Tíminn - 04.08.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.08.1967, Blaðsíða 14
m. W: U - FÖSTUDAGUR 4. ágúst 1967. faoagaveg 38 Sbó4ævrö5íistígl3 Sportfatnaður f ferðaíagiS, f gtaesifegu úrvali Qmmm HEILBRIGÐISMÁL Framhald at bls ib arrannsóknir vegna heildarskipu- lags heilbrigðismála og mun hún verða lögð fyrir heilbrigðisyfir- völd sem viðræðugrundvöllur um nauðsynlegan undirbúning að 'þessu mikla og óumflýjanlega þjóðfélagsmláli. * Auk ábendinga um undirstöðu lannsóknir er þar lögð áherzla á nauðsyn endurskoðunar á yfir- stjórn heilbrigðismála, menntunar .og nýliðunar starfsliðs til heil- brigðisþjónustu og samlhæfingar í stjórnun og rekstri allra ])átt- heillbrigðismála. Fundurinn fól stjórn L.í. að vinna að þvi að heilbrigðisstjóm landsins hefji sem fyrst framkvæmdir þeirra grundvallarrannsókna, sem lagt var til að gerðar yrðu. í framhaldi umræðna um þessi mál samþykkti fundurinn tillögu þess efnis, að Læknafélag íslands Ibeitti sér fyrir því, að hið fyrsta verði haldin ráðstefna um skipu lag heilbrigðismála, og mun félag- ið leita samvinnu um framkvæmd ir slikrar ráðstefnu við heilbrigð ismálaráðlherra, landlækni, Al- þingi, sýslu- og sveitarfélög, Sam band sjúkrahúseigenda og fleiri sambærilega aðila“. Ixá er skýrt frá sbörfum Lækna- þings, en þar var haldin ráðstefna um hagnýta greiningu meðferð og vísindarannsóknir á sjúkdómum í skjaldkirtli. Var m.a. birtur hluti niður^taðna á hóprannsóknum þeim á skjaldkirtlastarfsemi van- færra kvenna, sem gerð var hér í Reykjavík fyrir rúmu ári. Hafa þessar niðurstöður vakið mikla athygli erlendra fræðimanna, en þessi rannsókn sýnir m.a. hve mik ið íslendingar geta lagt af mörk- um til vfeindaiðkana í mörgum greinum í góðri samvinnu við erl. aðila, segir í tilkynningunni. Nýkjörna stjórn Læknafélags ís lands r,kipa:: Arinbjörn Kolbeios- son, formaður; Friðrik Sveinsson, ritari og Ásmundur Brekkan, gjald keri, en í varastjórn eru Ilelgi yaldimarsson, Stefán Bogason og Örn Bjarnason. ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með heimsókimm og gjöfum og á annan hátt sýndu mér vináttumerki á áttræðisafmæli mínu 12. júní s.l. Kristján Loftsson, Felli. Innilegar þakkir viljum við færa þeim mörgu, er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, Hermanns Vilhjálmssonar frá Seyðisfirðl, Guðný Vlgfúsdóttir, Sigrún Hermannsdóttlr, Bjarni Einarsson, Björg Hermannsdóttlr, Þórir Bergsson, Elísabet Hermannsdóttir, Indriði Pálsson, Ema Hermannsdóftir, Ólafur Ólafsson, barnabörn, systkin og aðrir vandamenn. Innilega þökkum við auðsýnda samúð og vináttu við andlát og iarðerf&r Sveinfríðar Jónsdóttur Ólafur Ólafsson, börn, tengdabörn og barnfbörn. Hjartkær móðir og tengdamóðir okkar GuSrún Bjarnadóttir i lézt að sjúkradeild Hrafntstu 3. ágúst. Dóra Halldórsdóttir, Efnar Þorsteinsson, Etnimel 2. TfMINN A myndinni eru f. v. Þórhallur Asgeirsson, Elín Kjartansson, Pétur Thorsteinsson, Unnur Helgadóttir, for- seti íslands og Lilly Ásgeirsson. Forsetinn í boði íslendinga- félagsins í New York Föstudaginn 21 m. bauð ís- lenidngafélagið í New York for- seta íslands, herra Ásgeiri Ás- geirssyni og fylgdarliði hans, til kvöldverðar. Var samkomia þessi að Hótel Plaza, og sóttu hana 75 manns. Formaður íslendingafélagsins, Sigurður Helgason forstjóri Loft leiða í New York, bauð forsetann velkominn, rakti sögu íslendinga félagsins, sem er nú 27 ára gamalt og vakti athygli á hinum nánu tengslum, sem eru nú milli fs- lands og Bandaríkjanna vegna aukinna samgangna. Hann minnti á að daglegr ferðir væru nú farn ar allan ársins hring milli New York og íslands, en jafn tíðar ferðir eru nú ekki famar milli neinnar erlendrar stórborgar og íslands. Forseti þakkaði móttökur og kvaðst vona, að ferð sín myndi verða til aukinna vinsamlegra samskipta milli Bandaríkjanna og íslands. ÁRBÆR ^ramhald af bls 16 Thorvaldsensstræti, sjóbúð Geirs Zoega