Tíminn - 18.07.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.07.1967, Blaðsíða 5
\ / 4*iS15>JlUDAGíJK 18. júlí 1967. *r~* p m,n W * * I ! L« í Í j'í I j FRIÐ FRÁ SKÁKMÓTINU í K5sS DEE Borgarstjórinn í Dundee, Alex^, Maekenzie, setti mótið með ræðu I og lék síðan fyrsta leiknum í skák inni miHi Davie og Gligoric. Úr- slitin urðu þessi: Pomar 0 — 1 Wade Dave 0 — 1 Gligoric Penrose Vz — V2 Friðrik O’Kelly Vz — ¥2 Larsen Pritchett biðsk. Kottnauer Úrslitin í skákinni milli Wade og Pomar komu að sjálfsögðu mesi á óvart, en Pomar tefldi hana heldur slælega: Hv.: Pomar. Sv. Wade. 1. c4, Kf6 2. Rc3, e5 3. g3, Bb4, 4. Bg2, 0—0 5. e3, He8 6. Rge2, c6, 7. a3, Bf8, 8. 0—0, a5, 9. d4, d6, 10. b3, Ra6, 11. Bb2, Bd7, 12. Dd2, Hb8, 13. Hfdl, e4, 14. d5, Rc5, 15. Rd4, Rd3, 16. dxc, bxc, 17. Habl, d5, 18. cxd, cxd, 19. Bfl, Re5, 20. R3b5??, Bxb5, 21. Bxb5, Hxb5, 22. f4, Rf3f 23. Rxf3, exf3. Hvítur gafst upp. Svartur dagur hjlá Stórmeistar anum. Skák iþeirra O’Kelly og Larsens var í jafnvægi allan tímann og hvorugur náði taki á hinum. Hótel Angus í Dundee — þar er skákmótið Háð. Davie tefldi að sjólfsögðu skozka leikinr gegn Gligoric, og beitti vafasamri nýjúng í skákinni. — Gligoric nóði fljótlega yfirburðar stöðu og vann án teljandi erfið- leika. Skák okkar Penrose var flókin iengi framan af (Pirc—Robatch vörn) og eyddu báðir miklum tíma i miðtaflinu tapaði svartur peði en fékk í staðinn nokkur gagnsóknarfæri. í tvísýnni stöðu og með lítinn tíma eftir, samdist keppendum um jafntefli. K>unauer stendur betur í bið- skákinni við Pritchett, en staðan er örðug viöureignar, þar sem um MINNING Guibjartur S. R. Kristjánsson Giuðibjartur S. B. Kristjánsson, bifreiðarstjóri var fæddur í Reykja- vík 15. des. árið 1914, d. 20. júní 1967. Þegar hann veiktist af sjúk- dómi þeirn, sem dró hann til bana, vann hann hjá Prentsmiðju Jóns Helgasonar og var hann búinn að vinna þar í nokkur ár. Hann var sonur Jóhönnu Guð- brandsdóttúr, eftirlifandi móður, og Kristjáns heitins Jónssonar sjó- manns. Þegar Guðbjartur var um eða yfir fermingu missti hann föður sinn. Hann átti aina hálfs-•'' Ragnheiði Kristjánsdóttur, og einn bróður, Jón Kristjánsson, nú verk- stjóra hjá Eimskipafélagi íslands, og ólust þeir upp saman hjá móður þeirra, sem mætti erfiðleikum, sem á vegi þeirra varð með trúar- vissu og frábærum dugnaði, án þess að bugast. Guðbjartur kvnnt ist harðsóttri Mfsbaráttu kreppu- áranna á sínum yngri árum, þegar verkamenn sem unnu við höfn na fengu ekki vinnu dögum saman og voru skrifaðir af á mínútunni, hvenær dags sem vinnu var lokið hverju sinni, en það voru ekki nema fáir t.ímar á dae og urðu þeir jafnvel að bíða allan daginn eftir vinnu. sem varð stundum einungis kortér þegar til kom, en öllu var tekið fegins hendi á þessum erfiðu tím- um, eins og þegar Guðbjartur eitt sinn hafði beðið allan morg- unihn eftir vinnu 02 ekkert út- lit rneð að fá vinnu. fór hann í sín beztu föt eftir hádegi af því að hann þurfti að fara sér- stakra- erinda niður í bæ, kom svo niður að höfn og mætir þar ve.rkstjóra, sem segir: „Hvað ert þú í sparifötunum og' ég sem ætlaði að taka þig í vinnu í dag“. ; Guðbjartur svaraði um hæl: „Alli i lagi, ég tek vinnuna." Þann daginn vann hann í spari- fötunum og skemmdi þau, en fékk oft vinnu eftii pað þegar hún ,éll til, vegna þess atviks, enda vissi hann ‘ð hefði ;-ann hafnaa vinnunni fatanna vegna, þá hefði honum verið brigzlað af verkstjóra seinna meir, að hann Sjötíu og fimm ára í dag: Sigrún Jóhannesdóttir Höfða, Höfðaströnd Því að heiður það ég tel þína vegi að kanna þú berð árin ósköp vel, elsku tengdamamma. Nú Mt ég yfir liðna stund, þótt langt í burtu sértu. Ég þakka okkar fyrsta fund, frábær kona ertu. Er þú gekkst um Ammansborg, óttaðist -^g um skóna. það gat orðið þungbær sorg, þótt þú nefðir orión? 