Tíminn - 18.07.1967, Qupperneq 8

Tíminn - 18.07.1967, Qupperneq 8
8_________________________________Tli¥iBMN ÞRIÐJUDAGUR 18. júlí 1967. mm/mmutmmmmmmmmmmmmmmimmtmm/mammmmmmmmaemijssasBammBgiastimisimTamgsmB Nýjar kenningar í uppeldisnáBuni Sálfræðincjar segjasf nú geta séð fyrir um, hvernig skaplyndi fjögura mánaða barns verður. Til þess eru notuð ýmls tæki eða leikföng eins og sjá má hér á myndinni. við að samræma þessar kenn Bandarískir vísindamcnn hafa sannað, að greindarstig bama fer að mestu leyti eftir því, hversu mlkla umönn- un þau hljóta fyrstu æviár, og hvenær athyglisgáfa þeirra er vakin. Þeir hafa komizt að raun um, að löngu fyrr en al mennt hefur verið álitið, til þessa, eru bom tekin að átta sig á umhverfi sínu, og heila starfsemán hafin, og eru fræðsluyfirvöld Bandaríkj- anna þess mjög fýsandi að skólaskylda þar í landi verði lengd, og börn hefji skóla- skyldu fjögurra ára að aldri. Barnasálfræðingar hafa til skamms tíma verið þeirrar skoð unar, að gáfur vænu í flest- um tilvikum meðfæddar, en þroskuðust eftir aðstæðum og umlhverfi harnanna fyrstu ævi árin. Samkvæmt þessum kenn ingum þótti vart hlýða að troða einlhverjum lærdómi í börn á unga aldri, það var jafn vel álitið hættulegt þeirra and legu1 heilbrigði, þroskinn ætti að koma af sjálfu sér, þar til barnið hefði náð aMri til skóla göngiu. Þesium kenningum hef ur verið hnekkt nú á sdðustu timum, og hafa sáilfræðingar nú komizt að þeirri niðurstöðu, sem gildir ekki svo sjaldan í Mfiniu almennt — þvd fyrr — þvl betra. Það hefur sýnt sig, að því meiri umlhyggia sem börnunum er sýnd, þeim mun greindari verða þau. Eikki alls fyrir löngu lagði bandarísk- ur barnasálfræðingur leið sdna á munaðarleysingjahæli í Teíh eran, og hitti þar fyrir tveggja ára böra, sem ekki gátu setzt uipp af sjálfsdáðum, og jafn framt fjögurra ára gömul börn sem ekki gátu gengið. Skýring- in var einföld, enginn hafði gefið sér tóm til að sýna þeim hvað þau áttu að gera. Tveir sálfræðingar við Har- vard háskólann í Bandaríkj- ufflim, Wlhite og Kagan, hafa fuilyrt, að sé ungbörnum sýnd mikil umlhyggja og þeim kennt sitt af hverju, verði þroski þeirra mjög ör. Þeir segja, að persónuleiki barnsins þrosk- ist svo fljótt, að hægt sé að greina skapgerðareinkenni 7 — 8 ára mánaða gamalla barna og segja til um, hvort þau verði örgeðja eða lingeðja, ákveðin ellegar hikandi, opin- ská eða innhverf. Það hefur löngum verið deiluefni sálfræðinga, hvort það eru hinir meðfæddu eig- inleikar eða umhverfi barns- ins, sem mestu áhrifin hafa á persónuleika þess. White og margir samstarfsmenn hans eru þeirrar skoðunar, að þetta deilumál sé útkljáð, það sé öruggt, að' það séu hin ytri áhrif, sem mestu máli skipti. Börn fari ekki að nema af sjálfsdáðum ellegar fyrir með fædda hæfileika, heldur ein- ungis ef þeim er kennt, og þau séu leidd hin fyrstu skref. Þeir segja: — Barnið er lifandi vera, sem gleypir við öllu, sem að því er rétt, og tekur eftir hverri þeirri smávægilegustu breytingu, sem verður á um- hverfinu. Sé athyglisgáfu þeirra beint