Tíminn - 18.07.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.07.1967, Blaðsíða 11
MOÐJUDAGÐR 18. júK 19CTL Söfn og sýningar Ásgrímssafn: Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema Laugardaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Finars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30—4. LISTASA'FN RÍKISINS — Safnið opið frá kl. 16—22. Listsýning Hallveigarstöðum verður framlengd til sunnudagskvölds. Sýningin er opin frá kl 2—10 e. h. Minjasafn Reykjavíkurborgar. Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. hjóðminjasafnið, opið daglega frá kl. 13,30. - 16. Árbæjarsafnlð er opið alla daga nema mánudaga kl. 2.30—6.30. Borgarbókasafn Reykjavlkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið kL 9—22. Laugardaga ki 9—16 Útibú Sóllieimum 27, aími 36814. Opið kl. 14—21. Þessum delldum verður ekkl lok að vegna sumarleyfa Landsbókasafn fslands: Safnhúsinu við Hverflsgötu. Lestrarsalu. er oplnn aila virka daga kl 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga kl. 10—12. Útlánssalur er oplnn kl 13—15, nema laugardaga kL 10—12. Bókasafn Sálarrannsóknarfélags islands, Garðastrætl 8 (simi 18130) er opið á miðvikudögum kl. 5,30 — 7 e. a Úrvai erlendra og tnnlendra oóka sem fjalla um visindalegar sannanir fyrir framlífinu og rannsóknir « sambandinu vlð annan helm gegnuro mlðla Skrifstofa S.R.F.l. er opln s sama tíma. Tæknlbókasafn I.M.S.I., Sklpholti 37, 3. hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kL 13— 19 nema laugardaga kl. 13—15 (lok- að á laugardögum 15. mal — 1. okt.) Bókasafn Kópavogs, FélagsheimU Jnu, slm) 41577 Útlán á priðjudög um, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4,30 —6 fyrir fullorðna fcL 8.15—10. - Barnadeildlr t Kársnesskóia og Digra nesskóla Útlánstimar auglýstir þar Bóksafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept til 15. mai sem hér segir: Föstudaga kL 8—10 e. h. Laugardaga kl. 4—7 e. h. Sunnu- daga kl. 4—7 e. h. Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17,15 — 19.00 og 20— 22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00. Föstudaga kl. 17,15—19,00 og 20— 22. Tekið á móti tHkvnmngum f daqbókina kí !0—12. Gengisskráning Nr. 53 — 11. júlí 1967 Sterlingspund 119,83 120,13 Bandar '•ollai 42,9í 08 Kanadadoilar 39,80 39,91 Danskar krónur 619,30 620,90 Norskai krónur 601,2(i 60’ Sænskar krónur 834,05 836,20 Finnsk mórh 1.335.31 i 1 Fr Erankar 875,76 878,00 Beig frankar 86,53 86,75 Svissn frankar 993,05 995,60 Gyllini 1.192,84 1,195,90 Tékkn kr 596.40 598,„l V-þýzk mörk 1.074,60 1.077,36 Llrur 6.88 6.90 Austuri sch. 166,18 I66.,!( Pesetar 71,60 71.80 Reiknineskrónui Vörusklptalönd 99,86 100,14 Reiknlngspund- UHuunHnf.o Innai uauw 190.55 TÍMINN n I skugga skýjakljúfa S. ANKER-GOLI 14 losnar aldrei við Gfyðingalhiverfið — aldrei að eilífu. ÐCún kastaði sér grátan.di vjpp í rúmið. Ó, þú ísraels guð. Hvers vegna hefir þú skapað þennan andlitssvip? Ilvers vegna hefir hann ekki horfiO í allar þessar aldir? — Allar þjóðir jarðarinn- ar hailda áfram um alla framtíð að benda á okkur og segja með þessari nöpru illkivittni — Gyð- in gur... Þrátt fyrir aEt er hún þakíklát fyrir það að vera hér í sínu eig- in rúmi og hafa komizt hjá þvL sem verra er en sjálfur dauðinn. Hlún er óumræðilega vansæl. Nú finnst henni allar leiðir lokaðar. Héðan af var ekki um annað að gera en að láta sig sökkva — dýpra og dýpra niður í örlaga- þrungna tilveruna í Gyðingahverf- inu. Hið sama beið hennar og annarra systra hennar. Hugur hennar — andi hennar — hafði leitað á aðrar slóðir. Nú var því öliLu lokið. Hlún háttar bljóðlega, brýtur vandlega saman hvert plagg og leggur það á sinn stað. Það