Tíminn - 18.07.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.07.1967, Blaðsíða 1
H=í*n. ^*fie, ________ Wftir fi^rar ” - V-fii- ? skákmótinn í Duiule” kefur F-ir: ik Ölaf' son tek'ÍS forustuna í mótinu, hlotið 3Vá vinning úr skákun um fjórum, en tvcir hættuleg ustu keppinautar hans í mót- inu Glieoric og Bent Larsen hafa teflt einni skák minna en Friðrik vegna þess, að spánski stórmeistarinn Pomar hefur oiðið að hætta þátttöku vegna veikinda, og má því segja, að Gligoric standi bezt að vígL en hann hefur þrjá vinninga — unnið allar sínar skákir. í dag tefldi Friðrik við Pritchett frá Skotlandi — og samkvæmt viðtali við Friðrik hafði hann hvitt og byggði fljótt upp mun betri stöðu og síðan var aðeins tímaspursmál hvað langt yrði í vinninginn. Skotinn gaf skákina eftir 37 leiki. Önnur úrslit í 4. umferð urðu þau, að Gligoric vann Wade, 0‘Kelly vann Davie, en Framhald a bls 15. 159. tbl. — ÞriSjudagur 18. |úlí 1967. — 51. árg. Auglýsing í TÍMANUM Kemur daglega fyrir augu 80— i--------------------------- Gerist áskriíendur að HMANUM Hringið i síma 12323 Lögreglumenn og hermenn í Newark harðlega gagnrýndir: SAGDIR HAFA SÝNT HÖRKU OG SKOTGLEDI NAB-Newark, mánudag. ic Öfgalausir blökkumannaleiðtogar fordæmdu í dag lögregluna í Newark og hermennina.úr þjóðvarðliðinu fyrir að hafa farið langí út fyrir öll eðlileg takmörk. ic í óeirSunum í borginni, sem stóðu í fimm daga, létu 24 lífið I hörðum átökum blökkumanna annars vegar op lögreglu og hermanna hins vegar. 22 þeirra, sem létust, voru blökkumenn, þar á meðal konur og börn ©g einn aldraður maður. Hvítu mennirnir tveir, sem urðu fyrir skotum úr byssum leyniskyttna, voru lögreglumaður og slökkviiiðs maður. Flestir þeirra, sem létust, urðu fyrir skotsárum. M. a. voru tveir blökkumenn skotnir niður, þegar þeir voru að ræna verzianir á sunnadaginn — eftir að dregið hafði úr óeirðunum. í nágrannafoæn.um Plainfield hafa yfirvöldin fyrirskipað út- göngubann eftir að hvítur lög- reglumaður var í nótt skotinn — og síðar barinn til dauða. Óeirð imar þar hafa staðið í þrjá daga. í Newark leita lögreglu- og foerinenn enn að leyniskyttuin. Þar hafa einnig komizt á viðræð ur milli ytfirmanna og leiðtoga blökfcumanna, og fjöldi öfga- lausra blökkumannaleiðtoga hefur ákært lögregluna fyrir að hafa ráðizt á einstaklinga, sem reyndu að koma á röð og reglu, og fyrir að hafa brotið glugga í. verzl.un- um Mökkumanna í borginni. Allar þær verzlanir, sem merkt ar voru skiltuim með orðunum Framhald á bls- 15 LAXANET TEKIN ES—Reykjavík, mánudag. Lögreglan á Selfossi og veiði- vörðurinn í Ölfusá tóku á föstu- dagskvöld upp allmörg net, sem iagt hafði verið út í sjóinn frá Þorláksliöfn. í net þessi hafði komið bæði lax og silungur, og voru eigendur þeirra nokkrir Þorlákshafnarbúar. Leyfiiegt mun vera að veiða silung f slík net inn an nokkurra takmarka, en hins vegar er öil laxveiði í sjó aiger iega bönnuð eins og kunnugt er. Þar að auki höfðu yfirvöW í Þorlákshöfn bannað allar neta- iagnir út frá landi þorpsins, en eigi að síður höfðu netin verið þarna öðru hverju nokkuð lengi. BORMANN ER Á LÍFI! SAGÐUR BÚA I PARANA I BRASILIU EJ-iReykjavík, mánudag. if Fréttir herma, að stríðsglæpa maðurinn Franz Stangl — sem yfirvöid í Brasilíu afhentu vestur- þýzkum yfirvöldum í síðasta mán- uði — liafa staðfest við yfir- heyrslu, að Martin Bormann sé enn á lífi, og sé aðsetur hans í fylkinu Parana í Brasilíu, skammt frá landamærum Paraguay. if Það var vegna uppiýsinga Stangls, sem ríkisstjórn Vestur- Þýzkaiands fór þess nýlega á leit opinberlega við yfirvöld í Brasi- líu að þau handtækju og afhentu Martin Bormann, sem á sínum tíma var „hægri hönd“ Adolf Hitlers. Þetta er í fyrsta sinn, að þýzka stjórnin liefur viðurkennt opinberlega möguleikann á, að Borinann sé á lífi — en liann var opinberlega lýstur dauður árið 1954. Var talið, að hann hefði látizt, þegar hann reyndi að flýja úr Berlín síðustu daga stríðs ins. Talið cr, að Stan-gl viti sann- leikann í málinu. Hann var á sínum tíma yfirmaður útrým- ingaiibúðanna í Treblinka í Pól- landi, og var númer þrjú á list a»u-m yfir þá stríðsglæp-amenn, sem að er leitað. Hann var hand- tekinn í Sao Paulo í Brasilí-u — en þar söfnuðust margir stríðs- g-læpamenn saman e-ftir stríðið. Svo virðist sem B-ormann, sem nú er 67 ára að aldri, hafi dval- ið í þremur 1-öndum Suður- Amerík-u, Brasilíu, Parag-uay og Argentínu, frá stríðslokum. Hann er hj-artaveikur, og eitt sinn dvalöi ha-n-n í klaustri í As-uniion í Paraguay — en þangað kom Josef Mengele, „Ausdhwitz:lækn- irinn“, til að veita honum að hlynningu. Að Borm-ann undanskylöum, eru einnig mjög leitað að þrem lt öðrum stríðsglæpamönn-um, og mun Stangl væn-tanlega vita um dvalarstað þeirra. Þeir eru Hein- rich Múl-ler, 67 ára, sem var yfir- maður njósnaiþjónustu SS, Jo- seþh Menge-le og Ridhard Glurks — sá, sem bar ábyrgð á ástand in-u í útrý-mingarbúðum nasista. Muller var eitt sinn talinn dauð ur, en iítill trúnaður er nú lagð Framhald á bls. 14. Stagl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.