Alþýðublaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 11. júlí 1985 ökuljósin - alltaf Samkvæmt lögum og reglugerðum um söluskatt og bókhald er öllum sem selja vöru og þjónustu skylt að gefa út reikninga vegna viðskiptanna. Reikningar eiga að vera tölusettir fyrirfram og kaupandi á að fá eitt eintak. Sé um söluskattsskylda vöru eða þjónustu að ræða á það að koma greinilega fram á reikningi. F|ARMALARAÐUNEYTIÐ TOYOTA Við höfum nú tekið að okkur umboð á íslandi fyrir stórfyrirtækið RICHARD KLINGER. RICHARD KLINGER er einn stærsti og virtasti framleiðandi kúluloka í heiminum í dag og eru verksmiðjur nú starfræktar í 12 þjóðlöndum Gæði kúlulokanna frá KLINGER eru allsstaðar viðurkennd og með háþróaðri framleiðslutækni hefur KLINGER tekist að sameina hámarksgæði og lágt verð. Okkur er því mikil ánægja að geta boðið þessa úrvalsloka og munum við kappkosta að eiga jafnan til á lager allar algengar gerðir af KLINGER kúlulokum. Heildsala — Smásala Allt til pípulagna Burstafell Byggingavöruverslun Bíldshöfða 14 Sími 38840 "Hvað heitir hann aftur þessi garðyrkjutæknir?” Leggjum ekki af staö í feröalag í lélegum bil eöa illa útbúnum. Nýsmurður bill meöhreinni olíuog yfirfarinn t.d. á smurstöö er lík- legur til þess aö komast heill á leiöarenda. yUMFíRÐAR RÁÐ Nótulaus viðskipti geta virst hagstæð við fyrstu sýn. En þau geta komið þér í koll því sá sem býður þér slíkt er um leið að firra sig ábyrgð á unnu verki. Taktu nótu - það borgar sig

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.