Tíminn - 04.08.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.08.1967, Blaðsíða 12
12 TÍMINN FÖSTUDAGUR 4. ágúst 1967. Vegarstæðið við Mývatn Greinagerð frá Skipulagsstjórn ríkisins if ilx>k sáðaslMðinmar viku iét niáttúruv crndarrSð bi-rta í blöð- um og útivarpi liamga greinargerð um fyririhiugað vegarstæði miili Reykjahlíðar og Grímsstaða við Mývaitn. í greinargerð þessari er sagt á mjög villandi hlátt frá m!ál- um og jafnvel ibeimlínis rangt, að ]>ví er snertir alfstólpti Skipulags- stjórnar ríkisins. SkiP'Ulagsstjómin lýsti þegar í stað yfir, að hún myndi birta greinargerð um afskipti sín af mólino:.', þar sem leiðrétt yrðu ramglhermi náttúruvemdarráðs etftir því sem efni standa itiil. Upphaf íþessa m!áls er það, að árið 1964 var ákveðin bygging þéttbýlishverfis nálægt Reyikja- hlíð vegna fyrirhugaðs verksmiðj'U rekstrar á þeim slóðum. Þótti rétt að Skútustaðahreppur yrði ailur gerður stópulagsskyldur, og sam- ráði við hreppsnefndina var það ákveðið, Sbr. lög nr. 19/1964. Jáfnframt var ákveðið, að skipu- lagning skyldi að svo stöddu að- eins taka til áð'Urgreinds svæðis við ReyikjalhMð. Skipulagsstarfið Ihefur síðan farið fram í ffdHri samivinnu við hrepps- nefndina, þótt náttúruiverndarráð gefi annað til kynna í greinar- gerð sinni. Tillaga að skipulagi hefur síðan hlotið að öllu leyti þá meðlferð, sem ásikilin er í skipu lagslögum, og síðast staðfestingu ráðheira mánudaginn 31. jiúlí s.1. Þegar á fyrsta fundi með hreppsnefnd Skútustaðalhrepps, þar sem allir mejjimir skipulags- stjórnar voru viðstaddir, kom tfram sameigi®legur áhuigi allra TRÚLOFUNARHRINGAR afgreiddlr samdægurs. Sendum um allf land. — HALLDÓR Skólavörðustíg 2. OKUMENN! Latið stiila i tíma HJOLASTILLINGAR mOtorstillingaR CJOSASTILLINGAR clió+ og örugg þfónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6. Siml 18783. viðstaddra á því, að reynt yrði við stópulagningiu' að varðveita sem bezt himn sérstæða og fagra svip Mývatnssveitar, land'slag og fugiLaMf. Skiþuiaigsstjórn telur, að frá uipphafi hafi þetta verið eitt meginsjónarmiðið í sambandi við gerð skipuliagstillagna. Meðal þess, sem einkum þurfti að atihiuga, var staðfesíting vegar frá hinu nýja þéttlbýlidhverfi og verksmiðju til Uúsavíkur. Við gerð ti'llögu um það voru höfð eftirfarandi mieginsjónar- mið: 1. að vegiuriran lægi ©kki gegn um þá ibyggð, sem nú er í (Reykja- hlíð og þá, sem fyrirhuguð er. Er hér urn að ræða meiginatriði við skipulagningu að umlferð sé beint framhjá hæjum og þorpum fremur en gegnum þau, bæði til að sporna við slysum og óraæði, svo og að 'tryggja greiða umrferð. 2. að vegarlagning væri tækni- lega séð fram'kvæmanleg og fjár- hagslega séð ekki óhæfilega kostn aðarsöm og þannig að vegur væri fær til umferðar allt árið. 3. að með vegalagningu væri ekki spillt túnum eða mann- virkjum eða búrekstur truflaður umfram það, sem óhjákivæmilegt væri. 4. að reynt væri, eins og áður segir, að varðveita sem bezt hjna ósnortnu náttúru oig fugtolíf. Mál þetta hefur að sjálfsögðu verið rætt margsinnis á fundram gkipuilagsstjórnar og við fjölda aðila, sem hlút eiga' að máli, m.a. við fulltrúa náittúruverndarráðs. Er iþað því mjög villandi, hvernig greinargerð náttúruverndarráðs hefst, en það er á þessa leið: ,|Niáttúruverndarráð fékk um það vitneskju á s.l. vori o.s.frv.