Tíminn - 04.08.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.08.1967, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 4. ágúst 196*7. TIMINN 11 1,30. Farið verður um Suðurlands undirlendi. Gjlörið viðvart um þátttðku í símum 30207, 33580, 34102 og 17925. Sumarstarfsnefndin. Orðsending frá Sumarbúðum bjóðkirkjunnar: 3 flokkur kemur frá sumarbúðun- um föstudaginn 4. ágúst. Prá Skál holti verður lagt af stað kl. 11 og verður sá hópur væntanlega f baen um milli kl. 1 og 2. Frá Reykjakoti verður lagt aí stað kl. 1,30 komið til Reykjavíkur'* u.þ.b kl. 280. Frá Reykholti verður lagt af stað kl. 11 í Reykjavík um kl. 3. Frá Krísuvík kl. 11 og komlð tii Beykjavíkur klk. 12. Mlnningargjafarkort Kvennabands ins til styrktar Sjúkrahúsinu á Hvammstanga fást f Verzluninni Brynju. Laugavegi. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru 1 Safnaðarheimili ,angholtssóknar Þriðjudaga frá fcl 9—12 t h, Timapantanir 1 síma 34141 tnánudaga kl. 5—6. Kvenfélag Langholtssafnað ar •fc Minningarspjöld líknarsj. Ás laugar K. P Maaek fást á eftir töldum stöðum: Helgu Þorstein: dóttur, Kastalagerði 5, Kópavogi Sigriði Gísladóttur Kópavogs braut 45, Sjúkrasamlagi Kópa vogs. Skjólbraut 10, Sigurbjörp Þórðardóttur Þingholtsbraut 72 Guðríði Arnadóttuf Kársnesbraui 55. Guðrúnu Emflsdóttur. Brúai ósi Þuríði Einarsdóttur Alfhóh veg 44. VerzL Veda, Digran°svegt 12 Verzl Hifð við H1í?'srveg Minningarspjöld frá minningar sjóði Sigríðar Halldórsdóttur og Jóhanns Ögmundar Oddssonar. Fást i Bókabúð Æskunnar. Gengisskráning Mr. 58 — 31. júlí 1967. Sterlingspund 119.70 120,00 Bandar -^nllar 42,95 a* tie Kanadadollar 39,90 40,01 Danskar krónur 618,60 62080 Norsfcar fcrönur 601,20 602 '4 Sænskar fcrónur 834,05 83680 FinnsK mörfe 1.335.80 18'»' Fr frankar 875.76 878.00 Belg frankar 86ÆS 88.75 Svissn. frankar 99385 995,80 GyllinJ 1.192,84 1,195.91 Tékfcn fcr. 596.40 598.„. V.-þýzk mörk 1.074,54 1,077,30 Llrur 6.88 6.9( Aústurr sch. 166,16 166.‘9 Pesetar 71,60 71,80 Reiknlngskrónur Vörusklptalönd 9986 100,14 Reikningspund- Vörusklptalönd 120,25 12r,55 Tekið á móti tilkynningum ‘í dagbókina kl. 10—12 SJÓNVARP Föstudagur 4. 8. 1967 20.00 Dýrlingurinn Aðalhlutverkið leikur Roger Moore íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 20.50 Landskeppni í frjálsum íþróttum milli Norðmanna og Svía, o. fl. 21,30 Viti til varnaðar (The pity of it all) Brezk mynd um umferðarslys og afleiðingar þeirra. Mynd þessi er ekki leik in og að nokkru leyti tekin á siúkrahúsum. Þeim, sem þola illa að sjá slasað fólk, er ráðlegt að horfa ekki á myndina. íslenzkur texti: Eiður Guðnason. 22.10 Dagskrárlok. beðið lengur. Hiún er eins og stórt barn, sem brennur af eftirvænt- ingu og forvitni. — Fáið yður sæti hérna við hlið ina á mér, ungfrú Mirjam. Þær setj'ast báðar á dúnmjútoan sófann og nú finnur Mirjam, hve falslaust viðmót frú Buttlers er. Georg byrjar frásögnina. Hann segir þeim frá því, hvernig hann fékk tækifæri til að hjálpa Mirj- am. Hann segir þeim söguna um baráttu hennar og efasemdir, og hiverrig ljósið smátt og smátt rann upp fyrir henni, þangað til sólskinið flæddi inn í sál hennar. Frú Buttler hafði tekið um hönd Mirjam og þrýsti hana fast og inni lega, og með tárvotum augum lof- ar hún guð fyrir handleiðslu hans. Annais segir hún ekkert. Hún vill ekki trufla Georg í frásögninni. Þau höfðu öll gleymt matnum. Og pegar Georg hafði lokið frá- sögn sinni, faðmaði frú Buttler Mirjam að sér, með gleðitár í aug- unium. — Af hverju ertu að gráta, mamma? Georg er undrandi á svipinn. — Ég græt bara af því að ég er svo hamingjusöm, Georg. Hún heldúr Mirjam enn, í faðmi sín- um óg hún getur heldur ekki leynt tárum sínum. Hún finnur hlýjuna streyma um sig frá þess- ari göfuglyndu konu. Buttler tek- ur fast í höndina á henni og seg- ir hægt og rólega eins og hans er venja: