Tíminn - 04.08.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.08.1967, Blaðsíða 7
FÖSTODAGUR 4. ágúst 1963. TÍMINN 7 Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli: Um ábyrgðartilfinn- ingu í orði og verki viflcurfyréfs að reyna nú að vera sá maður að standa við orð sín og ifæra rðk að þeim. Engu síður ætti hann að reyna þetta, þó að ég geti þess hrein skilnislega að eins og sakir standa hiugsa ég, að þetta sé ómerkilegur rógur, engu sannari en sagan um að flokksþingið í vetur hafi fellt Jafcob Frímannsson úr miðstjórn Framnsóknartfi okksins. Hér er ekki nóg að vaða elginn um sögusagnir um það, að ein- hver kaupfélagsstjóri hafi ekki vilj að að starfsfólk hans væri félags bundið í Sjiáltfstæðisfélagi. Hér var talað um endurbætur á rekstri samvinnufélaganna og um þær vdl ég flá að heyra. Morgunlblaðið hefur reynt að batfa að spotti ummæli úr blað- biu íslfirðingi, þar sem sagt var, að Framsóknartflokfcurinn myndi sfeahfa af álbyrgðartilfinningu. Þetta er mér feærkiomið tileifni Sl að rifja u-pp nokifcur atriði, nm ólbyrgðartilfinningu í orði- og verki og tmun ég þá ekki sneyða með öllu hjó þeim manninum, sem ég hygig, að ráði mesfc um stjórnlálaskrif M!bl. en það er Bjarni Benedikteson forsœtisráð herra. Þegar viðreisnin fæddist. Fram-sóknarflokkiurinn hefur tviímælalaust verið miklu ábyrg- ari í stjórnarandstiöðunni en Sjálf stæðisífllokkurinn var á s-ín-um tíma. >ar ætti að vera nóg að minna á það, að Framsóknar- menn þrugðu ek-ki fæti tfyrir efna hagsaðgerðir þingsins í u-pphafi Viðreisnarstjórnar, enda deila, bommúni'star óspart á Framsófcn- arflokkinn fyrir að hafa a-nnazt nærikonu'störf þegar Viðreisnin flæddlist. Framsóknar.mönn-Lim var það lýóst, að efnahagsaðgerðir voru nau-ðsynlegar, — höfðu að vísu -ekki trú á þvl að þær bl-ess- uðust alls kostar í höndum þess- arar stjómar eins og hún stóð að þeim, en 'létu þær samt niá firam að ganga. Stærstu mál í nútíð og framtíð. Segja má, að stærstu mál líð- andi daga á íslandi séu efnahags- mlálin, en stærsta tframtíðarmálið réttur tii landgrunnsins. Hverjir hafia tekið á þeim málum undan- farið af svo mikiili -ábyrgðartil- finningu að reynt hafi verið að ná samstöðu alira um það, sem gera skyldi? Væntanlega rí'kis- stjórnin undár forystu Bjama Benediktssionar? Mörgum mun tfin-nast, að það væri eðlilegast. En það er nú eitthv-að annað. Það vor-u stjómar-andstæðingar — Framsóknarmenn— sem íílaitt hafa tillögur um sam'sWfsefnd ir aillra tfiokka í þessu-m málum. En það er ríkisstjórnin sjáif, sem 'hefur staðið þar í ge-gn. Það er 'hún, sem ekki vdil að fulltrúar stjórnarandstöðunnar vinni í nefnd með fulltrúum stjórn arfilokkannia, til að leita s-a-meigin- legra úrræða í efnahagsmálum eða sam-stöðu um aðgerðir í landlhelg- ismálinu. Ég hel-d, að sú afstaða ríki-s- stjórnarinnar markist fremur af öðxni en ábyrgðartilfinningu -gagnvart alþjóðarhag. Hér eru það stjórnarandstæð ingar — Framsóknarmennirnir — sem hafa sýnt þá ábyrgðar- tilfinningu, sem ríkisstjórnin átti að hafa og sýna. Samstarf á löggjafarsviði. Þá m-ætti nefna ýmis dæmi um það, að Franisóknarflokkurinn hafi unnið með stjórnarflokkun um að löggjafarstörfum