Alþýðublaðið - 16.08.1986, Síða 9
Laugardagur 16. ágúst 1986
9
Reikna má með því að borgin
stœkki hratt þegar nýja húsnœðis-
lánakerfið tekur gildi, því að þá
verður hagstœðara að byggja en að
kaupa notað íbúðarhúsnœði.
Húsnæðisstofnun ríkisins. Við
skulum líta á dæmi:
Hlutfall ráð-Lánsfjárhæð kr./íbúð
stöfunarfé
lífeyrissj.
20% 700 000
55% 2 100 000
Önnur lán nema hlutfallslegri
fjárhæð þar á milli eftir lánsrétti
umsækjanda í samræmi við skulda-
bréfakaup lífeyrissjóðs hans.
Umsækjandi getur talist vera að
kaupa í fyrsta sinn enda þótt hann
hafi áður fengið lán úr Bygginga-
sjóði ríkisins, hafi hann misst búð
sína eða mestan hluta eigna sim a af
eftirtöldum ástæðum. >
1. Vegna hjónaskilnaðar.
2. Vegna greiðsluerfiðleika.
3. Vegna gjaldþrots.
Námsmenn skal upplýsa að þeir
hafa sama rétt og aðrir sem greiða í
lífeyrissjóði svo framarlega sem
þeir greiði íðgjöld í Söfnunarsjóð
lífeyrisréttinda. Jarðareigendur
sem selja jarðir sínar teljast vera að
kaupa í annað sinn nema að jarðar-
verðið sé undir 500 000 kr.
Lán til kaupa
á notuðum íbúðum
Þegar um er að ræða kaup á not-
uðum íbúðum fær umsækjandi lán
sem svarar til 70% af því láni, sem
hann annars fengi ef um kaup á
nýju húsnæði væri að ræða. Dæmi:
Hlutfall Lánsfjárhæð kr./íbúð
ráðstöfun-
arfé lífeyrissj.
20% 490 000
55% 1 470 000
Sé umsæjandi að kaupa í annað
sinn fær hann:
20% 343 000
55% 1 029 000
Þetta veldur því að mun hag-
stæðara er að kaupa eða byggja nýj-
ar íbúðir og er þetta nýja kerfi því
mjög hvetjandi í þá átt, sem gæti
orðið til þess að notaðar íbúðir féllu
verulega í verði.
Oft hvílir á notuðum íbúðum
gamalt húsnæðisstjórnarlán sem
dregst frá þeirri upphæð sem lán-
takandi á rétt á.
Lán til viðbygginga, end-
urbóta og endurnýjunar á
notuðu íbúðarhúsnæði
Lán til meiri háttar viðbygginga,
endurbóta og endurnýjunar á not-
uðu íbúðarhúsnæði, er heimilt að
veita á húsnæði sem er eldra en 15
ára frá fokheldi þess að telja. Ekki
má veita slik lán til sömu íbúðar
oftar en á 15 ára fresti. Lánið má
nema allt að 70% af samþykktri
kostnaðaráætlun en þó ekki hærri
fjárhæð en sem nemur nýbygging-
arláni eins og um síðari kaup sé að
ræða eða kr. 1 470 000.
Sé umsækjandi að kaupa eða
byggja í annað sinn fær hann 70%
af nýbyggingarláni eins og um
fvrstu kaup sé að ræða.
Hlutfall
ráðstöfunarfé
lífeyrissj.
20%
55%
Lánsfjárhæð
kr./íbúð
490 000
1 470 000
Önnur lán nema hlutfallslegri
fjárhæð þar á milli eftir lánsrétti
umsækjanda í samræmi við skulda-
bréfakaup lífeyrissjóðs hans.
Lán til nýrra íbúða skulu skerðast
um 2,0% fyrir hvern m2 sem íbúðin
er stærri en 170 m2. Fari íbúð yfir
200 m2 er ekki veitt lán.
„Ekki er kálið sopið þótt í aus-
una sé kornið". Lánsfjárhæð má
aldrei vera hærri en sem nemur
70% af kostnaðaráætlun viðkom-
andi íbúðar eða um 70% af raun-
verulegu kaupverði íbúðarinnar
eins og um fullbúna íbúð sé að
ræða. Af þessum sökum getur orð-
ið um töluverða skerðingu að ræða.
Tökum dæmi:
Maður kaupir íbúð sem kostar
milljón, á henni hvílir 500 000 kr.
Þá er fjárþörf hans um .500 000 kr.
Þá fær hann 50% af fjárþörf eða
250 000 kr.
Ef lífeyri^sjóður umsækjanda
greiðir innan yið 20% af ráðstöfun-
arfé sínu til Húsnæðismálastofnun-
ar fæst enginn réttur.
Stefnt er að því að afgreiða fyrir
áramót umsóknir frá fólki sem sótti
um lán fyrrihluta ársins 1986 skv.
upplýsingum frá Húsnæðisstofnun
ríkisins.
Vegna þeirra spurninga sem
vaknað hafa um lánsrétt. Til meiri
háttar endurbóta teljast m.a. eftir-
farandi framkvæmdir:
1. Endurbygging eða viðamik-
il viðgerð á þaki.
2. Endurnýjun á gluggum, jafnt
gluggakörmum sem tvö- eða
Framh. á bls. 15
■JifSWM
'V 3
H&ÉðAg
m.
Iv' i
■
illlp
V &mm* \ ■■ +
m
f.ý
'kW
/v |5 *
’imMItpjpfe //
f ’ '■' ■'■■V""
:v‘-- •■'-"■;'■/ ' /
:
■v'■ \- ■: ■■■■:■■';■ ■
■ ■ 1 • - ; : ' ■
...
' 1 'i 'í2 V >’'•'' f Jr- '/■"’i'jf.j
crjíi' MÉ
• • Æ
mmmmm
fev®. ■
:■■ •■■■■,:;
ii
mMÉkm
:Mmk
... '•■ ■ :
REYKJAVIK AKUREYRI N.
Póstverslun: Sími 91