Tíminn - 18.07.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.07.1967, Blaðsíða 13
júM 1967. IÞRÓTTIR TÍMINN Enn heldur Valur for ustunni í 1. deild - gerö! jafntefli við Fram í spennandi leik, 1:1 Fjórði sigurleikur Akureyringa í röð Akureyringar sigruðu Kefla- vik vcrðskuldað á sunnudaginn 3—1. Þetta var fjórði sigurleikur Akureyringa í röð, en eins og kunnugt er, töpuðu þeir þremur fyrstu leikjunum, en hafa unnið alla leikina eftir það. Karl Hermannsson skoraði 1:0 fyrir Keflaviík snemma í leiknum og var það eina_ markið í fyrri hálfleik. Skúli Ágústsson, sem sumir vilja nú kalla „Marka- Skutla* jafnaði fyrir Akureyri í byrjun síðari hálfleiks — og eft- ir það skoraði Kári Árnason 2 mörk. Mikill kraftur er í Akur- eyrar-liðinu og verður áreiðan- lega erfitt fyrir bæði Val og KR að sæikja þá heim. 20 stúfkur valdar tíl æfinga undir NM Allar koma þær aftur „Allar koma þær aftur“ er nú sagt í gamni og alvöru um valið á 20 stúlkum til æfinga fyrir Norðurlandamót kvenna í handknattleik, sem háð verð ur næsta haust, því að í hópn 3 um eru 45 „gamlar“ liðskon- | ur, sem . álitið var, að hættar 5 væru í handknattleik. Þar á ,-^meðal má nefna Svönu Jörg- x ensdóttur, Sigríði Kjartans- dóttur og Ásu Jörgensdóttur úr Ármanni og Sigríði Sigurð- ardóttur úr Val. Þykir ýmsum einkennilegt, ef byggja á upp framtíðar landslið kvenna á stúlkum, sem eru hættar eða við það að hætta í handknattleik. Er þetta kjaftshögg fyrir marg- ar ungar og efnilegar stúlkur, sem 3-4 sinnum í viku af 4'huga og elju. Vist er um það, að í hvarju liði þurfa að vera einstafcling- ar með leikreynslu að baki, en það er full lang-t gengið, þegar verið er að velja fól-k til landsliðsæfinga, sem hætt er að iðka viðkomandi í- þróttagrein. Nánar verður e.t. v. skrifað um þetta mál síð- ar. — alf. Alf. — Reykjavík. — Enn halda Valsmenn forustu í 1. deild. Þeim tókst að vísu ekki að sigra í leikn- um í gærkvöldi, gegn Fram, scm lauk með jafntefli 1—1. Leikur- inn var mjög skemmtilegur og tví sýn:i allt til síðustu mínútna, en svo einkennilega vildi til, að bæði mörkin voru skoruð á 2 fyrstu mínútunum. Heigi Númason skor- aði þegar á 1. mín. fyrir Fram með hörkuskoti af 20 metra færi. Og mínútu síðar missir Hrannar Haraldsson knöttinn fyrir fætur Hermanns Gunnarssonar rétt fyrir utan vítateig Fram, og það skipti engum togum, Hermann skoraði með föstu skoti. Tvær mínútur og tvö mörk. Var von á markasúpu? Nei. fleiri urðu mörkin ekki, þrátt fyrir mjög góð tækifæri. Framliðið var heilsteyptara liðið í þessum leik og skapaði sér fleiri tækifæri, en vörnin hjlá Val var þétt — og bafehjarl hennar var hinn frábæri markvörður Sigurð- ur Oagsson, sem m.a. sannaði ágæti sitt á 12. mínútu síðari hálf leiks, þegar hann varði fast skot Helga Númasonar, sem stefndi 7 blá'hornið efst vinstra megin. Eins og tígrisdýr stökk Sigurður upp • hornið og bjargaði í horn. Fram—Valur 1—1 (1—1) Vaiur 7 Akureyri 7 Fram 6 KR 6 Keflavík 7 Akianes 7 2 1 14—12 10 0 3 18—10 8 4 0 8—6 8 0 3 12—11 6 2 3 5—8 6 0 6 7—17 2 Sennilega hefði enginn markvörð- ur hérlendis annar en hann varið þetta skot. Bein marktækifæri Vals voru ekki eins mörg í leiknum, en þó var Hermann stöðugt ógnandi við Fram-markið. Hann átti mjög hættulegt skot á 15. mínútu fyrri 'hálfleiks sem hafnaði í slá. Ann- ars tókst Fram-vörninni eftir at- vikum vel að hafa hemil á Her- manni. í vörninni hjá Val höfðu Valsmenn sömuleiðis augastað á miðherja Fram, Hreini Elliðasyni, sem kom