þegar þess hefur verið k-ostur, svo sem vegalögiil sýn^ og ætti að nægja að nefna þau. Það hefur ekki staðið á Framsóknarflokikn-um að starfa að málun-um, þá sjaldan að það hefur rtaðið til boða. Hvað gengur þeim til? Við reynum jafna-n að ski-lja menn og sjá, hv-að þeim gengur tii þess, sem þeir gera, og má þó segja, að fiánýtt sé að gera þeim getsakir. Sa-mt tel ég það ilj-úlfa skyldu að reyna að skilja m-enni.na. Ég held, að skýringi-n á þessum ár-óðri B-jarna Benediktsson.ar og m-anna hans sé sú, að bann óski þess, að Framsóknanfiokik-urión væri ábyrgðarlaus. Það væri þægi legt að geta brennimerkt hann fyrir ábyrgðarieysi. Swo að reynt sé að gera það enda þótt mála- vextir séiu alis e'kiki ti'l þess. Það væri nóg að geta talið fólkinu tríí um, að flokkurinn væri ábyrgð ariaus. Nú miun mörgum góðum manni finnast að þetta séu þungar sak ir á forsætisráðherrann, að hann sé svo ábyrgðaria-us og óvand-að-ur að byggja málflutning sinn vit- andi vits á ósannindum því mið- ur tfæ ég með engu móti annað séð en að þetta sé þó svo. r Sagan um Jakob Frímanns- son. í kosningabaráttunni í v-or þótti ýmsum undarlegt, hvað Bjarni Benediktsson lagði mikla áherzlu á þá sögu, að Ja'kob Frímannssion hefði verið felidur úr miðstjórn Framsóknarflokks ins á síðasta flokksþingi. Þetta hefur aldrei verið gert og aldrei verið hægt, vegna þess, að Jakob Frímannsson hefur aldrei v-erið í tölu þeirra manna, sem flokks- þingið hetfuT kosið beint í mið- stj-órn og það hafa því verið fiokks menn í kjördæmi því, sem hann er búsettur í, sem ráða, Ihver hilut ur hans er í þei-m efnum. Vel má vera, að það sé upp-gerðariiaust hjé Bjarna Benedi-ktssyni, að s'kiilja ekki, að rnokkur maður skuli efcki sæk-j-ast eftir metorðuin, vegtyllum og nafnbótum svo sem auðið verður. Á f-undi, á Fiateyri í vor var Bjarna sagður sannleikurinn um það, hvernig miðstjóm Fram- sóknarflokiksins er kosin. Hann svaraði þv-í til, að það hefði þá verið á næstsíðasta flok-k.sþingi, sem Jakob var felldur úr mið- stjórninni, síðan leit hann bros andi tiil Sigurðar B-jarnasonar og sagðist deila á fréttaþjónustu Morgunblaðsins fyrir að hafa efcki skýrt 'fyrri frá falli Jakobs. -Sögu'legt hlutverk þessarar skröksögu ráðherrans og tfunda hans er nú orðið það, að hundruð uim manna er það ijóst, sem þeir vissu ekki áður, að forsætisráð- herrann er það hibbamenni í m-álflutningi að segja ávalilt gegn betri vitund, ef hann telur það henta. Ábyrgöarleysi og ósannindi. Ekki ætti að þurfa að fjölyrða um það, að það er fullkomið ábyrgðarleysi að beita vísvitandi ósannindum í áróðri. Ábyrgur maður horfist í aiugu við stað- reyndir og dregur ály-ktarnir af þeim. Ósannindi eru til að villa um menn, leiða þá frá 'því sem er — láta pá álykta út frá þvá sem efcki er. Ós-annindamaðurinn er ábyrgðar laus í málfliutningi. Til hvers var Jakobssaga sögð? Tiligangur Jakobss-ögu er að sj’álfsögð-u sá, sem fram kom í útleggingu hennar, að telja mönn um trú um, að Bysteinn Jónsson og þeir aðrir, sem me-stu réðu í Fra-msókn arílokknu.m vær-u að refsa Jakobi FrLmanni fyrdr það, að hann vildi ekki gera sam vinnufé-lögin að handibendi Fram sókn-arflokksins í eims ríkum mæli og 'kraifizt væri. Slá áróður er kjarni boðska-parin.s hjá Bjarna og ó's-annindin um fall Jakobs áttu að styðja hann. Oig þeim áróðri er ihaildið áfram, þó að ein stakar smásögur óiánist. Úr Reykjavíkurbréfi. Svo segir í Reykjavíkur- bréfi Mbl. 23. júlí þ.