Tíminn - 25.07.1967, Side 12

Tíminn - 25.07.1967, Side 12
12 ÍÞRÓTTiR TÍMINN ( ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 25. j«B 1067. Unglingakeppnin í knattspyrnu: 9 Valsmenn unnu mótií fyrir AB! Alf.—Reykjavík. — Unglinga- mótinn í knattspyrntt, sem staoið hefur yfír í Reykjavík og Keflavík síðttstu daga, lauk á Melavellinum í gærkvöldi með leik á milli Vals og Kefla- víkur. Staðan í mótnra fyrir þann leik var sú, að danska liðið AB hafði hlotið 6 stig eftir 3 leiki, en Keflavík var með 4 stig eftir 2 leiki. MarkaWut- fallið hjá AB var 9—2, en 7—1 hjá Keflavík. Keflvíkingar höfðu því alla möguleika á að sigra í mótinn í gærkvöldi, og ekki sízt fyrir það, að einungis 9 Valsmenn mættu til leiks. En margt fer öðru vísi en ætlað er. Hinir 9 Valsmeim reyndust sterkari en 11 Keflvíkingar og unnu leik inn 2—1, — og tryggðu AB sigur. Voru dönskn piltarnir að vonum kátir eftir leikinn, og buðu Vals-piltunum upp á 9 Pepsi Cola flöskur! . ...........sémmmmÁ...... Mark Aknreyrar að veruleika. Þrír af vamarmönnum Fram gera tilraun til að stöðva knöttinn, Anton, Hrannar og Jóhannes, en án árangurs. (Tímamynd Róbert) Fimmti sigurleikur Akureyrar í röð, en fyrsti tapleikur Fram • • •■••: • ••••• ■ • • ■ ■ Kári Ámason skoraði eina mark leiksins 15 mín. fyrir leiksl. Alf — Reykjavík. — Öllum á óvænt, ekld sízt móthexjum sín- um, Fram, tefldu Akureyringar íþróttir á þjóðhátíð- inni í Eyjum Þjóðlhátáðin í Vestmanna- eyjum verður ihaldin 4. og 5. ágúst n.k. og sér Knatt- spyrnufélagið Týr uim hiátíð ina að þessu sinni. Eins og endranær mun verða mikið um fþróttir á hátíðinni og vill Týr sérstaklega • hvetja alla íþróttamenn, sem verða munu í Eyjum um þjóðlhátíð ina, að taka þátt í 'þeim. Þeim, sem Ihafa áhuga á að koma til keppni, mun verða séð fyrir ókeypis húsnæði og fæði, ef þeir láta vita nógu' tímanlega. Vilji einhverjir íþrótta- flokkar koma á hátíðina, mun að sjálfsögðu verða tek ið á móti þeim á sama hátt, komi þeir fram í keppni eða sýningu. Þeir, sem áhuga hafa á því að faeimsækja Eyjar í þessu skyni, um þjóðhátíðina hafi FTamhald S bls 15 fram sínu sterkasta liði á sunnu- daginn í 1. deildar leiknum á Laugardalsvelli. Aðeins tveim ur dögum áður liöföu þrír af leikmönnum liðsins ekki treyst sér til að taka þátt í landsleikn- um við Færeyinga. En fljótt skip ast veður í lofti. Það voru hressir og endurnærðir Akureyringar, sem birtust á vellinum. Og þeir komu sáu, og sigruðu. Eftir þrjá fyrstu leikina í ís- landsmótinu voru Akureyringar orðaðir við fall. í dag eru þeir orðaðir'við sigur í mótinu. Leik- urinn við Fram var fimmti sigur leikur þeirra í röð, en hins vegar var þetta fyrsti tapleikur Fram á kcppnistímabilinu. Það veikti Fram-liðið óneitanlega, að lElmar Geirsson gat ekki leikið með, en hann lá heima fyrir með 40 stiga faita. Hraðinn, hið beitta ‘ vopn Fram, var ekki eins mikill fyrir bragðið. Þar fyrir utan var eitt- hvað slen yfir Fram-liðinu og má e.t.v. leita orsakanna til þess, að þmr af 1-cikmönm.m liðsins höfðu tekið þátt í erfiðum leik tveimur dögum áður. Hári Árnason skioraði eina mark lejksins á 30. mínútu, síðari hálif- leiks. Fram-vörnin hafði haft gott auga með Kára allan tímann, en í þetta skipti var hún illa á verði. Hári fékk kmöttinn á miðjum ErienJur Einursson sigurvegurií