verð- ur aldrei notað til þeirra hluta, sem hún hafði ætlað. Hún grét sig í svefn. Hún vaknar við það að einhver ber veikt í þilið, en hún er of syfjuð til þess að átta sig. Hún veit ekki, hve lengi 'hún hefir sof- ið. Undir miorguninn vaknar hún aftur og þá stendur það ljóst fyr- ir henni, að einhiver hefði barið í þilið. Það gat enginn hafa ver- ið önnur en mamma hennar. Hún hendist fram úr rúminu, "Ferðir krefjast fyrirhyggju ^Verið forsjál Farið með svarið í ferðalagið snarar sér f morgunkjól og flýtir sér inn til móður sinnar. Hún fer hægt, tiil þess að veíkja hana ekki. Bf til vill hefir henni misheyrzt. Kolsvart myrkrið er eins of for- ynja allt í kringum hana. Hún hlLstar, en a'llt er hljótt. — Vantar þig eitthivað, nmamma? Hún fær ekkert svar. Þessi þögn boðar eitthvað illt. Hún fálmar eftir slökkvaranum og kveikir. Hún lýtur ytfir rúmið. — Mamma, mamma. — Ekkert svar. Hún leggur höndina varlega á ennið á móður sinni. Hún er ísköld. Mirjam hljóðar upp yfir sig. — Dáin. — Nei, nei, iþað getur ekki ver- ið. Hún þrífur í móður sína og hristir hana til, en hún hrærir sig eklkL Nú fyrst er Mirjam allt ljóst. Móðir 'hennar er dáin. — Það líður yfir hana. Þegar 'hún kemur til meðvit- undar aftur, sér hún, að það er farið að birta af degL Hún sér nábleikt andlit móður sinnar í rúminu og þá rifjast allt upp fyr- ir henni. Hivens vegna var hún látin vakna aftur til allrar þess- arar eymdar? Það hefði verið miklu betra að vakna aldrei fram- ar. — Veslings mamma mín, — en 'hvað ég ann þér hví'ldarinn- ar. En að þú skyldir ekki geta tekið mig með þér. Sorgin yfir- bugar hana á ný. Hún reynir að harka af sér. Það verður að ná í hj'álp. Mirjam var það mikil huggun, að hún skyldi komast heim >g geta sagt henni allt, áður en móð ir hennar dó. Mirjam strýkur hendinni létt yfir andlit móður sinnar og finnur, að hún er ekk- ert hrædd við að vera ein hjá líkinu, enda þótt herbergið hlyti nú að vera fullt af öndum fram- liðinna. Samkvæmt veniju Gyðinga, reyn ir Mirjam að leggja þrjá fingur hinnar dánu þannig, að þeir myndi fyrsta stafinn í hinu heil- aga orði „Shaddai“. Síðan fer hún með blessunarorðin: „Juofaður sért þú Jaihve, hinn réttláti dómari“. Hún dregur gluggatjaldið fyrir gluggann kveikir á nokkrum kert- um og hellir svo dálitlum vatas- sopa við höfðarlag og fótagafl líksins til þess að fæla andana í burtu. Að síðustu hengir hún lit- inn verndargrip, áletraðan hinu heilaga orði „Shaddai" um háls móður sinnar. Hiún fær varla skil- ið hvaðan hún hefir fengið krafta til þess að framkvæma allt þetta. Enn þá einu’ sinni lítur hún yfir þetta allt og gengur síðan rólega og virðulega út úr herberg- inu. Hún verður að tilkynna læri- feðrunum dauðsfallið. Það komu einhverji raenn og létu líkið á gólfið. Þeir breiddu svart áklæði yfir þaS. Likaminn varð að stirðna vél beinn. Það er venja Gyðinga að láta þá dánu í mjðg grunnar kistur, siðan eru þær iátnar standa upp á endann í gröfinni. Jljnn dáni snýr and- litinu í austur og þannig stendur hann og biður eftir frelsara ísra- els — Messíasi. Ljós loga við fótagafl og höfða- lag. Hinn skriftlærði eða einn af öldungunum vakir alltat yfjx lík inu og les stanzlaust upp úr „Kadd isöh“, bæna'bók hinna dánu. Þegar kistulagt er, strá þeir mold undir höfuðið á líkinu. Það er heilög mold frá Palestínu. — í dag er útlegð í Egypta- landi — á morgun í fyrirheitanna landi. Hinn skriftlærði les þessi orð yfir um leið og lokið er skrúf að á kistuna. Fjórir kraftalegir Gyðingar ‘bera kistuna út. Mirjam hafði ekki látið sjá sig á meðan á þessu öUu stóð. Það. var ein af þessum mörgum venj- um Gyðinga. Nú var hún aftur við- stödd hjúpuð sorgarklæðum. Hún sér með