Tíminn - 01.07.1967, Page 13
Þá eru nú Bandaríkjamenn farnir að kynnast öllum hliðum knattspymunnar, og er þess þá að vænta, að að-
sókn að leikjunum aukist mjög — því hingað til hefur Bandarikjamönnum þótt skorta alla hörku og kraft
í knattspyrnuna. Myndin hér er gott dæmi um það, sem átt er við. Brazllíumaðurinn Aladim sparkar held-
ur betur í Danny Trainer hjá Detroit Cougars og upphófust allsherjar slagsmál við þetta atvik. Ekki var
viðllt að halda leiknum áfram og Bangus, Brazilíu, talinn sigurvegari, þar sem 2:0 stóð fyrir það.
Undirbúningi fyrir Ólympíu-
leikana í Mexikó miðar ve!
— íslendingum boðið formlega til þátttöku
ÍÞRÓTTIR
Keppni á íþróttamóti
Reykjavíkur og Í.B.R.
Sunnudaginn 25. júní sl. kom
hingað til lands sérstakur sendi-
maður Olympíunefndar í Mexíkó,
dr. Eduardo Hay.
Kom hann með hið formlega
boð til Olympíunefndar fslands
um þáttöku íslendinga í Olympíu
leikunum (sumarleikar), sem
fram fara í okt. 1968.
Aif'henti dr. Eduardo Hay for
manni Olympíunefndar íslands,
Birgi Kjaran, mjög skrautlega bók
með silfurslegnum skinnspjöld
um. Voru inni í bókinni skraut-
rituð ávarpsorð til Olympíu-
nefndar íslands um að íslendingiar
væru boðnir til Olympiuleik-
anna. Viðstaddur atlhöfn þessa var
auk formanns fundarritari Olym
píunefndar íslands, Hermann
Guðmundsson.
Birgir Kjaran þakkaði boðið
og óskaði Olympíunefndinni í Mex
íkó farsældar í störfum við und
irbúning og framkvæmd Olympiu-
leikanna 1968.
Við þetta tækifæri gaf dr. Ed-
uaro Hay ýmsar upplýsingar.
hann sagðist hafa farið um Evr-
ópu að undanrfðrnu og athent
þar Olympíunetfndum viðkom-
andi landa boð á Olympíuleikana
1969.
Sagði hann, að ölium undir-
búningi að Olympíuleikunum í
Mexikó miðaði vek á'fram og full
gerður væri þegar aðalleikvang
urinn, sem rúmaði 100 þúsund
áhorfendur.
Dr. Hay taldi að allt oí rnikið
veður hefði verið gert úr áhrifum
hins þunna lofts i Mexikó á
keppnisgetu íþróltamanna. Um
árabil hefðu farið fram stórar
fþróttakeppnir ? Mexikó. s'vo sem
Pan American leikarnir og ekki
hefði borið neinum slæmum
áhrifum. Hins vegar 'hefðu íþrótta
menn náð þar betri árangri en
viða annars staðar, svo sem í
köstum, stökkum og hlaupum á
stuttum vegalengdum. Hins vegar
taldi hann, að í öryggisskyni væri
betra að væntanlegir keppendur
á Olympíuleikunum dveldust í
Hverjir eru möguleikar ís-
lenzka landsliðsins, leikmenn
yngri en 24 ára, í þriggja landa
kcppninni í knattspyrnu, sem
hefst með lcik íslands og Noregs
á mánudag? — er nú aðalspurn
ingin meðal knattspyrnuáhuga-
manna. Að vísu er mjög erfitt
að svara þeirri spurningu af
nokkru viti, þar sem lítill sem
enginn samanburður er til að
byggja á. Norska liðið stóð sig
að vísu vel gegn Búlgaríu ný-
lega, en um sænska liðið er lítið
sem ekkert vitað nenta hvað
nokkrir frábærir lcikmenn eru í
því eins og Hans Selander, sem
er fastur leikmaður í aðalliði
Svía.
fslenzka liðið lítur mjög vel út,
að minnsta kosti á pappírnum, og
þar eru allir okkar beztu leik-
Mexiko í nokkra daga til að venj
ast loftlagsbreytingunni.
Þá skýrði dr. Hay frá því, að
í sambandi við Olympíuleiik
ana yrði haldin listsýning, er hæif
ist 15. sept 1968. Yrði hverju
landi, sem aðild ætt: að Olym-
píuleikunum boðið að senda tvö
listaverk á sýninguna, annað í
klassískri list og hitt i nútíma
stíl. Listsýning þessi vœri um ieið
keppni og yrðu veitt verðlaun
beztu listiaverkunum, sem þar
væru að dómi sýningarnefndar.
menn eins og t. d. Eyleifur, Her
mann, Magnús Torfason og Elm-
»r, svo nokkrir séu nefndir —
og ekki færri en sjö leikmann
anna hafia leikið A-landsleiki fyr
ir ísland.
Liðið sem er þvi lítið breytt
frá tandsleikjunum við Spán, hef
ur talsverða samæfingu, að
minnsta kosti á okkar mælikvarða
og hefur náð þokkalegum árangri.
Það kæmi því engian veginn á
óvart, þótt það næði góðum
árangri í þessari keppni — jafn
vel færi með sigur af hólmi i
öðrum hvorum leiknum.
Það er að vísu ánægjulegt hve
margir A-landsliðsmenn eru í
liðinu, en um leið er það tákn-
rænt fyrir íslenzka knattspyrnu.
