Tíminn - 09.08.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.08.1967, Blaðsíða 16
1 Norræna æskulýðsmótinu lokiö GÞE-Reykjavík, þriðjudag. Norræna æskuýlðsmótimi var slitið í gær, og í dag héldu hinir erlendu mótsgestir heimlciðis. Var það yfirleitt mál þeirra. að sérle'ia vel hefði tekizt til með mótið, það liefði bæði verið til gugns og gamans, enda mun fram kvæmd mótsins hafa verið æsku lýðsráði Norræna félagsins hér á landi til liins mesta sóma. Á laugardag hlýddu mótsgest ir á fyrirlestur Gyilfa Þ. Gíslason ar menntamálaráðherra um ís- lenzka menningu, listir og menn- ingarmál, en eftir hódegi gafst þeim kostur á að leggja fyrir- spurnir fyrir leiðtoga stjórnmála- flokkanna, og voru margir, sem notuðu tækifærið til að grennsl- Framlhald á bls. 15. Héraðsmót í V. Skafta- fellssýslu við landeigendur, og forróða- menn mótsins þakka ölihim mótsgestum fyrir ánægjutega samiveru! og traiustið, sem þeir sýndu þeim með því að k<oma á m'ótið. MIKIÐ FJÖLMENNI í VAGLASKÓGI OG HALLORMSSTAÐA- SKÓGI ESiReykj a,vik, þriðjudaig. Útihátíðirnar í Vaglaskógi og Ifallormsstaðaskógi nú um verzlunai-mannahelgina tókust báðar svo sem bezt varð á kosið. Mikið fjiilnicnni var á báðum stöðunum, en ekkert bar á ölvun og fóru hátíða- liöldin fram án allra skakka- falla. í Vagla.skógi er talið, að verið hafi 3-4000 manns, þeg- ar flest var. Dagskrfáin fór fram eftir áætlun, dansað var bæði kvöldin, og á tinnudag var guðsþjónusta síðdegis og ýmis skemmtiatriði fyrir börn og fullorðna. Veður var milt og gott, en ldtið sóiskin. Hlá- tdðin fiór ágætlega fram, ekk- ert bar á ölvun, og engin slys urðu á mönnum. Er sam- koman tdl mikils sóma fyrir þá, sem að henni stóðu, en það voru ýmis félagasamtök úr Þingeyjar- og Eyjafjarðarsýsl- um og á Akureyri. í Atlavík í IlaHormsstaða- skógi voru á fjórða þúsund manns um helgina. Kom margt aif fólikinu þegar á laugardag, og hafa ekki sézt fleiri tjöld þar áður í einu. Veðrið var FÓLK SÝNDIPRÚÐMENNSKU UM VERZLUNARMANNAHELGINA Héraðsmót Framsóknar manna í Vestur-Skaftafells- sýslu verður haldið í Vík í Mýrdai laugardaginn 12. águst og hefst kl. 21. Ávörp flytja Ágúst Þorvaldsson alþingismaður og Ólafur R. Grímsson hagfræðingur. Lúðrasveit Selfoss leikur og Kari Einarsson gaman- leikari skemmtir. Að lok- um leikur hljómsveitin Tónabræður fyrir dansi. gott, og ekisna bezt síðdegis á sunnudag. Dagskróin fór fram eftir áætlun, m.a. var dansað bæði kvökiin, en á laugardags kvöldið var einnig miðnætur- vaka með mörgum skemmti- ajjdðusn, og á suinnudag var sérsfcök útddagskró auk þess, sem keppt var í iþróttom. Miest var af Austfirðingum á móitinu, en af aðkomuíbdlum voru flestir úr Þingeyjarsýsl- um og af Afcureyri. Umgengn. in í skóginum má heita all- sæmileg, og mun betri en oft áður. Alls engin ölvun var á mótinu, og engin slys urðu, utan bvað lögregluþjónn hras aði og fótbraut sig, er ha«« var að ganga út úr skólahús- inu, þar sem hann bfjó. MEÐ MINNA MÓTI í ÞÓRSMÖRKINNI G>ÞE-Reykj avík, þriðjudag. Tæplega tvö þúsund manns sóttj skemmtun Hjálparsveitar skáta í Þórsmörk nú um helg- iita. Er það talsvert færra en verið hefnr undanfarin ár, og er það scnnilega vegna þess, að mót og skemnitanir nú um helgina voru miklu fleiri og fjölhreyttari en vandi hefur verið um verzlunarmannahelg- ina á undanförnum árum. Að sijgn Viihjálms Kjartans- sonar foringja Hjólparsiveitar skáta var hegðun gesta yfir- leitt mjög góð og stórum betri en verið hefur. Látið bar á ölivun og slagsmálum og sem dœmi urn það má taka fram. að sex lögregluþjónar voru sendir t-il baka á sunnudag. vegna verkefnaskorts, en yfir leitt hefur ekki veitt af öflugu lögrgluliði á þcssum stað. Vilhjálmur sagði, að um- gengni fólks um Mörkina hefði verið með eindæmum