fljúgandi frá Raufar- Iiöfn til að taka þátt í þessum þýðingarmikla leik. Fyrri hálfleikurinn var mjög jafn, en þá lék Valur á „betra“ norðan golu og uRF markið, þ. e. syðra markið, undan norðan golu og sterkri sól. Síðari bálfleikurinn var einnig frekar jafn, nema síðuistu 15 mínúturnar, en þá sóttu Fram arar oift stíft og sköpuðu mikla hættu, t. d. átti Helgi skot í slá á 39. mdnútu. Það var mikill hraði í leikn um í gærkvöldi, sem var með betri leikjum 1. deildar. Hættulegasti sóknarmaður Fram var Einar Árna son, hinn fljóti útherji. Tengilið irnir Erlendur og Baldur léku mik ið á hann — og hann átti yfirleitt létt með að komast framlhjá Þor steini bakverði, einkum í fyrri hálfleik. Elmar var líka hættuleg ur, en hann hafði ekki eins góð tök á Árna Njálssyni nú og oft áður. Af öðrum leikmönnum Fram sem sýndu góðan leik, má nefna Helga, Erlend og Baldur og sömu leiðis Anton og Hrannar í vörn- inni. Hjá \'al var Sigurður Dagsson beztur, en Sigurjón og Halldór í vörninni áttu einnig góðfji dag. Halldór var ,,skuggi“ Hreins að þessu sinni og gaf honum sjald- an tækifæri til að athafna sig. I framMnunni voru Hermann og Framhald á bls. 14. Björn Lárusson skallar að KR-mat^ Inu. (Timamynd Gunnar). Missti KR af lestinni? - tapaði fyrir Skagamönnum 0:2 Ilvað er að hjá KR? Þessari spmnjngu velti maður fvrir sér að loknuni leik KR og Akra- ness R Laugardalsvellinum á sunnudagskvöld eftir að Skaga- menn höfðu unnið mjög óvænt 2:0 og Motið sín fyrstu stig í mótinu. Það er eitthvað að hjá KR. Liðsmennirnir, að undan- skiidum þcim Eyleifi og Bjarna FeL, virtust gjörsamlega áhuga- Frá 400 m grindahlaupinu. Halldór Guðbjörnsson, KR, sigurvegari í hlaupinu, sést fremstur. (Tímamynd ísak). Misjafn árangur á meistaramóti unnu Guðm. Hermannsison vann bezta afrekið á meistaramóti Reykjavíkur í frjálsfþróttum, en varpaði kúlunni 17,01 merta, og er sá árangur nýtt íslandsmet. Annars var árangur misjafn á þessu meistaramóti. Hér á eftir fara helztu úrelit: 800 metra lilaup Þorsteinn Porsteinsson KR 1:54,4 Halldór Guðbjörnsson, KR 2:01,4 Þórarinn Arnórsson, ÍR, 2:01,4 400 metra grindahlaup. Halldór Guðbjörnsson, KR, 56,0 Þórarinn Arnórsson^ ÍR, 57,2 Sigurður Lárusson, Á, 59,5 Langstökk. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 6,76 Ólafur Guðmundsson, KR, 6,72 Pál] Eirík'sson, KR, 6,21 100 metra hlaup kvenna. Bergþóra Jónsdóttir ÍR, 13,9 Anna Jóhannsdóftir. ÍR, 13,9 Framhald á bls. 12 Danlna 7:0! Danska anglingaliðið frá Hol- bæk hefur andan'farið dvalið í Ve.stmannaéyjum og leikið þar nokkrrf leiki. í fyrsta leiknum, sem vai gegn Tý unnu Danirnir 1:0, en i öðrurn leiknum, gegn úrvalsliði Vestmannaeyinga (í sama aldursflokki) sigruðu Vest- mannaeyingar 7:0. Eiga Vest- mannaeyingar agætum unglinga lið'U'm á að skipa. iausir fyrir leiknum, rétt eins hann skipti engu máli. En leik- urinn skipti miklu máli. KR þurfó að hljóta bæði stigin til að vera með í kapphlaupinu áfram. en nú hefnr liðið tapað 6 stig- um. Allt getur skeð ennþá, en vonir KR-inga hafa minnkað veru lega. Lið Akraness kom skemmti- lega á óvart. Bver og einn ein- asti leikmaður Mðsins barðist eins og ljón, vitandi það, að ef þessi leikur tapaðist, var fall niður í 2. deild staðreynd. Sigur- Framhald á bls. 12 Jafntefli á Siglufirði Jafntefli varð i leik Siglfirðinga og Þróttar á Siglufirði um helg- ina, 1:1. Halda Þróttarar því enn þá forustu í riðlinum, hafa nú hlotið 8 stdg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.