“ Er það með þessu gefið til kynna, að náttúruverndarráð bafi frétt um málið á skotspónum, en það hafði þá haft aðstöðu til að fylgjast með málinu hátt á annað ár. Eftir ýtarlegar atJhuganir voru færðir á vppdrátt fjórir möguleik- ar á vegarstæði, en síðan aukið við fleiri möguleikum að' ósk skiputogsstjórnar. Skip'Ulagsstjórn haltoðist helzt að möguleika, sem auðkenndur var 1 B, og leitaði ums'agnar hreppsnefndar um hann. Varð síðar að samkom'ulagi að færa hann Mtillega frá vatninu og er það vegarstæðið, sem nefnt er leið II í greinargerð náttúruverndarráðs. Var skipulag'sstjórn einhuga um það, að sá möguleiki fullnœgði hezt iþeim sjónarmiðum, sem áður eru nefnd, en þau eru engan veginn takmörkuð við svokölluð „hagsýnissjónarmið" eins og eitt dagblaðanna íkomst að orði. Aff hálffu nóttúruverndarráðs kom lengi vel það eitt sjónarmið fram, að vegartogning, stov. leið II truftoði fuigtolíf. Nú munu flestir ef e'kki adlir þeirrar slcoð- uraar, að þessi leið, sem yrði hivergi nær vatninu en 120 metra, 'hefði engin teljandi áhrif á fugla- líff, sem er ravnar ekki mikið á þessum kafia. Þegar þetta var orð- ið riikjandi skoðun, tóku fulltrúar niáttúruvmdarriáðs að benda á, að vegurinn yrði til spjalto á hrauninu. Lagði náttúruvernd- arráð til, að valin yrði leið nr. IV, en hvorki hreppsne'fnd né skiputogsstjórn hafa getað á það fallizt, enda telja þær báðar, að einmitt af henni yrðu „hin mesbu1 náttúruspjöJil" svo að orðalag nátt úruivemdamáðs sé haft. Telur skiputogsstjórn að með vali þeirrar leiðar væri brotið í bás að meira eða minna le.yti við ÖJI þau f'jögur meginsjónartnið, sem hún telur að hafa beri í huga. iSú leið rnundi kljúfa sundur Reýkjahlíðarbyggðina og með því skapaðist bæði. slys’ahætta fyrir íbúana og veruilegt ónæði, svo og erfiðleikar fyrir umferð. Tækni- lega séð væri leiðin enfið vegna snjóþyngsla, og yrði þvd að hafa veginn mjög upphækkaðan. Hlyti sá viegrar af þeim sökum að fara illa í I'andstogi og ekki síður valda spjöllum á ihrauninu næst foyggð- inni, en leið II. Leið IV veddur miklu meiri spjöllum á rækituðu landi en leið nr. II, og skapar auk þess margháttaða erfiðleika við búskap, þar sem vegurinn mundi skilja sundur annars vegar tún og bæjarlhús, en hins vegar beititond. Skipulagsstj'órn telur, að leið nr. II sé eins og áður segir bezt í samræmi við viðurikennd skipu- lagssjónarmið, hér verði um að ræða snjóléttan veg, sem lagður verði með aðfluttu efni um hraun ið, þannig að hann fari vel í landslagi enda ekki um neina röskun að ræða utan sjálfs veg- stæðisis. Auik þess valdi hann hvorki búend'um né íbúum hins fyririhugaða þorps óþægindum, sem heitið getur, miðað við leið nr. IV. Skipulagsstjórnin leggur á það mikla á'herzlu, áð með leið rar. II skapaðist friðað belti hvergi minna en 120 metrar á breidd frá vatni mælt að hinum nýja vqgi..í greiuargerð náttúruvernd- arráðs éj.reýht' að gera' lítiðiúr þessu. í greinargerðinni seigir: „Vandséð er, hivaða aðili getur ábyrgzt að eigi rísi byggingar vatnsmegin við veg eftir leið nr. II.“ Þar sern hreppurinn er skipu- lagisskyldur eins og áður segir, hefur hreppsnefnd eftirlit með því, skv. 5. gr. laga nr. 19/1964. Hefiur skipulagsstjórn enga ástæðu ti'l að vantreysta hreppsnefndinni til slíks eftirlits. Náttúruverndarráð vitnar mik- ið í umsögn náttúruverndarnefnd- ar Suður-Þingeyjarsýshi, og fær skiputogisstjórra ekki séð, að um- sögn hennar raski neinu, sem ski'pulagsstjórn heldur fram, þeg- ar málið er metið í heild. Rétt þykir að benda á það, að ráðið hafði ekkert samband við nátt- úruivermdarnefndinia, fyrr en skipulagsstjórn benti á nauðsyn þess. Skipuiagsstjórn telur, að flest- ir hljóti að verða sammíála um það, er þeir