Verið velkomin í vina hóipinn og bræðralagið, ungfrú Mirjam. Þetta er næsfcum of- raun fyrir Mirjam. Að þau skyldu vilja taka hana, bráð- ókunnuga Gyðingastúlku í vinaihóp sinn. Hún getur ekki áttað sig á þvi ennþá og tæpast trúað því. En hún finnur ósjálfrátt að einn fjöturinn enn er hrokkinji í sund ur, að einn múrinn er hruninn, sem mennirnir hafa reist af ein- tómri þröngsýni. Frú Buttler situr með lokuð augun og segir: — Ég er að hugsa um Mirjam, þar sem hún kraup í Pullmannvagninum. Það er eins með mig núna. Ég sé ekkert nema hjálpræði Jesú í öllu þessu. Það var hann, sem benti Georg á það að tala við Mirjam og það var hann, sem opnaði augu hennar. Það var hann, sem dró hana upp úr vonleyisi og örviln- un og það <var hann, sem beindi Ihenni braut hingað til okkar. — Ég sé hans handleiðslu í þessu og lof sé honum. Um leið og hún segir þetta, strýk^r hún Mirjam létt og ástúðiega um hárið. Það er eins og ósjálfráð áherzla á það, að hún ætli að reynast þess- ari stúlku vel. — Ég er að hugsa um það, sem Georg sagði fyrst við mig í lest- inni. — Ef við finnum Jesú Krist, þá finna mennirnir hiverja aðra. — Þetta er mér ríkast í huga, af því að þetta kemur svo bókstaf- lega fram við mig. Hans vegna takið þið mér opnum örmum, þótt ég sé bara ókunnug og umkomu laus Gyðmigasfcúlka. — Nei, ungfrú Mirjam, þetta megið þér ekki segja. — Bara Gyð ingastúlka. Vitið þér ekki, að það er mikili heiðiur fyrir yður að vera af þessari þjóð, í ætt við sjiálfan guðssoninn, sem fæddist í litla Gyðingabænum Betlehem. Þér ætt uð að vera þakklát og stolt fyrir þetta, Mirjam. Og svo er annað, sem ég vMdi segja yður. Ég er hissa á því, að þið Georg skulið þérast ennþá. Þið, sem hafið tal- að svo mikið saman og átt svo margt og gleðiríkt sameiginlegt. Þið verðið að hætta þessu Við erum öll bræður og systur • í drottni. — Hún lítur með hlýju brosi í au-gun á Mirjam. Mirjam hneigir höifuðið og gefcur ekkert sagt nema aðeins þakkað fyrir alla þessa vináttu. Eftir miðdegismatinn þurfti Ge org endilega að tala einslega við föður sinn um eitthvað, sem eng- inn mátti vita að svo stöddu. Verkföll óeirðir og fiátækt verka lýsðins hafa verið algeng og al- menn vandamál í báðum borgun- um um langan tíma. Enginn man þó tii, að ástandið í þessum efn- um hafi verið eins afleitt og tvö síðustu árin. Verkamenn krefjast hærri launa, en vinnuveitendur telja, að reksti-rinn þoli ekki hærri kaupgreiðslur. Allt fjár- magnið færi þá í launagreiðsiur og ekkert yrði eftir til viðhalds og eflingar fyrirtækjanna. Það þyrfti ékki mikla skarpskyggni til að sjá, hvað úr yrði. Verkstæðið og verksmiðjan verða að hafa nægileg fjárráð til endurnýjunar véla og húsa, til þess að vera samkeppnisfær. Sé fé ekki fyrir hendi til þeirra hluta, Mýtur fyrir tækið að fara á hausinn og keppi- nautarnir að hrósa sigri. Buttler er sá eini í stjírn Sam bands myllueigenda, sem lítur öðrum augum á þetta á fundi, sem haldinn er í stjórninni. f ræðum sínum reynir 'hann að láta á málið frá sjónarmiði verkamannanna, sem vinna og þræla frá morgni til kvölds. Það eru þeir, sem taka á sig þyngsfcu byrðarnar til þess að skapa auðinn, sem forstjórar og samþandsstjórnir ráðstafa og njóta. Að vísu er ekki nóg| að vinnufúsar hendur bjóði sig fram, ef ekki er góð og traust stjórn á fyrirtækjunum. En hvað dugar það, þótt forstjórar og verk fræðingar leggi fram nákvæmlega útreiknaðar áætlanir, ef enginn fæst til þess að framkvœma þœr með striti sínu, berjast með svita sínum fyrir framgangi þeirra svo að gróðinn skapist Og þegar þessu er nú svo varið, heldur Buttler áfram, að verkamenn og vinnuveitendur eiga 9vona mikið bvor undir annars dugnaði og kappi, ætti ágóðinn að skiptast sanngjarnlega milli þessara aðila. Hvaða réttlæti er t.d. í því, að við í stjórn sambandsins höfum hver um sig tíu þúsund dollara í árslaun sem