi á 16:09,9 mín. og íslenzka sveitin þriðja á 4x400 m. fooðhkupi á 3:28,8 mín. — hsím. Sími 11384 Stálklóin Hörkuspennandi ný amerisk stríðsmynd í litum, Aðalhlutverk: Georg Montgommery Bönnuð innan 14 ára. sýnd kL 6 MIKLATÚN Framhald af bls. 16. fyrir borgarráð fyrir nokkrum vikum. Aðspurður sagði Hafliði, að skrúðgarðar borgarinnar væru allir úðaðir með skordýraeitri en þó misjafnlega mikið. Sagði hann, að fólk yrði mjög lítið vairt við úðun þeirra, því að einiungis væru teknir fyrir hlutar garðanna í einu og mestmegnis unnið að henni að næturlagi. Til að forðast hættu af þessum sökum, væru sett upp aðvörunarskilti, í görðunum, en þau vildu gagnast illa, vegna þess, að vegfarendur spilltu þeim, sérstaklega unglingar. Hafliði gat þess, að enginn gróður væri í al- menningsgörðum, sem gæfi til- efni til þess að fólk legði sér hann til munns, þannig að hættan af úðun í almenningsgörðum væri ákaflega lítill. Hann taldi, að hættan af úðuninni væri mest fólg in í því, að heil bæjarhverfi yrðu menguð af þokuúða úr háþrýsti- dælum, og því væri það, að Reykjavíkurborg værj nú að hverfa frá notkun þeirra og að taka upp lágþrýstidælur í þeirra stað. Þá gat Hafliði þess einnig, að hann væri nýkominn úr ferð inn : á Hólmsheiði, þar sem nú hafi I Sími 11544 Hrekkjalómurinn vopnfimi Scaramouche Bráðskemmtileg og spennandi ný frönsk CinemaScope litmynd um hetjudáðir. Gerard Barry Gianna Maria Canale Bönnuð yngrl en 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 Danskir textar. HAFNARBÍÖ Charade Spennandi og skemmtileg amerisk litmynd með Cary Grant og Audrie Hepbum íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 verið mælt fyrir varnargirðingu fyrir sauðfé. Myndi þessi girðing liggjia þvert yfir Hólmsheiði, nið ur Almannadal, og yfir í Rauð- hóla, og ekkert hlið yrði á henni, nema við þjóðveginn rétt fyrir norðan vegamótin, þar sem beygt er að Jaðri. Standa vonir til, að þessi girðing dragi mikið úr ágangi sauðfjár niður í borgar- landið og verði þannig til þess að draga úr gróðrarskemmdum af völdum þess. ALLAR ÞRÆR FULLAR Framihald af bls. 16. gerð hér í sumar. Lokið er við að sökkva sjö kerjum í vor og fara líklega fimmtán ker niður í sumar. Sími 18936 Afríka logar (East of Sudan) Afar spennandi og viðburðar rík ný ensk - amerísk litkvik- mynd. Anthony Quayle Sylvia Syms. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. laugaras Símar 38150 og 32075 Opiration Poker Spennandi ný ítölsk amerísk njósnamynd tekin í Utum og Cinemascope með ensku taU og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum íslenzkur texti NUMERIN Diregið hefur verið í Ferða- happdræitti B-listans. Eftirtalin númer hluitu vinning. TU.MaUorca; 25608 - 4630 - 11715 - 19442 - 1756 - 12007 - 5591 - 4334 - 7249 - 6230 - 16047 - 15040 - 21125 - 9744 - 4266 - 26901 - 24655 - 21264 - 19233 - 21892. Á heimssýninguna: 25082 - 29706 - 9533 - 31280 26962. Á Edinborgarhátíðina: 27253 - 19249 - 27468 - 20127 - 22954 - 26644 - 17213 - 5926 - 18095 - 18215 - 2062 - 10234 - 5482 - 27324 - 27325 - 27037 - 21502 - 25989 - 28725 - 821. London - Amsterdam - Kaup- mannahöfn: 26699 - 29443 - 29394 - 18503 24809. (Birt án ábyrgðar) i SJÓNVARPIÐ Eramihald af