góð, þannig að aðeins þurfti að hreinsa til í nokkrar klukku- stundir eftir á, í stað nokkurra daga áður. Ekkert skeði, sem varpaði skugga á skemmtun' ma í Þórsmörk að þessu sinni, engin meiðsli urðu á mönp um og skemmtanir tókust vel ■ Sagði Vilihjálmur, að Hjálpar sveitin hefði mikinn áhuga á að standa fyrir slíkum mótum í Þórsmörk í framtíðinni. Þjóðhátíðin fór fram með albezta móti. GÞE-Reykjaivík, þriðrjudag. Þjóðliátíðin i Vestmamia eyjum fór prýðisvel fram í fögru veðri. vlit- munu þúsund manns liafa <nt' íðina Herjólfsdal og er það storum nieira en verið hefur Flugfélag íslands hélt uim linnulausum ferðum til Eyj; Framhald a bls > Gunnai tók þessu mynd yfir tjaldborgina i Herjólfsdal. Kynnisferð Framsóknarfélag Reykja- víkur efnir til kynnisferðar í Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi og í Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði næst komandi laugardag. Lagt verður af stað klukkan hálf tvö frá skrifstofu Framsókn arflokksins, Tjaraarrötu 26, og komið aftur í bæinn um kvöldmatarleytið. Þátttöku verður að tilkynna á skrif stofuna eða í síma 1-60-66 og 1-55-64, sem allra fyrsfc og eigi síðar en á föstudags kvöld, þar sem takmarkað ur fjöldi getur komizt með Mikill menningarbragur mun hafa einkennt aöar þær skemmtanir og mófc sem efnt var til nú um Verzlunarmanna- helgina. Forráðamenn móta þessará eru yfirleitt mjög ánægðir með þátttöku og hegðan gesta, og telja að þessa liafi varla verið dæmi um verzlunarmannabelgar undanfarin ár. Engin teij- andi slys eða óhöpp bar að höndum á þessum mótum, og þau hafa greinilega verið vel skipulögð í hvívetna- Á SJÖUNDA ÞÚS.AÐ HÚSAFELLI ES^Reykjavík, þriðjudag. Húsafellsmótið um vcrzlunar mannahelgina fór einstaklega vel fram. Talið er, að á sjö- unda þúsund manns liafi verið á mótinu, þegar flest var, og þar af voru rösk þrjú þúsund komin á mótsstað á föstudag. Forráðamenn mótsins eru eink um ánægðir með fjölskyldu- tjaldbúðimar, sem þeir telja liafa verið einstaklega vel heppnaðar. Blaðið hafðí í dag samtoand við Villhjiálm Einarsson skóla- stjóra í Reykholti, en hann var einu a-f þeim, sem mest unnu að undirtoúningi Húisa- fellsmótsins. Lét hann mjög vel af mótiniu, og um mann- fjöldann sagði hann, að seldir hefðu verið á sjötla þúsund aðgöngumiðar, en þar fyrir utan væru ótalin börn 9 ára og yngri, sem hefðu fengið ókeypis aðgang, og um 300 manna hópur af norræna æsku lýðsmótinu í Reykjavík, sem hœfði heimsótt mótið á sunnu- dag. Gat hann þess, að í þeirra hópi hefðu verið fimleika- flokkar, sem höfðu sýnt listir sínar við mjög góðar undir- tektir. Dagskná mótsins fór að nær ölliu leyti fram eftir áætluu, og veður var gott, nema hvað örlítið rigndi síðdegis á sunnu- dag. Einkum voru fjölskyldu- tjaldWðirnar vel heppniaðar, bæði var þar gott næði og einnig rnikil og almenn á- nægja rikjandi, og við brott- för vort. tjaldsvæffin svo vel hreinsuð, að varla sá kusk eftir. Nokkuð aðra sögu er að segja af unglingatjaldtouðun- um, en þar eru í dag 10-20 manns að vinna við að hreinsa burt rusl. ■ Vilihjálmur sagði, að á mótinu hefði verið fól'k úr öilum átturn, m.a. hefði hann séð allmarga _ bíla frá Vest- mannaeyjum, ísafirði og Ak- ureyri, og einnig af Snæfells- nesi og úr Dölum. Ekki var teljandi ölvun á mótinu, og engin vandræði hlutust aif þeim sökum. Lög- gæzlan í Borganfirði er mjög ánægð með framkomu móts- gesta, og engiu slys eða ólhöpp sem orð er á gerandi, urðiu á mótinu. — Þetta er e.t.v. upptoaf enn veglegri móta á okkar vegum, sagði Vilhjálmur Ein- arsson að lokuim. — Ef hagn- aðiur verðv.r aif mótinu, mun- um við leggja hann að veru legu leyti í áframlhaldandi uipp- byggingu á staðnum í samróði j i >

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.