að einhverju sérstöku, og flái þau verkefni við að gldma, þroskast þau ört. Þeir eru þeirrar skoðunar, að það eigi að fá fram sköp- unarlhæfileika barnanna sem fyrst, og gera það þannig, að baraið hafi gaman af, en hægt og hægt, svo að það fái ekki leið á þvd. '* Sálfræðingarnir segja, að þegar barn hafi náð fjögurra ára aldri, verði hæglega kom- izt að niðurstöðu um, hvaða og hvers bonar áhriifum barn- ið hefur orðið fyrir á sínu stutta æviskeiði. Þeir hafa tek ið fjöhnörg böra til sldkrar rannsóknar og niðurstöðurn- ar gefa ýmislegt fróðlegt til kynna, sem styður sfeoðanir þeirra. Börn, sem alin eru upp á fátækum heimilum og hafa farið á mis við ástúð og um- hyggju og liðið skort, eru þeg ar fjögurra ára gömul ákaflega þvinguð í viðmóti, og sér- staklega kemur þetta fram í umgengni við börn frá betri heimilum. Þau hafa beðið tjón sem að jafnaði verður ekki sdð- ar bœtt að fuillu. En slíkt upp- eldi leiðir ekki einungis af sér minnimáttarkennd og óör- yggi í framgöngu, heldur og lægri greindarvísitölu en eðli legt miá teljast. Samkvæmt rannsóknum sálfræðinganna er greindarvísitala barna, sem al- izt hafa upp í fátækrahverfum allt að 20% lægri heldur en gerist um börn frá sæmileg- um heimilum. Skólagangan verðiur þeim að jafnaði mest kvöl og pína bæði vegna þjóð félagslegrar aðstöðu þeirra og lélegs þroska, en að jafnaði komast þessi börn ekki á rétt- an kjöl, þegar frá líður, held- ur þvert á móti. iSáílfrœðingar eru í miklum vafa um, hvaða tökum eirgi að taka þetta alvarlega vanda- mjl, engin viðhlítandi lausn virðist enn fundin. Aðferð dr. Glenn Nimitíht í Colorado hef- ur vakið mikla atlhygli, og víða verið tekin upp. Hann stofnaði barnaiheimili fyrir nokkrum ár um og hefur einkum beint upp eldisstarfi sdnu að börnum inn flytjenda frá Mið-Ameríku sem eiga við að etja tungumálaörð- ugleika og ýmislegt fleira. Hann kennir börnunum að þroska skilningarvit sín og hæfileika, en við það eykst sjiáifsöryggi þeirra, sem að jafnaði er af mjög skornum skammti. Hann lætur þau glíma við ýmgar þrautir og verkefni til að skerpa skilning þeirra og atlhyglisgáfu, og þau eru eflaust mörg börnin, sem hjá honum hafa fengið það veganesti, sem gerir þeim kleift að umgangast önnur börn sem jafningjar. í Illenoís er rekinn annar skóli af svipaðri tegund, en kennsluaðferðirnar eru af allt öðrum toga. Forstöðumenn þessa skóla'eru barnasál- fræðingurinn Carl Bereiter og Siegfried Engeimann rithöf- undur og hafa þau hneykslað marga með sínum róttæku upp eldisaðferðium. Nemendurn ir eru aðallega negrar, og eru yfirleitt á ákaflega lágu þnoska stigi, þegar þeir koma í skól- ann — sumir geta jafnvel ekki sagt, hvað þeir heita. Börnin eru umsvifalaust látjn læra að tala og reikna, og í hvert skipti, sem kennarnarnir bera fram spurningu, eiga .