fols. 16. foúinn salur fyrir upptölkur á sjón- varpsleikritum, og verður því um nokkurs konar samfoýli að ræða hjá Sjónvarpi og Hljóðvarpi. Út- yarpsstjóri kvað ekki vera ákveð ið um frekari nýtingu á þessu nýkeypta húsnæði, það myndi að sjálfsögðu fara eftir þörfum deildanna beggja. Sími 50249 Á 7. degi Víðfræg og snilldarvel gerð amerísk stórmynd í litum. WiUiam Holden og Susannah York íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Súni 50184 14. sýningarvika Oarlrng Sýnd kl. 9 llfll K0.BAVi0iC.SBl Sfmi 41985 íslenzkur texti. OSS 117 i Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd í Utum og Cinemascope segir frá baráttu við harðsvir- aða uppreisnarmenn i BrasiHu Frederik Stafford. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. stjóri Montreal, Drapeau, hatfði viðtal við Blínu Pálmadóttir, for stöðukonu íslenzku deildarinnar, og birtar voru myndir úr skálan um, var viðtalið á ensiku á sunnudaginn fyrir viku, en á frönsku sunnudaginn þar á und- an, Þórdís Ámadóttir, sem einnig starfar á sýningunni kom fram í sjónvarpi 21. júní með frásögn og hljómplötur með karlakórnum. Pétur Karlsson sagði um daginn sportfréttir af íslandi og á sunnu daginn fyrir viku hafði kunnur ferðamálasérfræðdngur þátt um ís- land í sjónvarpi. Um helgina var hátóðahelgi Quebeck-fyikis, og hafa því eng- in blöð komið út síðan Karlákór- inn kom fram. KARLAKÓR R.VÍKUR Framihald af bls. 16. fólks saman til þess að hlusta á hann. Á sunnudag og í dag hugð ust kórmenn skoða heimssýning una og síðan halda þeir heim á morgun. Rafn Hafnfjörð, sem gerði hin ar sérkennilegu ljósmyndir ís- lenzku deildarinnar, er vakið hafa athygli, útskýrði tækni sína í sjón varpi í litum á föstudag og sýndi myndir frá íslandi og sömu mynd ir framkallaðar með hinni nýju aðferð. ísland er mikið í sjón- varpinu í Montreal, að því er seg ir í skeytinu og sömuleiðis í út- varpi um þessar mundir. Borgar SURTSEYJARRÁÐSTEFNA Framhald af bls. 16. anum Þyt, flugmálastjórninni og Flugþjónustunni h.í., og um kl. 14,30 var síðan haldið þaðan með varðskjjpinu Þór áleiðis til Surtseyjar. Blaðið hafði samband við Stein griím Hermannnson í Surtsey um sex leytið f dag, og sagði hann þátttakendur í ferðinni vera 45. Þeir hefðu átt ágætan dag í eynni, en nú væri byrjað að rigna, og væru þeir að tygja sig tiLl heimferðar. Ráðstefnunni myhdi svo verða haldið áfram í fyrramálið samkvæmt dagskrá. Fyririesarar í umræðuhópnum, sem fjallar um líffræðirannsókn- ir í Surtsey verða Willy Nicolai- sen, Carl H. Lindroth, Arinb.iörn 'Kollbeinsson, Sturla Friðriksson, Terry W. Johnson og Sigurður Jónsson. í jarðfræðihópnum verða fyrirlesarar hins vegar Sigurður Þórarinsson, Þorbjöm Sigurgeirs- son, Charles Bates, Guðmundur Pálmason, Ragnar Stefánsson, Sig urður Stelnþórsson, Haraldur Sig urðsson, Guðmundur E. Sigvalda son og Sveinbjöra Björnsson. Að loknu starfi umræðu- hópanna, verður ráðstefnunni skipt í vinnuhópa, sem munu gera tillögur um framtíðarskipulag rannsókna £ Surtsey, hver á sínu sviði, og skilla skýrslum til loka- fundar ráðstefnunnar. Er gert ráð fyrir, að ráðstefnan standi á morg un og henni Ijúki síðdegis á mið- vikudag.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.