Tíminn - 09.08.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.08.1967, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG MIÐVIKUDAGUR 9. ágóst 19CT <é-^ DENNI — Ef mamma þín heyrir þig rv /r í a a i a I I r* I se9ia. Þetta myndi hún flengja DAMALAUol *,i9, 189 ætla bara a8 sekta bi9 um tuttugu og fimm kall. í dag er miðvikudagurinn 9. ágúst - Romanus Árdegisháflæði í Rvík kl. 7,33 Tungl í hásuðri ld. 15.37 HaiUugazia ■ír Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð lnnl er opin allan sólarhringlnn, slml 21230 - aðeins móttaka siasaðra & Næi flæknli kl 18—8 simi 21230 £-Ney8arvaktin; Simi 11510, opið hvern virkan dag t'rS kl 9—12 ,ig 1—8 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingai um ^æknaþjónustuna ■ borginnl gefnai i slmsvara Lækna féiagi rteyk.1avtirur ■ sima 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga íra kl. 9—1 Laug ardaga frá kl 9—14 Heigldaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Stórholt) er opln frá mánudegi til föstudag: kl 21 a kvöldin tii 9 ð morgnana Laugardags og heigidaga frá kl 16 a daginn tii 10 á morgnana Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 10, ágúst annast Kristinn B. Jóhannsson, Kirkjuvegi 4, sími 50745. Næturvörzlu í Kefiavík 9. ágúst ann ast Kjartan Ólafsson. Kvöld og helgidagavarzla vikuna 5.—12. ágúst er í Ingólfs Apóteki — Laugames Apóteki. Blóðbankinn Blóðbankinn tekur a móti i blóð g.iöfum i dag kl 2—4 Flugáæflanir Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntan- er væntanieg í fyrramálið frá NY til NY kl. 01.15. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til NY kl. 03.15. Guðríður Þorbjarn ardóttir er væntanleg frá Luxem borg kl. 12.45. Heldur áfram til NY kl. 13.45. Þorfinnur karlsefni fer til Oslóar kl. 08.30. Er væi4.an legur til baka kl. 24.00. Snorri Þor | finnsson fer til Gautaborgar og J Kaupmannahafnar kl. 08.45. Eiríkur rauði er væntanlegur £rá Kaup- mannaböfn og Gautaborg kl. 24.00. Pan American þota er vænaeltn gí fyrramálið frá NY kl. 06.20 Oig fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 07.00. Þotan er væntanleg aftur frá Kaupm.h. og Glasg. annað kvöld kl. 18.20 og fer til NY kl. 19.00. Siglingar Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss fór frá Hamborg 5.8. til Kotka, Ventspils, Gdynia og Rvk. Brúarfoss fór frá NY 4.8. til Ryk. Dettifoss fer frá Akranesi í kvöld 8.8. til Hafnarfjarðar, Rvk og Þor lákshafnar. Fjallfoss fór frá Nor- folik 7.8. til NY og Rvk. Goða- ,foss fór frá Akureyri 5.8. tii HuII, Grimsby, Rotterdam og Hamborg- ar. Gullfoss fór frá Leith 7.8. til Rvk. Lagarfoss kom til Rvk. 5.8. frá Þorlákshöfn og Gdynia. Mánafoss fór frá Hamborg 5.8. til Rvk. Reykja foss kom til Rvk. 5.8. frá Hamborg Selfoss fór frá Þorlákshöfn í dag 8.8. til Grundarfjarðar, Akraness, Keflavíikur og Reykjavíkur. Skóga foss fór frá Þorlákshöfn 3.8. til Rotterdam, Hamborgar og Rvk. Tungufoss fer frá Gautaborg í dag 8 8. til Kaupmannahafnar og Berg en, Askja fer væntanlega frá Siglufirði í kvöld 8.8. til Raufar- hafnar og Seyðisfjarðar. Rannö fór frá Hamborg 7.8. til Rvk. Mar ietje Böhmer fer frá London í dag 8.8. til Hull og Reykjavíkur. Seeadl er fer frá Rvk annað kvöld 9.3. til Hafnarfjarðar, London og Hull. Guldensand fór frá Rvk 4.8. til Riga. Skipadeild SU. Arnarfell fer væntanlega í dag frá Archangelsk til Ayr i Skotlandi. Jökulfell er í Camden. Dísarfell fer væntanlega í dag frá Sauðár- króki til Reykjavikur. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helga fell er í Fleikkefjord. Stapafell fer væntanlega frá Austfjörðum á leið til Reykjavíkur. Mælifell er í Aroh angelsk. Irving Glenn fór frá Baton Rouge 29. júlí. Artic er < Hafnar- firði. Hafskip h. f. Langá fer frá Ayonmouth í dag til Gautaborgar, Turtku og Gdynia. Laxá er í Bridgewater. Rangá fór frá Þrándheimi i gær til íslands. Selá er í Rvk. Sellatrix fór frá Kaupm. h. 1.8. til Rvk. Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Rvk kl. 17.00 í dag veet ur um land i hringferS. Herjólfur fer frá Rvk kl. 21.00 í kivöld til Vestmannaeyja. Blilkur er í Fær- eyjum. Herðubreið fór frá Rvk kl. 20.00 í gærkvöld austur um land í hirinigferð. Félagslíf Kvenfélag Laugamessóknar: Saumafundi frestað til þriðjudags ins 15. ágúst. Stjórnin. Hjónaband 22. júlí s. I. voru gefin saman í hjónaband í Vallanesi ungfrú CuS- rún Larsen stud. phil., Árbakka við Glerá, og ASalsteinn Eiríksson stud. philol frá Þlngvöllum. 