þau að svara hen.ni í kór. Engin ,af- gökun ér tekin 'tíl greina, og þess er krafizt, að börnin svari spurningunum fullkomlega en ekki með eins atkvæðis orð- um. — Þetta er sérstök þjálf- un, segis dr. Bereiter. —Árang urinn er mjög góður, eftir ár hafa fjögurra og fimm ára nemendur náð talsverðu valdi á málinu og geta leyst einföld reiknmgsd'æmi. Greindarivísi tala þeirra hækkar að jafnaði um 15, en það er vitaskuld ekki komin raun á, hvort þess ar róttæku kennsluaðferð- ir hafa langvarandi gildi fyrir börnin. Sálfræðingar hafa alla tíð haft mjög mikinn áhuga á kennsíuaðferðum og komið fram með margar og margvís- legar kenningar þar um. Svissneski sálfræðingurinn Jean Piaget hefur í nærfellt hiálfa öld helgað sig því sviði uppeldisfræðinnar, sem lýtur að skilnings- og námshæfi- leikum barna og í heilan mannsaldur hafa bandarískir foreldrar lagt sig í líma um að ala börn sín upp eftir kenningum Gesells og Ilgs, en þær þykja nú úreltar orðn ar, enda er ekkí örgrannt um, að þær séu grundvallaðar á harla einstrengingslegium 'kenningum. Ekki er gott að segja um upptök hjnnar nýju öldu í uppeldismálum, sem nú ríður yfir en þeirra er að -öll- um líkindum að leita í Banda- ríkjunum, þar sem gjarnan eru haldnar ráðstefnur fær- uscu manna á þessu sviði, og koma þá i ljós ýmsar nýjar kenningar En enda þótt talsverður hljómgrunnur sé fyrir stefnu þessari, og hún hafi víða verið tekin upp, er hún túlkuð á mjög svo mismunandi hátt, en raddjr eru uppi um að láta nú til skarar skríða, halda eina allsherjarráðstefnu og leitast ingar í eitt skipti fyrir ölu Á því virðist ekki vera vanþörf stöðugt koma ný afbrigði fram I dágsljósið„sum alveg út í hött að flestra dómi, en önn- ur ágæt. Dr. Arthur Jensen, prófessor við Hlásikólaim í Berkeley, hefur nrú fyrir skömmu fundið upp mjög hagstæða aðferð tll að mæla greindarvísitölu barna. Með þessari aðferð er hægt að ganga úr skugga um, hvort böra, sem alizt hafa upp við miður ákjósanlegar aðstæður og eru þvinguð og seinþroska, hafa til að bera þroskavæn lega hæfileika eður ei. Hingað til hefur þetta ekki verið hægt, en sé þessi aðferð hagnýtt er unnt að greiða fyrir efni- legum börnum, og hjálpa þeim til_þroska. í sumun uppeldisstoifn- unum er sá hátturinn hafður á, að mæður nemendanna eru látnar taka þátt í starfinu, einkum ef iím er að ræða ungar konur og fremur óþrosk aðar. Þetta er einkum gert til að sýna þeim fram á, hvað er hægt að gera fyrir börn- in. Sálfræðingar vilja gjarnan meina, að oft sé það móður- inni að kenna, ef börn verða innhverf og njóta ekki skóla- göngunnar sem skyldi, því að það er vanaviðkvæði hjá mæðr um í fátækrahverfum, pegar börnin fara í skóla í fyrsta sinn: — Flýttu þér nú í skól- ann, haltu þér saman, og fyrir alla munj skaltu ekki blanda þér í neitt. Enda þótt fræðsluyfirvöldin í Bandaríkjunum stefni að því að lækka skólaskylduoldiir inn, mun það að óllUm líkina- um ekki vera unnt fyrr en eft- ir nokkur ár. Það segir sig sjálft, að bandaríska skóla kerfið myndi raskast allmjög. ef í hinn stóra hóp skóla skyldra barna bættust 5 millj- Framhald á bls. 12. Á uppeldisstofnun Engelmanns eru mestmegnis negrar, og fram- farir þeirra eru a3 jafnaði geysilegar, meðan á vistinni stendur. E 'UVi il

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.