ótta í augum, að þeir bera móður hennar út. Hin- ar ráðnu grátkonur slást í hóp- inn. Grátur þeirra og harmakvein iáta ömurlega í eyrum. Þetta er atvinna þeirra. Sorg Mirjam er einlæg. Undan- farna daga og nætur hafði hún úthellt tárum sínum. Henni finnst hún vera svo einmana í þessari vondu veröld — svo hræðilega einmana. Þetta var þá leið mömmu út úr Gyðingahverfinu. Mirjam styður sig þreytulega við arm Benjamíns bróður síns. Hann er fölur og þögull. Vel veit hann, að hann á mikla sök á því, bvern- ig komið er. En henni liði sjálf- sagt betur, þar sem hún nú. Hann reynir að hugga sig við það, og finnur ekki til iðrunar, vildi bara, að þetta allt væri um garð geng- ið, svo að hann gæti komizt heim til sin. Þar var hans heimur. Héð- an af gat hann hvort eð er ekk- ert gert móður 'sinni til hjálpar. Hann trúði eklri á bænalestur frá altariströppunum. Honum stóð á sama um himnaríki og helvíti. Orð. — Blekking. Systkinin sitja í bílnum, sem ekur næst líkvagninum. Leiðin liggur út í Gyðingagrafreitinn. Þau þegja bæði, þótt þau reynd- ar hefðu margt um að ts1" Þessi stund er alltof heilög fylir Mir- jam, til þess að hún vilcii eyða henni í samtal við bróður sinn. nýtt&betm VEGA KORT Þegar atjhöfninni i grafreitnum var lokið, reitti einn öldungurinn upp diáHtið af grasi og stráði því fyrir fætur líkfylgdarinnar og hafði yfir þessi alkunnu orð: „Sannlega, mennirnir eru eins og grasið. Það fölnar, vinnajr og deyr, þegar guðs andi blnss á það. Minnumst þess öll, aF við erum eins og grasið. — Rykkorn.“ Um leið og líkfylgdin fór út úr grafreitnum, þvoði fólkið sér um hendurnar í vígðu vatni, til þess að bægja öndunum burtu. Mirjam situr heima í þögulli sorg alla hina fyrirskipuðu sorg- ardaga. Hún sefur ekki, þvær sór ekki né greiðir. Vinir komu með mat handa henni. Hún kveikir ekki ljós, heldur situr í myrkri. ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 18. júlí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútv. 16.30 Síðd. Útv. 17,45 Listafólk frá Balí flytur : þarlend lög. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Frétt ir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál.' Árni Böðvarsson flytur þáttinn 19.35 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdótt ir Bjarklind kynnir. 20.30 Út- varpssagan: „Sendibréf frá Sandströnd“ eftir Stefán Jóns son Gísli Halldórsson leikari les (7). 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá 21.45 Einsöngur: Ivan Petroff syngur rússnesk lög við undirleik hljómveitar 22.05 Trúarvakning — hvað er það? Séra Árelíus Níelsson flytur erindi. 22.30 Veðurfregnir. „Káta ekkjan", óperutónlist eftir Franz Lehár. Konsert- hljómsveitin í Vínarborg leik ur; Sandor Rosler st. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok. Miðvikudagur 19. júlí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Mið degisútvarp 16.30 Síð- degisútvarp 17-45 Lög á nikk- una. Tony Romano leikur. 18. 20 Tilkynningar. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður. Steindór Steindórs son yfirkennari talar um freð mýrar á íslandi- 19.35 Um Surts'hélli Ágústa Björnsdóttir les kafla úr ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar 19.50 Gestur í útvarpssal: PhiHp Jenkins frá Englandi leikur á píanó. 20.20 Syngjand* Eistlendingar og sonur KaW»- Gunnar Bergmann flyuoj- erindd með tónleikum. Fréttir. 21.30 Sænsk og dðnfik tónlist. 22.10 „Himinn og har kaflar úr sjálfsævisögu Sir Francis Chichesters Baldur Pálmason les. (6) 22.30 Veður . fregnir. Á sumarkvöldi Mar grét Jónsdóttir kynnir létt- klasslsk iög cg kafla úr tón verkum 23.20 Fróttlr ( stuttu J máli DagskrArlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.