29. júlí s. I. voru gefin saman i hjónaband i Vallanesi ungfrú Sig rún Jóhannsdóttir, EiríksstöSum é Jökuldal, ráðskona á HallormsstaS, og Björgvin Geirsson, bóndi á Sleðbrjót. Söfn og sýningar Bókasafn Sálarrannsóknarfélags islands. Garðastrætl 8 (slml 18130) er opið á miðvikudögum kl. 5,30 - 7 e. a. Úrval eriendra og Innlendra oóka, sem fjalla um visindalegar sannanti fyrir framlífinu og rannsóknir * sambandinu við annan heim gegnum miðla Skrifstofa S.R.F.1 er opin i sama tima. Tæknibókasafn l.M.S.I.. Skipholti 37, 3. hæð. er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kL 13— — Svo aS pabbi þinn heldur að þú sért hafi haft elnhver samskipti viS þennan — Ungi maSurl Þú bjargaSir lífi minu. þjófur. Þú ert það ekki, er það Vic? glæpahóp, verður þetta enn verra en Nú skal ég reyna að launa þér það með — Nei, en ég get ekki sannað það. áður. Ég get ekki farið heim aftur. því að tala við pabba þinn. — Og nú þegar pabbi heyrir, að ég — Blðið hérna. Morðinginn er hérna Inni og hann hefur byssu. — Hann er brjálaður. — Hann verður búinn að dreps okkur alla áSur en hjálpin berst. — Dreki hefur brugðizt okkur. 19 nema laugardaga kl 13—15 (iok- að á laugardögum 15 ma) — 1. okt.i Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn. Þingholtsstrætl 29, simi 12308. Opið kl. 9—22. Laugardaga kl 9—16 Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Opið kl. 14—21 Þessum deildum verður ekki lok að vegna sumaríeyfa Landsbókasafn fslands: Safnhúsinu við rfverfisgötu. Lestrarsalu. er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga kl 10—12. Útlánssalur er opinn kl 13—15, nema laugardaga kl. 10—12. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimil- mu. sími 41577 Útlán ð þriðjndög um, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4,30 —6 fyrir fullorðna kl. 8.15—10. — Barnadeildir i Kársnesskóla og Digra nesskóla Útlánstímar auglýstlr þar. Bóksafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept til 15. mai sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugardaga kl. 4—7 e. h. Sunnu- daga kl. 4—7 e. h. Asgrimssafn; Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið aUa daga nema Laugardaga frá kl, 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30—4. LISTASAFN RÍKISINS - Safnið opið frá kl. 16—22. Minjasafn Reykjavíkurborgar: Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið, opið daglega frð kl. 13,30 - 16. Árbæjarsafnlð er oplð afie daga nema mámidaga kl. 2.38—6.30. Bókasafn Seltjarnarness er opffi mónudags kl. 17,15 — 19.00 og 20— 22. Miðvikudaga fci. 17,16—19.00. Föstudaga kl. 17,15—19,00 og 30— 22. Orðsendlng Minningarspjöld Rauöa Kross is- lands eru afgreidd I Reykjavíkur Apó- teki og á skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 sími 14658. Minntngargjafarkort Kvennabands- ms tií styrktar Sjúkrahúslnn á Hvammstanga fást I Verzluninni Brynju, Laugavegi. Fótaaðgerðir fyrir aidrað fólk eru 1 Safnaðarheimili Langholtssóknar. Þriðjudaga frá kl. 0—12 f. h. Tímapantanlr t síma 34141 mánudaga kl. 5—45, Kvenfélag Langholtssafnað ar. A Minníngarspjöld líknarsj. As- laugar K. P. Maack fást á eftir- töldum stöðum: Helgti Þorstelns dóttur, Kastalagerði 5, Kópavogi Sigrlði Gísladóttur, K&pavogs- braut 45. Sjúkrasamlagi Kópa- vogs. Skjólbraut 10, Sigurbjörg Þórðardóttur Þinghoitsbraut 72 Guðrfð) Arnadóttur Káranesbraut 55, Guðrúnu Emilsdóttur. Brúar ósi. Þurfði Einarsdóttur. Alfhóls veg 44. Verzl Veda Digrar-s'-egi 12 Verzl Hlíð vif HV'nr-eg Minningarspjöld frá minningar- sjóði Sigríðar Halldórsdóttur og Jóhanns Ögmundar Oddssonar Fást t Bókabúð Æskunnar Minningarspjöld BarnaspltalasjóSs Hrlngsins fðst a eftirtöldum stóð- um Skartgrlpaverzlun Jóbannesar Norðfjörð tóymundssonarkjallara. Verziunlnm Vesturgötu 14 Verzlun- tnm Spegillinn Laugaveg) 48 Þor steinsbúð Snnrrabraut 61 Austurbæ) ar Apóteki Holts Apóteki og njá Slgriði Bachman vfirhjúkrunarkonu Landsspftalans Minningarspjöld Hjartaverndar: fást l skrifstofu samtakanna ausl urstræti 17 VI hæð. simi '9420 Læknafélagi Islands. Domus Med- iea og Ferðaskrifstofunn) Utsýn Austurstræt) 17 Minnlngarkort Hrafnkelssjóðs fást Bókabúí) Braga Brynjólfsson- o»» QövHftvflr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.