1 Lauðahafið dengdir þér, dýrt var spaug að kanna. Því alltaf vældí yfir þér, ískur flugvélanna. Sumt er gott og sumt er illt, svo er um lífsins vegi. Þú stóðst þarna stolt og stillt á stormasömum degi. Þetta var þín fyrsta ferð fjarlæg lönd að kanna, engan veginn einskisverð eins og blöðin sanna. Ferðin nefur farið vel, frægð og snilli hlauztu, þóu einhverjum væri ekki um sel Aðeins þetta kaustu. >ú fékkst uppfyllt þina þrá, það var Hka að vonum, í sæludraumi sefur hjá sumum minningonum. Við þökkum fyrir þína tryggð. þökkum fyrir gleði flún er á því bjargi byggð, sem bæn og hjartað réði. Allt, sem áttu eftir hér, allt, sem muntu kanna fari gæfan fyrir þér euuBui So sgnS Jnfluj So q q. hefði hafnað vinnunni, þegar hon um nafði boðizt hún. Þessi ár hafa eflaust motað skoðanir hans í málum launþega Guðbjartur var m.a. i Góð- templarareglunni á sínum yngri árum og víða framarlega í hags- munafélögum launþega, svo sem í trúnaðarráði verkamannafélags in Pagsbrún fyrr á árum. Kauri tók sér fyrir hendur bilreiðaakst ur og ók í fjölda ára hjá Strætis- vögnum Reykjavíkur. Einnig stundaði nann hópferðaakstur á sumrin 1 mörg ár og hafði farið með hópferðir á alla staði lands- ins, sem hægt var að fara um á bíl og var með afbrigðum farsæll bifreiðarstjóri. Guðbjartur átti sæti í stjórn Bifreiðastjórafélagis- Framhald á bis 7. er að ræða endatafl með mislitum biskupum. Spánski stórmeistarinn Pomar hefur sökum veikinda orðið að hætta þátttöku í mótinu — en hann tapaði, eins og kemur hér fram a undan, fyrir Wade í fyrstu Framhald a bls '2 Á VÍÐAVANGI Skýr játning Þegar Morgunblaðið hafði játað það með þögninni í fjóra áaga að hafa 2. des. s.l. birt ailt aðra útgáfu af yfirlýsingu borgarstjóra um skuldir BÚR og útsvörin, lieldur en hann sjálfur vitnar nú til, játaði það beinum orðum í forystugrein og sagði m.a.: „Það er að vísu rétt, að þessi kaCli úr ræðu Geirs Hallgríms- sonar var ekki birtur í heild í Morgunblaðinu daginn eftir“ o.s.frv. Þannig hefur Morgunblaðið játað, að sá fyrirvari, sem borg arstjóri segist hafa haft im íkur til útsvarshækkunar eftir á, komst alls ekki til borgarbúa, þv» að ekki fluttu önnur blöð liann, heldur skaut Morgunblað ið honum undan úr yfirlýsing- unni, sem það þóttist birta skil merkilega. t þess stað voru saman tvinn aðir svardagar um það í næstu blöðum Morgunblaðsins, að út- svarshækkanir kæmu alls ekki til greina, og borgarstjóri oftast borinn fyrir þeim. Borgarbúar hlutu að taka þessar vfirlýsingar gildar sem hampað var og þvi er nú komið af'.an að þeim með bakreikning. Ein af mörgum yfirlýsingum um að útsvarshækkun kæmi ekki til greina, birtist t.d. í leið ara Morgunblaðsins. .Borgarstjóri hefur því tekið skyrt fram, að fremur verði iregið úr framkvæirdum held ur en útsvör verði hækkuð til Hess að standa undir hugsan- egum kostnaðarauka af fyrr- greindum ástæðum á næsta ári“. BeSið um manndóm Morgunblaðið auglýsir í gær eftii meiri manndómi hjá at- íinnurekendum, einkum iðn- rekendum. til þess að standast raunii þær, sem stjórnendur ianasins leggja á þá, og við- .tefur þessi orð, sem naumast þurfa skýringa við: ,.Því er ekki að leyna, að nokkuð hefui atvinnulif íslend inga gengið erfiðlegar síðustu manuðina en á undanförnum árum. Ástæður til þessa eru ma-gar en auðvitað fyrst og tremst tækkandi verðlag út- t'Iutningsafurða okkar og minni gfh sem þrengt hefur að fjár- nagsgetu fyrirtækja og einstakl inga, en að sjálfsögðu hafa miklar kaupgjaldshækkanir á síhusti) árum einnig gert að- stöðu íslenzkra fyrirtækja erfið arf tii samkeppni við erlend. Við slíkum erfiðleikum er ænð að búast hjá þjóð eins og íslendingum, sem hefur einhæfa framleiðslu,, en samt er þetta •íKker: einsdæmi fyrir okkur. Þannig hefur Bretland átt við tniklu meiri erflðleika að etja á einahagssviðinu en við, Dan- niörk Mkiega líka og Þýzkaland á nú við sína erfiðleika að eíla þóti áður væri þar tatað im þýzk? efnahagsundrið. r.ðalatriðið er það„ að menn öregðisí af manndómi við erfið leikunum Þei>- sem atvinnu rekstur stunda verða að endur skmuleggja rekstur sinn eins ve> og þeii bezt geta og spara útgjöld Er. hitt er þó mergur rnr málsins, að menn snúi sér ai alefh að þv að byggja upp ný og öflug fyrirtæld til þess að styrkja grundvöll atvinnu- lífsins heild. Það er nú gert F'ramhald é bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.