Tíminn - 18.07.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.07.1967, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 18. júlí 1967. TÍMINN 15 Auglýsið í TÍMANUM GAGNRÝNDIR Framihalda aí bls. 1. „Sooil bnother" — sem táíknar, að blökkumaður eigi verzlunina — voru l'átnar í friði af blökkumönn um meðan á óeirðunum stóð, flull yrða leiðtogiamir, sem ákærðu lög reglumennina og hermennina fyr ir að hafa brotið glugga með byssusikeftUm og skotum. Tilrarair btökkramannaleið- toga tl að draga úr æsingum og fá blökkumenn til að hætta ó- eirðum, urðu að engu vegna af- stöðu lögreglunnar, að því er full yrt er. Richard HiUigtties, rikisstjóri í New Jersey, sagði um þetta, að hér væri einungis um orðróm að ræða. After á móti lofaði hann, að máMð yrði rannsakað. Lögreglan og lermennirnir úr þjóðvarðliðinu — margir þeirra mjög ungir menn, sem hafa lent í átökum í fyrsta sinn í Newark — eru þreyttir og taugaóstiyrkir og þeir láta kúlnahríðina dynja á þeim leyniskyttum, sem þeir komast í fœri við. Taugaóstyrkur þeirra hefur m.a. leitt til þess, að lögregluflokkar hafa skotið hverj ir á aðra. Enginn hefur þó særzt í sMkum átökium. Blökkukona, sem átti 11 börn, var skotinn til bana í ííbúð sinni, og önnur var skotin niður fyrir utan heimili sitt. í húsum við ýmsar götur í borginni er hver einasta gluggarúða brotin af vöddum skotlhríðar, og merki eft ir byssukúlurnar eru á veggjun um. í Blainfield, þar sem lögreglu- maður var barinn til bana, lenti annar hvítrar maður í átökum við blökkumenn í dag. Var hann rif inn út úr bifreið sinni og hon- um misþyrmt. Á annan hundrað manns hafa verið handteknir í borginni og 12 særzt, þar af 10 vegna skot- sára. Seint í kvöld hófu hermenn úr þjóðvarðliðinu af yfirgefa New- ark, þar sem ríkisstjórinn telur lögregluna geta annazt lög- itfæzlu í borginni. FRIÐRIK Kramhaida ai bls 1 biðskák varð hjá Kottnauer og Penrose vegna veikinda Penrose. Bent Larsen átti frí. Staðan eftir þessar fjórar umferðir er þá þannig. 1. Sími 22140 Ekki er allt gull sem glóir (Operation FBI) Mynd, sem segir sex. Banda- rísk leynilögréglumynd í cin- emascope. Aðialhlutverk: Mickey Spillane Shirley Eaton Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára. T ónabíó Síma 31182 íslenzkur texti Kysstu mig, kjáni Víðfræg og bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd, Dean Martin. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. AHra síðasta sinn. GAMLA BÍÓ Síml 114 75 A barmi qlötunar (1 Thank a Fool) Ensk litmynd með íslenzkum texta Susan Hayward Peter Fineb Sýnd kl. 7 og 9 Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sumarið heillar Disney-gamanmyndin með Hayley Mills. Endursýnd kl. 5,10. Síðasta sinn. Sími 11384 7 í Chicago (Robin and the 7 Hoods) Heimsfræg, ný, amerísk stór mynd í litum og CinemaScope. ísl. texti Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis jr., Bing Crosby Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Friðrik Ólafsson 3% vinning ur 2. Gligoric 3 vinningar 3. Bent Larsen 2Vz vinningur 4. Penrose 2 vinningar og bið- skák. 5. 0‘Kelly 2 vinningar 6. Kottnauer lVz vinningur og biðskák. 