á.: „Það fer því miður efckert á m-i'lli má'la, að pólifiísk sjónar-mið hafa ráðið allt of miklu í rek-stri Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga og margr-a kaiuptfé- laga. Stjórnendiurnir hafa ekki spurt að því, hver væri hag-ur þátt takendanna, né hvemig rekstur- inn yrði hagkvæmastur. Þeir hafa oft látið undan kröfu tforystu- manna Framsóknarflokksins um aðgerðir til þess að tryggja álhrif og fylgi flo'kksins, þótt slíkar framk'væmdir væru ekki til 'hags- bóta fyrir þátttakendur í sam- vinnufélögum né fiél-ögin í h-eild. Þetta veit allur landslýð-ur og stjórnendur í samvinnufélögunum vita þet-ta 1-íka. — Spumingin er, hvort þessum mönnium takist að n-á völdunum, eða hvort Ey- steinn hindrar n-ú sem áður nauð symlegar endurbætur á rekstri samvinnufélaganna, sem mundiu verða til þess að þau styrktust og þróuðust eðlil-ega.“ Spyr sá, sem ekki veit. Nú er ekki tiiltökumáil, þó að ég viti ekki það, sem allur lands lýður er sagður vita, úr þv-í að „margir af stjómendum í sám v-inmiféilögunum standa utan við allan lándslýð. En ég vildi gjarn an vifia þe-tta. Ég er kaup'félags- maður, v-el kunn-u-gur m-ínum ka-i.p félagsiformanni, Hirti Hjálmars- syni, var-aþingmanni Alþýðu- fiokksins. Ég er líka d-ável mél- k-unnugur Alþýðuflokksmönnum í stjórn Kaupfólagis ísfirðinga svo sem Birgi Finnssyni, Björgvin Sigihvatssyni og Maríasi Þ. Guð- mundssyni, þessir m-enn hafa -aldrei, fremiur en aðrir, sagt mér frá þessum átökum innan sam- vimnnfélaganna. Hverjar eru þessar „nauðsyn- legu endurbætur á rekstri sam- vinmifélaganna," sem tillögur eru uppi um, en Eysteinn Jónsson liindrar? Hverjir eru' þeir stjórnend-ur, .sam-vinn-ufólaga, sem hafa ekki spurt að þvi, hver væri hag-ur þátttakendanna né hvernig rekst urinn yrði hagkvæmari"? Hivað hafa kaupfélögin gert til að tryggja áhrif og fylgi Fram- sóknarfl-o'kksins, þótt slákar fram kvæmdir vær-u ekki til hagisbóta fyrir þótttakendur í samvinnufé- lögunum né tfélögin í heild?“ Ég skora á höfund þessa Rey-kja Góðg'jörn ráðlegging. Hér s'kal svo ekki fleiri atriðum blandað inn í að sinni. Ég vil ekki dreitfa a-t'hyglinni frá kjarna máteins. En mig langar til að telja mig góð'gjarnan mann, enda þótt það sé otfmælt, sem stendur í Alþingistíðindunum, að enginn sé góðgjarnari en ég — end-a er það rangt haft eftir Bernharði Steifánssyni — 'hann sagði: Enda er maðurinn góðgjarn" Og vegna þess vil ég ráðleggja þeim, sem skri'fa um þjóðmál, að gera sér að reglu að segja satt. Sjálfra sín vegna ættu þeir lí-ka að gera það. Menn þurtfa að geta verið sæmi-lega ánægðir með sjáltfa sig. Annars fer þeim að líða ilia — og þegar menn er-u farnir að kvelj- ast, — kem-ur kann-ski ýmislegt óheppile-gt fram úr þeim. Og ekki batnar líðanin alltaf ef hin- ir fara að 'henda gaman að. Steingrímur - Thorsteinsson sagði, að orð og titlar notuðust oft sem uppfylling í eyður verð- ’eikanna. Etfl-aust