Tíminn - 09.08.1967, Blaðsíða 8
8
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 9. ágúst 1967
AF SJÓNARHOLIISLEND-
INGS í BANDARÍKJUNUM
Nautakjöt og hlóðir
í gamla daga á íslandi bogr
uðu konurnar rauðeygðar yfir
hlóðum við eldamennsk-
una.. Svo komu kolavélar og
og prímusar, og loks rafmagns
eldavélar, og nú eru íslenzku
konumar ekki rauðeygðar
lengur. Hér í Ameríku eru
þeir komnir skrefinu lengra,
því þeir eru komnir allan
hringinn, og hafa tekið hlóð
imar í notkun aftur. Þær eru
komnar út í garð, bak við hús
og era nú kallaðar grill. En
það era ekki amerísku kon-
umar, sem verða rauðeygðar
við eldamennskuna, heldur
eru það eiginmennirnir.
Eins og íslenzka kveniþjóðin
var að staðaldri rauðeygð
vegna hlóðaeldunar, þá er
bandaríska karlþjóðin nú að
verða rauðeygðari og rauðeygð
ari. Lyfjaframleiðendur hafa
kætzt við, og framleiða nú
fjölda tegunda af augndrop-
um, sem hjiálpa til að halda
hvítunni hvítri í mönnum og
lina sviða í augunum.
Húsmæðurnar amerísku éru
búnar að koma því inn í haus
inn á eiginmönnum sínum, að
það sé ekki mannúðlegt að
láta þær standa við eldavél-
arnar á heitum sumardögum
við matseldina. Þær kaupa
gjarnan grill og gefa körlum
sínum í jóla- eða afmælisgjöf.
Svo er haldið uppi sífelldum
áróðri og hótunum, þar til
karl lætur tilleiðast og setur
gripinn upp bak við bús. Stund
um nota konurnar smjaðurs-
leiðina, skjalla karlana og
segja þá vera meistara-mat
sveina. Þær segja, að konur
geti bara alls ekki steikt nauta
kjöt á útigrilli með eins góð-
u.m árangri og menn.
Áður en eiginmennirnir
hafa áttað sig, er búið að
kaupa viðarkol, benzín og allt
annað, sem til þarf. Konurnar
eru líka búnar að kaupa þykk
ar nautasteikur og stórar kart-
öflur til að baka. Ekki líður
á löngu þar til karlinn er sjálf
ur farinn að haida, að hann sé
matsveinn af guðs náð.
Ekki er nú allur útigrillað-
ur matur alltaf góður. Meist-
ara-matsveinarnir eiga það til
að kolbrenna kjötið og bera
fram hráar kartöflurnar eða
þveröfugt. En það er svo skrýt
ið, að það er sjaldan kvartað
yfir matnum, sem eldaður er
bak við hús. Þær vita það
líklega, blessaðar konurnar, að
sé kvartað of mikið er hætta
á því, að eiginmaðurinn segi
upp eldabuskustarfinu. Og
það vilja þær náttúrulega ekki
eiga á hættu.
Óefað er steikt nautakjöt
þjóðréttur Bandaríkjamanna.
Langflestir íslendingar hér,
sem ég veit um, hafa orðið
æstir í amerískar steikur. Ég
veit, að ykkur lambakjötsæt
um, þykir þetta ganga nærri
landráðum.
Ég verð að útskýra hér, að
þegar Ameríkaninn talar um
steik, þá á hann eingöngu við
nautakjöt. Og nautakjötið verð
ur að vera sérstakt, þ. e. skor
ið í þykkar sneiðar og steikt á
báðum hliðum. Glóðarsteiking
er lang algengust. Steikurnar,
sem framreiddar era á mörg
um veitingahúsum, sérstak
lega í Texas, eru margar hverj
ar ævintýralega stórar. Ekki
er óalgengt að sjá þriggja til
fjögurra sentimetra þykkar
steikur, um eitt fet á lengd og
hálft fet á breidd. Og slíkar
hlussur eru bornar á borð fyr
ir eina manneskju.
Víða á matstöðum er gestum
gefinn kostur á að fá sérstak-
an pappírspoka til að láta í
beinin úr steikum sínum. Hugs
unin bak við þetta er sú, að
gestirnir geti farið með beinin
heim og gætt hundum sínum
á þeim. Oft er spaugað með
það, að gestirnir biðji um
beinapokann, og setji í hann
kjötleifar til að hita upp fyrir
sjálifan sig daginn eftir. í því
sambandi er sögð skrítlan um
hjónin, sem fóru út með sjö
ára son sinn, og borðuðu steik
ur á veitingahúsi. Konan bað
um poka, svo hún gæti farið
með beinin heim til hundsins
síns, eins og hún vendilega út
skýrði fyrir þjóninum. Stráksa
varð þá að orði: ,,Gaman, gam
an, mamma ætlar að kaupa
handa mér hund!“
Eins og maður nefnir sait-
kjöt og baunir í sömu and-
ránni á íslandi, þá nefnir
Ameríkaninn sialdan steik. án
þess að minnast á baKada kart
öflu. Bökuð kartafla þarf helzt
að vera ættuð frá Maho-fylki.