meta þetta mál í iheild, að sú leið, sem hún leggur til, að valin verði, sé að öllu leyti heppilegri en 'sú, sem raátt- úruiverrad'arnáð heldur fram, oig muiii meðal annars verða til mun m-eiri náttúruverndar en sú, sem ráðið leggur til. Að lokum vill hún taka fram, að sú vegartogning, sem hér um ræðir, er á engan hátt til kominn að hennar frumkvæði, heldur ó- hjákvæmileg afleiðirag af þeim verksmiðjurekstri, sem senn hefst við Mývatra og náttúruvrndarráð hefur látið óátalinn. Hún leggur á það áheralu, að hún vill ástunda gott samstarf við náttúruivernd- arráð, en það þýðir hins vegar ekki, að hún foljóti að samþykkja alilt, sem frá því kemur og allra sízt þegar málstaður er jafnlitl- Upi/röikum studdur eins og í þessu ínáli rag máMutningur all- ur af mitóiiL' kappi en lítilli flor- sjá. Hin® vegar teiur skipulags- stjórn mjö'g miður farið að stofn- un eins og náttúruvemdarráð skuli láta frá sér fara greinar- gerð, þar sem svo mjög er hallað réttu máli eins og nú hefur hent þaðv MERKUR RITDÓMUR Framhald af bls. 7. — af norrænum toga. Með bitra háði og fyrirlitningu vísar hann á bug sem heimskulegum goð- sögnum margvíslegum frásögn- um og þjóðsögum — og það jafn vel fornfræðilegum vitnisburðum um að aðrar þjóðir Evrópu en norrænar hafi komið til stranda Ameríku á hinum fyrri tímum. Ennþá, að svo komnu, hefur hann ekki komizt lengra áleiðis, held- ur en þeir atvinnufornfræðingar, sem hafa sagt að bök hans sé „of full af villum til þess að vera verð í'hugana". Að í henni séu villur s'kal fús- lega viðurkennt, þótt vér gætum rökrætt að sumar séu umdeilan- legar. Margar þeirra væri auðvelt að forðast með því einfaldlega að hagnýta „heimildirnar". En vér skralum minnast þess að Oleson hefur notfært sér fornfræðilegar heimildir. Sérstaklega í Þjóðminja safninu I Ottawa, eða þær sem voru í nánum tengslum við þá stofnun, og kom þaðan hvorki sannfærður eða undir áhrifum þess sem honum vár sagt. Ef til vill hefur hann þá út úr vandræð um reitt sig á eigin skilning, þekk ingu og túlkun, sem aldrei er vin- sæl aðferð. f raun og veru sfieri hann baki við hinum, svo að segja, eindregnu fastmótuðu skoð unum hinnar þéttu fylkingar heimskautafræðinga — verzlunar Aérfræðinganna, þar sem einytak Ir aðilar hallast tæplega að því að spyrj'a/ nákvæmlegia um skoð- anir hvers annars, en rísa upp eins og birnir með særðan hrarnm gagnvart fyrstu atihuga- semd „utangarðsmannsins“ — og þá slíks utangarðsmanns sem Oleson's — sem gæti 'haft .angt fynr sér í öllum greinum. Að þessu leyti hygg óg að prófessor Oleson hafi gert fornfræðinni meira gagn og látið henni í té meiri þekkingu, (Ég vil ekki kalla það vísindi, sem gæti verið, en er ekki) heldur en fæst viður- kennt í núverandi andrúmslofti fornfræðilegrar bragðvísi, stjórn mála, og óseðjanlegrar valdafíkn ar, takmarkana og skoðana. Sem sagnfræðingur, svo langt sem ég get dæmt um, hefur pró- fessor Oleson skilað frá sér sér- staklega stórkostlegu rannsóknar verki safnana og frametningar. Hann leiðbeinir oss yfir sögurn ar hin fyrstu kynni könnuðanna við frumstætt fólk og hina löngu röð tilrauna Evrópumanna til þess að finna norðvesturleiðina til Austurlanda. E'ftirtektarverð og upplýsandi frásögn er sett fram varðandi John Cabot og son hans Sebastian. Þessvegna vekur oss furðu, er vér án árangurs — er vér minnumst þess að bókin ber oss fram til ársins 1632 — leitum að einhverri frásögn um afreksverk og rannsóknir Jacques Cartier's. Ilverskonar vöntun á forvitni eða fordómar eru orsök 