Alþýðublaðið - 09.11.1985, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 09.11.1985, Blaðsíða 12
Krass 12 Laugardagur 9. nóvember 1985 Torgið Jóla- vörurnar komnar Sigurður Hannesson verslunarstjóri Torgsins við Austurstrœti i hinni glœsilegu hœðinni. sérverslun fyrir kvenfatnað a annarri svona 77. r t. " " Hverníg? numer leikviku ódýrt og skemmtilegt á þessum seftll tœrðu 8 möguleika til að geta þér til um rátt úrslit fyrrnefnda liðið leikur á heimavelli ef þú heldur að Manchester _ United sigri f þessum leik' merkirðu svona I /I I I Hafirðu hinsvegar melri trú áUverpool merkirðu svona tSLENSKAR GETRAUNIR iÞRÓTTAMIÐSTOÐINNI v/SIGTÚN 104 REYKJAVlK. ISLAND Kr. 30,00 jr'hétmÚÁ*a*árni/ #¥ 220 HUJTI 1 Skhfid greinilegá nafn og heimihsfang Svo er lika möguleiki að lið- in skilji jðfn og þá merkirðu svonatmn - og sfðan koll af kolli. Hvar? getraunaseðlarnlr fást f öllum göðum söluturnum og hjá umboðsmönnum vfðs- vegar um landið. Hvers vegna? getraunirnar eru ódýr skemmtun þar sem þú hefur bein áhrif á vinningslfk- urnar. • Ef þú vllt gerast stórtœkari og hafa meiri vinnings- möguleika en vilt sleppa við skriffinnskuna sem þvf fylgir, þá eru seðlarnir gulu, blelku og gráu hér að neðan eltthvað fyrir þig. Þar máttu setja fleiri en eitt merkl við sama leikinn. Ef þig vantar nánari upplýsingar hafðu þá sam- band f sfma 84590. L«iUr 1». oktðbcr 1883 1 2 3 4 5 6 7 8 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 Arsanal - Ipswich — 2 Everlon - Watford i \t 1 I ' X ■ r' 1 ( 1 / 3 Leicester - Sheflield. Wed. L L t K ? L L 4 Luton - Southampton — 5 Man. United - Liverpool 6 Newcastle - Nott'm Forest K y /( £ ■ ¥. 1 q 2 fh I / - • ■ / 7 Q.P.R. - Manchester Clty 8 W.BA. - Birmingham 9 West Ham - Aston Villa L & 0. • t K 7 L 1 ? K ■ y ■ t ( 10 Blackburn - Oldham 11 Brighton - Charlton 12 Hull - Huddersfield % V L K i X Á L í ■ ’ ’ t f STOFN BANNAÐ að nota heftivír til þess að festa seöla saman. 'u merkm 1. X og 2 Sé getraunamerki sett i rangan reit sf 1 reitunnn ui Notuðer merkið Sknfið greinilega og hetst meö bláum eða svortum kulupenna Vmsamlegast skilið uttylltum seðlum lil um- boðsmanna slétlum og hrémum. en ekki krumpuðum. samanbrotnum eöa kámugum Þaö er ekki skilyrör. aö rað» seöilsms séu utlylltar á sama hátt eöa meö Sðmu merk|aröö. þaer gela venö |áln ólikar og þátttakandi kys. ef þesa er aðems gastt. að i hvern merk|aröó sé sett aðems ei Umboösstaöir taka við útfylltum seðlum og er nánari upplysingar um skilalresl að lá á hverium stað Seölum er emmg haegt aö skila M Islenskra getrauna. IþróttamiðslOOinni Laugardal. tynr kl 14 00 á laugardðgum Seðlar sem berast of seint veröa ekki lekmr grklir og á þálltakandi þá aðeins rétt á endurgreiðslu i formi nys seöiis Þátttakandi heldur tlofninum eftir og er hann kvittun fynr greiðslu þáttlOkugialdsms en ekki staöfestmg á uttyll- mgu aðalhluta seöilsms Ef um nafniausan vmnmgsseðil er að raða. er handhafi siolnsms með sama seöils- numen réttur eigandi vinnmgsins Handhafi nalnlauss vmnmgsseðils hefut 3 vikur til þess aö tilkynna Oetraun- -um um nafn og heimilisfang