hefur s-líkt orð- ið og verður enn mörgum til gamans. En flestir mun-u þó vera svo mi'klir menn, að þeir finni ti-1 þess, að það sé t.d. lítils vírði og harla innantónit að heit-a heið ursdoktor móts við það að vera heiðursmaður. Þess vegna — lí'ka þess vegna — ættum við að sneiða hjá lág kúrulegum rógburði og lubhaleg um ósannindum en láta eins og heiðarlegir menn með ábyrgðar tilfinningu og af f-ullri ábyrgðar- ti'lfinningu. Ragnar Sturluson: Merkur rítdómur um bók- inu „Eurly Voyuges...." Eins og-menn muna, eða ættu að muna, þá kom út bók um for- sögu Kanada árið 1964, og fjallaði hún um timabilið frá árinu 1000 — 1632. Var þetta byrjun á heild arverki um sögu Kanada, sem koma á út í 17 bindum í tilefni af hundráð ára afmæli Kanada sem sjálfst.æðs sambandslands brezka samveldisins. — Maðurinn sem fenginn var til þes að hefja útgáfu verksins og ri-ta fyrsta bindið, var maður af íslenzkum ættum, sem hlotið hafði margs- konar viðurkenningu fyrir vísinda lega sagnfræðiþekkingu. Þetta var Tryggvi J. Oleson professor við Manitobaháskólann. Ilann lézt rétt áður eða um sama leyti og þessi bók hans kom út. Það hefur verið hljótt hér á landi um þessa bók Tryggva. Má það undarlegt þykja, því hér var enginn föndrari á ferð, ef taka má mark á þeim viðurkenningum sem hann hafði hlotið fyrir vís indastörf sín. — Sérstaklega er i þögnin upi bók Tryggva einkenni leg h-ér á landi, þegar þess er gætt, að efni h-ennar er nátengt sögu bygigðar íslands og þjóðfé- lags þess á fyrstu öldum þess. _ Tryggvi heitinn kom í heim- sokn til íslands s-kömmu fyrir dauða sinn og flutti þá m-eðal annars fyrirlestur í Háskólanum hér um efni bókar sinnar, og hlýddi margt stórmenni á hann ásamt öðrum fróðleiksfúsum. Áður en h-ann flutti fyrirlestur- inn birtu blöðin hér margar lof- greinar um hann og sögðu frá menntun hans og vísindalegri þekkingu hans og viðurkenning- um sem hann hafði hlotið. Eftir fyrirlesturinn virtist eins og allt loft hefði dottið úr mönn um í sambandi við Tryggva, og var nú frá lionum sagt í sem stytztu móii. — Og þegar bók hans kom út var henni lítt á lofti hald ið hér. Þó minnist ég þess að einn sagnfræðingur vor hér lét sig hafa það i blaðaviðtali, þegar lengra var liðið frá útkomu bók- arinnar að segja, að „þetta væri vond bók og full af áróðri“. — Þetta hafa víst fleiri gert, en gleymt að rökstyðja það nánar. Hvað veldur nú svona viðhorf um? Er nú bókin svona vond, eða kemur hún eitthað harkalega við kenningar, sem áttu að vera skot heldar gegn öllum áróðri? Nýlega barst mér í hendur um- sögn manns, sem mér er sagður lærður við Laval-háskólann i Québec. — Til þess að gefa mönn um kost á að kynnast viðhorfum 'hans, leyfi ég mér að birta þessa umsögn hér í lauslegri þýðingu: _ER ÉG MINNIST A ÞESSA BÓK, geri ég mér fullkomlega ijóst að hún hefur að ýmsu leyti verið tætt í sundur af gagnrýn endum, sem, reyndar sumir hverj ir liggja jafnvel betur við höggi vegna síns eigin verks, heldur en hinn látni prófessor Oleson. — Það er erfitt að neita því að höfundurinn var öðrum þræði hlynntur öMu — eða næstum öllu Framhaid á bls. 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.