'þessarar vanrækslu? Með því að hafna frásögninni um Cartier hefur Oleson svift sjálfan sig mjög þýðingarmikilli upplýsingu og vitnisburði, sem hann hafði svo mikla löngun til að ná. En það er á sviði norðlægrai' fornfræði sem hann gerir meiri- háttar framlag sitt. Á þeim granni, með tilvísun til hinnar almennu kenningar um upprana Thulemennigarinnar í Alaska sem „einnar undarlegustu goð- sagnar í allri sögunni" (sem það er) heldur haníi fram éins og ýmsir aðrir hafa gert á undan hon um, að Thulemenningin sé fram- komin vegna blöndunar milli nor rænna manna og Dorsetfólks, líkamlega og menningarlega. Und- ir ópum og ýlfri spottaranna skul um vér festa oss í minni, að á .JJngava Oþví eina heimskauta- svæði, sem mér hefur verið veitt leifi til að skoða) í rúst eftir rúst á víðu svæði hef ég fundið, grafið úr jörðu og uppgötvað nákvæm- lega þær tegundir menningar- legra sönnunargagna, sem Oleson gerði ráð fyrir. Blöndunin átti sér stað. En til viðbótar fann ég nokkuð sem Oleson, ef til vill, gerði ekki samsvarandi ráð fyrir: flu-tning töluverðs hóps af fólki með evrópumenningu að bak- hjarli, til fjarlægs staðar inni á miðj-um Ungavaskaganum, mjög lítið blönduðum fyrirfram, ef fella má slíkan dóm vegna sfeorts á beinafræðilegu efni — sfeorts sem bráðlega verður að ráða bót á. Það er aðeins hægt að geta sér til með hfvílíkri gleði Oleson hefði heiísað þes-sari uppgötvun. En samfcvæmt skoðun, eftir fjögurra missera virarau á heim- Skautasivæðirau á Uragava, fara til- gátur Olesons mjög í áttiraa til að útsfcýra það sem vér höfum fund ið á mörgum stöðum, bæði á ströndinni og inni í landirara. Eíkltó almenn skoðun en sennilega rétt. Goðsögnin u-m Alaska upprun- ann er framleiðsla af fölskum for sendum fyrir því að Indíánar og Eskimóar hafi komið á svipaðan hátt streymandi út úr Asiu yfír til Ameríku um Beringssaradið. Ég hef lesjð hið störkostlega verk Olesons, blaðsíðu eftir blað- síðu, hægt nákvæmlega sex sinn um — og mun gera það aftur. Sem reyndur fornfræðingur, sæmi lega feunnur norðlægum forn- fræðibókmenntum, lít ég á það sem lang þýðingarmesta og fræð- andi, einstakt verk að leysa heim skautarannsóknimar á þessram grundvelli nú á dögum. Sann- leiksorð þeirra verða falin um árabil, því það er okkar heimsku lega aðferð að móttafea án þess að spyrja hina mikilvægu kenn- ingu siðameistara starfsins — Oleson vor langt langt á undan ekki eftir — tímanum. Thomas E. Lee. Eftirmáli: Eins og grein þessi ber með sér þá er hún eftir fornleifafræðing- inn, sem stjórnað hefur ranrasókn unum á Ungava-skaganum við Hudson sundið. Hún hefur verið birt í: „Livres Canadiens“, sem virðist vera vísindatímarit gefið út við Lavalháskólann í Québec, eftir því afriti að dæma, sem ég hef undir hendi. Það mætti vera oss íslending um gleðiefni að kenningar sem landar vorir hafa sett fram um fornleifafrœði á þessum slóðum til þess að leysa gátuna um þróun grænlenzks þjóðlífs þær rúmar tvær aldir sem sambandið við það rofnaði að mestu. — Ég vil í þessu sambandi minna á hin gagn merku rit Dr. Jóns heitins Dúa- sonar um þessi mál. Rit hans: „Landkönnun og landnám íslend inga • Vesturheimi“ tekur ein mitt þetta efni rækilega til með- ferðar. Það er ekki ósennilegt að þessi kanadíski fornfræðingur þættist inga í Vesturheimi“ tekur ein- hann ætti kost á að kynna, sér þetta verk Dr. Jóns, en þýðing þess á ensku bíður nú fullbúin til prentunar, ef trúverðugur útgef andi finnst. Ragnar V. Sturluson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.