Verulegar tafir geta orðið á greiöslu vmmnga fyrir seðrlnumer. sem enn eru nafn- taus aö kaarutresti liönum * El þér hafiö 11 eöa 12 rélta Mkl. þá látlö vlnaamlegeet vlU f sima 84580 naaaU mánudeg fyrlr kl. 12. Kasrufrestur er lil 4 mánudags eflir leikdag kl 12 á hádegi Vmmngar eru unmr i lölvu i banka og eru póstlegöu i vikimm ef Upplýsingar um úrslit leikja fást i sima 84464. umr leikur fyrir alla! hver verður Miðborg Reykjavíkur ber allíaf með sér heillandi blæ, þar er mið- stöð verslunar og þjónustu í land- inu, þar eru bankarnir og þar er Austurstrætið hans Tómasar Guð- mundssonar með sínar fögru Austurstrætisdætur. Núna stofna menn félag til verndunar miðborg- inni, væntanlega til þess að fólk fáist að koma þangað. Ekkert virð- ist þó að óttast enn sem komið er, því í „bænum“ er jafnan örtröð af fólki, ekkert bílastæði að hafa eins og venjulega og jafnvel farið að auglýsa íbúðarhúsnæði til sölu í ný- byggingu. Hvað um það, okkur fýsti að glugga aðeins nánar í þetta og römbuðum inn í eina stórverslunina í borginni, Torgið.og tókum versl- unarstjórann,' Sigurð Hannesson tali. Torgið er ein stærsta alhliða fata- verslun landsins og er á þremur hæðum. Á fyrstu hæð er herrafata- deild ásamt vörum fyrir táninga af báðum kynjum, svókallaður „iini- sex“ fatnaður. Á annarri hæð er sér- verslun fyrir kvenfólk með allan tískufatnað auk þess er þar barna- fatadeild og heimilisvörudeild. í kjallaranum er svo skódeild, sem býður uppá mjög fjölbreytt úrval skófatnaðar, m.a. íslensku gæða- skóna frá Act. í kvennadeildinni hittum við Kristjönu Birgis deildarstjóra og sagði hún að litagleðin ríkti í kven- fatatískunni í ár. Mikið bæri á skærum litum, t.d. skær-grænu, bláu, bleiku og lilluðu. Jólafatnað- urinn væri nú að streyma inn í versl- unina, t.d. jólanáttfatnaður og jólasængurfatnaður. Mörg þekkt vörumerki væru á boðstólum, eins og Brandtex og St. Michael vörurn- ar frá Marks og Spencer. Milli-sídd- ir væru ríkjandi í kjólum og pilsum, peysur úr grófu efni væru vinsælar og glansáferð ríkti í blússum. Þetta væri allt gæðavara á góðu verði, boðið væri uppá greiðslukorta- þjónustu og póstkröfuverslun væri mikil utan af landi. í herradeildinni hittum við Guð- mund Björnsson deildarstjóra og sagði hann okkur að í herratískunni í ár væru nú áberandi gróf efni, sér- staklega úr hreinni ull og ullar- blöndum. Litirnir væru mikið grátt og svart ásamt ýmsum daufum lita- tónum sem gengu þá gjarnan útí „lillaða" liti. Vörurnar væru hvaðanæva að úr heiminum en í karlmannafötum væru „Sir“ og „Guts“ fötin langvinsælust enda hönnuð af snillingnum Jan David- son. Þetta væri einnig framleitt á íslandi og fengist því í öllum stærð- um og gerðum. Greinilegt væri að jólaverslunin væri að byrja, því verslunin væri full alla daga, auk þess sem kóln- andi veður eftir ffábært sumar, ýtti við fólki að fá sér vetrarfatnaðinn. Viftureimar, platínur, kveikju- hamar og þéttir, bremsu'vökvi, varahjólbarði, tjakkur og nokkur verkfæri. Sjúkrakassi og slökkvitæki hafa hjálpaö mörgum á neyöarstundum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.