Alþýðublaðið - 09.11.1985, Blaðsíða 22

Alþýðublaðið - 09.11.1985, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 9. nóvember 1985 TAKTL ÞÁTT í BREYTINGLNIMI Orðsending Til: íslenskra jafnaðarmanna. Frá: Formanni Alþýðuflokksins. ALÞVÐUFLOKKLIRINN ER í SÓKN Tólf skoðanakannanir staðfcsta að Alþýðuflokkurinn cr næststærsti flokkur þjóðarinnar að Alþýðuflokkurinn cr næststærsti stjórnmálaflokkur á landsbyggðinni að jafnaðarstcfnan á vaxandi fylgi að fagna meðal ungs fólks að vaxtarmöguleikar Alþýðuflokksins hafa aldrei vcrið meiri. Alþýðuflokkiirinn mun kappkosta að brcgðast ckki trausti kjósenda. Alþýðuflokkurinn er þakklátur fyrir þann stuðning, scm kjósendur vcita honum, en hann leitar nú eftir fleiri VIRKUM FÉLÖGUM til starfa. Hlutverk félaga i Alþýðuflokknum er að móta stefnu flokksins á hverjum tíma i samræmi við grundvallarstefnu hans. Úr röðum virkra félaga koma þeir leiðtogar, sem fylgja stefnu flokksins fram á Alþingi, í sveitarstjórnum og i öðrum stefnumarkandi stjórnvöldum. Alþýðuflokkurinn er nú að breyta öllum vinnubrögðum sinum til sam- ræmis við þarfir upplýstrar fjöldahreyfingar: Fjöldi starfshópa vinnur nú skipulega og fyrir opnum tjöldum að rannsókn mála, upplýsingamiðlun, umræðu og stefnumörkum. Alþýðuflokkurinn leitar þess vegna eftir fleiri virkum félögum, — konum og körlum, sem vilja leggja sitt af mörkum til þess að bæta þjóöfélag okkar i anda jafnaðarstefnunnar. ERT ÞÚ EKKI EINN ÞEIRRA? Alþýðuflokkurinn er byggður upp af Alþýðuflokksfélögum um land allt. Með þvi að gerast félagi í Alþýðuflokksfélagi ganga menn jafnframt i Alþýðuflokk- inn. VILIIR ÞÚ ganga til liðs við Alþýðuflokkinn ert þú vinsamlegast beðinn um að fyila út eftirfarandi inntökubeiðni og senda hana skrifstofu Alþýðuflokksins, sem síðan mun koma henni á framfæri við viðkomandi Alþýðuflokksfélag. Einnig er hægt að koma inntökubeiðninni beint á framfæri við stjórnir Alþýðu- flokksfélaganna (sjá lista yfir formenn Alþýðuflokksfélaga á bls. 21). SKRIFSTOFA ALÞÝÐUFLOKKSINS er í Alþýðuhúsinu (2. hæð) Mverfisgötu 4—6. 101 REYKJAVÍK sími: 29244. Skrifstofan veitir allar nánari upplýsingar um Alþýðuflokkinn og flokks- starfið. INNTOKUBEIÐNI Ég óska hér með eftir inngöngu í Alþýðuflokkinn Nafn................................. Heimilisfang......................... Meimasími............................ Vinnustaður.......................... Sími á vinnustað.....................

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.