aukatekjur. Hvaða réttlæti er í því, að forstjóri hafi fimmtíu þúsund doliara 4 árs- tekjur, en almennur verkamaður sem vinnur alla vinnudaga árs- ins, fær ekki meira en tvö þús- Lmd dollara yfir árið. Nei, herr- ar mínir, hér situr ranglætið í hásæti. Og þar sém það fær yfir- höndina, kólnar kærleikurinn. Buttler leggur áherzlu á það, að hann hafi athugað þessa hluti vandlega og brotið heilann um þá marga andvökuTióttina og nú ótt- ist hann að reikningsskilin séu framundan. Barátta fyrir þjóð- félagslegum umbótum er við dyr okkar herrar mínir. Og, segir hann um leið og hann kreppir hnefana svo að hnúarnir hvítna, — vei oss, ef þessar umbætur eiga að brjótast fram með bylt- ingu og kommunisma, en ekki ) krafti skilningsrfkrar samvinnu, þar sem þeir ríku og voldugu slá af kröftum sínum til hassbóta þeim. sem minni máttar eru. Buttler sezt. Hann hefur talað og veit, að hann stendur einn uppi með sínar skoðanir. Hann sér það á andlitssvip ‘mannanna. sem sitja í kringum stóra mahóni Sérfræðingur frá verksmiðjunum sér um viðhald tækjanna. i Allir varahlutir fyrirliggjandi. Afburða mynd — tóngæði sem ekki eiga sinn líka. Verð frá kr. 22.715 —28.985,00. Afborgunarskilmálar: V* greitt við móttöku, — afgangurinn á 10 mánuðum. B U O I N Klapparstíg 26. Slmi 19800 borðið i fundarsalnum. Halurs- og háðssvipurinn leynir sér ekki. Forseti sambandsstjórnarinnas hr. Mc. Neill, rís úr sæti sánu, hægt og virðulega. Hann byrjar ræðu sína með þwi að segja, að hann geri ráð fyrir því, að stjórn in sé sér sammála um, að þakka herra Buttler fyrir hans góðu og vel meintu ráðleggingar í þessu alvarlega máli. En hann segist einnig vita það. að meiri hluti stjórnarinnar líti öðrum augum á þá baráttu, sem nú stendur yfir. Allir hljóta að skilja það, að allur atvinnurekstur yrði gjald- þrota og hlyti að stöðvast, ef ráð- um herra Buttlers yrði fylgt. Verkalýðsleiðtogarnir hér í landi ættu að gera sér grein fyrir því, áður en þeir ganga lengra í skefja lai.'sum kröfum og æstri baráttu gegn okkur. Um teið og hann segir síðusfcu orðin, lætur hann augun hvarfla frá einum nefndar- manni til annars. Þeir kinka flestir kolli til samþykkis, ánægðir með rök forsetans. Hann heldur áfram: Veröldin mun hlæja að verkalýðsstéttinnj í þetta sinn. Því hún skal tapa. Hann lemur harkalega með fund- Föstudagur 4. á^úst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Lesin dag- skrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Mið- degisút- varp 16.30 Síðdegisútvarp 17.45 Danshljómsveitir leika. 18-20 Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir 19.00 Fréttir 19.20 Til- kynningar 19.30 íslenzk prests setur Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri flytur rindi um Holt í Önundarfirði. 20.00 „Fyrr var oft í koti kátt“ Gömlu lögin. 20.25 Frá séra Eggert Sigfússyni í Vogsósum 20.50 Kórsöngur. 21.00 Fréttir 21.30 Víðsjá 21.45 Gestur í útvarpssal: Averil Williams frá Englandi leikur á flautu Þor- kell Sigurbjörnsson leikur með á píanó. 22.10 ..Himinn og hdf“ Baldur Pálmason les (13) 22. 30 Veðurfregnir Kvöld'híjóm- leikar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 5. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 Laugar- dagsstund 16.30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. 17.00 Fréttir Þetta vil ég heyra Júlfus Masnússon stjídent velur lér hljómplötur. 18.00 Söngvar ( léttum tón: 18. 20 Til'kynningiir 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Ftéttir. 16.20 Tilkynningar. 19.30 Gömul danslög. 20.00 Daglegt líf Ár'm (iinnarsson fréttamaður sér um þáttinn 20.30 Einsöngur. 20.50 Staldrað við í Paris #veinn Einarsson leikhússtióri segír frá borginni 02 kvnnir ton list þaðan- 2140 Frá finnsk-, útvarninu 2215 .Grósndi bióð líf“ 22.30 Fréttir og veður- fregnir 24.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.