Tíminn - 09.08.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.08.1967, Blaðsíða 1
Ný kalnefnd hefur verið skipuð F'B’ReykjavÆk, þriðjudag. Elns og frá var skýrt í blað- inu fyrir nokkru hélt stjóm BúnaSarfélags íslands fund, þar sem ákveðið var að fara þess á leit við landbúnaðar- ráðherra, að skipuð yrði nefnd ta þess að athuga horfur í heyskaparmálum þeirra sveita sem verst hafa orðið úti í sum- ar vegna iélegrar grassprettu og kalskemmda. Hefur land- búnaðarráðuneytið nú sent út tilkynningu þess efnis, að nefndin hafi verið skipuð. Fréttatilkynning ráðuneyt tns fer hér á eftir: „Riáðuneytið hefur í dag skipað nefnd þriggja manna til að gera atihugun á því, hvernig horfur eru, vegna lé- legrar grassprefctu og kals, sem talið er að sé á niokkrum st6ð uan á landinu, og leita eftir leiðum til úrbóta í því efni, ef naiuðsyn krefur. í nefndina hafa verið skip- aðir: Einar Ólafsson, bóndi, Lækjanhjvammi, samikvæmt til- rtefningu Stéttarsamibands bænda, dr. Halldór Pálsson, búnaðanmálastjóri, samkvæmt tiluefningu Búnaðanfélags ís lands, og Jón L. Arndals, deild arstjóri, sem jafnframt hefur verið skipaður formaður nefndarinn'ar. I ^mdbú naða r r áðuneytið, 8. ágúst 1967.“ Verzlimarmannahelgin ^1??1 .!íar!íí málaliða í Kongó Stefna málaliðarnir að landamærum nágrannaríkisins Rwanda? Þær voru þreyttar þessar þrjár stúlkur eftir helgardvöl í Húsafellsskógi. Þegar þær komu út úr lang- ferðabifreiðinni á Umferðarmiðstöðinni á mánudaginn, settust þær niður hjá dóti sínu, uppgefnar á svipinn, og hvildu sig vel og lengi. (Tímamynd: GE). Sjá myndir og frásögn hls. 2,14,16< NTB-Kinshasa, þriðjudag. Hvítir málaliSar áttu í dag í bardögum við herflokka úr landher ríkisstjórnar Kongó í borginni Bukavu sem er höfuð borg héraðsins Kivu í aust- urhluta Kongó. Segja tals- menn stjórnarhersins, að árás málaiiða hafi verið hrundið, en engar upplýsingar liggja fyrir um manntjón- Máialiðarnir, sem eru um 150 talsms dvöldu síðastliðna nótt rétt fyrir utan Bukavu, sem er skammt frá landamærum Kongó og Rwanda. en í dagrennimgu í morgur, hófust bardagar. Réðust nokKrir málaliðanna inn í Bukavu en voru hraktir til baka. Máialiðarnir, sem eru leifar beiiTí málaliðasveita sem gerðu uppreisn í borgunum Bukavu, Kindu og Kisangani fyrir nokkru, en þeir flúðu frá þessum borgum til Bukavu. Hafa málaliðarnir með sér um 50 Evrópumenn, sem hald ið er sem gislum. Talið er, að málaliðarnir stefni að því að komast yfir fljótið, sem lig0ur á landamærum Kongó og Rwanda. Aftur á móti geta þeir eKk, búist við góðum móttökum þar, því forseti Rwanda sagði í dag, að stjórn hans myndi visa málaliðunum frá landamærunum ef þeir kæmu þangað. Sagði hann, að land sitt væri opið fyrir flótta menn. en ekki fyrir hvita málaliða. TVEIR MENN LÆSTUST INNI í PENINGASKÁP! OÓ-'Reykjiavík, þriðjudag. Ihúsi Búnaðarbankans í Hvera- gerði í gær. Voru mennirnir að vinna í byggingunni, en bank- inn verður opnaður á föstudag. Boston Wellvale náðist út í gær FB-Reykjavík, þriðjudag. Brezki togarinn Boston Well- vale, sem strandaði við Arnarnes í Skutulsfirði, fimmtuidaginn 22. desember s. 1. náðist út í kvöld. I»að var varðskipið Albert, sem náði togaranum á flot- Fyrir nokkru voru gerðar til- raunir til þess að ná Boston vVell Framihald á bls. 14. Vinnufélagi mannanna lokaði þá inni af prakkaraskap en athugaði ekM að engiinn maður í Hvera- gerði var fær um að opna hurð- ina. Hringt var í einn af starfs- mönnum Búnaðarbankans í Reykjavik, sem einn vissi hvem- ig' opna skyldi skápinn, sem er með talnalæsingu, og varð hann að gefa upp gegnum símann hvernig opna skyldi hurðina. Skápur þessi er mjög stór og voru mennirnir við sæmilega heilsu'þegar peir komust loks út en þannig er frágengið að skáp- urinn er loftþéttur oa htfði grin ið getað haft -tlvarle■>•- ■ >*• ■' rt" ar ei ekki hefði tekizl svo vel til að fljótlega var hægt að ná sam- bandi við manninn sem vissi hvernig opna skyldi. Var fyrst í stað haft saimband við ran.nsókn- ariögregluna í Reykjavík og beð- ið um aðsteð við að opna hurð- ina, en þegar til bom þunfti henn ar ekki með. Undanfarið hefur verið unnið við að fullgera húsnæði bankans og hefur skápurinn yfirleitt stað- ið opinn meðan á framkvæmdun- um hefur staðdð. en sfcundum verið lokað án þess að læsast. En þegar mennirndr voru lokaðir inni í skápnum hafði einhver merkileg stilling breytzt og small stálhurðin í láis. Innbrot í Ölafsvík OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Brotizt var inn í verzlun- ina Sunnu í Ólafsvík, s. 1. sunnudag og stolið 15 þús- und krónnm. Innbrotið var framið kl. 15 um daginn og stóðu að þvf tveir menn og hafa báðir náðst og viður- kennt verknaðinn. Þeir félagar voru að skemmta sér um helgina og orðnir uppiskroppa með peninga þegar á sunnudag Um miðjan dag skriðu þeir nn um glugga á fyrrgreindri verzlun og hirtu 15 þús. kr úr pappakassa sem geymdur var í búðarborðinu, og fóru út aftur sömu leið og þeir komu inn. Brugðu þeir sér suður til Reykjavikur með fenginn og áttu hvorugur eyri þegar þeir náðust i morgun Var þá annar þeirra kominn tii Ólafsvíkur en hinc var handsamaður í Reykjavík. og sendur vestur > dag, þar sem rannsókn málsins fer fram, en áður var hann yfirheyrður af rannsóknarlögreglunni i Reykjavík Að minnsta kosti annar mannanna er búsettur syðra en báðir hafa þeir dvalið í Ólafsvík um tíma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.