Knattspyrnumenn okkar, flestir,
hætta alltof snemma keppni og
Manudaginn 26. júní lauk íþrótta
og leikjaniámskeiði því, sem staðið
'hefur yfir s.l. fjórar vikur og
haldið var á vegum Reykjavíkur-
borgar og íþróttabandalags Reykja
víkur.
Námskeiðinu lauk með íþrótta-
móti á Melavelli. Þátttakendur á
námskeiðinu voru á annað þúsund
og þátttaka í íþróttamótinu var
einnig mjög góð. Var keppnisgleði
unglinga mjög mikil og ánægju-
legt að horfa á svo mörg taka þátt
í leikjum og íþróttakeppni. Kepp-
endur voru á öllum átta íþrótta-
svæðunum, þar sem námskeiðin
voru naldin.
Helztu úrslit voru:
Knattspyrna: Til úrslita léku
drengir af íþróttasvæði Víkings
og KR, og sigruðu þeir fyrr-
nefndu 4—0.
60 m. hlaup drengja:
sek.
1. Stefán Halldórsson Vík-velli 8,9
2. Árni Guðmundsson KR-velli 9,0
3. Bjarni Árnason Vík.-velli 9,1
60 m. hlaup stúlkna;
1. Málfr. Finnb.d. Álfh.-velli 8,7
2. Elinborg Proppé, Þróttarv. 9,1
3. Sigrún Jónsdóttir, Árm.v. 9,1
Langsiökk drengja:
m.
1. Stefán Halldórss. Vik.-velli 3,92
2. Friðgeir Hólm, Vík.-velli 3,90
3. Pétur Másson, Þróttarvelli 3,85
Svör viö
spurningum
Ilér koma svör við spurningum
í ,,Dómarahorninu“:
1) Dómarinn á ekki að dæma
neitt. Það er ótvírætt, að víta-
spyrnu má aðeins dæma, að brot-
ið sé framið af ásettu ráði.
2) Það er óbein spyrna á þann,
sem tók hornspyrnuna. Það varð
annar maður að hafa snert knött-
inn á undan honum, áður en
hann spyrnti á markið.
því eru möguleikar yngri manna
Framhald á bls. 15.
Langstökk stúlkna:
1. Gréta Baldursd., Álfh.-velli 3,88
2. Sigrún Jónsd. Árm.-velli 3,80
3. Ágústa Gunnarsd. KR-velli 3,77
Hástökk drengja:
1. Sigurður Grímsson Álfh.v. 1,25
2. Gunnar Hólm, Víkingsv. 1,20
3. Bjarni Árnason, Víkingsv. 1,15
Hástökk stúlkna:
1. Elínb. Proppé, Þróttarv. 1,20
2. Málfr. Finnb.d. Álfh.-velli 1,20
3. Ragnh. Daviðsd. Víkingsv. 1,20
Boðhlaup drengja:
Sigurvegari sveit Þróttar- og
Ármannsvallar 1;35,3 mín.
Boðhlaup stúlkna:
Sigurvegarar sveit Þróttar- og
Armannsvallar 1:35,0 mín.
Guðmundur
vann 17.04
NoKkrir íslenzku landsliðsmann
anna 1 rjálsum íþróttum, sem tóku
þátt i landskeppninni í Dublin um
síðustu helgi, kepptu á móti í Cork
á írlandi á þriðjudag. Guðmund-
ur Hermannsson sigraði í kúlu-
varpi. varpaði 17,04 metra. Jón Þ.
Ólafsson sigraði í hástökki á 1,93
m. Þórarinn Arnórsson hljóp 400
m. grindahlaup á 58,8 sek. og
Halldór Guðbjörnsson 800 m. á
1:56,4 mín.
Golfkeppni
G.R. í dag
Keppni Golfklúbbs Reykjavíkur
um Coea-Cola bikarinn hófst í vik
unni og voru þá leiknar 12 holur.
í dag heldur keppnin áfram og
þá leiknar 24 holur, og á sunnu
daginn verður lokakeppnin, leikn-
ar 36 holur. Mjög mikil þátttaka
er . keppninni eða 40 kylfingar
og ettii fyrsta daginn var röð
efstu manna þannig:
1. Helgi Jakobsson 50 högg
2. Einar Guðnason 53 —
3. Þorbjörn Kjærbo 54 —
4. Sveinn Eiriksson 55 —
j. Jón Þorsteinsson 56 —
6. Helgi Eiríksson 56 —
7. Óiafur Hafberg 56 —
8. tngólfur ísebarn 57 —
9. Óttar Yngvason 57 —
10. Óiafur Bjarki Ragnars 58 —
Drengjameistaramótið
veröur á Akureyri 8.-9. júlí
Keppnisrétt hafa drengir sem verða 18 ára á almanaksárinu, svo
og yngri drengir. Keppnisgreimar fyrri dag eru: 110 m grind,
200 m. 800 m, 4x100 m, kúluviarp, spjótkast, langstökk, hástökk.
En seinni dag: 200 m grind, 100 m, 1500 m, kringla, sleggja,
stangarstökk og þrístökk.
Þátttaka tilkynnist Frjálsíþróttaráði Akureyrar, pósthólf 112
fyrir 6. júlí.
(frá Frjálsíþróttaráði Akureyrar).
Hefur íslenzka landsliðið sigur-
möguleika í 3ja landa keppninni ?