7. Pritohett Vz vinn ingur og 8. — 9. Davie og Wade 0 vinningur. Þriðja umferðin var tefld á iaugardaginn og tefldi Friðrik þá við Skotann Davie'og hafði svart. Sagði Friðrik, að skozku keppendurnir væru reynslulitlir, og hann fékk strax yfirburðastöðu gegn Davie og vann fljótt. Larsen vann hinn skozka þátttakand ann Pritehett, Kottnauer vann Wade og Penrose og 0‘Kelly gerðu jafntefli. Fimmta umferðin verður tefld í dag og á Friðrik þá frí. Wade teflir við Larsen, 1 Pritohett við 0‘Kelly, Kott i nauer við Gligorie og Penrose við Davie. Á miðvikudag verða biðskákir tefldar, en sjötta umferðin á fimmtudag. Sírni 11544 Lemmy leyni- lögreglumaður (Eddie hemmelig agent) Hressileg og spennandi frönsk leynilögreglumynd með Eddie „Lemmy“ Constantine Danskir textar. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Lokað vegna sumarleyfa. KJÖTMIÐSTÖÐVARSVÆÐI Framihald af bls. 16. að fá aðstöðu á kjötmiðstöðvar svæðinu og sömu upplýsingar fengum við einnig hjá Sláturfé- laginu. Sagði Jón Bergs for- stióri, að eins og kunnugt væri, nefði SS mjög mikla kjötiðnað- arstarfsemi. og hefði því viljað tryggja sér aðstöðu á þessum srtaö vegna framtíðarinnar. UNGIEMPLARAR Framhald af bls. 2. son þingfulltrúa í hófi, sem ideildin á Siglufirði efndi til. * 1200 félagsmcnn. í skýrslu stjórnar íslenzkra ung templara, sem formaður samtak anna, Einar Hannesson, flutti, kom fram að mikil gróska hef- ur verið í starfseminni á liðnu starfsári. Stofnaðar hafa verið fjórar nýjar deildir á Akureyri, í Kópavogi, Keflavík og á Akranesi. Með tilkomu þessara deilda, verða aðildiarfélög ÍUT 14 talsins mcð samtals um 1200 félagsmenn. Einn merkasti þátturinn í starfi ungtemplara var 50 ára afmælismót Norrænna un-gtempl ara, sem haldið var hér á landi s.l. sumar, en íslenzkir ungtempl arar sáu um undirbúning og framkviæmd. Mót þetta sóttu um 200 erlendir ungtemplarar >á var getið um undirbúning að þátttöku ungtemplara í næsta móti Norrænna ungtemplara, sem verður i Svíþjóð næsta sumar, og er gert ráð fyrir mjög góðri þátt- töku' frá íslandi. Þin-g ÍUT gerði nokkrar sam- þykktir m.a. um hina hýjra æsku- lýðslöggjöf, er frumvarp kom fram um á Alþingi í vor. Fagn- aði þingið frumvarpin-u, en á- kveðið v-ar að þetta mál yrði tekið til meðferðar síðar á veg- um samtakanna og þá látið í ljós, hvað betur mætti fara i frumvarp inu að dómi ungtemplara. Lýst var ánægjra með þá þró- un, sem orðið hefur á skemmt- analhaldi um verzlunarmanna- helgina og fagnað aðgerðum lög reglrayfirvialda til að stemma stigu við drykkjuskap ungs fólks um IivítasunnUhelgina. Hinsvegar harmaði þingið áð þeim aðilum, sem ábyrg.ð bera á því fólki inn- an 21 árs aldurs, hafi áfengi und- ir höndum, skuli ekki refsað. Hvatti þingið yfirstjórn dóms- mála til að taka þessi mál til gagngerðar yfirvegunar og vænt ir þess að fyrir ábyrgðarleys-i það, sem felst í því að útvega ungling um áfengi, verði stranglega refs- að. Þingið gerði samþykkt í tóbaks málum þar sem enn er vakin at- hygli alþjóðar á niðurstöðum rannsókna fjölmargra vísinda- manna um skaðsemi tóbaksreyk inga. Hvatti þingið til þess að tóbaksauglýsingar yrðu ekki leyfð ar, og skoraði á ríkisstjórnina að gera rauníhæfar ráðstafanir í því efni þar sem Alþingi hafði á sín- Sími 18936 8V2 t*. pHMyi íslenzkur texti Heimsfræg ný ítölsk stórmynd eftir FELLINl. Mynd þessi hef ur alls staðar hlotið fádæma aðsókn og góða dóma þar sem hún hefur verið sýnd. Marcello