er stóð við Vest- urgötu, en tvö þau síðasttöldu er búið að rífa og eru viðirnir geymdir í Árbæ. M hefur lengi staðið til að endurreisa Skóla vörðuna í Árbæ, og hefur henni verið ætlaður staður efst á Árbæjarmelnum, þar sem nú eru fisktrönur. Geta má þess í þessu sambandi að imprað hef- ABERFAN Framhals af .bls, 1. og koma í veg fyrir slyisið. Bent er á, að þrisvar sinnum áður hafi smá skriðuföll orðið á þess- uim stað, án þess að hættan hefði vcrið viðurkennd af réttum aðil- um. Einnig er bent á, að þegar árið 1927 hafi prófessor í W'ales bent á þá miktu hættu, sem staf- aði af gjallhaugu'num. Nofndin tekur sáðan fyrir starfs menn námufélagsins á staðnum, og þó sérstaklega yfirmann nám unnar í Aberfan, Thomas Wynne og átta verkfræðinga. Eru þeim m.a. gagnrýndir fyrir ónógt eftir- lit. • Nefndin gagnrýndi stað- setningu haugsins, og segir stað- arvalið árið 1958 hafi verið furðu legt. Einnig segir, að starfsmenn á staðnum hefðu ekki atbugað ýmis hættumerki í sambandi við gjallhauginn nokkra mánuði áður en slysið varð. Jafnvel leikmaður hefði getað séð, að vatnsæð lá um það sivæði, sem gjallhau.gur- inn var settur á, og hefðu allir átt að sjá, að staðurinn væri ó- nothæfur. Þegar árið 1960 hefði bæjarstjórn Aberfan látið í ljósi ótta við, að gjallbaugurinn myndi hrynja, en starfsmenn við nám- una hefðu vísað ályktun bæjar- stjórnarinnar á bug. ur verið á að flytja Thor Jens- ens*úsið (Templarahöllina gömlu) við Fríkirkjuveg upp í Árbæ, en Seðlabankinn á nú húsið sem kunnugt er. Nýbúið er að reisa Hábæ er stóð að Grettisgötu 2, og stend ur húsið rétt við Smiðshúsið í Árbæ. Þá er verið að reisa í Árbæ Efstabæ, er síðast stóð við Spítalastíg. Lárus Sigurbjörnsson sagði að stjórn Árbæjarsafnsins en í henni eru Hafliði Jónsson, sem er formaður, Hörður Ágústsson og Sigurjón Sveins son, hefði fyrir nokkru gert tillögur til borgaryfirvalda um að 1974 yrði reist í Árbæ úti- svæði, sem sýna mætti dansa glímu og jafnvel leikrit. í öðru lagi að reist yrði í samibandi við leiksviðið álma fyrir veit- ingar, en Dillonshúsið er nú farið að láta nokkuð á sjá vegna veitingastarfseminnar þar. í þriðja lagi gerði stjórn in tillögur um að byggður yrði skáli, er væri nákvæm eftir- líking skálans að Stöng í Þjórs árdal. Komið hefur til tals að i Árbæ yrði landssafn en ekki bæjarsafn eins og það er nú, með þeirri undantekningu að Silfrastaðakirkja í Skagafirði var endurreist í Árbæ, og hafa farið þar fram 145 hjónavígsl ur. Herði Ágústssyni listmálara hefur verið falið að gera fram tíðarskipulag af safnsvæðinu. Útlendingar eru nú í algjör um meirihluta þeirra er sækja Árbæjrsafnið heim, og utan- bæjarfólk kemur þar einnig mikið, en þó hafa heimsóknir þess minnkað mikið, og í heildina hafa þriðjungi færri komið í Árbæjarsafnið í sum ar. Er þar áreiðanlega um að kenna hinu nýja skipulagi á umferðinni fyrir ofan Elliða- ár, en bezta leiðin í Árbæ nú er upp með Rafstöðinni við Elliðaár. Það er enginn svikinn af heimsókn í Árbæjarsafnið, þar sem fólk getur kynnzt á einni dagstund lifnaðarhiáttum fólks í Reykjavík fyrr á árum, og fengið sér góðan kaffisopa með nýjum pönnukökum og öðru meðlæti í Dillonshúsi, en þar ganga um beina stúlkur á ís lenzkum búningum. Mallorca ferð SUF Samband ungra Framsókn armanna efnir til 16 daga utanlandsferðar til Mallorca í haust. Farið verður frá Reykjavík 12. október og flogið til Mallorca, þar scm dvalizt verður á fyrsta flokks nótell í 15 daga. Á heimleiðinni verður höfð eins dags úðdvöl i London. Fargjaldið í þessari 16 daga ferð er frá 9800 kr. á mann. og er þá innifalin farar- stjórn, allar ferðir til og frá gisting ,)g fullt fæði í Mall orca og gisting og morgun verður i London. Öllum er heimil oátttaka i ferðinni. en upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Tjarnargötu 26 sími 1-60-66 og 2-44-80.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.