Alþýðublaðið - 24.10.1985, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.10.1985, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 24. október 1985 Hva erhús án huröar? Gluggasmiðjan framleiðir sveiflu- og rennihurðir með sjálfvirkum búnaði sem sér um að þær opnist á réttum tíma, haldist opnar eins lengi og nauðsynlegt er og lokist síðan aftur á réttu augnabliki. Hurðirnar eru fáanlegar hvort heldur vill úr tré, eða einangruðum álformum og rafhúðun í ýmsum litum gerir málningu óþarfa. Hvort sem þú þarft litla hurð, stóra hurð, eða jafnvel heila framhlið á hús, þá veitir Gluggasmiðjan alla tæknilega aðstoð og sér jafnframt um viðhaldsþjónustu sem reyndar er í lág- marki, þ.e. viðhaldið, ekki þjónustan. Gluggasmiðjan Gissur Símonarson Síðumúli 20, Reykjavík Símar: 38220 og 81080

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.