í norð-vestur hluta landsins
Hún er næstum eins stór og
risakartaflan úr Þykkvabæn
um, hverrar mynd birtist á
hverju hausti í Mogga. Hún
er bökuð í ofni eða á grillí og
borin fram í hýðinu. Neytand
inn ristir skurð í hana miðja,
setur þar í smjör, súran rjóma
með graslauk eða jafnvel mul
ið beikon. Síðan hrærir hann
vei í öllu saman og skóflar
upp í sig.
Ég heyrði eitt 6inn um unga,
íslenzka konu, nýkomna til Am
eríku, sem boðin var á fínt
veitingahús með hérlendu
fólki. Fram voru bornar girni
legar steikur og bakaðar, stór
ar kartöflur. Þessi unga kona
af Fróni, sem sögð var dálítið
fljótfær að eðlisfari, leit all
undrandi á óafhýddar kartöfl-
urnar. Fannst henni augsýni-
lega heldur lítið til veitinga
húsamenningarinnar koma,
en verandi ættuð úr sveit,
beið hún ekki eftir að borð
félagarnir legðu til atlögu við
matinn. Hún greip sína kart
öflu í vinstri hönd og tók til
að afhýða hana með æfðum
handtökum!
Nú get ég ekki haft þetta
lengra að sinni. Ég þarf að
fara fram og setja dropa í aug
un á mér. Mig svíður svo
déskoti í þau eftir kvöldmat-
inn.
Þórir S. Gröntlal.
Dr. Richard Beck, prófessor:
ÞAKKASVERD MENNINSARSTARFSEMI
Vel sé þeim, sem á þessari
breytinga- og byltingaöld láta
sér um það hugað, að varðveita
frá gleymsku og glötun íslenzk
menningarverðmœti og sö.gulegar
minjar. Á það við um þá mætu
menn, sem standa að útgáfu táma-
ritsins Goðasteins, en það er, lum
annað fram, gefið út með það
fytrir augum, að halda til haga
þj-óðiegum fróðleik, og nætr ágæt-
lega þeim tilgangi sinum. Rát-
stjórar Goðasteins og útgefandur
eru þeir Jón R. Hjá-lmarsson skóla
stjóri og Þórður Tómasson safn-
vörður' í S'fcógum undir Eyjafjöll-
um.
Ritið á sér nú fimm ár að baki,
og h-efir verið mér kærkominn
lestur frá byrjun. Nýl-ega barst
mér fyrsta hefti 6. árgang-s þes-s,
og þykir mér sérstök áistœða til
að draga athygli að þvá á um-
rœddum tímamótu-m í sög-u rits-
in-s, enda er þar vel í horfi
haldið um þjóðlegt efni og fróð-
legt.
Eins og áður, 1-eggja rdtstjór-
arnir drjúgan sikertf til lesm-áls-
ins. Jón skólastjóri ri-tar gagn-
fróðlega óg greinagóða frásögn
um ,,Sænska stórveldið og endia
lok þess“. Ávart hans „Sambúð-
i'n við landið" er einnig bæði
gagnort og hið timabærasta, en
það var flutt á stotfnihátíð Rótary-
félags Ra-ngæinga að Hivoli 19.
júní 1966.
Þórður ssfnvörð-ur birti ítarlegt
OE ágætt vjðtal („Út á hljóms
þíns haf“) við Kjartan Jóhannes-
son organleikara, þar sem bragð-
ið er upp -glöggum myndum af
merkilegri dulrænnri reynslu hins
síðarnefnda. Auk þess leggur
Þórðlur til ritsins „Nokkrar sagn-
ir“, vel skráðar að vanda, og nýj-
an þátt í flokknum „Skyggnzt um
bekki í byggðasafni", að þessu
sinni um bitafjalir í Skógasafni
og víðar. Þótti mér, gömlum s-jó-
manui, það sérstaklega góður lest
ur og fræðandi. Til frekari skýr-
ingar ska-1 tekin upp eftirfarandi
málsgrein úr -grein Þórð-ar:
„Aiþekkt e-r, að öll-um ski-pum
var gefið nafn, er venjuiega var
letrað á nafnspjald, sem fest var
á stoipið. Morg þei-rra ero. enn til
á víð og _ dreif um landið eða á
söfn-um. Á Suð-urlandi, austan frá
Hornafirði og vestur um Reykja-
nes, var það einnig alm-enn venja
að smíða og skera s-vonefnda bit-
fjöl til a-ð festa á hvert nýtsmíð-
að skip. Á bltafjölin-a var letrað
guðsorð til heil-la fyrir skipið o-g
áhöfnina, oft bundið m-ál, nýort,
og nefndist þá bitavísa eða skips-
vísa.“
Þetta nýja hefti Goðasteins
hefst annarts á greininni „Svín-
fedilinga saga og höff-undur henn-
ar“ eftár Sigurð Björnsson á Kví-
skerjum, sean bæði er mjög skil-
merkileg-a sami-n oig niðurstöðúr
höfundar eftirtektarverðar að
sam-a skaipi. F-engur er ein-n-ig að
frásögn Sigurðar um það, hvernig
orðtakið „Ég er í nýjum soktoum,
móra-uðum og má ektoi vaða“, er
til komið.
