Tíminn - 09.08.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.08.1967, Blaðsíða 4
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 9. ágúst 1967 E.A.BERGl Verkfærin sem endast PADONETTE henta þar: sem erfið skilyrði eru. — Byggó fyrir fjalllendi . Noregs. 5 ! Sérhæfðir menn frá verk- smiðjunum í Noregi annast i þjónustuna af þekkingu. Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. ABYRGÐ B3331 Uti og Innihurðir BARNALEIKT/EKl IÞROTTAT/EKI VéiaverkstœSi BernharS* Hannessonar, Suðurlandsbraut 12 Simi 35810. TR0LOFUNARHRINGAR Fljót atgreiðsla. Sendurr gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður. Bankastrœti /1 »r Framleiðandi: æail-uxefos bkðq B.H. WEISTAD & Co. Skúlagöto 63 lll.hœð • Sími 19155 • Pósthólf 579 BÆNDUR Nú ei rétti ttminn til að skrá vélat og tækí sem ð að selia: Traktora Múgavélar Blásara Sláttuvélar Amoksturstæki VIÐ SEL.1UM l'ÆKIN — Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg Slmi 23136. StMtldk • • • ræsir bílinn SMYRILL LAUGAVEGI 170 - SIMI 12260 Fyrsta flokks rafgeymir sem fullnægir ströngustu kröfum EKCO URVALS enskar Ijósaperur Flurskinspípur og ræsar. Heiidsölubirgðir jafnan fyrirliggjandi. RAFT ÆK J A VERZLUN ISLANOS H.F vSkólav.st. 3. Símí 17975/76 Laxár til leigu Hofsá og Sunnudalsá í Vopnafirði eru til leigu frá og með veiðitímabilinu sem hefst í júní 1968. Tilboð sendist 1 báðar árnar eða hvora fyrir sig fyrir 31. ágúst næstkomandi. Tilboð sendist bréflega til Gunnars Valdimars sonar, Teigi, sem gefur allar nánari upplýsingar. Réttur .áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn Veiðifélags Hofsár. Læknaritari óskast í Rannsóknastofu Háskólans v/Barónsstíg. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Um-. sóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist forstöðumanni Rannsóknarstofunnar fyrir 20. þ. m. Deildarhjúkrunarkona Staða deildarnjúkrunarkonu við iyflækninga- deild Borgarspítalans í Fossvogi, er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. nóv. n. k. eða eftir samkomulagU Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsu- vemdarstöðinni fyrir 1. sept. n. k. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðukona spítalans, sími 41520. Reykjavík, 4. ágúst 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Ritari óskast í Landsspítalanum er iaus staða íæknaritara. Góð yélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun sam- kvæmt Kjaradómi. Umsóknir méð upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík fyrir 14. ágúst n. k. Reykjavík. 4. .ágúst 1967, Skrifstofa ríkisspítalanna. 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.