GR-keppninnium,0líubikurinn' Laugardaginn 8. júlí hófst í Graifarholti hin árlega keppni GJR. um Olíuibikarinn. Keppni þessi er tvíþætt þ.e. fyrst fer frarn undirbúningskeppni, sem er 18 holu höggleikur með forgjöf, en sdðan halda svo 16 beztu áfram í útsláttarholukeppni, er stend- ur út næst/u viku. Þeir tveir, er standa eftir að lokinrn 3. umferð heyja svo úrslitaleik um bikar- inn réttri viku eftir undirlbún- ingskeþpnina. Holukeppni er oft mjög spennandi og harðvítugur leikur, enda urðii sumir þátt- takenda að leika 18 holur tvíveg is, áður en sigur vannst. Til leiks í undirtoúningskeppnina mættu 29 kylfingar. Árangur varð fremur slakur, enda voru leikskilyrði miður góð. Strax á sunnudag og mánudag hófst svo 1. umferð. Að lokinni 3. umferð stóðu eftir tveir kylfingar þeir Erlendur Ein arsson og Eirfkur Helgason. Þeir léku síðan til úrslíta 18 faol- ur laugardaginn Í5. júlí.Keppn- in var alltvísýn framan af en er síga fór á seinni hlutann, tryggði Erlendur sér smám saman sigur inn með öruggum og hnitmiðuð um leki. Úrslit urðu sem sagt þau að Erlendur Einarsson varð sigur vegari í keppni GG. um Olíubik- arinn 1967. Erlendur siigraði Erík með nokknum mun þ.e. 43, (átti 4 holur vnnar þegar þrjár holur eru eftir). Þetta er fyrsta stór- keppnin, sem rlendur sigrar í, a. m.k. sú stærsta ihingað til. vallarihelmingi Fram og óð upp miðjuna að marki. Hallkell í Fram markinu reyndi úthlaup — kann- ski of fljótt, því að varnarmenn Frarn hefðu getað truflað Hára — en Kári afgreiddi knöttinn í net- ið fram fajá honum. Á þessu eina marki vann Abur- eyri leikinn og hlaut tvö dýrmæt stig. Þrátt fyrir, að Fram-liðið hafi verið lélegt í þessum leik, voru Akureyringar þó sannarlega heppnir að vinna. Þannig mun- aði ekki nema hársbreidd, að Frarn tækist að skora tvívegis í fyrrí hálfleik. Á 16. mínútu sendi Baldur Seheving fyrir markið á Er lend Magnússon, sem stóð einn fyr ir opnu marki aðeins tvo metra frá marklín-u, en með einfaverjum ’hætti tókst Erlendi að skjóta ytfir. Og á 39. mínútu skeður svipað atvik, nema hvað nú var Hreinn Elliðason að verki. Þannig hefði Fram getað haít yfir í hálfleik, 2-0, en Akureyringar áttu engin teljandi marktækifæri í fyrri hólf leik. Langbezti maður Akureyrar var Jón Stefánsson, en í heild var vörnin mjög góð. í framlínunni var Kári virkastur, en Skúli lin- ari en oft áður. Hjó Fram var vörnin betri hlut inn með Ant’on Rjarnason sem sterkasta mann. Baldur Þórðarson dæmdi inn og gerði það nokfcuð vel. leik- Hafnarfjarðar-liðin unnu fyrstu leikina mótinu haldið áfram í kvöld. fslandsmótið í handknattieik ut húss héfst sl. föstudags-kvöld í ifnarfirði með tveimur leikjum raei.starailokki karla. FH, , ís- ídsmeistararnir utanhúss, sigr- i ÍR auðveldlega 30-23, en þrátt rir stóran sigur vekur- athygli, e mörg mörk FH tfær á sig. í num leiknum sigruðu Haukar Val með 27-21 og var þar um jafn ari baráttu að ræða. Mótinu verður haldið áfram í kvöid og leika þá fyrst KR og ÍR, en sáðan FH og Víkingar. Ættu báðir leikirnir að geta orðið skeimmtilegir. Þar næstu leikir fara fram á föstudaginn og verð ur þá bæði leikið í karla og kven-na flokbum. Hermann Samúelsson skorar iýrir ÍR gegn FII í fyrsta leik útíhandknattleiksniótsins. (Tímamynd ísak).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.