Alþýðublaðið - 16.08.1986, Page 13

Alþýðublaðið - 16.08.1986, Page 13
Laugardagur 16. ágúst 1986 13 Verkafólk við saltfiskvinnu á þeim árum, þegar Ólafur Friðriksson barðist hvað harðast fyrir rétti hins vinnandi manns. Allt til bygginga á einum stað Trésmiðja, Plastverksmiðja, Rafbúð, Málningaþjónusta, Byggingaverktakar, Byggingavöruverslun. Jón Friðgeir Einarsson BYGGINGAÞJÓNUSTA Bolungarvlk • Sími á skrifstofu 94—7351 • í verslun 94—7353 Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Við mötuneyti skólans er laus til umsóknar staða bryta. Umsóknir óskast sendar til: Bændaskólans á Hvanneyri, 311 Borgarnes. Nánari upplýsingar í síma 93—7500 á skrif- stofutíma. |fl LAUSAR STÖÐUR HJÁ W] REYKJAVIKURBORG Reykj av í ku rbo rg v i 11 ráða starfsfó I k t i I eft i rtal - inna starfa. Staða félagsráðgjafa við fjölskyldudeild félagsmálastofnunar Reykjavíkurborg- ar er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldu- deildar í síma 25500. Umsóknum berað skilatil Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir föstudaginn 5. september 1986. SAMVINNU TRYGGINGAR AJRWtTLA 3 StfvC ðl4ll Sölumaður Óskum eftir sölumanni í bifreiðadeild. Samvinnuskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg, ásamt hæfileikum I mannlegum samskiptum. Allar frekari upplýsingar hjá starfsmannahaldi Ármúla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar g.t. þjóðfélagi. Þær breytingar urðu um flest með öðrum hætti en Ólafur Friðriksson hafði ráðgert. Ný kyn- slóð var komin í fremstu víglínu stjórnmálanna, sem Ólafur átti ekki samleið með. Hans tími var liðinn. Hann var ekki lengur að finna á vígvelli stéttabaráttunnar til að blása kjarki og baráttuanda í brjóst fátæku fólki og umkomu- lausu. Hann var aftur að finna á kaffihúsurn Reykjavíkur, þar sem hann sat umkringdur ungu fólki, sem vildi fá að heyra um „hvíta stríðið", Kominternþingin og sam- ferðamenn Ólafs í aldarfjórðungs- löngu stríði hans fyrir bættum kjörum og meiri mannlegri reisn ís- lensks verkafólks. Hver eru eftirmæli Ólafs Frið- rikssonar í 70 ára baráttusögu ís- lenskra jafnaðarmanna? Hann var brautryðjandinn, sem reisti merkið þegar fáir aðrir höfðu kjark og ein- urð til að hasla því völl. Hann var eldhuginn, sem vakti menn til dáða, hreif menn með út í baráttuna, blés mönnum í brjóst kjarki og baráttu- anda. Hann var prédikarinn, sem sáði — en uppskar ekki. Boðun hans og málflutningur var neistinn, sem kveikti bálið. Líf hans allt stað- festir skáldlegt innsæi norðlenzka þjóðskáldsins sem sagði: Fáir njóta eldanna, sem fyrstir kveikja þá. — Jón Baldvin. Olafsvíkurkaupstaður býður ferðamenn velkomna til Ólafsvík- ur. Öll almenn þjónusta á staðnum. Njótið dvalarinnar! Elsta, en um leið nýjasta, hótel bæjarins HÓTEL KEA býðuryður velkomin. * wfwiwfflwwf1 a Nú er lokið stækkun og algjöni endurbyggingu hótelsins og bjóðum við nú upp á stórglæsileg herbergi, öll með sér baðherbergi, síma, útvarpi og sjónvarpi. Höfðaberg: Veitingasalur með úrval sérrétta. Súlnaberg: Matstofa með úrval veitinga á sann- gjörnu verði. Bjóðum einnig upp á fullkomna aðstöðu fyrir hverskonar funda- og ráðstefnuhald svo og fyrir matarhópa, veislur og aðra mannfagnaði. HÓTELKEA SÍMI Verið ávallt velkomin. 22200

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.