Mastroianni, Ciaudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS -It» Simar j815<i og 32075 Skelfingarspárnar Sími 50249 Kvensami píanistinn Víðfræg og snilldarvel gerð amerisk mynd f litum. Peter Sellers Paula Prentss. fslenzf.ur texti. Sýnd kl. 9 Simi 50184 16. sýningarvika. Oarl’rsg Verðlaunamynd með Julie Christie og Dirk Borgarde tslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. síðasta sýningarvika SAUTJÁN Hin umdeilda danska Soya- litmynd Örfáar sýningar. sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum. s«um ■■»» wntmBmii KO.RAVjO.C.SBÍ Súni 41985 íslenzkur texti. OSS 117 i Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd l litum og Cinemascope segir frá baráttu vlð harðsvlr- aða uppreisnarmenn t Brasilíu Frederik Stafford. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð tnnan 16 ára. Æsispennandi og hrollvekjandi ný Ensk kvikmynd t litum og Cinema Scope með íslenzkum texta Sýnd kl 5. 7 og 9 Bönnuð börnum. um tíma vísað slíku máli til henn ar. Látin var í Ijós þökk til út- varps og sjónvarps fyrir að leyfa ekki tóbaksauglýsingar i þessum öflug-u fjölmiðlunartæikjum. í stjórn fslenzkra ungtemplara vorti' kosnir: Formtaður Einar Hannesson, varaformaður Grétar Þorsteinsson, ritari, Gunnar Þor láksson, gjaldkeri, HreggviSur Jónsson, fræðslustjóri, Aðalheið ur Jónsdóttir og meðstjórnendur Brynjar Valdimarsson og Sævar Halld/rss'On. Formaður Alþjóðar- nefndar ÍUT Hilda Torfadóttir, formaður fjármálaráðs Kristinn Vilhjálmsson, formaður út- breiðsluráðs Alfreð Harðarson og formaður styrktarmeðlima Áre líus Níelsson. A VlÐAVANGI Framhalid af bls. 5. með byggingu álbræðslunnar og virkjun Þjórsár og byggingu Kísilgúrverksmiðjunnar við iVivvatn. en þar a ekki að láta staðar numið, heldur hefjast handa um undirbúning olíu- hreinsunarstöðvar og fleiri stérxðjuíyrirtækja." : DRbNGIR SLASAST l 1 Fraimihald af bis. 16. en hinir tveir eru með sár á fleir 'um en einum stað og auk þess brunabietti eftir púður. Eldri dreng urinn skaddaðist á hægra auga, og var hann fluttur með flugvél cil Reykjavíkur, þar sem augnlæknir j kannaði meiðsli hans. Er talið . hugsanlegt að hann muni bapa sjón a auganu að einhverju leyti. i Ekki er vitað hvaðan hvell- I hetta þessi komst í hendur drengj ' anna. Sýslumannsembættið í j Stykkishólmi fékk grun um, að ! fleiri slikar myndu vera í höndum j drengja þar á staðnum, og við rann sókn hafa nokkrar fleiri fundizt og verið gerðar upptækar. Talið er hugsanlegt, að þær séra þang að komnar frá Vestmannaeyjum, þar sem talsvert magn af hvell hettum hvarf fyrir skömmu, en málið er enn í rannsókn. VEÐURFARIÐ Framhald aí bls. 9. á veðurfarsbreytingum af völd um kjarnorkusprenginga sé ekki eins mikil og sumir hafi j viljað vera láta. „Það er hægt að hafa áhxif á veðurfarið á litlum svæðum takmarkaðan tima og við mun um með sérstökum efnum geta eytt þoku á flugvöllum okkar. Við getum þannig haft dálítil áhrif á gang náttúruafla veður farsins á takmörkuðum svæð um en veðurfari jarðar í heild getum við ekki breytt. Það hefur verið talað um að strá kolaryki yfir jöklana. Kola rykið myndi draga til sín varma og ísinn myndi bráðna. En ef jöklarnir bráðnuðu myndi yfirborð sjávar í heims höfunum hækka um 7 metra — og hvað myndu þeir í Hol landi segja um það?“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.