Næst e-ru á blaði „Dulræna-r
frásagnir", ha-r-la atlhyglisverðiar
og vel sa-gðar, sem Þorgerður
Jónsdóttir á Grund í Ví-k í Mýr-
dal hefir skráð, og lýsa eigin
reynslu hennar eða jaínframt
reynslu annarra, sem með henni
v-ora, er umræddir atburðir gerð-
ust.
„Þáttur úr ævi Guðmundar á
Jón R. Hjálmarsson
Fjalli“, sem Skúii Helgason hefi-r
skráð eftir frásögn Guðmundar,
er vel í stíl f-ærð, o,g, eins og
Skúli segir, „merkileg og góð ald-
arfarslýsing.“
Ferðaisa-gan „Norður um Kjöl
og suð-u-r um Sand“, eftir Guð-
mund Árnason hreppstjóra í Múla
er hin prýðilegasta bæði un raál-
far o-g lýsin-gar á því, sem fyrir
sjón-ir bar á þvi tilibreytingaríka
ferðalagi. Þar fara saiman glögg-
skyggni og góð stílgáfa.
Magnús Jónasson fr-á Hólmahjá
leig-u leggur til ritsins nok'krar
ÞórSor Tómasson
skemmtileigar kímnisögur, er aufca
á fjölbreytni lesmálsins.
í greininni „Gleymt alþýðu-
skáld“ minníst Albert Jóhannsson
maklega eins úr hópi þeirra skáidia
Símonar Ólaf-ssonar, oftast ke®nd
ur við Butru í Fljótshlíð, og birt-
i-r nokkur sýnishorn úr kvæð-um
hans, sem bera því v-itni, að
hann hefir verið vel skál-dmælt-
ur.
Ýmislegt íleira er af bundn-u
m-áli í hefti-nu, og ber þar sér-
staklega að nefna lipurlega orta
og hjartahlýja kveðjt, Halldórs
Jóns -Guðtmundssonar „Til Ártna í
Pétursey", er var, eins og segir
í meðfylgjandi stoýringargreia,
,)hinn mesti xnætismaður, víðkutnn
ur fyrir gestrisnj ©g IhlöfðtegB-
lund.“
Sitthvað annað e-r Ihér að finxra,
svo sem þjóðlegtur fróðleitour „Úr
handraða Guðlaugts E. Einarsson-
ar“, kafli úr bnétfi tfrá Helga
Han-n-essyni um tfriðuo og varð-
veizfln' ýmássa fornminja, og „Radd
ir lesenda". Ritið er snyrtilegt
um ytri búning og prýtt nokkr-
um myndum. Smekklega ikópusíðu
tei'knaði Jón Kristitnsson á Lamb-
ey.
Lýk ég svo umsöigm þessari með
vísutoorni, sem flau-g mér í hug,
er ég hafði lokið lestri heftisdns,
ag á um leið við um ritið frá
upph-afi vega þess:
Góðra ertfða Goðasteinn
geymir eld, sem lifir.
Sveita fslands svipur hreinn
svffur h-onum yfir.
ir í túnum
í blöðunum les maður að mikl-
a-r kalstoemmdir séu nú í túmum.
Þó er látið í það skína, að bændur
á Vestfjörðum haffi lítið af þvd
að segja, og furðar mi-g það nokk-
-uð, enda er sagt, að sá elduri-nn
sé heitastur, sem á sjálffs baki
brennu-r. Hér í sveit mun nú
samt ásta-ndið vera þannig, að af
26 jörð-um mu-n meira en helm-
ingur túnan-na vera stórstoemmd-
ur af kali og á a. m. k. 6 bæjum
í sveitinni ou~n ek'ká fást helm-
ingur af g-rasi miðað við meðalár
ferð-i, og alls stað-ar mmna en i
meðalári uta-n á 2—3 bæjum, og
þetta stafar mest af kalinu oa
svo vor-ku'ldiu-num. Hér á bæ mun
helmingur túnsins ekki verða sle?
inn á þessu sumri vegna kals.
Guðmundui- á Brjánslæk.