Alþýðublaðið - 16.08.1986, Side 10

Alþýðublaðið - 16.08.1986, Side 10
10 Laugardagur 16. ágúst 1986 Við eigum ávallt á lager hellur, þrep, kant- og hleðslusteina í ýmsum stærð- um og gerðum. Hellur í gangstéttir, bílastæðl, innkeyrslur, leiksvæði, úti- vistarsvæði o.fl. Hleðsluefni í úrvali til ýmissa nota. Þrepin og kantsteinninn henta hvar sem er. Veldu góðan stein í sumar, hann fæst hjá okkur. STÍTf Hyrjartiöfða 8,110 Reykjavfk - Sfrnl 686211. BSRB Félagsmenn B.S.R.B. Skrifstofa Bandalags starfsmanna ríkis og bæja verður lokuð frá hádegi mánud. 18. ágúst n.k. vegna 200 ára afmælis Reykjavíkur. Framkvæmdastjóri Kennarar — kennarar Kennara vantar að grunnskólanum Stokkseyri. Æskilegar kennslugreinar danska og líffræði. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 99—6300 og formanni skólanefndar í síma 99—3266. Sannarlega tími til kominn. Fæstir hafa efni á að sjóða fisk- inn sinn daglega í hvítvíni. Allir hafa efni á MYSU -þið notið hana í staðinn. Mysan hefur mjög svipuð áhrif á bragðgæðin, auk þess sem súrinn hefur þau áhrif að eggjahvítuefni físksins hleypur fyrr og lokar sárinu, en það tryggir varðveislu næringarefnanna. Hvernig væri að prófa eina uppskrift? SOÐIN LÚÐA OG LÚÐUSÚPA: V2 l mysa, l/i l vatn, 2 tsk. salt, 4 lárviðar- lauf 800 g stórlúða, 10-12 sveskjur, 1-2 msk. rúsínur, V2 dl vatn, 1 msk. hveiti, 2 msk. sykur, 2 eggjarauður, 1 dl kaffirjómi (má sleppa). Blandið saman mysu, vatni og salti og látið suðuna koma upp. Setjið lúðuna í sjóðandi soðið og látið hana bull- sjóða í 1-2 mín. Takið pottinn af hellunni og látið fískinn bíða í soðinu um stund. Færið hann síðan upp á fat og byrgið, til þess að halda honum heitum. Skolið sveskjur og rúsínur og sjóðið í soðinu í 5-10 mín. ásamt lárviðar- laufi. Búið til hveitijafning og jafnið súp- una. Látið sjóða í 5 mín. Þeytið eggja- rauður og sykur í skál. Jafnið nú súpunni út í eggjarauðurnar og hellið henni síðan út í pottinn og hitið að suðu. (Má ekki sjóða). Bragðbætið að síðustu með rjóm- anum. Berið fram soðnar kartöflur, smjör, gúrku og tómata með lúðunni og borðið súpuna með. MYSA - til matar og drykkjar - daglega. Mjólkurdagsnefnd

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.