Alþýðublaðið - 24.10.1985, Page 10

Alþýðublaðið - 24.10.1985, Page 10
10 Fimmtudagur 24. október 1985 Hva erhús án huröar? Gluggasmiðjan framleiðir sveiflu- og rennihurðir með sjálfvirkum búnaði sem sér um að þær opnist á réttum tíma, haldist opnar eins lengi og nauðsynlegt er og lokist síðan aftur á réttu augnabliki. Hurðirnar eru fáanlegar hvort heldur vill úr tré, eða einangruðum álformum og rafhúðun í ýmsum litum gerir málningu óþarfa. Hvort sem þú þarft litla hurð, stóra hurð, eða jafnvel heila framhlið á hús, þá veitir Gluggasmiðjan alla tæknilega aðstoð og sér jafnframt um viðhaldsþjónustu sem reyndar er í lág- marki, þ.e. viðhaldið, ekki þjónustan. Gluggasmiðjan Gissur Símonarson Síðumúli 20, Reykjavík Símar: 38220 og 81080

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.