Tíminn - 18.07.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.07.1967, Blaðsíða 7
ÞBIÐJUDAGUR 18. júlí 1967. TÍMINN 7 Lawgavegi 38 Seólavörðust. 13 ítalskar sumar* peysur frá MARILU BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukir sala sannar gæðin. | BRIDGESTONE s veitse aukið öryggi akstri. B RIDGESTONE ávai',i' fyrirleggjandi. GOÐ ÞJÓNUSTA — */erzlur oc >íðgerðir Simi 17-9-84 Gúmmíharðinn hf. Brautarhoiti 8 BÆNDUR Nt! ei rétti timinn til að skrá vélar og tæki sem á að selia' Traktora Múgavélar Blásara Sláttuvélar Ámoksturstæki VH) SEUTJM IÆKIN — Bíða- og búvélasalan v/Miklatorg Sími 23136. JÓN AGNARS FRÍMERKJAVERZLUN Sími 17-5-61 Kl. 7,30—8,00 e.h. Sclholti 6 íHús Belgjagerðarinnar) Ayglýsið í TÍMANUM SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS M.s BALDUR fer frá Reykjavík á fimmtu- dagskvöM til Snæfellsness og BrciSafjarðarhafna. Vörumót- taka á miðvikudag. Eldhúsið, sem allar húsmœSur dreymir um Hagkvœmni, stílfegurS og vönduS vinna á öllu. Skipuleggjum og gerum ySur fast verStilboS. LeitiS upplýsinga. TTE m I l»ÍH‘Hf»M TRÚLOFUNARHRINGAR ^ Fljót atgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður. Bankastræti 12. L.AUQAVEBI -133 ■Iml 117BS MINNING Framhald af bls. 5. ins Hreyfils í nokkur ár, siðan í stjórn Starfsmannafélags Slrætis vagnastjóra í nokkur ár, jafn- framt fulltrúi strætisvagnastjóra í Starfsmannafélagi Reykjavíkur- borgar. Auk þess átti Guðbjartur sæti ’ öllum samninganefndum Hreyfils og strætisvagnastjóra i mörg ár á sínum tíma og gegndi mörgum trúnaðarstörfum fyrir þessi' félagssamtök og rækti hann þáu ?f samvizkusemi og kynnti sér ýmis' lögfræðileg atriði varð- andtítSai)®hiB@a og: fólagsmál og. var ffiupp „rá.ðið til hlítar, nema hánr. væri þar til kvaddur. Það má taka fram, að á sánum tíma varaði hann alvarlea við. að strætisvagnastjórar afsöluðu sér samningsrétti um kaup og kjör, er þeir gerðust opinberir starfsmenn. Guðbjartur var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Vilborg Sveinsdóttir. Slitu þau samvistum efti-r fjórtán ára sambúð. Þau eignuðust tvo syni, Ingiberg, blikksmiðameistara, sem kvæntur er Jóhönnu Þórisdóttur og eiga þau tvær dætur og einn son. Hinn er Kristján, sem ekur hjá Strætisvögnum Reykjavíkur, kvænui er hann Þórönnu Þór- arinsdóttur og eiga þau tvo syni Seinní kona Guðbjartar er And- rea Helgadóttir og eignuðust þau fjögur börn, Jóhönnu, Pál, Bjarka og Jón Örn, sem öll eru innan við fermingu. Margs er að minnast, þegar Guðbjarts er minnzt, en við vor- um vinnufélagar hjá Eimskip. Þrátt fyrir stutt kynni, tókst með okkur góður kiunningsskapur og treystum við hvor öðrum fyrir ýmsu í trúnaði. Guðbjartur var glaðvær í viðmóti, enda átti hann sæti í skemmtinefndum á vinnu- stöðum sem hann vann á. Að lokum vil ég votta að- standendum Guðbjarts S. B. Krist jánssonar mína dýpstu samúð, og kveðja hann með þessum orð um úr Jóh. 5. kap. ' 24. vers: „Sannlega, sannlega segi ég yður sá sem heyrir mitt orð og trúir þeim sem sendi mig, hefur eilíft líf og kemuT ekki til dóms, held- ur hefir hann stigið frá dauðan- um til Hfsins." Halldór Þ. Briem. Kveðja frá eiginkonu og börn- um. Undir fargi brjósti bifast, brennur kvöi í hjarta mér. Falla tár um föla vanga framtíðinni brugðið er. Vetrarstormur vorið lamar IROPAST er ryðhreinsiefni, seiri nýlega er komið á markað erlendis. Hinir einstœðu eiginleikar IROPAST hafa þegar valdið byltingu á sviði ryðhreinsunar, enda nýttir í stórum stíl við hreinsun á ryði og gjallhúð. IROPAST er borið á með pensli eða spaða og síðan fjarlægt með vatnl eftir nokkrat*klst.. IROPAST eyðir fullkomlega öllu ryði en hefur þó hvorki skaðleg áhrif á hrelnan mðlm né málningu. ÍHOFAS V<-• >r- OG ÖLÖOESKALSFJERNER; :£. ••• t ít A.'S, AAlHOBtV - U.?. (QBj RYÐHREINSIÐ MEÐ IROPLAST OG ÞÉR MUNUD NÁ UNDRAVERÐUM ÁRANGRI. Efnkaumboð: [""IM SKFL3.CO Laugavegi 178 Sínii 38000 Bylting á sviði ryðhreinsunar OSKILAHESTUR Jarpblesóttur hestur, járnaður, mark^iöður aftan hægra, biti aftan vinstra, merktur með x á vinstri síðu, er í óskilum á Efri-Brú í Grímsnesi. STANLEY - BÍLSKÚRSHURÐAJÁRN með læsingu og handföngum - fyrirliggjandi — Laugaveg 15, Sími 1-33-33 vonum blætt, sem hlógu fyrr. DauSinn hefur gjaM sitt gripið, gröfin opnað sínar dyr. Þú hefiur lokið þínu' stríði, þögul eiMfð tekur við. Andi, sem að áður barðist öðlast hvíM og ró og frið. Við erum stödd á vegamótum, viðkvæmt hjarta innra slær, tilfinningin tjáir meira en tungan megnar, vinur kær. Uátinn föður börnin blessa, blika tár um fölan hvarm. ■ Þú varst okikar aðalstyrkur, eins í gleði og djúpum harm. Gott var þreyttu höfði að halla hægt að þínu brjósti og kinn. Úr ölLum vanda æ þú leystir, elsku góði pabbi minn. Mú er höndin hætt að strjúka hægt uim litla kollinn sinn, hætt að þerra tregatárin, tómlegt er nú, pabbi minn. Þú ert hoirífinn, hugur skynjar harmsins rök á kveðjustund. KaMur broddur böls og tára barnsins hefur snortið lund. Elsku vinur, vegir skilia vehmir hjartað minning kær. Þú hefur látið okkur eftir unaðsblóm, sem vex og grær, veitir skjól í vetrarkuMa, vekur styrk í þreyttri sál, framtíðinni gefur gildi, geymir í sér hjartansmál. Því skal máttug minning lýsa marka leið í kaMan svörð. verða okkur veganesti, veita skjól um þessa jörð. Meðan stjarna lífsins ljómar lýsir okkur myndin þín. Vertu sæll, við sjáumst aftur, sigrum dauðann, ástin mín. E. Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.